Morgunblaðið - 04.07.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.07.1993, Blaðsíða 3
ÍSlfNSKA AICIÝSINCASTOMN HF. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JULI 1993 Áskrifendur Stöðvar 2 fá ókeypis aðgang að 6 gervihnattastöðvum frá og með aðfaranótt 5. júlí Kynningarútsendingar frá 6 gervihnattastöðvum á Stöð 2 Fréttir CNN, Sky News og BBC World Service íþróttir Eurosport MTV Fræðsla Discovery Channel £ o i UgMIHMHM*1 Þ 0 * et o £ £ Aðfaranótt mánudagsins 5. júlí byrjar Stöð 2 kynningarútsendingar frá erlendum gervihnattastöðvum um dreifikerfi sitt. Kynningardagskrá fyrstu vikuna: Utsendingar hefjast að lokinni venjulegri kvölddagskrá Stöðvar 2 og standa óslitið þar til útsending reglulegrar dagskrár hefst að nýju daginn eftir. Mánudagur 5. júlí 01:35 - 16:30 Sky News Þriðjudagur 6. júlí 01:05 - 16:30 MTV Miðvikudagur 7. júlí 00:30 - 6:30 MTV • 06:30 - 16:30 Eurosport Fimmtudagur 8. júlí 00:45 - 07:00 MTV • 07:00 - 15:00 Discovery Channel 15:00 - 16:30 MTV Föstudagur 9. júlí 02:30 - 16:30 BBC World Service Laugardagur 10. júlí 04:20 - 08.30 MTV Sunnudagur 11. júlf 03:35 - 08.30 MTV Mánudagur 12. júlí 00:50 - 16:30 CNN Áskrifendum Stöðvar 2 gefst þannig um óákveðinn tíma tækifæri til að kynnast fjölbreyttri dagskrá 6 gervihnattastöðva.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.