Morgunblaðið - 17.07.1993, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JULI 1993
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
1 16. júlí 1993
FISKMARKAÐURINN HF. í Hafnarflrði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð lestir verð kr.
Þorskur 83 66 71,22 24,084 1.715.264
Þorskur/st. 83 72 80,01 1,234 98.737
Þorskur smár 60 46 57,91 2,251 130.349
Ýsa 126 100 113,58 3,543 402.404
Smáýsa 20 20 20,00 1,053 21.060
Karfi sm. 10 10 10,00 0,221 2.210
Rauðm/gr. 30 30 30,00 0,024 720
Smáufsi 8 8 8,00 0,641 5.128
Ufsi 25 11 20,28 2,612 52.980
Steinbítur 64 60 61,59 10,242 630.870
Skarkoli 98 98 98,00 0,039 3.822
Karfi 48 46 47,07 1,475 69.422
-Sólkoli 60 60 60,00 0,042 2.520
Lúða 210 100 168,25 1,995 335.653
Langa 46 30 45,66 1,917 87.538
Keila 26 20 25,98 2,932 76.178
Samtals 66,93 54,306 3.634.855
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur und. sl. 45 45 45,00 0.246 11.070
Gellur 280 280 280,00 0,042 11.760
Grálúða 50 50 50,00 0,023 1.150
Háfur 10 10 10,00 0,034 340
Karfi 60 30 40,26 0,933 37.566
Keila 30 30 30,00 0,014 420
Langa 42 42 42,00 0,585 24.570
Lúða 230 125 141,83 0,503 71.340
Lýsa 10 10 10,00 0,080 800
Rauðmagi 15 5 6,69 0,130 870
Skarkoli 76 65 4,715
Steinbítur 63 50 55,39 4,822 267.080
Þorskur 92 63 65,46 3,870 253.321
Ufsi 26 24 24,71 1,531 37.826
Ufsi smár 10 10 10,00 0,025 250
Ýsa 105 74 103,73 0,481 49.893
Ýsa und. sl. 20 20 20,00 0,005 100
Samtals 59,66 18,039 1.076.148
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 100 53 68,54 23,125 1.584.971
Ýsa 114 67 102,97 1,963 202.127
Ufsi 33 15 29,72 7,453 221.532
Langa 43 43 43,00 1,029 44.247
Keila 33 15 22,51 0,992 22.330
Steinbítur 62 50 60,04 2,380 142.900
Skötuselur 165 155 155,95 0,221 34.465
Skata 105 105 105,00 0,155 16.275
Lúða 305 60 145,47 0,338 49.170
Undirmálsýsa 10 10 10,00 0,018 180
Sólkoli 50 50 50,00 0,041 2.050
Karfi 39 20 38,25 13,084 500.481
Samtals 55,53 50,799 2.820.728
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 71 57 66,45 53,871 3.580.242
Þorskur und. 54 42 45,95 3,373 155.022
Ýsa 112 10 101,53 8,799 893.379
Ufsi 27 25 26,14 5,247 137.207
Karfi 30 30 30,00 5,128 153.840
Langa 33 33 33,00 2,866 94.578
Blálanga 33 33 33,00 0,548 18.084
Keila 20 20 20,00 0,130 2.600
Steinbítur 46 46 46,00 1,475 67.850
Lúða 160 60 140,20 0,174 24.395
Koli 50 50 50,00 0,502 25.100
Síld 16 16 16,00 0,049 784
Gellur 250 250 250,00 0,060 15.000
Samtals 62,85 82,222 5.168.081
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 66,65 28,256 1.883.217
Ýsa 92 92 92,00 0,022 ' 2.024
Ufsi 29 29 29,00 0,186 5.394
Steinbítur 49 49 49,00 0,725 35.525
Lúða 115 100 110,94 0,144 15.975 .
