Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1993 i*8 <a l AUGLYSINGAR Matreiðsluklúbbur Vöku-Helgafells Nýir eftirlætisréttir hefur hlotið frábærar við- tökur. Þess vegna óskum við eftir að ráða duglegt og áhugasamt fólk til kynningar- starfa í tengslum við klúbbinn. Vinsamlegast hafið samband við Elínu Garð- arsdóttur í síma 688300 fyrir hádegi næstu daga. r wwMjLMÆ.mMmwa R E T X I R VÖKU-HELGAFELLS Kennarar athugið! Viltu vinna að lifandi, skemmtilegu skóla- starfi næsta vetur í litlu, vinalegu þorpi úti á landi? Umsjón með eldri deild og raun- greinakennsla æskileg. Bestu fáanlegu kjör fyrir fjölhæfan og áhugasaman kennara. Umsóknarfrestur til 22. júní. Upplýsingar í símum 95-24053 og 95-13215. Framkvæmdastjóri Þekkt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða sem fyrst framkvæmdastjóra til að sjá um daglegan rekstur stórrar rekstrarein- ingar. Fyrirtækið er deildaskipt og starfs- mannafjöldi er yfir 200 manns. Við leitum að manni með viðskipta- og/eða verkfræðimenntun. Stjórnunarreynsla er nauðsynleg. í boði er sjálfstætt og krefjandi stjórnunar- starf, sem krefst áræðni og frumkvæðis í starfi. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Farið verður með allar umsóknir sem trún- aðarmál og umsóknum skilað, ef þær koma ekki til greina. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „135“, fyrir 23. júnf nk. Hagvangur hf Frá Flensborgarskólanum Flensborgarskólann vantar kennara í við- skiptagreinum (18-24 kennslustundir) frá og með næstu haustönn. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Flensborgarskólanum eigi síðar en 16. júlí nk. Nánari upplýsingar gefur aðstoðarskóla- meistari í símum 650400 og 24172. Skólameistari. Starfsmaður á TETRA-vélar Stórt matvælafyrirtæki í Reykjavík vantar mann til vinnu við Tetra Pak-vélar. Viðkomandi (karl eða kona) verður að hafa til að bera reynslu, áhuga og mikla snyrti- mennsku og geta hafið störf strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „TP - 10833“. AUGLYSINGAR Til leigu í Laugarásnum 6 herbergja íbúð á tvemur hæðum, 3-4 svefnherbergi og bílskúr. Leigutími 3 ár frá 1. júlí. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „J - 3811“, fyrir 25. júní. Fjölskylda fyrir 15ára dreng Okkur vantar framtíðarheimili fyrir 15 ára dreng á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Frekari upplýsingar veita Hildur Sveinsdóttir, félagsráðgjafi, í síma 678500 og Kjell Hymer, uppeldisfulltrúi, í síma 74544. Fjárhús á Hesti, Andakílshreppi, Borgarfirði Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkis- ins, f.h. Rannsóknastofnunar landbúnaðar- ins, óskar eftir tilboðum í byggingu fjárhúss á Hesti, Andakílshreppi, Borgarfirði. Verkið tekur-til vinnu við gröft, lagnir, upp- steypu og frágang hússins að utan sem inn- an. Stærð hússins er umm 900 m2 Verktími er til 1. nóvember 1993. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með þriðjudeginum 29. júní 1993. Verð útboðsgagna er kr. 12.450 m/vsk. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, fimmtudag- inn 1. júlí 1993 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Lyfjaverslun ríkisins Forval Framkvæmdadeild I.R. mun á næstunni láta bjóða út endurnýjun innanhúss í Lyfjaverslun ríkisins í Borgartúni 6. í forvali verða valdir allt að 5 verktakar til að taka þátt í lokuðu útboði í hverjum verkhluta. Um er að ræða endurbygg- ingu á ca. 3.200 fm svæði í kjallara og á 1. og 2. hæð auk endurbóta á lagnakerfum. Forvalsgögn verða seld á kr. 2.500 m/vsk á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins, Borg- artúni 7, Reykjavík, frá og með föstudeginum 18. júní og til og með þriðjudeginum 22. júní. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en kl. 15.00 miðvikudaginn 23. júní 1993. Um er að ræða eftirfarandi verkhluta: Frágang innanhúss (loft, veggi og gólf). Raflagnir (lágspennu- og smáspennukerfi). Lagnir (hreinlætis- og hitakerfi ásamt sérkerfum). Loftræsting. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Aðalfundur Aðalfundur Almenna hlutabréfasjóðsins hf. verður haldinn 30. júní kl. 16.00 á Laugavegi 170-172, 3. hæð. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 8. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál. Stjórn Almenna hlutabréfasjóðsins. Skandia Fjárfestingafélagiö Skandia hf. + Kvennadeild Reykjavíkur- deildar Rauða kross íslands Sumarferðin Farið verður í hina árlegu sumarferð okkar þriðjudaginn 22. júní. Ekið verður að Skarði í Landsveit - kirkjan þar og ýmsir markverðir staðir í sveitinni skoðaðir undir leiðsögn húsfreyjunnar á Skarði. Kvöldverður snæddur á Hótel Örk. Verð kr. 2.800. Mæting í Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30. Lagt af stað kl. 11.00. Sjúkravinir! Tilkynnið þátttöku tímanlega í síma 688188. Félagsmálanefnd. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Hólmavík skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa gert skil á álögð- um opinberum gjöldum, sem féllu í gjalddaga fyrir 15. júní 1993, að greiða þau nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá þirtingu áskorunar þessarar. Gjöldin eru þessi: Tekju- og eignaskattur, sérstakur eignaskattur, skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði, útsvar, kirkjugarðs- gjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, iðn- aðarmála- og iðnlánasjóðsgjald, skipulags- gjald, launaskattur, tryggingargjald, vinnueft- irlitsgjald, virðisaukaskattur, bifreiðagjald og þungaskattur. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Hólmavík, 16. júní 1993. Sýslumaðurinn á Hólmavík Ríkarður Másson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.