Morgunblaðið - 04.07.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.07.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1993 RADAUGl YSINGAR Hjúkrunardeild á Höfn 1. áfangi Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkis- ins fh. heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytisins og sýslunefndar Áustur-Skaftafells- sýslu óskar eftir tilboðum í að byggja hjúkrun- ardeild, 1. áfanga, á Höfn. Verkið tekur til vinnu við gröft, lagnir, upp- steypu og frágang hússins að utan sem inn- an, ásamt lóð og bílastæðum. Húsið er kjallari 180 m2 og aðalhæð 890 m2. Heildarrúmmál er 3.561 m3. Verk- tími er til 1. desember 1995. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Inn- kaupastofnunnar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með fimmtudeginum 29. júlí. Verð útboðsgagna er kr. 12.450 m/vsk. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 5. ágúst 1993 kl. 11.00. INIMKAUPASTOFIUUIU RÍKISIIUS UORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK fP Auglýsing eftir ábendingum um borgarlistamann 1993 Samkvæmt reglum, sem samþykktar voru í borgarstjórn 3. maí 1990, er heimilt að veita árlega starfslaun til listamanns eða lista- manna í allt að 12 mánuði. Menningarmálanefnd velur listamennina sem starfslaun hljóta. Þeir einir koma til greina við úthlutun starfs- launa sem búsettir eru í Reykjavík og að öðru jöfnu skulu þeir ganga fyrir sem ekki geta stundað listgrein sína sem fullt starf. Listamennirnir skuldbinda sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan þeir njóta starfslauna. Menningarmálanefnd auglýsir hér með eftir rökstuddum ábendingum frá Reykvíkingum, einstaklingum sem og samtökum lista- manna, eða annarra um hverjir hljóta skuli starfslaunin. Menningarmálanefnd er þó ekki bundin af slíkum ábendingum. Ábendingar, sbr. ofanritað, sendast menn- ingarmálanefnd Reykjavíkurborgar, Ráðhús- inu, fyrir 1. ágúst 1993. Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar. útboð Steypuviðgerðir Verkvangur hf. fyrir hönd húsfélaganna að Vesturbergi 118-122, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í almennar steypuviðgerðir á vest- urhlið hússins og hluta austurhliðar. Yfir- borðsflötur viðgerða er ca 650 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Nethyl 2, 110 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 6. júií 1993 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 12. júlí 1993 kl. 16.00. VERKVANGUR hf. VERKFRÆ0IST0FA Nethyl 2, 110 Rvík, sími 677690. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. lÍónashoðunars.lin • * Drajihálsi 14-16, 110 Reykjavih, simi 671 í 20, Irlefax 6 72620 Mosfellsbær Húsnæðisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum vegna kaupa á tveimur íbúðum, 3ja og 4ra herbergja, nýjum eða notuðum. í til- boði þurfa að koma fram eftirfarandi atriði: a) íbúðastærð (brúttó m2. b) Herbergjafjöldi. c) Húsagerð. d) Staðsetning í húsi. e) Aldur hússins. f) Almenn lýsing á ástandi íbúðarinnar, þar á meðal hvort íbúðin sé notuð eða í smíðum. Æskilegur afhendingartími íbúðanna er á bilinu september - nóvember 1993. Há- marksaldur á notuðum íbúðum er skv. reglu- gerð 15 ár. íbúðirnar skulu uppfylla kröfur Húsnæðisstofnunar ríkisins um frágang og gæði. Tilboð berist Bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði, í síðasta lagi 15. júlí 1993, merkt: „Húsnæðisnefnd/Tilboð". I fp ÚTB0Ð I Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. ' byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í lóðarframkvæmdir við Leikskóla að Viðarási 9. Um er að ræða 2.400 m2 lóð, þ.e. frá- gang yfirborðs, gróður, girðingar og leik- tæki. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 21. júlí 1993, kl. 11.00. Bgd 74/3 I Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. ' Borgarverkfræðingsins í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Bústaðavegur - Háaleitisbraut og Sléttu- vegur. Gatnagerð og lagnir. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt Fylling Púkk Steyptar gangstéttir Ræktun Verkinu skal lokið fyrir 15. júlí 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 7. júlf gegn 15.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. júlí 1993, kl. 11.00. Bgd 73/3 j INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR 22.800 m3. 19.300 m3. 10.100 m2. 1.700 m2. 19.000 m2. Útboð Selfossbær, Selfossveitur bs. og Vegagerð rík- isins óska eftir tilboðum í frágang á Tryggva- torgi á Selfossi. Um er að ræða m.a. jarðvegs- skipti, yfirborðsfrágang og vatns- og hitaveitu- lagnir. Helstu magntölur: • Jarðvegsskipti 4000 m3. • Malbikun 5500 m2. • Hellulögn 1900m2. • Snjóbræðslulagnir 6000 m. • Vatnslagnir 370 m. • Hitaveitulagnir 360 m. • Verklok 15. nóvember 1993. Útboðsgögn verða seld á skrifstofum Sel- fossbæjar, Austurvegi 10, Selfossi, á kr. 10.000. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 19. júlí 1993 kl. 14.00. Tæknideild Selfossbæjar. Útboð Hafnarstjóm Grindavíkur óskar eftir tilboðum í dýpkun og þilskurð við Eyjabakka í Grinda- víkurhöfn. Helstu magntölur eru: Dýpkunarsvæði alls: 9.300 m2. Áætlað magn ídýpkun alls: 21.300 m3. Þilskurður: 179m. Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. október 1993. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málaskrifstofunni, Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. gjaldi. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 16. júlí 1993 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hafnarstjóri. VérTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 683400 - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 5. júlí 1993, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði Tilboð óskast í eldhúsborð úr stáli Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði óskar eftir tilboðum í vinnuborð, hjólaborð, hrærivéla- borð, veggskápa og vegghillur fyrir nýtt eld- hús stofnunarinnar. Borðin eiga að vera úr ryðfríu stáli. Tilboðin þurfa að hafa borist fyrir 14. júlí nk. Teikningar og allar nánari upplýsingar veita Arkitektastofan hf., Borgartúni 17, Reykjavík, og framkvæmdastjóri Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði. Heilsustofnun NLFÍ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.