Morgunblaðið - 02.06.1993, Side 41

Morgunblaðið - 02.06.1993, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1993 41 Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson frá Stóra-Hofi og Alfreð Jörgensen höfðu sigur í B-flokki eft- 'na og spennandi úrslitakeppni. -naflokki hlutu verðlaun Viðar á Baugi, Þórdís Erla á Freyju, ð á Dreyra, Bergþóra á Örvari og sigurvegarinn Styrrair á d. psstöðum, eigandi og knapi el Jónsson, B,63. Þokki frá Hreiðarstaðakoti. löður 954, Hvoli. M.: Tinna, iarst.k., eigandi og knapi Erl- Sigurðsson, 8,56. Þokki frá Höskuldsstöðum. Hrafn 802. M.: Hrafnkatla , eigandi Gunnar B. Dungal, i Atli Guðmundsson, 8,53. Puni (engar upplýsingar), eig- og knapi Guðni Jónsson, 8,50. Glói frá Stóra-Hofi. F.: Adam Meðalfelli. M.: Lóa 5576, St.- , eigandi Gunnar B. Dungal, ii í forkeppni Atli Guðmunds- knapi í úrslitum Sigurður nusson, 8,49. flokkur: Prati frá Stóra-Hofi. F.: Nátt- 776, Y-Dalsg. M.: Kolka, uósi, eigandi Agnar Ólafsson, ii Alfreð Jörgensen, 8,68. Goði frá Voðmúlastöðum. F.: ldu-Blesi 985, Árgerði. M.: , Meðalfelli, eigandi Haraldur rgeirsson, knapi Hinrik Braga- 8,60. Geisli frá Skarði. F.: Atli 1016, •ðugili. M.: Skessa, Skarði, eig- Arnar Guðmundsson, knapi cur Guðmundsson, 8,42. Svörður frá Akureyri. F.: Flosi Brunnum. M.: Drottning 5, eigandi og knapi Sigurbjörn iarson, 8,37. Hruni frá Snartarstöðum. F.: cur 1003, Stykkishólmi. M.: i, Snartarstöðum, eigandi Sig- örn Bárðarson, knapi í for- )ni Sigurbjörn Bárðarson, )i í úrslitum Sigurður Marínus- 8,43. ölt: . Sigurbjörn Bárðarson á Oddi Blönduósi, 89,60. . Sveinn Ragnarsson á Kol frá arnesi, 84,80. . Eiríkur Guðmundsson á Geisla Skarði, 88,00. . Sigríður Benediktsdóttir á Árvakri frá Enni, 85,60. 5. Trausti Þór Guðmundsson á Hlökk frá Hólum, 84,00. Unglingar: 1. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir á Náttfara frá Kópareykjum, 8,14. 2. Davíð Jónsson á Lipurtá frá Glæsibæ, 8,21. 3. Ásta Kristín Briem á Tjörva frá Höskuldsstöðum, 8,26. 4. Alma Ólsen, 8,16. 5. Gunnar Örn Haraldsson á Prins, 8,12. Börn: 1. Styrmir Sigurbjömsson á Hauki frá Akureyri, 8,70. 2. Bergþóra S. Snorradóttir á Örvari frá Ríp, 8,36. 3. Davíð Matthíasson á Dreyra frá Sigmundarstöðum, 8,37. 4. Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Freyju frá Auðholtshjáleigu, 8,30. 5. Viðar Ingólfsson á Baug, 8,24. Skeið, 150 m: 1. Snarfari frá Kjalarlandi, knapi Sigurbjöm Bárðarson, 14,53. 2. Sóti frá Vatnsskarði, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 15,20. 3. Örvar frá Brekkusandi, knapi Tómas Ragnarsson, 15,24. Skeið, 250 m: 1. Leistur frá Keldudal, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 22,79. 2. Eitill frá Akureyri, knapi Hin- rik Bragason, 23,02. 3. Vala frá Reykjavík, knapi Sig- urbjörn Bárðarson, 23,91. Brokk, 300 m: 1. Fylkir frá Steinum, knapi Axel Geirsson, 43,25. 2. Muggur frá Steinum, knapi Axel Geirsson, 45,63. Knapastyttuna sem gefin var af Ragnari Thorvaldsen hlaut Daníel Jónsson og Sigurður V. Matthías- son hlaut viðurkenningu ungknapa fyrir bestan árangur í skeiði. Sigur- björn Bárðarson hlaut skeiðbikar- inn sem veittur er félagsmanni sem bestum árangri nær í 250 metra skeiði. Útbob ríkisvíxla fer fram í dag, mibvikudaginn 2. júní Nýtt útboö á ríkisvíxlum fer fram í dag. Um er aö ræöa 11. fl. 1993 í eftjrfarandi verögildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til þriggja mánaöa meö gjalddaga 3. september 1993. Þessi flokkur verður skráöur á Verð- bréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viöskiptavaki ríkisvíxlanna. Ríkisvíxlarnir veröa seldir meö tilboðsfyrirkomulagi. Lágmarkstilboö samkvæmt tilteknu tilboösveröi er 5 millj. kr. og lágmarkstilboö í meðal- verð samþykktra tilboða er 1 millj. kr. Löggiltum veröbréfafyrirtækjum, veröbréfámiðlurum, bönkum og sparisjóöum gefst einum kostur á aö gera tilboö í ríkisvíxlana samkvæmt , tilteknu tilboösveröi. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisvíxla eru hvattir til aö hafa samband við framangreinda aöila, sem munu annast tilboösgerö fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt aö bjóða í vegið meðalverö samþykktra tilboða (meðalávöxtun vegin meö fjárhæö). Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 í dag, miðvikudaginn 2. júní. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. Athygli er vakin á því aö 4. júní nk. er gjalddagi á 5. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 5. mars 1993. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40. Honda er auðveldur í endursölu og heldur sér vel í verði. Hugleiddu það, nema þú sért að kaupa þér bíl til Ufstíðar. Það er mikill munur á því hversu vel bílar halda sér í verði. Munurinn á endursöluverði ársgamallrar Honda og annarra bíla getur verið töluverður. Að ári liðnu getur Honda verið allt að 25% verðmeiri en aðrir bílar í sama verðflokki. 0 HONDA VATNAGÖRÐUM - SÍMI 689900 -góð fjárfesting « ntl W Metsölublai ) á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.