Morgunblaðið - 04.07.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1993
17
Helgi H. Sigurðsson
Islenskur
læknirtek-
inn í sam-
tökbreskra
lækna
UNGUR íslenskur læknir, Helgi
H. Sigurðsson, hefur nýlega lok-
ið prófum sem leiðatil inngöngu
í ein virtustu og elstu samtök
skurðlækna á vesturlöndum,
The Royal College of Surgeons
í Englandi. Einnig hefur hann
lokið prófum við The Royal
College of Surgeons í Edinborg.
Helgi er nú fullgildur félagi
þessara samtaka eftir að hafa lok-
ið tilskildum prófum við þessar
námsstofnanir, en próf geta þeir
aðeins náð sem stundað hafa nám
við viðurkenndar stofnanir í Bret-
landi og hlotið hafa næga starfs-
þjálfun.
Helgi mun vera fyrsti íslenski
skurðlæknirinn sem tekinn er inn
sem félagi þessara stofnana. Hann
útskrifaðist frá læknadeild Há-
skóla íslands vorið 1988. Helgi er
sonur Sigurðar Helgasonar, fyrr-
verandi stjórnarformanns Flug-
leiða og konu hans Unnar H. Ein-
arsdóttur. Helgi dvelur nú við frek-
ara nám og störf í Birmingham á
Englandi.
'M^CI
Sumarfrí í Skandinavíu!
Fjölmargir gistimöguleikar í boöi, allar upplýsingar eru að finna í
SAS hótelbæklingnum. Flogiö er til Kaupmannahafnar alla daga,
allt aö þrisvar sinnum á dag og þaöan er tengiflug til annarra
borga á Noröurlöndum. Hafðu samband við söluskrifstofu SAS
eða ferðaskrifstofuna þina.
Sumarleyfisfargjöld SAS Keflavík - Kaupmannahöfn dt' 29.900,- Keflavík - Váxjö 30.900,-
Keflavík - Gautaborg 29.900,- Keflavík - Vesterás 30.900,-
Keflavík - Malmö 29.900,- Keflavík - Örebro 30.900,-
Keflavík - Osló 29.900,- Keflavík - Stokkhólmur 30.900,-
Keflavík - Stavanger 29.900,- Keflavík - Norrköplng 30.900,-
Keflavík - Bergen 29.900,- Keflavík - Jönköplng 30.900,-
Keflavík - Krlstlansand 29.900,- Keflavík - Kalmar 30.900,-
Verö glldir tll 30. september og mlðast vlö dvöl erlendls í 6 - 30 daga.
SAS á íslandi - valfrelsi í flugi!
Laugavegi 172 Sími 62 22 11
LOKAÐ MANUDAG OG ÞRIÐJUDAG
hefst mlðYlkudag 7. júlí
VÓuntv
fataverslun
fataverslun
v/Nesveg, Seltjarnarnesi.
YDDA F42.54 / SlA