Morgunblaðið - 17.07.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
9 00 RADklAFFkil ►Mor9unsjón-
DflHllHL.ri1l varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Sómi kafteinn Leikraddir: Hilmir
Snær Guðnason og Þórdís Arnljóts-
dóttir. (10:13)
Sigga og skessan Handrit og teikn-
ingar eftir Herdísi Egilsdóttur. Helga
Thorberg leikur. Brúðustjóm: Helga
Steffensen. Frá 1980. (6:16)
Litli íkorninn Brúskur Leikraddir:
Aðaisteinn Bergdal. (22:26)
Dagbókin hans Dodda Leikraddir:
Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún
Jónsdóttir. (2:52)
Galdrakarlinn í Oz Leikraddir: AI-
dís Baldvinsdóttir og Magnús Jóns-
son. (6:52)
10.35 ►Hlé
16.30 ►Mótorsport Áður á dagskrá á
þriðjudag.
17.00 íhpnTTID ►íþróttaþátturinn í
IHIIUI IIII þætlinum verður með-
al annars ijallað um íslandsmótið í
knattspymu. Umsjón: Arnar Björns-
18.00 ►Bangsi besta skinn (The Advent-
ures of Teddy Ruxpin) Breskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson. Leikraddir: Örn Arna-
son. (23:30)
18.25 ►Spíran Rokkþáttur í umsjón Skúla
Helgasonar.
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Catw-
alk) Bandarískur myndaflokkur um
sex ungmenni í stórborg, lífsbaráttu
þeirra og drauma og framavonir
þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk:
Lisa Butler, Neve Campbell, Chri-
stopher Lee Clements, Keram
Malicki-Sanchez, Paul Popowich og
Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (1:24) OO
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Hljómsveitin (The Heights)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi:
Reynir Harðarson. (10:13) OO
2130 ifviiíkivuniD ►sta«u Þ'9,
Hfmminum stelpa (The La-
ker Girls) Bandarísk gamanmynd frá
1990. Leikstjóri: Bruce Seth Green.
Aðalhlutverk: Tina Yothers, Paris
Vaughan og Erin Gray. Þýðandi:
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
23.05 ►Hrottinn (The Enforcer) Banda-
rísk spennumynd frá 1976. Leik-
stjóri: James Fargo. Aðalhlutverk:
Clint Eastwood, Tyne Daly og Harry
Guardino. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. Kvikmyndaeftirlit rikisins tel-
ur myndina ekki hæfa áhorfend-
um yngri en 16 ára.
0.45 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok
Stöð tvö
9.00
BARHAEFtil
teiknimyndasyrpa.
græna
Talsett
10.00 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd.
10.30 ►Skot og mark Talsett teiknimynd.
10.50 ►Krakkavísa Umsjón: Jón Örn Guð-
bjartsson.
11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda (Bill and
Ted’s Excellent Adventures)
11.35 ►Furðudýrið snýr aftur (Retum of
the Psammead) (3:6)
12.00 ►Úr ríki náttúrunnar (World of
Audubon) Dýra- og náttúrulífsþátt-
Addams fjölskyldan - Addams fjölskyldan er ekki eins
og fólk er flest.
ur.
12.55 ► Lostafuliur leigusali (Under the
Yum Yum Tree) Aðalhlutverk: Jack
Lemmon og Carol Lynley. Leikstjóri:
David Swift. 1963. Maltin gefur Vi
14.50 ►Elskan, ég minnkaði börnin
(Honey, I Shrunk the Kids) Aðalhlut-
verk: Rick Moranis ogMarcia Strass-
man. Leikstjóri: Joe Johnston. 1989.
Maltin gefur ★ ★ ★ Myndbanda-
handbókin gefur ★ ★ ★
16.25 ►! Englaborginni Endurtekinn þátt-
ur.
17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera.
17.50 ►Falleg húð og frískleg Fjallað um
eldri húð. Umsjón: Agnes Agnars-
_____dóttir.
18.00 ►Á hljómleikum Lenny Kravitz .
18.45 ►Menning og listir Barcelona
(Made in Barcelona) (3:6)
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
erica’s Funniest Home Videos)
20.30 ►Dame Edna (The Dame Edna
Experience) Gestir Dame Ednu
Everage eru Chubby Checker, Dou-
glas Fairbanks Jr., Ronald Reagan
Jr., og Jane Fonda.
21.20
KVIKMYNDIR
►Sá stóri (Big)
Aðalhlutverk:
Tom Hanks og Elizabeth Perkins.
Leikstjóri: Penny Marshall. 1988.
Maltins gefur ★ ★ ★ Vi Myndbanda-
handbókin gefur ★ ★ ★
23.05 ►Addams-fjölskyldan (The Add-
ams Family) Maltin gefur ★★★
Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Raul
Julia og Christopher Lloyd. Leik-
stjóri: Barry Sonnenfeld. 1991.