Undirmálsþorskur 47 43 45,07 1,452 65.436
Samtals 65,21 30.785 2.007.571
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur sl. 102 75 75,08 1,388 104.208
Ýsa sl. 102 40 68,85 2,913 200.600
Háfur 10 10 10,00 0,010 100
Karfi 52 50 50,13 5,801 290.930
Keila 28 28 28,00 0,495 13.860
Langa 50 40 45,69 2,225 101.707
Lúða 100 80 88,22 0,333 29.420
Langlúra 50 50 50,00 1,190 59.500
Skata 80 80 80,00 0,021 1.680
Skötuselur 425 187 270,65 0,254 94.146
Sólkoli 69 69 69,00 0,160 11.040
Steinbitur 59 52 58,54 0,681 39.864
Ufsi 26 23 25,80 1,396 36.011
Blandað 54 6 49,70 0,814 40.452
Samtals 57,88 17,683,18 1.023.518,20
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Þorskur und. sl. 33 33 33,00 0,800 26.400
Þorskur 75 60 64,45 16,306 1.050.911
Ufsi 16 16 16,00 0,543 8.688
Ýsa 98 98 98,00 0,756 74.088
Samtals 63,03 18,405 1.160.087
FISKMARKAÐUR TÁKLKNAFJARÐAR
Þorskur 72 70 71,67 1,827 130.944
I Ýsa 91 91 91,00 0,131 11.921
I Samtals 72,96 1,958 142.865
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur und.sl. 39 39 39,00 0,126 4.914
Þorskur sl. 63 30 60,44 0,579 34.995
Ýsa sl. 91 90 90,78 2,194 199.161
Ýsa smá 20 20 20,00 0,004 90
Keila 30 30 30,00 0,201 6.045
Langa 42 42 42,00 0,393 16.527
Rauðmagi 34 34 34,00 0,018 612
Steinbítur 67 60 60,32 0,484 29.224
Ufsi 24 24 24,00 0,012 288
Ufsi undirmál 10 10 10,00 0,046 450
Samtals 72,03 4,058 292.306
I FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA.
I GÁMASÖLUR f Bretlandi 12.-16. Júlí
Meðalverð Magn Heildar-
kr. lestir verð kr.
Þorskur 132,04 135,310 17.866.357
147,80 71,719 10.600.218
55,52 23,196 1.287.832
102,92 21,430 2.205.645
Koli 165.93 74,217 12.314.55Í
Grálúða 172,27 15,140 2.608.198
143,94 54,150 7.794.454
Samtals 138,37 395,162 54.677.257
SKIPASÖLUR í Þýskalandi 12.-16. julí
Þorskur 133,91 2,404 321.919
Ýsa 101,72 0,560 56.965
Ufsi 74,42 4,307 320.521
Karfi 96,12 197,435 18.976:582
Blandað 137,98 3,048 420.547
Samtals 96,73 207,754 20.096.535
| Selt var úr Akurey RE 3 í Bremerhaven 13. júlí. mmmimmmimmm
Þú svalar lestrarþörf dagsins
á^íöum Moggans|__
24. Ólympíuleikarnir í eðlisfræði
Keppninni lokið -
úrslitanna beðið
Frá Viðari Ágústssyni fréttaritara Morgunblaðsins í Williamsburg.
Á MIÐVIKUDAG lauk hinni eiginlegu eðlisfræðikeppni framhalds-
skólanemenda frá 42 þjóðlöndum hér í Williamsburg. Keppendur
höfðu þá glímt við tvö erfið verkefni úr tilraunaeðlisfræði í sam-
tals 5 klukkustundir. Nú stendur yfir vinna fararstjóranna við að
yfirfara lausnirnar með dómurum keppninnar og ræða stigagjöf-
ina. Úrslitin verða ekki kunn fyrr en í dag.
Bifhjóli
stolið -
Vitni vantar
LÖGREGLAN í Reykjavík aug-
lýsir eftir bifhjóli sem stolið var
við Skútahraun 9 í Hafnarfirði
um helgina 9. til 11. júlí.
Hjólið er af gerðinni Honda MT-
50, gullt og nýsprautað en númers-
laust. Þeir sem hafa orðið varir við
hjólið eru beðnir að hafa samband
við lögregluna í Reykjavík.
Vitni að árekstri
Auglýst er eftir vitni að árekstri
milli Ford Econoline bifreiðar og
Suzuki fólksbíls. Áreksturin varð á
Flatahrauni miðvikudagskvöldið
30. júní kl. 20 er tónleikamir með
Nigel Kennedy stóðu yfir. Þeir sem
urðu vitni að árekstrinum eru beðn-
ir að hafa samband við lögregluna
í Reykjavík.
Hinir amerísku gestgjafar
Ólympíuleikanna, Samtök eðlis-
fræðikennara í Bandaríkjunum,
hafa séð keppendum fyrir
skemmtun og fræðslu mitt í alvöru
keppninnar. Ferð í sundlaugarð
og fræðandi sýnitilraun hafa vakið
mikla hrifningu. Keppendur eyddu
heilum degi í leiktækjagarði, Bush
Gardens, og rannsökuðu eðlisfræði
risastórra rússib'ana.
Verklegu verkefnin voru bæði
löng og erfið, annað var um gufun-
arvarma niturs en hitt um styrk
segulsviðs. íslensku keppendunum
gekk illa að fá niðurstöður úr þess-
um tilraunum en þeir höfðu nóg
að gera allan tímann og fannst
gaman að framkvæma þær.
