Morgunblaðið - 17.07.1993, Blaðsíða 39
39*
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993
GOLF
ÚRSLIT
Golf
Kylfingar hafa nú lokið þremur hringjum
af flóram í meistaramótum klúbbanna.
Staða efstu manna í stærstu klúbbunum
er þannig:
Golfklúbbur Reykjavíkur:
227
228
Þorkell Snorri Sigurðarson 230
234
238
Konur:
229
Ragnhildur Sigurðardóttir 230
Ásgerður Sverrisdóttir 240
Golfklúbburinn Keilir:
198
211
212
Sveinn Sigurbergsson 216
Guðmundur Sveinbjömsson 218
219
Tryggvi Traustason
Gunnar Þór Halldórsson 223
Konur:
232
235
Anna Jódís Sigurbergsdóttir 259
Golfklúbbur Suðurnesja:
216
230
232
233
Konur:
Karen Sævarsdóttir 226
261
Rut Þorsteinsdóttir 262
Erla Þorsteinsdóttir 263
Golfklúbburinn Kjölur:
Jón Haukur Guðlaugsson 228
230
235
Tómas Jónsson 235
Konur:
Rut M. Héðinsdóttir 339
Sigurborg Svala Gumundsdóttir, 342
Steinunn Eggertsdóttir 355
Nesklúbbur:
Vilhjáimur Ingibergsson 214
Rúnar B. Gunnarsson 217
Nökkvi Gunnarsson 223
Óskar Friðþjófsson 223
Konur:
Hanna Aðalsteinsdóttir 281
Jóhanna A. Jóhannsdóttir 292
Selma Hannesdóttir 303
OPNA BRESKA MEISTARAMÓTIÐ
Tveimur hringjum er lokið og nú var kepp-
endum flækkað. Þeir sem léku á 143 högg-
um eða færri komast áfram aðrir ekki.
Efstu menn eru:
132 Nick Faldo 69 63
133 Bemhard Langer (Þýskalandi) 67 66
134 Fred Coujjles (Bandar.) 68 66, Greg
Norman (Astralíu) 66 68, Corey Pavin
(Bandar.) 66 68
135 Peter Senior (Ástralíu) 66 69
136 Fuzzy Zoeller (Bandar.) 66 70, Larry
Mize (Bandar.) 67 69
137 Peter Baker 70 67, Emie Els (S-Afr-
íku) 68 69, John Daly (Bandar.) 71 66
138 Gil Morgan (Bandar.) 70 68, Barry
Lane 70 68, Mark McNulty (Zimbabwe)
67 71, Scott Simpson (Bandar.) 68 70,
Nick Price (Zimbabwe) 68 70, Yoshi-
nori Mizumaki (Japan) 69 69
139 Frank Nobilo (Nýja Sjálandi) 69 70,
Rodger Davis (Ástraílu) 68 71, Anders
Sörensen (Danmörku) 69 70, Duffy
Waldorf (Bandar.) 68 71, Mark
Calcavecchia (Bandar.) 66 73, Howard
Clark 67 72
140 Paul Broadhurst 71 69, Christy O’Con-
nor, yngri (írlandi) 72 68, Lee Janzen
(Bandar.) 69 71, Mark James 70 70,
Wayne Westner (S-Áfrfku) 67 73, Ross
Drummond 73 67, Iain Pyman 68 72,
Tom Purtzer (Bandar.) 70 70, Tom
Lehman (Bandar.) 69 71, Paul Lawrie
72 68, Darren Clark 69 71
Knattspyrna
3. deild:
Selfoss - Haukar.................3:2
Sigurður Fannar Guðmundsson 3 - Jóhann
Sigðursson, sjálfsmark.
Völsungur - Víðir................2:0
Jónas Garðarsson, Guðni R. Helgason:
Magni-HK.........................1:2
Pétur Friðriksson - Helgi Kolviðsson, Jó-
hann Ólafsson
Reynir - Grótta..............4:1
Jónas Jónasson 3, Sigurþór Þórarinsson 1
- Kristján Brooks.
4. deild A:
UMFA - Hamar...........................
B-riðill:
Hafnir - Ármann.....................0:5
Magnús Jónsson 2, Haukur Ólafsson , Birg-
ir Haraldsson, Sigtryggur.
Leiknir - Ægir......................2:5
Guðjón Leifsson, Guðmundur Pétursson -
Magnús Pálsson, Dagbjartur Pálsson, Kjart-
an Helgason, Halldór Páli Kjartansson,
Sveinbjörn Ásgrímsson.