0.45 ►Rowan Atkinson (Rowan Atkin-
son Live)
1.50
ifiiiiíkivkiniD ►Buck frændi
II f IHIYII nUIII (Uncle Buck)
Aðalhiutverk: John Candy og Mac-
aulay Culkin. Leikstjóri: John Hug-
hes. 1989. Lokasýning. Maltin gefur
★ ★•/2
3.25 ►Sveitasæla! (Funny Farm) Aðal-
hlutverk: Chevy Chase og Madolyn
Smith. Leikstjóri: George Roy Hill.
1988. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★
4.55 ►BBC World Service Tilraunaút-
John Baskin óskar
þess að verða stór
Sá stóri og
Addamsfjöl-
skyldan
skemmta
áhorfendum
Stöðvar 2
STÖÐ 2 KL. 21.20 og 23.05 Tom
Hanks blómstar í hlutverki tólf ára
stráks í líkama þrítugs manns í
rómantískri gamanmynd sem nefn-
ist Sá stóri. Það er stundum erfitt
að vera lítill og því er eðlilegt að
smápollinn John Baskin óski þess
stundum að hann sé orðinn stór -
en þegar óskin rætist fara stór-
furðulegir atburðir að gerast. Á
eftir Þeim stóra frumsýnir Stöð 2
einstaka gamanmynd sem nefnist
Addams fjölskyldan en á meðal
þeirra sem koma við sögu í henni
má nefna Anjelicu Houston, Raul
•Julia og Christopher Lloyd. Seinna
í kvöld verða endursýndar tvær
gamanmyndir: Buck frændi, eða
Uncle Buck, og Sveitasæla!, eða
Funny Farm.
Sex ungmenni deila
gleði og sorgum
Væntingar og
vonbrigði er
nýr
bandarískur
myndaflokkur
SJÓNVARPIÐ KL. 19.00 Nú er
að hefja göngu sína í Sjónvarpinu
bandaríska þáttaröðin Væntingar
og vonbrigði sem nefnist Catwalk
á frummálinu. Sögusviðið er nú-
tímastórborg og söguhetjurnar eru
sex ungmenni sem eiga sameigin-
legan mikinn tónlistaráhuga og
leggja hart að sér til þess að draum-
ar þeirra á því sviði megi rætast.
Þau stofna hljómsveit og ætla sér
að slá í gegn en komast að því að
framabrautin er þyrnum stráð. En
það tjóar ekki að gefast upp heldur
eflast þau við mótbyrinn og verða
eins og samhent fjölskylda, hjálpa
hvert öðru þegar á bjátar og deila
með sér gleði og sorgum. Aðalhlut-
verkin leika Lisa Butler, Neve
Campbell, Christopher Lee Cle-
ments, Keram Malicki-Sanchez,
Paul Popowich og Kelli Taylor.
Þýðandi er ólafur B. Guðnason.
Sölpalla-
fúi
Fyrir framan undirritaðan ligg-
ur opið tímarit. Á hægri síðu
er auglýsing frá málningarfyr-
irtæki er brosir framan í heim-
inn undir slagorðinu: Tekur
húsið þitt lit í sumar?
Þjónusta
Þessi auglýsing kveikti hug-
mynd: Hvernig væri að efna til
kynningarþátta þar sem at-
hyglinni er beint að allskyns
efnum og tækjum sem má nota
við viðhald húsa og garðpalla.
Hér gætu sérfræðingar gert
smá könnun til dæmis á því
hvort fúavarnarefni séu til ein-
hvers nýt. Þannig lagðist undir-
ritaður á fjóra fætur á dögun-
um með skriðdreka einn mikinn
og tvíspændi upp 70 fermetra
sólpall í þeirri von að ná burt
flekkóttri viðarvörn og svo í
annarri umferð gráleitum við-
arfúa. Aðgerðin tók viku með
tilheyrandi samgróningum á
brjóstvöðvum og stingjum
kringum hjartað.
Nú, síðan var hiaupið að
venju út í málningarvörubúð
og keypt hálfþekjandi viðar-
vörn. En viti menn: Við fyrsta
rigningarúða kom grámóskan
enn á ný í ljós. Frúin hringdi
í málningarvörubúðina og þá
var þar allt í einu mættur til
leiks sérfræðingur í viðarvörn
er tjáði henni að skriðdreka-
ævintýrið hefði nú verið til lít-
ils. Gráminn stafaði af svepp
einum sem yrði að granda með
eitri. Og það mætti alls ekki
bera hefðbundna viðarvörn á
pallinn heldur einhvurs konar
viðarolíu sem undirritaður
hafði aldrei heyrt nefnda. Það
var því ekki um annað að ræða
en skríða enn á ný með skrið-
drekann yfir pallinn.
