Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1993 ÚTVARPSJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ninUBrryi P- Babar Kanad- DHIinUCrm ískurteiknimynda- flokkur um fílakonunginn Ba- bar.Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. (20:26) 19.30 Þ-Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (120:168) 20.00 ►Fréttir 20.30 ► Veður 20.35 ►Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar 20.45 ► Þjóðsöngurinn Þjóðsöngur ís- lendinga í flutningi Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. Stjóm upptöku: Egill Eðvarðsson. 20.50 IflfltfliYklIIID ►Svanur Ný ís- llYlllnl I HUIR lensk kvikmynd þar sem segir frá rosknum manni sem kemur til Reykjavíkur í iyrsta skipti til að leita sér lækninga. Hon- um gengur fremur illa að ná sam- bandi við borgarbúa þangað til hann dettur fyrir tilviljun ofan á réttu að- ferðina til þess - en eins og Adam • forðum er Svanur ekki lengi í Para- dís. Höfundur og leikstjóri myndar- innar er Lárus Ýmir Óskarsson. Kvik- myndatöku annaðist Sigurður Sverrir Pálsson. Aðalhlutverkið leikur Árni Tryggvason og í aukahlutverkum eru meðal annarra Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Ólafía Hrönn Jóns- dóttir, Óskar Jónasson, Pálmi Gests- son, Pétur Einarsson, Pétur Ólafsson, Róbert Arnfmnsson og Sigurður Skúlason. Framleiðandi: Hillingar hf. 21.40 ►Aðalsmaður í íslandsferð Heim- ildamynd um ieiðangur hins unga aðalsmanns Johns Stanleys sem kom til íslands árið 1789 í rannsóknar og ævintýraferð. Brugðið er ljósi á hvaða augum leiðangursmenn litu lítt þekkt land og þjóð á tímum upp- vaxándi rómantíkur og hvemig ungir Bretar á síðari hluta 18du aldar upp- lifðu íslandsheimsókn skömmu eftir móðuharðindi. Handrit og umsjón: Sumarliði ísleifsson. Þulur: Hjalti Rögnvaldsson. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 22.10 ► Aulabárðurinn Bert Rigby (Bert Rigby, You Are a Fool) Bandarísk bíómynd frá 1989. í myndinni segir frá enskum koianámumanni sem dreymir um að slá í gegn í dans- og söngvamyndum. Hann heldur til Hollywood í þeim erindagjörðum en kemst að því sér til hrellingar að kvikmyndajöfrunum þykir hann ekki vænleg söluvara. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: Robert Lindsay, Robbie Coltrane, Jackie Gayle, Bruno Kirby, Corbin Bernsen og Anne Bancroft. Þýðandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. 23.40 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ tvö 12.00 íunnTTin ►NBA körfuboitinn IrllU I IIII Endursýning á íjórða leik Phoenix Suns og Chicago Bulls í úrslitum NBA deildarinnar sem fram fór í gærkvöldi.. 14.00 tfl/ltf IIVUniD ►Vinstri fótur- IVI Ulm IHUIH inn (My Left Fo- ot) Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Brenda Fricker, Ray McAnally, Hugh O'Conor, og Fiona Shaw. Leikstjóri: Jim Sheridan. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ Vi Myndbanda- handbókin gefur ★ ★ ★ V2 15.40 ►Engin áhætta, enginn gróði (No Deposit, No Return) Aðalhlutverk: David Niven, Darren McGavin, Don Knotts og Barbara Feldon. Leik- stjóri: Norman Tokar. 1976. Loka- sýning. Maltin gefur ★★■/2 Mynd- bandahandbókin gefur ★ */2 17 30 hJFTTID ►út um græna ríll IIII grundu Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardags- morgni. 18.30 ►Getraunadeildin Spjallað við bolt- asérfræðinga og litið inn á æfingar. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Leigubíistjórarnir (Rides) Bresk- ur myndaflokkur um konurnar á leigubílastöðinni. (4:6) 21.10 ►Aðeins ein jörð íslenskur þáttur um umhverfismál. 21.30 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri- es) Bandarískur myndaflokkur. (17:26) 22.25 tfUltfIIVIII1ID ►Leitað hefnda II ■ IIVItI IRUIII (Settle the Score) Jaclyn Smith leikur konu, sem kemur aftur til heimabæjar síns eftir langa fjarveru, í þessari spennu- mynd. Áðalhlutverk: Jaclyn Smith, Jeffrey DeMunn og Louise Latham. Leikstjóri: Edwin Sherin. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur miðlungseinkun. 