24. Ólympíuleikunum í eðlis-
fræði lýkur í dag, 17. júlí, með
verðlaunaafhendingu við hátíðlega
athöfn í samkomusal College of
William and Mary. íslensku kepp-
endurnir koma síðan flestir heim
á mánudagsmorgni.
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁD HLUTABRÉF
Verö m.vlröl A/V Jöfn.% Sföasti viösk.dagur Hagst. tilboö
Hlut«fól»g Ingst hast •1000 hlutf. V/H Q.hlf. efnv. Dsgs. MOOO lokav. Br. kaup sala
Eimskip 3.63 4,73 4.730.130 2.61 116,58 1.11 10 16.07.93 882 3.83 -0,06 3,84 3,99
Flugleiöir hl. 0.95 1.68 2.056.537 7.00 -15,35 0.50 08.07.93 127 1.00 1.01 1,14
Grandi hl. 1,60 2.25 1.683.500 4.32 17.22 1.12 10 09.07.93 555 1.85 0.10 1.85 1,99
íslandsbanki hf. 080 1.32 3.296.871 2.94 18.68 0.64 14.07.93 761 0.85 0,86 0.90
OLÍS t.70 2.28 1.190.468 6,67 11,28 0.69 10.06.93 720 1.80 -0.15 1.81 1.85
Ú'geröarlélag Ak. hf 3.15 3.50 1.806.406 2,94 12.36 1.13 10 01.07.93 147 3.40 3.26 3,60
Hlulabrsj. VÍB hf. 0,98 1.06 287.557 -60.31 1,16 17.05.93 975 1.06 0,08 0.97
íslenski hlutabrsj. hf. 1.05 1,20 279.555 105.93 1.18 22.06.93 128 1,05 -0.02 1.05 1.10
Auölindhf. 1,02 1.09 212.343 -73.60 0,95 10.02.93 219 1.02 -0,07
Jarðboranir hf. 1.80 1.87 441.320 2.67 23.76 0.81 16.07.93 7480 1,87 0.07 1,81 1.87
Hamptöjan hf. 1.10 1,40 357.211 6.36 8,87 0,56 09.06.93 33 1.10 -0.06 1.15 1.47
Hlutabréfasj. hf. 0.90 1,53 367.251 8.79 14.63 0.60 13.07.93 145 0,91 1.00
Kaupfélag Eyfirömga 2,13 2.25 106.500 2.13 16.07.93 129 2,13 -0,12 2.13
Marel hf. 2.22 2.65 275.000 8.01 2.71 10.06.93 5000 2.50 2.46
Skagstrendmgur hf. 3.00 4.00 4 75.375 5.00 16,08 0.74 10 05.02.93 68 3,00
Sæplast hf. 2,80 2.80 230.367 4,29 20.26 0.96 15.07.93 468 2.80 2.65
Þormóöur rammi hf. 2,30 2.30 • 667.000 4.35 6.46 1,44 09.12.92 209 2.30 1.50
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Sföasti viöskiptadagur Hagstaeöustu tilboö
Hiutafélag Dags * 000 LokaverA Breytlng Kaup Sala
Almenni hlutabréfasióóurinn hf. 00.02.92 2115 0,88 0.95
Ármannsfell hf. 10.03.93 6000 1.20
Arnes hf. 28.09.92 252 1.85
Bifreiöaskoðun Islands hf. 29.03.93 125 2.50 -0.90 2.40
Ehf. Alþýöubankans hf 08.03.93 66 1.20 0,05 1.50
Faxamarkaöurinn hf 2.25
Fiskmarkaðurinnhf. Hafn. 0.80
Gunnarstindur hf. 1,00
Haförninnhf 30.12.92 1640 1.00
Haraldur Böövarsson hf. 29.12.92 310 3,10 0.35 1.50 2,94
Hlutabréfasjóöur Noröurlands hf. 16.07.93 107 1.07 0,01 1.07 1.12
Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 29 01.93 250 2.50 2.50
islenska útvarpsfélagiö hf. 11.05.93 16800 2.40 0.40. 2.42
Kögunhf. 2.10
Olíufélagiö hf. 16.07.93 1610 4.60 0.09 4.52 4,75
Samskip hf. 14 08.92 24976 1.12
Samemaöir verktakar hf. 03.06.93 315 6.30 -0,80 5.00 6.70
Síldarvmnslan hf. 06.07.93 610 2.80 -0,30 2,00 2.80
Sjóvá-Almennar hf. 04.05.93 785 3,40 0.95 3.50
Skeljungurhf. 30.06.93 293 4,00 -0.25 4,05 4,15
Softis hf. 07.05.93 618 30,00 0.05 5.00
Toltvörugeymslan hf. 16.07.93 553 1.15 0,05 1.15 1,20
Tryggingamiöstööin hf 22.01.93 120 4,80
Tækmval hf. 12.03.92 100 1.00 0.60 0.69
Tölvusamskipti hf. 14.05.93 97 7.75 0.25 3,00 5.90
Þróunarfélag islands hf. 09.07,93 13 1.30
Upphaeð allra viöskipta síöasta vlAsklptadags er gafin í dálk •1000 verö er margfeldi af 1 kr. nafnverös. VerAbréfaþlng islands
annast rekstur Opna tllboAsmarkaAarins fyrir þingaðíla an setur engar reglur um merkaöinn eöa hefur afskipti af honum aö ööru leyti.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 6. mai til 15. juli
GASOLÍA, dollarar/tonn
225----------------------------------
200
12MI—I—I—I—t-—I—I—I—I—h
7.M 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25. 2.J 9.