Það er raunar alveg furðu-
legt á tímum fjölmiðlabyltingar
þar sem flóðgáttir, skemmti-
og fræðsluefnis, opnast hvert
kveld að ekki skuli minnst á
þessa hluti. Flestir eru nú eitt-
hvað að dytta að húsum og
görðum á sumrin. Búum við
enn í litlu músarholunni þrátt
fyrir sjónvarpsbyltinguna? í
það minnsta veit þjóðin meira
um hvort Rannveig Guðmunds-
dóttir er á leið í varaformanns-
embætti í minnsta stjórnmála-
flokknum en hvernig hún getur
best varið sína sólpalla.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Söngvaþtng. Lögreglukór
Reykjovíkur, Aðalsteinn Asberg Sigurðs-
son, Bergþóra Árnodóttir, Guðmundur
Guðjónsson, Pólmi Gunnorsson, Anno
flosodóttir og fl.
7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur
ófram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík oð morgni dogs. Meóol onn-
orra: Áshildur Horoldsdóttir, Gunnor og
Guðbjörn Gunnorssynir, Sigriður Gröndol
og Sólrún Brogodóttir. Umsjón-. Ingveldur
G. Ólofsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi. Helgorþóttur borno. Umsjón:
Elísabet Brekkon. (Einnig útvorpoð kl.
19.35 ó sunnudogskvöldi.)
10.00 Frétlir.
10.03 Lönd og lýðir. Færeyjor. Umsjón:
Eðvorð I. Jónsson.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 i vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor
Jónsson.
12.00 Útvorpsdagbókin og dogskró loug-
ardogsins.
12.20 Hódegisfrétlir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor.
13.00 Fréttoouki ó lougordegi.
14.00 Hljóðneminn. Dogskrórgerðorfólk
Rósor 1 þreifar ó lifinu og listinni. Um-
sjón: Slefóo Jðkulsson.
16.00 Fréttir.
16.05 í þó gömlu góðu.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Mólgleði. Leikir oð orðum og móli.
Umsjón: lllugi Jökulsson.
17.05 Tónmenntir. Metropoliton-óperon.
Umsjón: Rondver Þorlóksson. (Einnig út-
varpað næsto mónudog kl. 15.03.)
18.00 „Elskendur", smðsogo eftir Liom
O'Floherty. Rósa Guðný Þórsdóttir les
þýðingu Bogo Ólofssonar.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno-
son. (Áður útvorpoð þriðjudogskvöld.)
20.20 Loufskólinn. Umsjón: Finnbogi Her-
monnsson (Fró ísofirði. Áður útvorpað
sl. miðvikudog.)
21.00 Soumostofugleði. Umsjón og dons-
stjórn: Hermann Rognor Stefónsson.
22.00 Fréttir. Dogskró morgundogsins.
22.07..Trúðornir" eftir Dmitri Kobolevskij.
Kommersveitin í Son Oiego leikur undir
stjórn Donolds Borro.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Lengro en nefið nær. Frósögur of
fólki og fyrirburðum, sumar ó mörkum
rounveruleiko og ímyndunor. Umsjón:
Morgrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.)
(Áður útvorpoð i gær kl. 14.30.)
23.10 Lougordogsflétto Svanhildur Jok-
obsdóttir fær gest í létt spjoll með Ijúf-
um tónum, oð þessu sinni Einor Hðlm,
skólostjóro Öskjuhliðorskólo. (Áður ó
dogskró 15. moi sl.)
24.00 Fréttir.
00.1 OSveiflublanda Jo Stofford, Morvín
Goye, Mory Wells, Helen Merrill og Not
King Cole.
1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létto
norræno dægurtónlist úr stúdiói 33 i Koup-
monnohöfn. (Áður útvorpoð sl. sunnudog.)
9.03 Þetto lif. Þetto líf. Þorsteinn J. Vil-
hjólmsson. Veðurspó kl. 10.45. 11.00
Helgorútgófon. Helgorútvorp Rósor 2. Koffi-
gestir. Umsjón: Gyðo Dröfn Tryggvodóttir
og Jón Gústofsson. 12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Helgorútgófan. Dogbókin. Hvoð er
oð gerost um helgino? itorleg dogbók um
skemmtonir, leikhús og ollskonor uppókom-
ur. Helgorútgófon ó ferð og flugi hvor sem
fólk er að finno. 14.40 Tilfinningoskyldon.
15.00 Heiðursgestur Helgorútgófunnor litur
inn. Veðurspó kl. 16.30. 16.31 Þorfoþingið.
Umsjón: Jóhonna Horðordóttir. 17.00 Vin-
sældorlisti Rósor 2. Umsjón: Snorri Sturlu-
son. (Einnig útvorpoð í Næturútvorpi kl.