0.00 ►! lífsháska (Anything To Survive) Skemmtisigling breytist í baráttu upp á líf og dauða þegar faðir og þijú böm hans stranda við óbyggðir Al- aska. Myndin byggir á sannri sögu. Aðalhlutverk: Robert Conrad, Matt- hew Le Blanc, Ocean Hellman og Emily Perkins. Leikstjóri: Zale Da- len. 1990. Lokasýning. Maltin telur myndina yfir meðallagi. 1.30 ►Aðrar 48 stundir (Another 48 Hours) Spennumynd með Eddie Murphy og Nick Nolte í aðalhlutverk- um. Þegar hér er komið sögu neyðist lögreglumaðurinn Nolte til að leita hjálpar Murphy, sem er nýsloppinn úr fangelsi, til að leysa mál sem annars getur orðið til þess að lög- gæsluferli þess fyrmefnda ljúki. Leikstjóri: Walter Hill. 1990. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin gefur ★★ Myndbanda- handbókin gefur ★★ 3.05 ►Dagskrárlok Aðeins ein jörð - Gripið hefur verið til þess að reisa mannvirki til að koma í veg fyrir átroðning á vinsælum ferðamannastöðum. Vemdun vinsælla ferðamannastada í þættinum Aðeins ein jörð verður fjallað um átroðning á vinsælum ferðamanna- stöðum STÖÐ 2 KL. 21.10 Vegna vaxandi umferðar ferðamanna um landið hefur víða verið gripið til þess ráðs að leggja göngustíga og reisa mann- virki til að koma í veg fyrir átroðn- ing á vinsælum ferðamannastöðum. Þessar framkvæmdir eru misjafn- lega vel heppnaðar og umdeildast er sennilega tréverkið á Lögbergi sem reist var vegna þess hve gróður- inn var á miklu undanhaldi á svæð- inu. í umhverfisþættinum Aðeins ein jörð verður farið til Þingvalla, að Gullfossi, í Dimmuborgir, Land- mannalaugar og út í Dyrhólaey og skoðuð mannvirki sem talin eru nauðsynleg til að vernda þessar nátt- úruperlur. Islandsleidangur Johns T. Stanleys Heimildarmynd um ferð Stanleys til íslands árið 1789 SJÓNVARPIÐ KL. 20.50 Aðals- maður í Islandsferð nefnist ný, ís- lensk heimildamynd um rannsóknar- og ævintýraferð sem ungur, breskur aðalsmaður, John Thomas Stanley, fór til íslands árið 1789 ásamt fylgd- arliði sínu. í þessum þætti er fyrst og fremst byggt á því myndefni sem varð til í leiðangrinum og eftir hann og auk þess öðru samtímamyndefni. Með því er brugðið ljósi á hvaða augum leiðangursmenn litu lítt þekkt land og þjóð á tímum uppvax- andi rómantíkur og hvernig ungir Bretar á síðari hluta átjándu aldar upplifðu íslandsheimsókn skömmu eftir móðuharðindi. Þrír menn úr íslandsleiðangri Stanleys héldu dagbækur um ferðina og komu þær út á íslensku árið 1979. Handritshöf- undur og umsjónarmaður þáttarins er Sumarliði ísleifsson, þuiur er Hjalti Rögnvaldsson og dagskrár- gerð annaðist Tage Ammendrup. Á sólar- ströndu í sumarsólinni breytast loftnet sálarinnar. Þættir sem ljóma í skammdegismyrkrinu fölna stundum og skrælna í sólinni. Ég nefni hér einn lítinn þátt sem á vel heima í sumardagskránni. Sigursteinn Másson hefur að undanförnu flutt ferðapistla á Bylgjunni. Fyrstu pistlamir komu beint frá Mexíkó þar sem þúsundir nýútskrifaðra íslenskra stúdenta lögðu undir sig mjall- hvítar strendur. Sólarstemmn- ingin í þessum pistlum var afar glaðvær. Krakkarnir full af æskufjöri. Slík stemmning fylgdi Spánarferðum hér fyrr á árum og vissulega var þessi bjarti and- blær kærkominn mitt í atvinnu- leysinu og kreppuhjalinu. í fyrradag var Sigursteinn svo staddur á Kúbu en þar ríkir nú afar einkennileg stemmning. Kastró gamli hefur beitt sér mjög gegn vændi og sent vændiskonur í endurhæfingu á samyrkjubú. Samt hafði Sigursteinn aldrei séð annan eins fjölda af vændiskon- um. Miðaldra karlmenn frá öllum heimshomum með frá einni uppí þijár glæsimeyjar uppá arminn. Enda kreppan mikil og ástin fékkst jafnvei keypt fyrir kók- dós. Og á Copacabana-nætur- klúbbnum sem býður upp á glæsilegustu danssýningar ver- aldarinnar breyttust dansmeyj- arnar í lagsmeyjar er leið á nótt- ina. „Ef efnahagsbannið væri afnumið þá yrði hér efnahags- sprenging ... þetta er náttúru- paradís," sagði kanadískur kaup- sýslumaður sem fæst við við- skipti á eyjunni. En Sigursteinn minnti hlustendur á að Clinton- stjómin herti nýverið efnahags- þumalskrúfurnar. PS: Ástráður Eysteinsson ræddi við Sigurð Á. Magnússon rithöfund í tilefni af 40 ára rithöf- undarafmælinu í þættinum Kvöldstund með listamanni sem var á dagskrá ríkissjónvarpsins sl. sunnudag. Ástráður var greinilega fróður um verk Sig- urðar og spurði skynsamlega. En ósköp var umgerð þáttarins snautleg. Jafnvel innskot með gangandi fólki í Bankastræti líkt og í fréttunum. Það er nauðsyn- legt að afmarka spjallþætti á borð við Kvöldstund með lista- manni betur, líkt og kvöldfrétt- irnar, sem eru glæsilega af- markaðar, annars renna þessir þættir allir saman í þáttinn Fóik- ið í landinu. