Morgunblaðið - 04.07.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1993 9 Herra, bjarga þú! eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Þá gjörði svo mikið veður á vatninu, að bylgjurnar gengu yfir bátinn. En Jesús svaf. Þeir fara til, vekja hann og segja: Herra, bjarga þú, vér förumst! Hann sagði við þá: Hví eruð þér hræddir, þér trúlitlir? Síðan reis hann upp og hastaði á vindinn og vatnið, og varð stillilogn. Mennirnir undruðust og sögðu: Hvílíkur maður er þetta? Jafnvel vindar og vatn hlýða honum. (Matt. 8: 23-27.) Amen Herra! Bjarga þú! Gott er að eiga þessa frásögu Vér förumst! er sýnir glöggt, að vald Jesú náði einnig Óveðrið skall skyndilega á. yfir náttúruöflin. Sviptivindar þutu yfir vatnið Bæði vindar og vatn og fjallháar öldur ætluðu að keyra bátskelina í kaf. hlýddu honum! Ótti greip mennina um borð, Annars hefði fólk getað efazt úm, þrautreynda fiskimenn að Guð gæti hjálpað er þekktu vatnið og hættur þess. Þeir höfðu reynt allt til bjargar, í náttúruhamförum! en án árangurs. Þetta atvik hefði hæglega getað gjörzt á íslandi. Þá varð þeim litið á hann er svaf værum svefni. Oft hafa íslenzkir sjómenn lent í svipuðum aðstæðum. Hvernig gat honum komið dúr á auga í þessu veðri? Fiskimenn eru oft dulir og hafa trú sína Þessi sofandi maður var seinasta von þeirra! lítt í hámæli. Þeim var að skiljast, En reynsla þeirra er hin sama að Jesús gat hjálpað. og lærisveinanna í bátnum. Herra! Bjarga þú! Þegar á reynir - Vér förumst! og mannleg hjálp bregzt vita þeir vel Jesús leit undrandi á þá: hvar hjálp er að fá! Hví eruð þér hræddir, Þá leita þeir til hans þér trúlitlir? er einn getur bjargað! Svo hastaði hann Herra! Bjarga þú! á vatnið og vindinn og blankalogn varð. Vér förumst! Hættan var liðin hjá. Gott er að vita með vissu Þeim hafði orðið að trú sinni. hvar hjálpar er að leita er mannlegur máttur Herra! Bjarga þú! megnar ei meir. Vér sjáum undrun lærisveinanna: Gleymum aldrei honum er ekki bregzt! Hvílíkur maður er þetta? Jafnvel vindar og vatn hlýða honum! Kristur vakir yfir oss! Biðjum: Þökk, Drottinn Guð, að þú átt allt vald á himni og jörðu. Þú vakir yfir oss og sleppir aldrei af oss hendi þinni. Vér biðjum þig um að blessa íslenzka fiskimenn. Heyr þá bæn fyrir Jesúm Amen ÍDAGkl. 12.00 Haimöd. V»ðufsloí« ItidKle (ByQðUwð.ifs^U 16.15 igmn VEÐURHORFUR í DAG, 4. JÚLÍ YFIRLIT í GÆR: Um 500 kom austnorðaustur af Langanesi er 995 mb laegð sem þokast austnorðaustur og grynnist en 1003 mb smá- lægð um 300 km suðsuðaustur af Vestmannaeyjum hreyfist austur. Dálítill hæðarhryggur mun myndast á Grænlandshafi. HORFUR í DAG: Norðvestlæg átt, kaldi um landið austanvert en held- ur hægari vestanlands. Á Norður- og Norðausturlandi verða skúrir en þurrt og víða léttskýjað í öðrum landshlutum, einkum sunnanlands. Norðanlands verður áfram svalt í veðri en sæmilega hlýtt að deginum syðra. HORFUR Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Hæg norðvestlæg átt. Þoku- bakkar með norður- og vesturströndinni en bjart verður að mestu í öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 5-16 stig, hlýjast suðaustan lands HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Hægviðri og víðast bjartviðri í fyrstu en þykknar síðan upp með vaxandi sunnan átt vestan lands. Hiti víðast 7-16 stig. Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 5 alskýjað Glasgow 14 rigning Reykjavík 7 hálfskýjað Hamborg 13 þokumóða Bergen 10 skýjað London 16 skýjað Helsinki 18 léttskýjað LosAngeles 19 alskýjað Kaupmannahöfn 13 rigning Lúxemborg vantar Narssarssuaq 5 alskýjað Madrid vantar Nuuk 2 súld Malaga 21 hálfskýjað Osló 14 rigning Mallorca 22 skýjað Stokkhólmur 15 skýjað Montreal 19 alskýjað Þórshöfn 8 skýjað NewYork 19 rigning Algarve 20 heiðskírt Oriando 22 heiðskírt Amsterdam 15 þokumóða París 15 þokumóða Barcelona 19 léttskýjað Madeira 18 skýjað Berlín 18 léttskýjað Róm 21 rigning Chicago 22 skúr Vín 20 heiðskírt Feneyjar vantar Washington 23 þokumóða Frankfurt 19 léttskýjað Winnipeg 11 skýjað o ■M •B A o Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað heil fjöður er 2 vindstig. r r r * r * * * * • JL * 10° Hitastig r r r r r * r r * r * * * * * V V V v súld Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél El = Þoka Kvöld-, nœtur- og hclgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 1 .—8. júlí, aö báöum dögum meötöldum er í Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Lauga- vegs Apótok, Laugavegi 16, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjovík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöarsími vegna nauögunarmála 696600. ÓnæmÍ8aðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræ Öingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu f Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans ki. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann eru meö síma- tíma og ráögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga f síma 91-28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Fólag forsjórlausra foreldra, Bræöraborgarstfg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfm- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: OpiÖ virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til sklptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, sfmþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringlnn, aetlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622- LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (sfmsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-1Ó. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, HafnahúsiÖ. OpiÖ þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aðstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamið8töö ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga fró kl. 9—17. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 1 1402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tfönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspítaii: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. — föstud. 9—17. Útlánssalur (vegna heimlána) ménud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15—19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Þjóðminjasafniö: OpiÖ alla daga nema mónudaga frá kl. 11— 17. Árbæjarsafn: ( júní, júli og ágúst er opiö kl. 10—18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar f síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10—16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norrœna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstööina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maí. Safnið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12- 16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vik- unnar kl. 10-21. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14—18. Mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar ó þriöjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. OpiÖ laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö alia daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8. Hafnarfiröi, er opiö alla daga út september kl. 13—17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hínrikssonar, Súöar- vogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. - föstud. 13-20. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin í Árnagaröi viö Suðurgötu alla virka daga f sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. -föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundiaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7—20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8—16.30. Sfminn er 642560. Garðabœr: Sundlaugin opin mánud. — föstud.: 7—20.30. Laugard. 8—17 og sunnud. 8—17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10—15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mónudaga - föstudaga 7—21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9—16. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22. Skfðabrekkur í Reykjavík: Ártúnsbrekka og BreiÖholts- brekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga — sunnudaga kl. 10—18. S0RPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót- tökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhá- tíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöfði er opinn frá kl. 8—22 mánud., þriöjud., mið- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.