Morgunblaðið - 17.07.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.07.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993 7 Góður árangur svifflugmanna >1 V ‘V ,1 Morgunblaðið/Magnús Ingi Óskarsson Borgarnes ÞANNIG blöstu Borgarfjörðurinn, Borgarnes og Hafnarfjall við augum svifflugkappans í einu af metfluginu á dögunum. Metin margslegin og 500 kílómetra múrinn var rofinn UM HELGINA 9.-I0. júlí var haldin opin keppni í svifflugi á Geitamel á Rangárvöllum. Báða dagana komu upp ein- stök bylgjuskilyrði. Bylgjuskilyrði þýða að koma má svif- flugu upp í mörg þúsund metra hæð. Það auðveldar síðan flugmanninum að fljúga lengra flug í öruggri flughæð, samkvæmt upplýsingum frá svifflugmönnum. Verkefni laugardagsins 9. júlí var að fljúga frá Geitamel, sem er miðja vegu milli Gunnarsholts og Keldna, að söluskálanum við Vegamót á Snæfellsnesi og til baka. Þessi leið er 335,5 km. Fyrir 10 árum tryggði Baldur Jónsson sér hraðamet í 300 km markflugi fram og til baka. Hraðinn mældist þá 41,9 km á klst. Nú var komið að Magnúsi Inga Óskarssyni að slá gamla metið á svifflugu sinni TF-SIS. Hann var 7,24 klukkustundir á leiðinni. Meðalhraði hans reikn- ast því 45,34 km/klst og ís- landsmetið í höfn. Auk hraða- metsins náði hann einnig ís- landsmeti í floginni vegalengd í fram- og tilbaka-flugi. Það met átti Baldur líka 306,8 km, þegar hann flaug frá Sandskeiði að Leiðólfsfelli og baka. Demantsafrek Daginn eftir voru sömu góðu skilyrðin og sama braut. I þetta sinn flaug Garðar Gíslason í svifflugu sinni TS-SLS-braut- ina. Hraði Garðars var 62,9 km/klst, sem felldi íslandsmet Magnúsar frá deginum áður. Auk þess að ná þessum einstæða árangri varð Garðar einnig 17. íslendingurinn sem náð hefur demantsafreksstigi. Magnús heldur meti sínu ufn flogna vegalengd, því vilji keppandi bæta um betur þarf að fljúga 10 km lengra en gildandi met. Til marks um þau frábæru skilyrði sem ríktu þennan dag flaug Magnús Ingi eftir fjölhyrn- ingsbraut með hornpunktunum: Geitamelur, Álftanes á Mýrum, Múlakot, Akrar á Mýrum og Geitamelur. Þetta var 558,4 km vegalengd. Fyrir þessa frábæyu frammistöðu er Magnús 18. ís- lendingurinn sem fær dem- antsafreksstig. Með þessu flugi er hann jafnframt fyrsti íslend- ingurinn sem lokið hefur öllum þremur demantsafreksflugun- um. Demantsafrekin eru 5.000 metra hæðarhækkun, 300 km markflug og 500 km yfirlands- flug. Til fróðleiks má geta þess að hraði Magnúsar var mun betri en í fluginu deginum áður, því hann var álíka lengi á lofti eða 7,21 klst. og náði því um 76 km/klst. hraða. Samkvæmt hæðarritara var hluti af leiðunum floginn í um 5.100 metra hæð eða um 16.700 fetum, sem er álíka flughæð og Flugleiðir fljúga á flestum leið- um sínum innanlands. Hraði Garðars frá Þingvallavatni að Geitamel er áætlaður um 300 km/klst. miðað við jörð. Aðstaðan á Geitamel hefur verið í uppbyggingu sl. 5 ár af félögum í Svifflugakademíu ís- lands. Með þessari aðstöðu hefur svifflugmönnum tekist að opna möguleika á að víkka út það svæði sem svifflug er stundað á íslandi. Staðsetningin á Rangár- völlum virðist lofa mjög góðu hvað varðar möguleika til svif- flugs, einkum yfirlandsflugs. Þegar eru starfandi svif- flugfélög á Akureyri og í Reykjavík. Þau reka