UMFN - Hvatberar...................13:0
Frcyr Sverrisson 4, Ingvar Georgsson 4,
Ivar Guðmundsson 2, Halldór Magnússon
2, Hallgrímur Sigurðsson.
C-riðiU;
Neisti - Þrymur.....................2:2
Jón Þór, Oddur Jónsson - Guðbrandur Guð-
brandsson, Atli Sveinsson.
Reuter
Síðasta höggið! Nick Faldo og kylfusveinn hans Fanny Sunesson athuguðu
púttlínuna vel á 18. flötinni til að tryggja metið.
Faldo setur
glæsilegt met
NICK Faldo setti glæsilegt met
á öðrum degi Opna breska
golfmótsins í gær. Faldo lék á
63 höggum, eða sjö undir pari
vallarins, og hefur eins höggs
forskot á Bernhard Langer frá
Þýskalandi.
Faldo, sem verður 36 ára á
sunnudaginn þegar mótinu
lýkur, setti met fyrir tveimuryikum
á Mount Juliet vellinum í írlandi
þar sem hann sigraði á Opna írska
mótinu. Þá lék hann á 65 höggum
en nú á 63 í talsverðum vindi. Þetta
er lægsta skor sem sést hefur á
hring í sögu mótsins en fimm aðrir
hafa einnig náð svona góðum hring,
þó ekki á þessum velli.
Það má segja að þetta hafí gefíð
vonum faldos um að ná þriðja titlin-
um á fjórum árum á Opna breska.
Hann er þó alltaf spar á stóryrðin
og þegar hann var spurður hvort
þetta hefði verið hinn fullkomni
hringur svaraði hann: „Hinn full-
komni hringur er ekki til.“
Hann þu'rfti nokkra heppni til að
ná metinu. Á 14. braut sló vippaði
hann í holu þegar hann var að remb-
ast við að bjarga pari. Þetta gerði
hann með sjö járni og var talsvert
frá flötinni. „Framkvæmdatjóminn
minn sagði mér daginn áður að
Greg Norman hefði lenti í svipuðum
aðstæðum og lýsti hvernig hair
hefði farið að. Eg gerði bara eins
og hann,“ sagði Faldo.
Hann sagðist ekki ætla að hugsa
um metið. „Maður gleymir þessu
um leið og leiknum er lokið en von-
andi man ég þetta í ellinni þegar
ég hossa barnabörnum mínum,“
sagði Faldo.
Margir þekktir kylfíngar komust
ekki áfram í keppninni. Jack Nick-
laus lék á 69 höggum fyrri hringinn
en í gær var hann ekki eins sterkur
og kom inn á 75 höggum og er úr
leik. Líklegt er að þetta hafí verið
í síðasta sinn sem hann tekur þátt
í Opna breska mótinu.
HJOLREIÐAR / TOUR DE FRANCE
Sigur eftir 7 ár
Italinn Fabio Roscioli kom á
óvart., þegar hann sigraði í 12.
legg Tour de France hjólreiða-
keppninnar í gær. Roscioli, sem
er 27 ára, nánast óþekktur og
hefur ekki sigrað í keppni síðan
hann gerðist atvinnumaður fyrir
sjö árum, var sjö mínútum á und-
an næstu mönnum.
Massimo Chirotto frá Ítalíu var
í öðru sæti og Úkraínumaðurinn
Vladimir Poulnikov þriðji, en
Miguel Indurain, sem er með for-
ystu eftir 12 leggi, hélt uppá 29
ára afmælisdag sinn með því að
koma meira en 20 mfnútum á
eftir Roscioli í mark.
„Það var auðveit að ná foryst-
unni, vegna þess að þreytan eftir
keppnina í ijöllunum sat í mörgum
keppendum," sagði sigurvegar-
inn, en eftir tvo leggi í fjöllunum
var nánast hjólað á láglendi niður
að strönd.
GOLF / MEISTARAMÓTIN
Útfar leikur
frábæriega
MIKIL spenna er fyrir siöasta dag meist-
aramóts klúbbanna sem er í dag. í mörg-
um klúbbum er keppnin æsispennandi
en hjá öðrum er nokkuð Ijóst hver verður
meistari.
Einn af þeim klúbbum þar sem nokkuð ljóst
er hver verður meistari er Keilir í Hafnar-
fírði. Þar hefur Úlfar Jónsson leikið hreint frá-
bærlega og er sex högg undir pari vallarins.
Hann lék fýrsta daginn á 65 höggum en hefur
síðan bætt einu höggi við í hvorri umferð og
ef hann gerir það á ný í dag leikur hann á
pari, 68 höggum.
