Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl* Astin færir þér hamingju og afþreyingin ánægju. Taktu með varúð tiiboði um skjót- tekinn gróða, það gæti verið stórgallað. Naut (20. apríl - 20. maí) Það gengur á ýmsu í dag og þú þarft að vera vel á verði. Þú nýtur þín með fjöl- skyldunni, en vinur á við vanda að stríða. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Sumir eru tregir til að tjá sig í dag og erfitt að gera þeim til geðs. Ástvinir eiga saman ánægjulegan þjóðhá- tíðardag. Krabbi (21. júní - 22. júlíj Þér kann að finnast ástvinur ætlast til of mikils af þér í dag. Gestir geta komið í heimsókn á óheppilegum tíma. (23. júlí - 22. úgúst) Ættingi er eitthvað erfíður í skapinu í dag og gefur loð- in svör. Hæverska skilar þér betri árangri en óbilgimi. Meyja (23. ágúst - 22. septímber) sfcí Mundu að græddur er geymdur eyrir. Smá ágrein- ingur getur komið upp milli vina. Ástin þrífst bezt í ein- rúmi. Vog (23. sept. - 22. október) Ferðamenn ættu að hafa auga með farangri sínum. Þú nýtur þín í samkvæmis- lífinu, en ættir að varast óþarfa eyðslu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að íhuga vel tilboð sem þú færð í dag. Góð sam- bönd nýtast þér í viðskipt- um. Varastu óþarfa tor- tryggni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Láttu ekki rakalausar grun- semdir spilla góðu sam- bandi. í kvöld ættir þú að eiga góðar stundir í faðmi fjölskyldunnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Sá er enginn vinur í raun sem reynir að lítillækka þig. Þótt þér hafi miðað vel áleið- is getur loka niðurstaða látið á sér standa. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) éfk Ástvinir eiga saman ánægjulegar stundir í dag. Einhver ruglingur getur komið upp og valdið breyt- ingum á ferðaáætlun. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Varastu óþarfa eyðslu í dag. Þér semur vel við flesta í dag, en einhver ættingi er nokkuð þrasfenginn og erf- iður. Stjörnuspdna á að lesa sem dœgradvDI. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS VlLTV HLUSTA 1 'A AdlG JtíÐLA? yoDEuooe/ '/OOSLO-VO VODELOOO VOOELOO BÝlJ l'ati-ð c/N BÖfZMN yKK-\ ABVAXA OPP OG V&SÐA AE> tCÚfSEiKJj/Ol. V GRETTIR TOMMI OG JENNI TUM/, HVAD -n é& ÆTLA A£> ÉT/j . BS.1VAÐ ee/SA?J \sÍ£>AST74 <=PLt£> ) X V J-iApiS 7PMMA! ■ EKTU &AUNN 7 FLJÓIUPt TO/táM/ BR. > A£> KO/láA f Tn—,--------------mrrS 1 IÁOI/ A LJUbKA —:— :—r~7. n r: . . s / [AE> LEGGJA S!6 S73WX \EFnR. KVÖLÞ/HAfMU AdAMMA. £7? eaTKA EU EKK.EIZ.T____f 7-18 VL***** 'X. ccDrMM /v iur% rbKDIIMANU m 'nnFT ©PIB —«=- 1 i i .i -U onji A rAi i/ -7 S ✓ w SMAFOLK MI55 PATRIClA M0RE THAN YOU MI5SEP ME? r THE LETTER5 FROM CAMp CHARLES? I PIP, THAT'5 DHO/ I 5ENT Y0U 50ME COOKIE5, ^PIDN' 7- /7 Er það satt, Kalli? Er hvað satt? Saknaðir þú Pálinu virkilega meira en þú saknaðir mín? Hver skrifaði þér bréf úr sumar- búðunum, Kalli? Ég gerði það! Ég sendi þér nokkrar smákökur, var það ekki? Vissulega, og hundurinn þinn sleikti af allt kremið... Allt eru hundar ásakaðir um! BRIDS Flestir spilarar þekkja fyrirfram- líkumar á því að fá tvo slagi á ÁG10 á móti xxx. Með tvísvíningu gefur liturinn tvo slagi þegar bæði mannspilin eru í millihönd (24%) og þegar mannspilin eru skipt (52%). Það er aðeins þegar hjónin liggja í bakhönd (24%), sem liturinn gefur ekkert af sér aukreitis. .