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. Bæn. 8.15 islensk tónlist. 8.30 Fréttir é ensku. Tónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Ættjarðarlög. 9.45 Segöu mér sögu, „Grettir sterki" , eftir Heildór Stefónsson. Hjolti Rögnvolds- son les þýðingu Sigrúnor Klöru Honnes- dóttur (9) 10.00 Fréttir. 10.03 Lúðroþytur. 10.25 Fró þjóðhótíð i Reykjovík 0. Hótið- orothöfn ó Austurvelli. b. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11.15. Kynnír: Vol- gerður Jóhonnsdóttir. 12.10 Dogskró þjóðhótíðardagsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingor. Tónlist. 13.00 Hugvekja til islendingo. þóttur um Jón Sigurósson forseto. Núlifondi nofnor Jóns Siguróssonor fjollo um einn merk- osto stjómmólomonn þjóóorinnor. Um- sjón: Jón Korl Helgoson. 14.00 Sjón er sögu rikori. Um Ásmund Sveinsson, myndhöggvoro. Dogskró í til- efni oldorofmæli hons i síðosto mónuói. Umsjón: Hóvor Sigurjónsson. Lesori: ingrid Jónsdóttir. 15.00 Jóns þóttur Nordals. I þættinum veröo meöol onnors frumfluttor nýjor hljóóritonir Útvorpsins ó longnætti, Leiðslu og Myndum ó þili eftir Jón Nor- dol. Umsjón: Tómos Tómosson. 16.00 Fréttir. 16.05 Gömul dægurlög. 16.35 Fallvoitleiki fullveldis. Stoðo smó- þjóðor í heimi bondologo. Umræðuþótt- ur. Umsjón: Ágúst Þór Árnoson. 17.35 Fiðlukonsert f h-moll ópus 61 eftir Edvard Elgor. Guðný Guðmundsdótt- ir leikur með Sinfóniuhljómsveit íslands; Jomes Loughron stjórnor. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. 18.35 Tónlist. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvóldfréttir. 19.20 Tveir koflor úr islondsklukku Holl- dórs Loxness. Þorsteinn Ö. Stephensen les. Upptoko fró somkomu i Hóskótobiói órió 1969. 20.00 Tónlistorkvöld Útvorpsins. - „Könnun". Konsert fyrir viólu og hljóm- sveit eftir Atlo Heimi Sveinsson. Ingvor Jónosson leikur meó Sinfóníuhljómsveit íslonds; Petri Sokori stjórnor, —„ Afsprengi" eftir HouHómasson. Sinfón- iuhljómsveit íslonds leikur; Gunther Schuller stjórnor. - „Fró hinum hljóóo heimi" eftir Atlo Heimi Sveinsson. Bryndis Hollo Gylfodóttir leik- ur ó selló. (Nýjor hljóóritonir Útvorpsins.) - Konsert fyrir selló og hljómsveit í h- moll ópus 104 eftir Antonin Dvorók. Bryndís Hollo Gyjfodóttir leikur meö Sinf- óníuhljómsveit fslonds; Thomcs Boldner stjórnor. (Fró Tónvokotónlerkum 26. nóv- ember '92.) Umsjón: Tómos Tómosson. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22:2/ Oró kvöldsins. 22.35 íslensk skóld: opinberir storfsmenn i 1100 ór. 2. þóttur of 6 um bókmennt- ir. Umsjón: Hrofn Jökulsson og Kolbrún Bergþórsdóttir. (Áöur útvorpoð s.l. mónu- dog) 23.10 Það skein nú stundum sðl 17. júni. Almonoki flett, nokkrir 17. júni dogor skoóaðir og tónlist þess timo spiluð. Umsjón: Sigurlaug M. Jónosdóttir. 0.10 hjóðhótiðorsyrpo. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.00 Morguntónor. 9.00 Skjótum upp fóno. Gyöo Dröfn Tryggvodóttir kemur hlust- endum í þjóðhótíöorskop. 13.00 Á þjóðhó- tíðorskónum. Fjolor Sigurðsson og Ásloug Dóro Eyjólfsdóttir fylgjost með hótíðohöldun- um og leiko islensko tónlist. 16.00 Skott- húfur og skóstrik. Lísa Pólsdóttir. 19.20 Tengjo. Kristjón Sigurjónsson leikur fslensko þjóölagqtónlist. 22.00 Soutjóndorokk. 0.10 í hóttinn. Evo Ásrún Albertsdótlir leikur kvöldtónlist. ’l.OO Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Eréttir. Næturtónor. 4.30 Veöurfregnir. Næturlög. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Allt í góðu. Guðrún Gunnorsdótfir. dol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsom- göngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjatðo. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðaróð. 9.00 Umhverfispistill dogsins. 