Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 48
48 MORGU.NBLADIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1993 Keuter fólk i fréttum Damian Taylor glaður í bragði eftir að hafa farið með sigur af hólmi í keppninni Ungfrú vetrarsól, sem nú hlýtur að verða Herra vetrarsól. Stúlkurnar sjö sem töpuðu fyrir Taylor virðast ekki heldur vera neitt miður sín yfir úrslitunum. SAMKEPPNI Karlmaður sigraði í keppni sem konur hafa eignað sér Eftirvæntingarfull andlit gesta í keppninni Ungfrú vetrarsól 1993, sem fram fór í Ástralíu í fyrradag, breyttust í forundran þegar tilkynnt var að Ungfrú vetr- arsól eða öllu heldur herra vetrar- sól að þessu sinni væri hinn 24 ára gamli strandvörður Damian Taylor. Þar með var einnig brotið blað í sögu samkeppna í Ástralíu, þar sem konur hafa einar haft aðgang til þessa. Til að kóróna allt saman hreppti Taylor einnig titilinn Ungfrú (herra) góðgerðar- starfsemi, en honum tókst að safna saman 5 þúsund dollurum (rúmlega 300 þúsund ísl. kr.) til góðgerðarmála, sem var hluti keppninnar. Stefnir í keppuina Ungfrú Ástralía Damian brást hins vegar ná- kvæmlega eins við og fegurðardís- ir gera öllu jöfnu; þurfti að harka af sér til að halda aftur að tárun- um, þegar hann tók á móti viður- kenningunum klæddur sportlegum smókingfötum. Eftir athöfnina sagði hann við fréttamenn að hann ætlaði sér ekki að valda neinum óskunda en hann stefndi á titilinn Ungfrú Ástralía. Forráðamenn keppninnar hyggjast kanna betur hvort eitt- hvað komi fram í reglum, sem mæli gegn því að karlmenn fái aðgang að keppninni. Þeir benda á að hún snúist ekki lengur um fegurð heldur byggist á hinum ýmsu verðleikum keppenda. Komi í íjós að reglumar meini karlmönn- um ekki aðgang má búast við að Damian Taylor verði meðal þátt- takenda í næstu Ungfrú/herra Ástralía. MANNFAGNAÐUR Elísabet Taylor í Feneyjum Leikkonan Elísabet Taylor rígheldur hér í hönd bónda síns, Larry Fort- ensky, og leitar þannig traust hjá honum áður en þau hjónin gengu til hátíðarkvöldverðar í Feneyjum síðastliðinn laugardag. Kvöldverðurinn var haldinn á vegum bandarískra samtaka til styrktar eyðni, en Elísabet Taylor var stofnandi samtakanna á sínum tíma. Ágóðinn rann til ítal- skrar stofnunar sem gegnir eyðnirannsóknum. Reuter Vilja endurvekja Herra Oz Sigur Taylors yfir sjö stúlkum hefur einnig orðið til þess að Ástralir eru farnir að velta fyrir sér að endurvekja keppnina Herra Oz, en slík keppni var haldin árið 1986 og voru þátttakendurnir þrettán. Damian Tylor segist í upphafi hafa skráð sig í keppnina að gamni sínu en það hafi breyst í alvöru eftir að hann fór að starfa að góðgerðarmálum. Föður hans, Bruce Taylor, brá mjög þegar hann frétti að sonurinn væri orð- inn þátttakandi í Ungfrú vetrar- sól, en úr því hann fór með sigur af hólmi segir Bruce að þetta sé mikill sigur í jafnréttismálum kynjanna. Képavogsbúar - nærsveitamenn Ljúfur matur, lágt veró. “ír ísa i havegum til kl. 01 •wfcA llamraborg II.sími42166 TUNGLIÐ ÝKT FJÖR ’93 MVf/r * t/r: * *//- *'*fr: • ’.Jr * r * ~VJr * '*/r. *'*fr. *9f r *t>/r? Til Lamingju meá tl íslendi Lingar } Jíaustið er fulltrúi þess besta sem 'Rcykjavík befur upp á a3 bjóSa. Þar mœtasl nútíminn otj liðin tíS á góðri stuná og laða fram jiað besta íwort fjá öðru. 'ÐnstbÝþjónusta, Ijúffengur matur og notalet) tónbst i fteillandi umgjörð laða einnig fram það besta fjá þér. Seltu punHtinn yfir i-iS á \>jóðíiátíSardaginn i njóttu qlœsileas og njóltu glœsiíegs kvötdverSar í Jfaustinu! 1 -í£atá/ Vesturgötu &-8 » Slml 1 77 59 * Fax 61 77 58 RADIUS- KVÖLD Steinn Ármann °g Davíð Þór KVOLD y tS liu VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090 Opið föstudags- og laugardagskvöld ■ Miöo-og boröapantanir Æ í símum 685090 og 670051.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.