svifflugað- stöðu á Melgerðismelum í Eyja- firði og á Sandskeiði. Bæði fé- lögin bjóða upp á útsýnisflug og kennslu þegar viðrar, bæði um helgar og á Sandskeiði á kvöldin virka daga. PEPSI 7 U P PEPSI 7UP PEPSI 7 U P PEPSI 7 U P PEPSI 7 U P PEPSI 7 U P PEPSI 7 U P PEPSI ÞliDDIR I)H 91 SÉH í SlhlK! GLÆSILEGAN CONWAY TJALDVAGN FÞÁ TITAN HF. AÐ VERÐMÆTI 330.000 KR. MEÐ FULLKOMNUM VIÐLEGUBÚNAÐI. SAMTALS AÐ VEHÐM/ETI 405.000 KR. HLAUT nálmfrföur Síguróortí BOhomri 29. Vestmon 10 * 10 FRAB7ER 7-UP HALLAHJOL HLUTU: Ágúst Hlynur Hólmgeirsson, Hvassaleiti 157, Reykjavík Sig. Fjóla Jóhannsdóttir, Skólabraut 2, Hellissandi Kristín Gunnþórsdóttir, Austurvegi 6, Grindavík Fjóla Ævarsdóttir, Túnbraut 5, Skagaströnd Fjóla Bláfeld Stefánsdóttir, Hlíðarvegi 27, ólafsfirði Guðrún L. Níelsdóttir, Garðarsvegi 22^Seyðisfiröi Guðmundur Oddgeir Þorgeirsson, Smárabraut 2, Höfn Homafirði Sofffa G. Magnúsdóttir, Laugarásvegi 31, Reykjavík Hákon Rúnarsson, Rimasíðu 23G, Akureyri Sigrfður Svavarsdóttir, Barmahlíð 11, Sauöárkróki 100 x ffk ÞESSIR FENGU NÝJA GEISLADISKA MEÐ GCD Sigríöur Sigurðardóttir, Ártúni 3, Sauðárkróki Haraldur S. Magnússon, Æsufelli 2, Reykjavík Anna Heiður Heiöarsdóttir, Vallholti 23, Selfossi Bjöm Jóhannsson, Laugateigi 11, Reykjavík Halldór Rafn Hannesson, Norðurbraut 12, Höfn Homafirði Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Suðurvangi 12, Hafnarfiröi Bjami Aöalsteinsson, Bölum 19, Patreksfiröi Erla Jóna Einarsdóttir, Baughóli 48, Húsavík Bjöm Eövarö Grétarsson, Kirkjuvegi 23, Selfossi Fríöa S. Hjaltested, Holtsbúð 73, Garðabæ Davfð Einar Davfðsson, Réttarholti 1, Reyðarfiröi Eiríkur Óli Ámason, Rókagðtu 47, Reykjavfk Elínborg Bjamadóttir, Sunnuholti 4, ísafirði Lóa Guðrún Guömundsdóttir, Hlfðarvegi 22, ísafiröi Friðjón V. Jóhannson, Hellubraut 7, Hafnarfiröi Gísli Lárusson, Faxabraut 70, Keflavík Svavar Birkir Borgarson, Smiðjugötu 13, ísafirði Guðný Björg Kjærbo, Miögarði 12, Neskaupstað Aðalheiður Þórarinsdóttir, Nestúni 21, Hellu Guðrún Birgisdóttir, Hólavöllum 13, Grindavík Karl Hauksson, Laugavegi 143, Reykjavfk Guðrún Olga Baldvinsdóttir, Tröllagili 14, Akureyri Jóna Björg Georgsdóttir, Brekkustíg 16, Njarðvík Halldís Atladóttir, Stekkar 17, Patreksfirði Guðný Kristjánsdóttir, Bakkakoti, Stafholtstungum, Borgamesi Hallfrfður Frímannsdóttir, Leirubakka 22, Reykjavík Björgvin Smári Jónsson, Aðalgötu 8, Hauganesi, Dalvík Kolbrún Eva Viktorsdóttir, Traðarstfg 5, Bolungarvík Harpa Flóventsdóttir, Heiðarhrauni 59, Grindavfk Agnes Jónsdóttir, Norðurtúni 6, Keflavfk Guðrún Gunnarsdóttir, Ránargötu 30, Akureyri Helga K. Sigurðardóttir, Fellstúni 7, Sauðárkróki Júlíana Ágústsdóttir, Vitabraut 13, Hólmavík Helga Þuríður Ámadóttir, Grundargaröi 15, Húsavfk Amar Már Þórisson, Breiðvangi 30, Hafnarfirði Henný Rut Kristinsdóttir, Hlfðarvegi 24, Hvammstanga Kjartan Sigurðsson, Karfavogi 15, Reykjavfk Hólmfrfður Ýr Eysteinsdóttir, Lækjartúni 2, Hólmavík Hulda Finnsdóttir, Austurvegi 1, Vfk f Mýrdal Jóná Júlía Böðvarsdóttir, Strandgötu 17A, Patreksfirði Hulda Guðmundsdóttir, Seljalandsvegi 67, ísafirði Berglind Rut Þorsteinsdóttir, Reykjabyggð 19, Mosfellsbæ Anna Lilja Torfadóttir, Markarflðt 22, Garðabæ Ingibjörg Sigrfður Sigurðardóttir, Víkingastöðum, Vallahreppi, Egilsstöðum