Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1993 Viðskiptavinir athugið! Lokað verður 18. júní vegna sumarleyfa Vatnagörðum 24. REIKINÁMSKEIÐ Akranes: Fyrsta og annað stig 26. og 27. júní. Austurland: í sumar verða námskeið á Hornafirði, Djúpavogi, Fáskrúðsfirði, Eskifirði, Egilsstöðum, Neskaupstað, Seyðisfirði og Vopnafirði. Upplýsingar og skráning í síma 91-623677. FAGOR FAGOR FE54 Magn af þvotti 4,5kg Þvottakerfi 17 Hitastillir *-90 C Rúmmál tromlu 42 1 Hraðþvottur • Áfangaþeytivinda • Sjálfvirkt vatnsmagn • Hæg vatnskæling • Barnavernd • Sjálfhreinsandi dæla • Hljóðlát • SUMARTILBOÐ GERÐFE54-STAÐGRF.1TTKR. 37900 KR. 39900 -MEÐAFBORGUNUM RÖNNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 MEXX JUNIOR-MARKAÐUR I SUAAAR - I VETUR - I SKOLANN Vegna mikillar eftirspurnar höfum við opnað aftur með enn meira vöruúrval og enn betra verð í nýju og glæsilegu húsnæði á Laugavegi 95, 2. hæð (áður verslunin SER) Ungbarnapeysur kr. 500 Ungbarnasumarkjólar kr. 950 Ungbarnaútigallar kr. 1.500 MEXX krakkabolir kr. 950 Gallastuttbuxur kr. 1.500 Allar úlpur kr. 3.500 - og margt, margt fleira af sumar- og vetrarfatnaði á frábæru verði. EINNIG HIÐ FRÁBÆRA ÞÝZKA VÖRUMERKI hauck sem býSur upp á REGNHLÍFAKERRUR - VERÐ FRÁ 4.900 KERRUVAGNA, VÖGGUR, fERÐARÚM, BARNASTÓLA O.FL. * OPIO LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-14 MEXX JUNIOR-MARKAÐUR ISUMAR -1VEIUR -1SKOLANN Laugavegi 95, 2. hæð (áður versl. SÉR), sími 25260. Eru SÞ að verða nýtt Þjóðabandalag? Friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna hafa að undanförnu þurft að taka að sér umfangsmikil og vandasöm verkefni, t.d. í fyrrver- andi Júgóslavíu og Sómalíu, og lent í hálfgerðum ógöngum varð- andi framkvæmdina. Breska tímaritið Econonriist gerir þennan vanda Sameinuðu þjóðanna að umræðuefni í forystugrein í nýjasta hefti sínu. Tvíræðni og undanbrögð í forystugrein Econ- omist segir: „Eru Samein- uðu þjóðirnar að kalda stríðinu loknu Þjóða- bandalagið endurborið? Samtök sem sýna jafn litla festu og ásetningur þeirra er virðingarverður. Oheiðarlegar ákvarðanir gætu beint samtökunum í þá átt: Nýlegar samþykkt- ir öryggisráðsins varð- andi Bosníu hafa verið gruggug blanda af tvi- ræðni og undanbrögðum. Ef SÞ ætla áfram að gefa sig út fyrir að vera ein helsta forsenda þess að minni óreiða riki í heimin- um þurfa aðildarríkin að spyija sig þriggja erfiðra spurninga áður en þau byija að samþykkja álykt- anir út og suður um Bos- níur og Sómalíur heims- ins: Hvað er hægt að gera, hver ætlar að gera það og hver ætlar að borga það? Oryggisráðið hefur vanið sig á þann ósið að telja sér trú um að eitt- hvað verði gert í málum bara vegna þess að það segi að eitthvað beri að gera. Það samþykkir í at- kvæðagreiðslu að betr- umbæta heiminn en send- ir síðan á vettvang of lít- inn liðsstyrk, illa vopnum búinn, án nægrar fjár- mögnunar og með vafa- samt umboð til athafna. Það kemur því ekki á óvart þegar hlutimir fara verulega úrskeiðis, líkt og þeir hafa nýlega gert í fyrrverandi Júgóslavíu, Angóla og Sómalíu. Ein- ungis í Kambódíu gerðu aðildarríkin sér grein fyr- ir jafnt umfangi verkefn- isins og þeim takmörkun- um sem það væri háð: Niðurstaðan er glæst frammistaða miðað við þann mælikvarða sem stuðst er við.