Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1993
35
HELGARTILBOÐIN
Á helgartilboðunum að þessu sinni ríkir töluverð samkeppni í lamba-
kjötssölu. Garðakaup í Garðabæ býður lægst, selur kg út á 575 kr.
Kjöt og fiskur í Mjódd býður Iambalæri á 590 kr. kg og Fjarðarkaup
i Hafnarfirði selur lambalærið á 598 kr. kg. í Nóatúnsverslununum
er rauðvínslegið lambalæri á tilboðsverði á hagstæðu verði eða 599
kr. kg. í Bónus-búðunum fást nú svokallaðar Kína Wok-pönnur og
eru þær á 997 kr. á tilboðsverði, en myndu annars kosta um 1.700 kr.
Hagkaup
Frosnar svínakótelettur..849 kr. kg.
St. Ives sjampó og hárnæring, 3
teg. 591 ml................298 kr.
Mangó frá Brasilíu.....79 kr. stk.
Perur...................79 kr. kg.
Frón Petit Beurre súkkulaði, 300 g.
............................79 kr.
Sun Lolly ávaxtaklakar, 3 teg.
...........................199 kr.
Nóatún
Gular melónur...........79 kr. kg.
Ieeberg salat...........98 kr. kg.
Appelsínur..............79 kr. kg.
Skafís, 1 lítri............269 kr.
Emmess hnetutoppar, 4 stk..249 kr.
Svínabógar af nýslátruðu
.......................495 kr. kg.
Svínalæri af nýslátruðu ..495 kr. kg.
Svínahnakki oriental...799 kr. kg.
Rauðvínsleginn lambahryggur
.......................599 kr. kg.
Tvær Kodak 24 mynda filmur
.......................749 kr. pk.
Kodak 24 mynda filmur.449 kr. stk.
Kodak einnota myndavél
.......................699 kr. stk.
istilboð á 10-15 tegundum alla
föstudaga.
Lambagrillsneiðar......495 kr. kg.
Lambalæri, heil eða niðursöguð
.......................590 kr. kg.
Lambahryggir, heilir eða sneiddir
...........................569 kr. kg.
Úrbeinuð lambalæri, krydduð og
tilb. á grillið............890 kr. kg.
Svínakótelettur............970 kr. kg.
Brugsen rauðkál, 720 g......84 kr.
Hi-top maískorn, 482 g......54 kr.
Hi-top grænar baunir, 482 g. .49 kr.
Rúsínur, 680 g.................179 kr.
Garðakaup
Lambalæri..................575 kr. kg.
Lambahryggir...............560 kr. kg.
Lambaframpartar........435 kr. kg.
Heilir dilkar, niðursagaðir
.......................435 kr. kg.
Jafa kaffi, 1/2 kg..............86 kr.
Pizza Margherita......155 kr. stk.
Pizza Napoli...............198 kr. stk.
Sóló handþvottakrem........167 kr.
Rufles kartöfluflögur......298 kr.
Fritos kartölfuflögur......235 kr.
Fjarðarkaup
Bónus
Nóa Síríus Kammo súkkulaði, kaup-
ir eitt og færð annað frítt.35 kr.
Unghænur.............149 kr. kg.
Kína Wok-panna með pottalepp og
sex áhöldum.................997 kr.
Krammar-hús fyrir ís, 10 stk. .87 kr.
Agúrkur..............79 kr. kg.
Kjöt og fiskur
í versluninni Kjöt og fisk stendur
yfir sérstök tilboðsvika á lamba-
kjöti fram til næsta miðvikudags
auk þess sem minna má á grænmet-
Lambaframpartar, grillsagaðir
........................398 kr. kg.
Lambalæri...............598 kr. kg.
Þurrkryddaðar lambakótelettur
........................788 kr. kg.
Nautagrillborgarar með brauði
.........................86 kr. stk.
Nautaframhryggjarfili ...998 kr. kg.
Pripps bjór, 0,5 lítri.........56 kr.
Aspas hvítur, 1/2 dós......59 kr.
Ananaskurl 1/4 dós.............25 kr.
Gul epli.......................69 kr.
Kiwi....................99 kr. kg.