02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkt-
íðindi. Skúli Helgoson segir rokkfréttir of
erlendum vettvongi. 21.00 Vinsældalisti
götunnor. Hlustendur veljo og kynno uppó-
holdslögin sin. (Áður útvorpoð miðvikudogs-
kvöld.j 22.10 Stungið of. Kristjón Sigur-
jónsson og Gestur Einar Jónosson. (Fró Akur-
eyri.) Veðurspó kl. 22.30. 24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt Rósor 2. Umsjón: Arnor
S. Helgoson. Næturútvorp ó somtengdum
rósum til morguns.
Frittir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16,
19, 22 og 24.
NJETURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósor 2 held-
ur ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældolisti
Rósor 2. Snorri Sturluson kynnir. (Endurtek-
inn þóttur fró lougardegi.) 5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir of veðri,
Panl McCnrlney.
færð og flugsomgöngum. Veðurfregnir kl.
6.45 og 7.30. Næturtónor holdo úfrom.
AÐALSTÖDIN
90,9 / 103,2
9.00 Laugardagsmorgun ó Aðalstöðinni.
Þægileg og róleg tónlist i upphofi dogs.
13.00 Léttir i lund. Böðvor Bergsson og
Gylfi Þór Þorsteinsson. 17.00 Korl Lúðvíks-
son. 21.00 Næturvoktin. Óskplög og kveðj-
ur. Korl Sigurðsson. 1.00 Ókynnt tónlist
til morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
Bítlo-helgi
7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvorp ó
lougordegi. Fréttirkl. 10, 11 og 12. 12.15
Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og Ág-
úst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og
gömul. Fréttir af íþróttum og otburðum
helgorinnor og hlustoð er eftir hjortslætti
monnlífsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16.
16.05 íslenski listinn. Jón Axel Ólofsson.
Dogskrógerð: Ágúst Héðinsson. Fromleið-
ondi: Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 17.
19.30 19:19. Fréttir og veður. Somsend
útsending fró fréttastofu Stöðvor 2 og Bylgj-
unnor. 20.00 Siðbúið sumorkvöld. 23.00
Hofþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk
fyrir þó sem eru óð skemmto sér og öðrum.
3.00 Næturvoktin.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9.
19.19 Fréttir. 20.00 Kristjón Geir Þor-
lóksson. 22.30 Kvöldvokt FM 97,9. 2.00
Næturvokt Bylgjunnor.
BROSID
FM 96,7
9.00 Á Ijúfum lougordogsmorgni. Jón Grön-
dul. 13.00 Böðvor Jónsson og Póll Sævar
Guðjönsson. 16.00 Gomlo góðo diskótón-
listin. Ágúst Mognússon. 18.00 Doði Mogn-
ússon. 21.00 Upphitun. Rúnor Róbertsson.
24.00 Nælurvokt. 3.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
9.00 Lougardagur f lit. Björn Þór Sigur-
björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir og
Holldór Botkmon. 9.30 Gefið Bokkelsi. 10.00
Afmælisdogbókin. 10.30 Stjörnuspóin.
11.15 Getrounahornið 1x2. 13.00 íþrótta-
fréttir. 14.00 Islenskir hljómlistormenn.
15.00 Motreiðslumeistorinn. 15.30 Afmælis-
bam vikunnor. 16.00 Hollgrimur Kristins-
son. 16.30 Getroun. 18.00 íþróttafréttir.
Getrounir. 19.00 Axel Axelsson. 22.00
Lougordagsnæturvakt Sigvoldo Koldolóns.
Portýleikurinn. 3.00 Lougordogsnæturvakt.
SÓLIN
FM 100,6
9.00 Upp, upp! Jóhonnes Ágúst Stefóns-
son. 12.00 Helgin og Ijoldstæðin. 15.00
Gomansemi guðonno. 16.00 Líbídó. Mogn-
ús Þór Ásgeirsson. 19.00 Elso trukkor ó
fullu. 22.00 22.00 Glundroði og ringul-
reið. Þór Bæring og Jón G. Geirdol. 22.01
Flatbökur gefnor. 22.30 Tungumólakennslo.
23.30 Smóskifo vikunnor brotin. 1.00
Næturröltið. 4.00 Ókynnt tónlist til morg-
uns.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Stjörnustyrkur. Hjólo- og hlaupomora-
þon Stjörnunnor. Fjölbreytt dogskró með
viðtölum og leikjum. 12.00 Hðdegisfréttir.
12.30 Stjörnustyrkur. Dogskróin heldur
ófrom. 17.00 Siðdegisfréttir. 19.00 ís-
lenskir tónor. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00
Dreifbýlistónlistorþátlur Les Roberts. 1.00
Dagskrórlok.
Bænastundir kl. 9.30 og 23.50.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 M.S. 14.00 M.H. 16.00 F Á
18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.B.
24.00-3.00 Vokt.