Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 57
< < < ( { < < < < < < < < < ( II GÍSLI Hadldórsson, formaður Olympíunefndar íslands, hefur verið sæmdur æðstu heiðursorðu finnska ríksins, sem veitt er útlend- ingi, fyrir störf að íþróttamálum. Finnski menntamálaráðherrann ákvað að sæma Gísla svonefndum Þjónustukrossi finnska ríkisins fyrir framlag hans til íþróttastarfs í Finn- landi og norræns samstarfs. Gísli tók við viðurkenningunni á ársfundi Oiympíunefnda Norðurlandanna sem haldinn var í Reykjavík um síðustu helgi. P 24 fulltrúar sóttu ársfund Ölympíunefnda Norðurlandanna sem haldinn var á Hótel Loftleiðum. Gísli Halldórsson, form. Óí, stjórn- aði fundinum og auk þess höfðu þrír íslenskir fulltrúar framsögu. Arni Bergmann Einarsson fjallaði um samstarf íþróttasambanda og ólymp- íunefnda á Norðurlöndum. Ellert B. Schram fjallaði um íþróttirnar í nýrri Evrópu og Ágúst Asgeirsson um takmörkun á þátttöku í Olympíu- leikunum. ® KR-ingar ættluðu að fá tékkn- eska sóknarmanninn, Pavol Dina, til reynslu og átti hann að koma tií landsins sl. sunnudag en lét ekki sjá sig. Ástæðumar vom þær að lið hans, Dunajska Streda, sem leikur í UEFA-keppninni næsta tímabil vildi ekki gefa hann lausan til íslands þegar allt kom til alls. í dag og morgun Frjálsíþróttir í dag verður formlega vígsla á fijáls- íþróttaaðstöðunni í Laugardal og að því tilefni verður 17. júní mótið sem nefnist Reykjavíkurleikamir. Þetta er eitt sterkasta fijálsíþróttamót sem haldið hefUr verið hér á landi. Mótið hefst kl. 17.00 og lýkur um kl._19.00. Allt besta fijálsíþróttafólk Islands verður á meðal keppenda og um 40 erlendir gestir. Sund Alþjóðlegt sundmót á vegum Sundfé- lagsins Ægis fer fram í Laugardals- laug um helgina og hefst kl. 19 á morgun, föstudag. Nokkrir erlendir gestir taka þátt í mótinu, frá Rúss- lándi, Finnlandi og Tékkneska lýð- veldinu. Knattspyrna Föstudagur: 2. deild karla: Garðabær: Stjarnan - Þróttur R. Sauðárkrókur: Tindast. - UMFG IR-völlur: ÍR - KA Neskaupsst.: Þróttur - Leiftur 3. deild karla: Daivík: Dalvík - Selfoss Gróttuvöllur: Grótta - Haukar Kópavogur: HK - Víðir Sandgerði: Reynir - Völsungur Grenivík: Magni - Skallagrímur 2. deild kvenna: Fjölnisv.: Fjölnir - Selfoss 4. deild karla: Gervigras: Árvakur - Afturelding Njarðvíkurv.: Njarðvík - Emir Keflavíkurvöllur: Hafnir - Hvatberar Þorlákshöfn: Ægir - Ármann Seyðisfjörður: Huginn - Valur Rf. Vopnafjörður: Einheiji - KBS ■Allir leikirnir hefjast kl. 20. GOLF HELGINA Opið mót, Maarud-open, fer fram á Keili- svelli í Hafnarfirði á sunnudag. Keppnisfyr- irkomulag er höggleikur með og án forgjaf- ar. Ræst verður út frá kl. 08.00. A laugardaginn verður opna Rangár- mótið haldið á Strandarvelli. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar í einum flokk, og hefst mótið kl. 8:00. Skráning í mótið er út vikuna í golfskála - sfmi 98-78208. Hið árlega opna kvennamót f golfi á Húsatóftavelli - Clarins kvennamót - verður haldið á sunnudaginn. Ræst verður út frá kl 9. Skráning f golfskála laugardag eftir hh 16 i sfma 92-68720. Golfklúbburinn Mostri f Stykkishólmi heldur opið mót - Búnaðarbandi fslands °PÍð - nk. laugardag. Leikinn verður 18 holu höggleikur og veitt verðlaun með og án forgjafar. Byijað verður að ræsa út kl. 10. Háforgjafarmót Golfklúbbs Bakkakots - 20 og yfír - verður á laugardaginn. Leiknar verða 18 holur. Lacoste mót Golfklúbbs Reykjavíkur verður á sunnudaginn. Leiknar verða 18 holur. Áfram stelpur - mót fyrir konur 60 ára og eldri - verður á vegum Golfklúbbs Sel- foss á laugardaginn. Leiknar verða 18 hol- ur með og án forgjafar. MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1993 57 FRJALSIÞROTTIR Mikil íþróttahátíð á Laugardalsvelli Reylcjavíkurleikarnir 1993 fara fram í dag, þjóðhátíðardaginn 17. júní, á Laugrdalsvelli. Mótið sem hefst kl. 17.00 er jafnframt vígslu- mót hinnar nýju og bættu fijáls- iþróttaaðstöðu í Laugardalnum og mun borgarstjórinn í Reykjavík setja mótið formlega. Aðgangur er ókeyp- is. Um eitthundrað keppendur eru skráðir til leiks, þar af 40 erlendir, sem boðið er sérstaklega til þátt- töku. Meðal þeirra eru m.a. ólymp- íumeistarinn í kringlukasti, Romas Ubartas og fyrrverandi ólympíu- meistari í hástökki, Carlo Thrán- hardt frá Þýskalndi, sem á best 2,42 metra. Svíar mæta með sterkustu spjótkastara sína, Boden, Wennlund og Borglund. Alls eru 16 af erlendu keppendunum á heimslistanum 1992 en auk þess eru þar íslending- arnir, Einar Vilhjálmsson og Sigurð- ur Einarsson, spjótkastarar, Pétur Guðmundsson, kúluvarpari og Vé- steinn Hafsteinsson, kringiukastari. Reykjavíkurleikarnir eru hluti af 17. júní hátíðarhöldunum hjá Reykjavíkurborg og er aðgangur því ókeypis á Laugardalsvöll. Strætis- vagnaferðir verða í Laugardalinn frá miðbæ Reykjavíkur eftir að há- tíðarhöldum lýkur þar. ■ BRYNDÍS Valsdóttir, landsliðs- kona úr Val, fótbrotnaði í bikarleik Vals gegn KR sl. þriðjudag. Hún leikur því ekki meira með á þessu keppnistímabili. ■ DÓMARAR í Englandi hóta að fara í verkfalli fái þeir ekki kaup- hækkun fyrir næsta keppnistímabil. Þeir fara fram á að fá 400 pund, eða 39 þúsund krónur, fyrir hvern leik í úrvalsdeildinni og línuverðir 200 pund. Þeir hafa verið með 165 pund [16 þúsund krónur] á leik og línuverðir 75 pund. ABREIÐUR mjúkar akrylábreiður 150x200 rnaslopPar ur 990 Baðhandklæði 65x130 SLOPPAR einlitir frottesloppar Handklæði 50x90 Áður 190® Aðeins I RUMFATALAGERNUM Skeifunni 13 Auðbrekku3 Norðurtanga3 Tangagata 1 Vestmannaeyjar'2' Reykjavtk Kópavogi Akureyri » (91)68 74 99 (91)4 04 60 (96)266 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.