Abanderado Pólóbolir......980 kr.
■
10-15% meðalhækkun
fasteignaskatta á sumarhúsum
Fasteignamat ríkisins vinnur nu
að endurmati sumarbústaða á
landinu, en allt að 20 ár eru frá
síðasta mati. í Grímsneshreppi
hefur þegar allt lóðamat verið
endurskoðað þar eð matsverð
endurspeglaði ekki gangverð
skv. kaupsamningum. Hreppnum
var skipt upp í 4 svæði, sem skv.
samningum eru misverðmæt.
Nærri liggur að meðalhækkun
fasteignaskatta sé 10-15%, sé
ekki hús er komið á landið er
hækkun ívið meiri,“ segir Magn-
ús Ólafsson, forstjóri FMR.
Fasteignamati er skipt upp í hús-
mat og lóðarmat. í Grímsneshreppi
var lóðarmat hækkað til samræmis
við þá kaupsamninga, sem FMR
hafði fengið um sumarbústaðalóðir,
en á s.l. árum hafði matið ekki
verið í samræmi við kaupsamninga,
að sögn Magnúsar.
Lögum samkvæmt ber Fast-
eignamati ríkisins að endurmeta
allar fasteignir á landinu á 8-10
ára fresti og getur það borið að
með þrennum hætti, þ.e eftir beiðni
fjármálaráðuneytis, sveitarfélags
eða að eigin frumkvæði FMR. Ekki
hefur tekist að halda því markmiði
og á það ekki aðeins við um sumar-
bústaði heldur og almennar íbúðir.
„Skráð matsverð fasteignar skal
vera gangverð umreiknað til stað-
greiðslu, sem ætla má að eignin
hefði í kaupum og sölum í nóvem-
bermánuði næst á undan matsgerð,
miðað við heimila og mögulega
nýtingu fasteignarinnar á hveijum
tíma,“ segir í lögum um skráningu
og mat fasteigna.
í bréfi Magnúsar til Sambands
sumarhúsaeigenda, kemur fram að
þeir eigendur, sem eru ósattir við
matið geti óskað eftir endurmati.
„Ef okkar athugun leiðir í ljós að
matsverð er ekki rétt,! leiðréttum
við það.“ ■
Verð lítið breytt á Edduhótelum
GISTING í tveggja manna herbergi á Edduhótelum er 150 krónum
dýrari í ár en í fyrra. Veitingar eru hins vegar allar á sama verði.
Alls eru rekin 17 Edduhótel víða um landið.
Gisting í 2 manna herbergi kost-
ar nú 4.150 kr. en kostasði í fyrra
4.000 krónur. Á hótelunum er alls
staðar veitingaþjónusta þar sem
þjónað er til borðs og sem dæmi
um verð á veitingum má nefna að
morgunverðarhlaðborð kostar 700
kr., hádegisverður er á verðbilinu
800-1.000 kr., gos kostar 140 krón-
ur og áfengur bjór 350 krónur.
Kaffi og te kostar 110 kr. eftir mat
en annars 130 krónur. ■
Egill Hólm, lærður kokkur frá
Hótel- og veitingaskóla Islands,
leiðbeinir áhugasömum grill-
meisturum sumarsins um helstu
handbrögð við grillið.
Tómstunda
skólinn held-
ur grillnámskeið
Á næstu vikum verður Egill
Hólm með nokkur grillnámskeið
á vegum Tómstundaskólans. Á
námskeiðinu er þátttakendum
kennt að velja hráefni til að grilla,
undirbúa mat fyrir grillun og síð-
ast en ekki síst læra þeir réttu
handtökin við gi'illið.