9.03 Gó- rillo. Jokob Bjornor Grélorsson og Dovið Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði dogsins. 9.30 Hver er moðurinn? 9.40 Hugleiðing dagsins. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð dogsins. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytion. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Vndislegt líf. Póll Óskor Hjólmtýsson. 14.00 Yndislegt slúður. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulagt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverf- ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor mannlífs- ins. 18.30 Tðnlist. 20.00 Goddavír og góðor stúlkur. Jón Atli Jónosson. 24.00 Okynnt tónlist til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Ólofur Mór Björnsson fylgist með hótiðorhöldum londsmonno i tilefni dogsins og leikur skemmtilega tónlist i bland. 12.15 Hæ, hó, jobbijej og jibbijej, þoð er kominn 17. júni! Ólöf Morin Úlforsdóttir. 15.05 8róðskemmtileg tónlist og ævintýro- legor uppókomur ó sjólfum þjóðhóliðardegin- um. Pólmi Guðmundsson. 18.00 Erlo Frið- geirsdóttir er I sínu besto sumorskopi og er með eitlhvoð sniðugt i pokohorninu. 20.00 Létt og skemmtileg tónlist fyrir oll sem eru f sannkölluðu þjóðhótfðarskapi. 23.00 Holldór Bochmonn fylgir hlustendum inn i nóttino með góðri tónlist og léttu spjolli.2.00 Næturvoktin. Fréltir ó heila timanum frá kl. 10, 11, 12, 17 og 19.30. BYLGJAN ÍSAFIRÐIFM 97,9 6.30 Sjá dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist að hætti freymóðs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. ísfirsk dag- skró. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins- son. Endurtekinn þóttur. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjánsson. 10.00 fjórtán átta fimm. Kristjón Jóhanns- son, Rúnar Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Láro Yngvodótt- ir. Kántrýtónlist. Fréttir ki. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Fundarfært hjó Ragn- ori Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór Þóror- insson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Horoldur Gíslason. 8.30 Tveir hólfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson og Valgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldis Gunnorsdþttir. 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05 í tokt við tímonn. Árni Magnússon og Steinor Viktgrsson. Umferðorútvarp kl. 17.10. 18.00 islenskir grilltónar. 19.00 Vinsældolisti islonds. Ragnar Mór Vilhjálms- son. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Valdis Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ívor Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar Bjarna- son, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Iþráttafréttir kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprósin. Mognús Þór Ásgeirs- son. 8.30 Umferðarútvorp. 8.30 Spurning dogsins. 9.00 Sumo. Guðjón Bergman. 10.00 Brotið ó beinni. 11.00 Hádegis- verðorpotturinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Tilgangur Iffsins. 15.00 Richord Scobie. 16.00 Kynlifsklukkutiminn. 18.00 Ragnar Blöndal. 19.00 Tónleikolíf helgarinnar. 20.00 Pepsíbálftíminn. Umfjöllun um hljómsveitir, tónleikoferðir og hvað er á döfinni.21.00 Vörn gegn vimu. Systo og vinir. Viðmælendur segjo fró reynslu sinni af vimuefnoneyslu. 23.00 Hans Steinor Bjarnoson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnor. Tónlist ásomt fréttum af færð og veðri. 9.30 Bornoþótturinn Guð svaror. Sæunn Þórisdótt- ir. 10.00 Tónlist og lelkir. Sigga Lund. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir. Frósogon kl. 15. 16.00 Lifið’og tilveran. Rognar Schram. 18.00 Út um víðo vetöld. Ástriður Horalds- dóttir og Friðrik Hilmorsson. 19.00 islensk- ir tónor. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrórlok. Bænastund kl. 7.15,13.30,23.50. Fréllir kl. 8, 9, 12 og 17. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M.S. 20.00 Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á. I grófum dróttum. Umsjóm Jónos Þór. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 17.00 Listohótiðarútvorp. 19.00 Dag- skrálok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.