Morgunblaðið - 04.07.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.07.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1993 33 1 HNUAuar' >7/\/C^/Ak I Kennarar Kennara vantar að Barnaskólanum á Eyrar- bakka. Um er að ræða almenna kennslu, einkum yngri barna. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 98-31141 eða 98-31117. Kerfisfræðingur Ungur kerfisfræðingur, með u.þ.b. þriggja ára reynslu af hugbúnaðargerð á AS/400 og þekkingu á PC-hugbúnaðargerð, óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júlí, merkt: „K - 3857“. Afgreiðsla - bókaverslun Bókaverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða röskan og áreiðanlegan starfskraft til afgreiðslustarfa. Umsóknir, merktar: „Bókaverslun - 1327“, 1 sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. júlí. Stykkishólmskirkja Organisti Organisti óskast við Stykkishólmskirkju. Nánari upplýsingar veitir Róbert Jörgensen, formaður sóknarnefndar, í síma 93-81410. Kranamaður Viljum ráða vanan kranamann á byggingakrana. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni. ÍSTAK Skúlatúni 4,'SÍmi 622700. Fóstrur Á leikskólann Lönguhóla, Höfn, Hornafirði, vantar fóstrur til starfa frá og með 16. ágúst. Útvegum húsnæði og flutningskostnaður verður greiddur. Upplýsingar gefa leikskólastjórar í síma 97-81315 og félagsmálastjóri í síma 97-81222. Sjúkrahús Skagfirðinga Læknaritari Óskum eftir að ráða læknaritara í fullt starf tímabilið ágúst 1993 til ágúst 1994. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-35270. Tónlistarkennari Skólarnir á Laugarvatni, Laugardalshreppi og Tónlistarskóli Árnesinga óska að ráða tónlistarkennara til starfa með búsetu á Laugarvatni. Umsóknir, ásamt upplýsingu um menntun og fyrri störf, berist skrifstofu Laugardals- hrepps, 840 Laugarvatni, fyrir 25. júlí. Upplýsingar í símum 98-68702 og 98-61121. Blönduós Starf deildarstjóra í veitinga- og söluskála Esso er laust til umsóknar. Starfið felst í daglegri stjórn Esso-skálans. Aðeins vanur starfskraftur kemur til greina. Umsóknir, er tilgreina menntun og fyrri störf, sendist til kaupfélagsstjóra fyrir 15. júlí. Nánari upplýsingar um starfið veita Guð- steinn Einarsson eða Pétur Arnar Pétursson í síma 95-24200. Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi. Vélstjóra vantar á skuttogara frá Siglufirði. Lágmarksréttindi 1500 KW. Upplýsingar í símum 96-71200 og 96-71714. Rafvélavirki Óskum að ráða rafvélavirkja sem fyrst. Volti hf., Vatnagörðum 10, Rvík, sími 685855. |jj|| ísafjarðarkaupstaður Umsjónarmaður Auglýst er starf umsjónarmanns við íþrótta- húsið á Torfnesi. Óskað er eftir að viðkom- andi geti hafið starf 1. ágúst nk. Laun samkv. kjarasamningum F.O.S., Vest. Umsóknum sé skilað til undirritaðs fyrir 16. júlí nk., sem veitir nánari upplýsingar. íþróttafulltrúinn, ísafirði. Starfskraftur Opinber stofnun miðsvæðis í borginni ósk- ar að ráða starfskraft til léttra skrifstofu- starfa (símavarsla - afgreiðsla - skjala- varsla). Um er að ræða fullt starf. Vinnutími frá kl. 8-16. Laun samkvæmt samningum BSRB. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar til 10. júlf nk. Guðnt Tónsson Sölumaður Bókaútgáfa óskar að ráða duglegan og út- sjónarsaman sölumann. Um er að ræða sölu til verslana, fyrirtækja og einstaklinga. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og haft sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júlí, merktar: „Arangur - 13022“. Heiðarskóli Leirársveit Umsóknarfrestur um stöðu grunnskólakenn- ara framlengist til 12. júlí. Kennslugreinar m.a.: Kennsla í 7. bekk og danska í 8.-10. bekk. Húsnæði á staðnum, lág húsaleiga og frír hiti. Skólinn er í 100 km fjarlægð frá Reykjavík. Upplýsingar veita: Jóhann, sími 93-38927 og Birgir, sími 93-38884. Skólastjóri. Sölufólk óskast til að selja gamalt og gott tímarit, sem hefur algjöra sérstöðu á íslenskum tímaritamark- aði. Góð sölulaun, greidd út vikulega. Upplýsingar í símum 985-37429, 684729 og 811398. RÁÐCJÖF & RÁÐN l N CARÞJÓN llSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKjAVÍK, SÍMI62 13 22 |^j DALVÍKURBÆR Leikskólastjóri Leikskólastjóra vantar á leikskólann Krílakot á Dalvík frá og með 1. september 1993. Einnig vantar fóstrur og þroskaþjálfa á deild. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Nánari upplýsingar gefa leikskólastjóri í síma 96-61372 og félagsmálastjóri í síma 96-61370. Félagsmálastjóri Dalvíkur. Fiskverkun Lítil fiskverkun í Reykjavík óskar eftir starfs- manni sem hefur góða þekkingu á fisk- vinnslu. Starfið felst einkum í umsjón með framleiðslu og gæðaeftirliti. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 7. júlí merktar: „F-3865“. Kranamaður Óskum eftir að ráða kranamann til starfa á byggingarkrana nú þegar. Einungis menn með réttindi og reynslu koma til greina. Upplýsingar veitir Valþór Sigurðsson í síma 53999. Hagvirki-Klettur hf. RAÐA UGL ÝSINGAR Saltfiskverkun til sölu Til sölu er stórt saltfiskverkunarhúsnæði á Snæfellsnesi. Húsið er vel staðsett við höfn- ina. Til greina kemur samstarf við útflutn- ings- eða aðra rekstraraðila. Áhugasamir leggi inn svör á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Saltfiskverkun - 10927“. Seltjarnarnes Tæplega 70 fm skrifstofuhúsnæði ásamt um 40 fm vörugeymsluhúsnæði til leigu við Austurströnd. Nánari upplýsingar í síma 625055 milli kl. 08.00 og 17.00. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu u.þ.b. 200 fm jarðhæð fyrir atvinnuhúsnæði á Engjateigi 5, Reykjavík. Góð aðkoma og næg bílastæði. Upplýsingar í síma 812088 á skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.