“ Hver gerir hvað? Áfram segir: „Rætt var um ákveðin timamót vegna ályktunar sem sam- þykkt var 4. júni sl. þar sem í henni var ákveðið að vemda „griðasvæðin“ [í Bosníu] og í fyrsta skipti samþykkt að leyfa loftá- rásir í refsingarskyni. Samt var þetta skóla- bókardæmi um huglítinn mglandahátt. Til að byija með var ákvörðunin kynnt sem veigamikið skref í átt til þess að hægt yrði að ná aftur her- numdu landi og leyfa því fólki sem hrakið hefur verið í burtu að snúa til baka. Þetta myndi á grimmilegan hátt kynda undii' falskar vonir ef ein- hver á annað borð trúir því enn sem SÞ segja. Orðalag ályktunarimiar er mjög óþ'óst og ekki er Vjóst hvort flugsveitir NATO eigi að hefja árásir ef ráðist er á sjálf griða- svæðin eða einungis ef ráðist er á friðargæslu- sveitirnar. Og verst af öllu er að hvergi kemur fram hvaðan hinar nýju her- sveitir eigi að koma. Bandaríiqamenn, Bretar og Frakkar, sem vom helstu stuðningsmenn ályktunarinnar, hafa allir lýst því yfír að þeir muni ekki leggja til frekari her- afla. Hvaða ríki ætlar þá að gera það?“ Skýr markmið Síðan segir: „Rökleysa af þessu tagi kemur óorði á SÞ og það réttilega. Sú hugmynd að gripið yrði til hörkulegra hemaðarað- gerða í mannúðarskyni átti mikinn hljómgruim í kjölfar Persaflóastríðsins. Þetta virtist líka vera skraddarasaumað hlut- verk fyrir samtök sem gefa sig út fyrir að stjórn- ast af hugsjónum. SÞ hafa hins vegar síðan gripið til ómerkilegra aðgerða án þess að sýna mikið hug- rekki og dregið sig til baka þegar einhver stendur upp gegn þeim eða þegar áhættan er talin of mikil . . . Ef SÞ ætla að endur- heimta virðingu sína verða aðildarríkin að vera reiðubúin, á þami hátt sem flest hafa hingað til ekki verið, að sætta sig við að friðargæsluliðar þeirra séu drepnir og &ð þeir drepi aðra. Það er hins vegar einungis hægt að búast við því af ríkisstjóm- um, að þær stofni lífum þegna sinna í hættu, ef friðargæsluliðamir em sendir nægilega fjölmcnn- ir á vettvang, ef þeir em vel vopnum búnir og hafa fyrirmæli sem leyfa þeim að skjóta fyrst telji þeir líkur á launsátri. Markmið þeirra verða líka að vera hernaðarlega skýr og hafa pólitískan eða mannúðar- legan tilgang: Þeir verða að vita hvað þeir eigi að gera og hvers vegna.“ s SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? Ef A beygir til liliðar, hvort sem það er til þess að skipta um akrein eða að aka frant úr, getur liann lent í órétti gagnvart B sem er að aka frain úr A. í 2. mgr. 17. gr. umferðar- laga segir meðal annars: „Ökumaður skal, áður en hann ekur af stað frá brún akbrautar, skiptir um akrein eða ekur á annan liátt til hlið- ar, ganga úr skugga um að það sé unnt án liættu eða óþarfa óþæginda fyrir aðra.“ Sýndu aðgæslu þegar þú skiptir um akrein eða ekur fram úr. TILLITSSEMI í UMFERÐINNI ER ALLRA MÁL. SJÓVÁOdALMENNAR AUKhtSÍAk116d1M13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.