(Kannski kemur sumum á óvart að líkumar skuli ekki vera 75% á móti 25%, en ástæðan fyrir því er þessi: Um leið og við staðsetjum annað mannspilið, fækkar auðum sætum á þeirri hendi um eitt. Upphaflega voru auðu sæti beggja mótherja 13, en ef t.d. milli- hönd fær drottninguna eru aðeins 12 sæti eftir fyrir kónginn á meðan bakhönd heldur sínum upphaflegu 13.) Norður ♦ 64 V ÁD74 ♦ ÁKDG + ÁG10 Suður ♦ ÁK5 V 863 ♦ 10874 ♦ 752 Suður spilar þrjú grönd og fær út spaða. Hann á átta slagi og getur reynt við þann níunda með því að svína fyrir þjartakóng (50%), eða tvísvína í laufi (76%). Einfalt mál fyrir vana menn. Suður drepur því strax á spaðakóng og spiiar laufi á tiuna. En austur á slaginn á drottn- ingu. Og spilar spaða. Suður er fhugull spilari sem veit að líkur eiga það til að breytast. Og hann spyr sig: Hefur eitthvað breyst? Jú, auðvitað. Það er búið að útiloka þann möguleika að vestur sé með KD í laufi (24%). Og úr því austur drap á drottningu, þá er líka búið að henda út helmingnum af þeim tilfellum þar sem mannspilin era skipt — nú er nefnilega ekki lengur mögulegt að vestur sé með drottn- inguna og austur kónginn. Og þá era aðeins 26% eftir af upphaflegu lfkunum á skiptum mannskipum. Sem er ekki mikið meira en þær 24% líkur sem eru á því að austur liggi með hjónin. Svo kannski er alveg eins gott að svfna fyrir hjartakóng? Ekki aldeiiis. í rauninni hefur ekkert breyst. Það er að vísu rétt að búið er að helminga líkumar á 1-1 skiptingu mannspilanna. En á sama tíma hafa líkumar á KD f bakhöndinni minnkað um helming. Þar kemur til sögunnar regla sem þekkt er í bridsbókmenntunum sem „takmarkað val“, en Kelsey telur meira vit f því að tala um „fijálst val“. Ef austur ætti þjónin, gæti hann drepið tfuna hvort heldur með kóng eða drottningu. Hann hefði fijálst val. En ef hann á aðeins drottninguna, þá verður hann að taka slaginn með henni. Val hans er takmarkað. Þar eð kóngur og drottning era jafngild spil í stöð- unni, segir þessi regla að það sé helmingi líklegra að austur sé bara með drottninguna. Uppranalegu fyr- irframlíkumar breytast því ekkert. SKÁK Á opnu móti í smáríkinu Licht- enstein í maí kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna Kaminski (2.395), Póllandi, og Nigel Davies (2.470), ísrael, sem hafði svart og átti leik. 23. - Rxg2!, 24. Kxg2 - Rf5 (Hugmyndin með mannsfórninni er að hvíta drottningin getur ekki haldið valdi á riddaranum á d2 og svartur vinnur því manninn til baka og meira til) 25. Dg5 — h6, Df6 — Hxd2 og hvítur gafst upp. Indónesíski stórmeistarinn Utut Adianto sigraði glæsilega á mót- inu í Lichtenstein, hlaut 8 v. af 9 mögulegum. Hann var í hópi sjö sigurvegara á New York Open um daginn. Nigel Davies varð f öðru sæti með Vh v. og síðan koniu stórmeistararnir Conquest, Eng- landi, Tolnai, Ungveijalandi, og alþjóðameistaramir Kaminski og Schmittdiel, Þýskalandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.