í kvennaflokki hjá Keili má segja að verða
séu kynslóðaskipti því hin unga Ólöf María
hefur þriggja högga forskot á Þórdísi Geirsdótt-
ur sem er gamalreynd og margfaldur klúbb-
meistari. Sömu sögu er raunar að segja úr GR
þar sem Herborg Amarsdóttir hefur eins höggs
forystu á Ragnhildi Sigurðardóttur og Ásgerð-
ur Sverrisdóttir, fyrrum íslandsmeistari, er í
þriðja sæti.
Keppnin í karlaflokki hjá GR er æsispenn-
andi. Jón H. Karlsson á eitt högg á Siguijón
Arnarsson og síðan kemur hinn komungi Þor-
kell Snorri þtveimur höggum á eftir Siguijóni.
Hannes Eyvindsson lék illa í gær og er kominn
í fjórða sætið og klúbbmeistarinn frá því í fyrra,
Sigurður Hafsteinsson, er í fímmta sæti.
Hjá GS leikur Sigurður Sigurðsson meistara-
lega vel og greinilegt að hann ætlar að láta
menn vita af sér á landsmótinu. Sigurður hefur
leikið hringina þijá á 216 höggum sem er par
vallarins.
Á Nesinu er keppnin í 1. flokki karla spenn-
andi. Þar hefur Jóhannes Einarsson náð að
skjótast upp að hlið Kjartans L. Pálssonar sem
hafði forystu fyrstu tvo dagana. Kjartan Am-
fínnsson er einu höggi á eftir.
Á Akureyri, Akranesi og í Eyjum byijuðu
menn seint í gær og höfðu ekki lokið leik þeg-
ar blaðið fór ! prentun.
^ Morgunblaðið/Firðþjófur
Úlfar Jónsson teygir hér vel á áður en hann leggur í hann.
Hola í höggi
Það er ekki á hveijum degi sem menn fara holu í höggi og því síður
er það algengt í mótum, hvað þá stórmótum. Fimmtán ára piltur frá
Stykkishólmi, Hannes Marinó Ellertsson, fór þó holu í höggi á meist-
aramóti Mostra. Það var á þriðju braut vallarins sem er 196 metra
löng par 3 sem Hannes dró upp jám númer 4 og með þvi sendi
hann boltann í holu. Þetta er trúlega með lengstu holum hér á landi
þar sem menn hafa farið holu í höggi. Þess má geta að þetta er í
fímmta sinn í níu ára sögu Mostra sem menn fara holu í höggi á
Víkurvelli.
Um helgina
Knattspyrna *
8 liða úrslit bikarkeppni karla
Mánudagur:
KR-völlur: KR - ÍBV..................20
Keflavíkurv.: ÍBK - Leiftur..........20
Fylkisv.: Fylkir - Valur.............20
Akranessv.: ÍA - Víkingur............20
Laugardagur:
3. deild karla
Skallagrímsv.: Skallagrímur - Dalvík.14
4. deild karla .
Gervigrasv.: Léttir - Snæfell.....13.30
Hvolsv.: H.B. -Fjölnir...............14
Gervigrasv.: Árvakur - Vfk.ÓI........17
Melar: S.M. - Hvöt...................14
Laugav.: H.S.Þ.-b - Dagsbrún.........14
Golf
Meistaramótum klúbbanna lýkur flestum í
dag en þó klára sumir klúbbar á morgun.
Hið árlega Opna Pfaff öldungamót verð-
ur í Mosfellsbænum á sunnudaginn og verð-
ur ræst út frá kl. 8.
Sund
Sundmeistaramót íslands, sem hófst í
gær.heldur áfram f dag og amorgun í Laug-
ardalslaug. Keppni hefst kl. 15 í dag en
kl. 13 á morgun og stendur yfir í um það
bil tvær stundir hvom dag. Þetta er loka-
keppni tímabilsins og krýndir verða sund-
meistarar íslands.
Skokk
Hið árlega Bláskógarskokk verður í dag^
Hlaupið hefst frá Gjábakka kl. 13.30, en
rútuferð keppanda frá Laugarvatni verður
farin kl. 13.
Strandblak
íslandsmótið i strandblaki verður á Höfn í
dag og á morgun. Nánari upplýsingar hjá
Bimi Guðbjörnssyni (s. 97-81868/97-
81415).
GOLF
Skráning
í landsmór
Skráningu á landsmótið í golfi lýkur
á mánudaginn. Svo virðist sem mikill
flöldi kylfmga verði með að þessu
sinni enda verður keppendum ekki
fækkað eftir tvo daga eins og í fyrra,
heldur leika allir í fjóra daga. Þeir sem^
hug hafa á að vera með ættu að skra
sig hið fyrsta hjá sínum klúbbi.