í fréttatilkynningu frá skólanum
segir að algengt sé að fólk geri
ýmis mistök við grillun. Nauðsynlegt
sé að kunna réttu handtökin og
hvernig eigi að bera sig að til að fá
sem bestan mat af grillinu. Í lokin
bragða þátttakendur saman á matn-
um, sem grillaður hefur verið. Þátt-
takendur fá möppu með uppskriftum
og minnispunktum um efni nám-
skeiðanna, sem eru frá kl. 19.30-
22.30 á kvöldin. Námskeiðin eru
haldin á Grensásvegi 16a í húsnæði
Tómstundaskólans. Fjöldi nám-
skeiða fer eftir eftirspurn. ■
Góð þjónusta
í Guðrúnarbúð,
Rauðarárstíg
KONA hafði samband við Daglegt
líf til að vekja athygli á ánægju-
legri þjónustu sem hún hefði feng-
ið í Guðrúnarbúð við Rauðarár-
stíg. Hún hafði fengið blússu úr
versluninni en eftir að hafa þveg-
ið hana tvisvar sá hún að saum-
spretta var á kraga. Hún fór með
blússuna í búðina og hitti þar eig-
andann sem bað innilega afsökun-
ar og bað hana umsvifalaust að
velja sér nýja blússu. Eigandinn
spurði einnig hvort konan mundi
ekki geta gert við kragann á hinn
fyrri og hún þyrfti ekki að skila
henni.
„Við erum fljót með kvartanir og
útásetningar ef okkur þykir þjónust-
an klén en mér þykir ástæða til að
segja líka frá því ef við fáum góða
fyrirgreiðslu á borð við þessa,“ sagði
konan og undir það má taka. ■
Inneignamótur
fyrnast á 4 árum
sé annað ekki tilgreint
INNEIGNARNÓTUR verslana
gilda í allt að fjögur ár séu engin
önnur tímamörk tilgreind á nót-
unum. Ef á hinn bóginn tekið er
fram á inneignarnótu að hún gildi
í skemmri tíma, mánuð eða ár,
gilda þau tímamörk.
Samkvæmt upplýsingum frá
Neytendasamtökunum eru kaup-
menn ekki lagalega skyldir til þess
að taka við vörum á ný eftir sölu
þeirra. „Um leið og viðskiptavinur-
inn kaupir vöru út úr búð, er hann
jafnframt búinn að festa kaupin.
Hann á því engan lagalegan rétt á
að skila vöru. Hann á ekki einu sinni
lagalegan rétt á að fá stærra númer
af blússu í skiptum fyrir minna. Sem
betur fer ber ekki mikið á slíkri
þvermóðsku í verslun hér á landi,
enda myndi sú versiun varla ganga
lengi sem sýndi það af sér,“ segir
Sesselja Ásgeirsdóttir hjá Neytenda-
samtökunum. ■
ELFA-DELCA uppþvottavélin
Tekur borðbúnað fyrir 6 manns. 7 kerfi, þurrkar og
skammtar sjálf þvottaefni, getur staðið á borði, má
einnig byggja inn í skáp. íslenskar leiðbeiningar.
Mál: Hæð: 49 sm, breidd: 50 sm, dýpt: 52 sm.
Léttu þér störfin!
Einar Farestveit & Co.hf.
Borgartúni 28 — S 622901 og 622900
TJALDASALA - TJALDALEIGA - TJALDAVIGERÐIR
5?OTT
B2&--L eiganr
ÚTIVISTARBÚÐIN
við Umferðarmiðstöðina,
simar 19800 og 13072.
Trekker
2 - 3 m.
göngutjöld,
aðeins 2,5 kg.
Verð kr. 7.900
Allur viðlegu- og ferðabúnaður
til sölu og leigu á eínum stað
Ferðadýnur
kr. 890
o.m.fl. á frábæru
verði.
Alpina gönguskór K2 útivistarfatnaður
fyrir meiri- og minniháttar CORE-TEX
gönguferðir. Hentar jafnt til útivistar
Verð frá kr. 5.500 og daglegra starfa.
Catanía hústjöld - Falleg og vönduð, 3, 4 og 5 manna.
Bómullardúkur 280 gr. pr. m2, 22 mm stálsúlur.
Verð frá kr. 29.900
Napoli
4 manna tjöld
m/fortjaldi.
St. 170+ 190 +75 x
240x180/150 cm
Verð kr. 19.900
3 - 4 m. kr. 15.900
Mehler
3-4 m. kúlutjöld.
Verð kr. 8.900
Svefnpokar frá
kr. 2.900
Bakpokar
kr. 2.900