SVARTOLÍA, dollarar/tonn
125--------------------------------------
100
25 -H-1---1--1--1--1—I---1---1--1--1-
7.M 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25. 2.J 9.
10. júlí var opnuð rakara- og hár-
snyrtistofan Isold í Rangárseli 4,
Breiðholti. Opnunartími er frá kl.
9-18 alla daga og á laugardögum
eftir pöntunum, á sunnudögum er
lokað. Sérstakt opnunartilboð er á
öllum klippingum til 15. ágúst. Á
myndinni eru eigendur stofunnar
Margrét Grétarsdóttir hárskeri og
Anna Auður Þórðardóttir hár-
greiðslumeistari.
----»-♦.♦---
Sandspyrnu-
keppní í
Skagafirði
Bílaklúbbur Skagafjarðar
heldur í dag, laugardag, sand-
spyrnukeppni í samstarfi við
Kvartmíluklúbbinn á Borgar-
sandi við Sauðárkrók. Keppnin
hefst kl. 14 og er liður í Is-
landsmeistaramótinu.
Margir þekktir akstursíþrótta-
menn munu takast á og þess má
til gamans geta, að nýtt sérsmíðað
keppnistæki mun verða vígt og er
eigandi þess Guðjón Karlsson.
Síðasta sumar fuku íslandsmet á
Borgarsandinum, sem þykir eitt
besta keppnissvæði landsins.
♦ ♦ ♦---
Ahrif raf-
magnsleys-
is könnuð
RAFMAGNSVEITA Reykja-
víkur, Landsvirkjun og Raf-
magnsveitur ríkisins taka um
þessar mundir þátt í norrænu
verkefni sem fjallar um áhrif
rafmagnsleysis á viðskiptavini
rafveitna. Hluti þessa verkefn-
is er könnun sem send hefur
verið til 1.500 viðskiptavina.
Að sögn Björns J. Haraldsson-
ar, rekstrarstjóra hjá Rafmagns-
veitu Reykjavíkur, er markmiðið
með könnuninni að athuga hvaða
áhrif rafmagnsleysi hafi á daglegt
líf fólks. „Við reynum með þessu
að meta hvers virði fólk telur að
það sé að hafa rafmagnið órofið
með tilliti til þess hvort rafveiturn-
ar eigi að leggja meiri kostnað í
að bæta sín kerfi. Það er mikil-
vægt fyrir rafveituna að vita hver
ávinningur notenda er af auknu
öryggi til að hægt sé að bera það
saman við kostnaðinn við að auka
öryggið," segir Björn.
GENGISSKRÁNING Nr. 132. 16. júlí 1993. Kr. Kr. Toll-
Ein.kl. 9.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 72.09000 72.25000 71,45000
Sterlp. 106,89000 107,13000 106,30000
Kan. dollari 56.16000 56,28000 55,58000
Dönsk kr. 10,74000 10,76400 10,89200
Norsk kr. 9.80000 9,82200 9,89800
Sænsk kr. 9,00700 9,02700 9,08300
Finn. mark 12,40600 12,43400 12,41400
Fr. franki 12,24300 12,27100 12,40900
Belg.franki 2,02580 2,03040 2,03280
Sv. franki 47,46000 47,56000 47,20000"
Holl. gyllini 37,16000 37.240QP 41,90000 37,27000
Þýskt mark 41,80000 41,79000
It. líra 0,04521 0,04531 0,04605
Austurr. sch. 5,93900 5,95300 5,93700
Port. escudo 0,43080 0,43180 0,43820
Sp. peseti 0,53300 0,53420 0,54530
Jap. jen 0,66930 0,67090 0,67450
Irskt pund 100,87000 101,09000 102,05000
SÐR (Sérst.) 99,93000 100,15000 99,81000
ECU, evr.m 81,45000 81,63000 81,87000
Tollgengi fyrir júlí er sölugengi 28. júni símsvari gengisskráningar er 623270. Sjálfvirkur