Hjalti GunnarTryggvason, Meistaravöllum 7, Reykjavfk Jana Marfa Guðmundsdóttir, Heiðarbóli 29, Keflavík Hulda Ásbjðrnsdóttir, Hlfðarbyggð 31, Garöabæ Katrín Ósk og Inga Rut Guömannsdætur, Hlíöarvegi 8, Hvammstanga Ævar Gestsson, Ásklif 12, Stykkishólmi Gfsli Grétarsson, Norðurvöllum 62, Keflavfk Ölgerð EgilsSkaUagrimssonar óskar vinningshöfunum í PEPSI og 7-UP leiknum til hamingju og þakkar um leið þelm þúsundum sem tóku þótt fyrlr að vera með. HALTU ÞÍNU STRIKI! DREKKTU PEPSI OG 7-UP SSSOL Heimir Gústafsson, Helgafellsbraut 29, Vestmannaeyjum Ragnar M. og Linda, Rjótaseli 10, Reykjavík Jón Ingi Smárason, Funafold 97, Reykjavík Ágústa Rósa Þórisdóttir, Hjallavegi 10, Reykjavík Jón Þorgeir Jónsson, Miðstræti 22, Neskaupstað Kristfn Elfa Bragadóttir, Dalseli 11, Reykjavfk Eiríkur Oddsson, Grænuhlíð 5, Reykjavík Kristín Sigurþórsdóttir, Fellsmúla 17, Reykjavík Hjördís Kristín Ægisdóttir, Búhamri 24, Vestmannaeyjum Vigdís Hulda Ólafsdóttir, Flúðaseli 69, Reykjavík Óskar Þorgils Stefánsson, Einigrund 9, Akureyri Hrefna Haraldsdóttir, Hrauntúni 33, Vestmannaeyjum Linda Marie Indriðadóttir, Eyrargðtu 6, ísafirði Magðalena Ósk Guðmundsdóttir, Holtagerði 45, Kópavogi Ágústa Ragnarsdóttir, Borgarbraut 25, Hólmavfk Margrét Lfney Laxdal, Tjamarlundi 2A, Akureyri María Sólveig Gunnarsdóttir, Skeiðarvogi 147, Reykjavfk Nfna Hjaltadóttir, Álftamýri 58, Reykjavík Ólafía Þ. Stefánsdóttir, Túngötu 14, Seyðisfirði Pálmi Sigurðsson, Hæöagarði 19, Höfn Homafirði H . Hörður Davíð Harðarson, Tjamarbraut 29, Hafnarfiröi 6' Ragna Bjömsdóttir, Kolbeinsgötu 48, Vopnafirði Jóhannes Konráð Jóhannesson, Sætúni, Kjalamesi, Mosfellsbæ Ragnar Guömundsson, Goðalandi 13, Reykjavík Sigurður Kristinsson, Sogavegi 90, Reykjavík Vilhjálmur Einarsson, Álftarima 1, Selfossi Ríkey Bjðrk Magnúsdóttir, Lerkigrund 6, Akranesi Aðalheiður og Dagný Sif Snæbjarnardætur, Amarholti 3, Akranesi Rúnar Ingi Guöjónsson, Skarðshlfð 10B, Akureyri Ragna Eyvindsdóttir, Fellsmúla 19, Reykjavfk Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir, Fomósi 14, Sauðárkróki Júlfana I. Eðvaldsdóttir, Yrsufelli 9, Reykjavfk Ragnhildur Hjaltadóttir, Ægissíðu 86, Reykjavík Sigríður Þóninn Jósepsdóttir, Lokastíg 1, Dalvík Sigrún Linda Hafsteinsdóttir, Stekkjarhvammi 20, Hafnarfirði Viktor Rúnar Rafnsson, Flúðaseli 61, Reykjavík Sigurður Steinar og Ámi Heiöar Pálssynir, Hlóskógum 8, Egilsstööum Úlfhildur Sigurðardóttir, Heiðargerði 2D, Húsavík Steinþóra Þórisdóttir, Breiðvangi 52, Hafnarfiröi Sævar Þór Magnússon, Höfðavegi 28, Vestmannaeyjum Tania, Rebekka, Kristófer og Theodór, Úthaga 10, Selfossi Tlnna Eyjólfsdóttir, Bæjargili 32, Garðabæ Unnur Elva og Heiðar Ólafsson, Skíðabraut 3, Dalvfk Hólmfríður Rósa Marteinsdóttir, Hlíðarvegi 20, Hvammstanga Victor Gunnarsson, Reykási 39, Reykjavík Sigríður B.F. Sigmundsdóttir, Sigtúni 53, Patreksfirði Stefán Þór Sigurösson, Vesturgötu 142, Akranesi Pótur B. Ámason, Tjamarlundi 15H, Akureyri Þuríður Sigurmundsdóttir, Brekkustfg 1, Bfldudal Hrefna Geirsdóttir, Faxatúni 26, Garöabæ 19 13 8D _2 9 9 3 £gils ERAMLEIDANDI PEPSI OO 7-UP k ISLANDI ER HF. ÖLGERÐIN EOILL SKALLAGRÍMSSON. GRJÓTHÁLSI 7-11.110 REYKJAVlK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.