Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1993 17 Vilt þú sem fjármálaráðherra og íslendingur vera ábyrgur fyrir því • að áttatíu til níutíu manns í íslenskum prentiðnaði missi vinnuna til viðbótar við þá eitt hundrað og fjörutíu sem orðið hafa atvinnulausir á síðustu 18 mánuðum? 0 • að kostnaður nemenda í framhaldsskólum og foreldra þeirra vegna nauðsynlegra námsbóka hækki í haust um 5000 kr. á hvem nemanda? 1 2) • að verð á almennu lesefni í landinu hækki umtalsvert, á sama tíma og allt hugsandi fólk hefur þungar áhyggjur af minnkandi lestri barna og unglinga? 3) • að menningu og tungu íslendinga sé stefnt í hættu vegna tímabundinna efnahagserfiðleika? • að útgáfa á metnaðarfullum íslenskum útgáfuverkum og íslenskum skáldverkum dragist stórlega saman? • að íslendingar gangi þvert á stefnu Evrópuríkja í menningarmálum og skeri sig úr í skattlagningu á bókum? 4) 5 allt vegna 100 milljóna króna í ríkiskassann? 5> Með álagningu 14% virðisaukaskatts á bækur frá og með 1. júlí fórnar þú og ríkisstjórnin miklu fyrir lítinn fjárhagslegan ávinning. Með slíkum lestrarskatti gætuð þið valdið óbætanlegu menningarslysi. Enn er tími til að snúa af þessari óheillabraut. Félag íslenskra bókaútgefenda Rithöfundasamband íslands Félag íslenska prentiðnaðarins Félag bókagerðarmanna Hagþenkir (félag höfunda fræðirita og kennslugagna) 1) Mat fulltrúa íslenska prentiðnaðarins. 2) Miðað er við að framhaldsskólanemi kaupi skólabækur fyrir um það bil 36 þúsund krónur á ári. 3) Samanber nýlega lestrarkönnun. 4) Samanber nýleg tilmæli Evrópuráðsins. 5) Ef samdráttur í greininni verður 20% vegna álagningar virðisaukaskatts, áætlar Hagfræðistofnun Háskóla íslands að tekjur nkisins af skattinum nemi 103 milljónum. Sjaldan eða aldrei hefur eitt pennastrik getað breytt jafnmiklu í menningarsögu þjóðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.