Morgunblaðið - 17.07.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.07.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993 16500 m □PlPO^STERm AYSTUNÖF HALTU ÞÉR FAST! Stærsta og besta spennu- mynd ársins er komin. Sylvester Stallone og John Lithgow fara með aðalhlut- verkin í þessari stórspennu- mynd sem gerð er af fraraleið- endum Terminator 2, Basic Instinct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2. í myndinni eru einliver þau rosalegustu ábættu- atriði sem sést hafa á hvíta tjaldinu. Leikstjóri: Renny Harlin. ★ ★ ★Mbl. ★ ★★Rás 2 ★ ★★ G.E. DV ★ ★★1/2 Pressan. Sýnd í A sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. H\ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ DAGURINN LANGI Bill Murray og Andie Macdowell íbestu og langvinsælustu grínmynd ársinsl Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni! „Dagurinn langi er góð skemmtun frá upphafi til enda“. ★ ★ ★ H.K. DV Sýnd kl. 5,7, 9og 11. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Eru þeir að fá 'ann ■? » Lifnar yfir Laxá í Dölum... Þetta fer sískánandi í Rangánum þessa dagana og veiddust t.d. 20 Iaxar í ánum á fimmtudaginn og voru þá komnir hátt í 80 laxar á land. Víða sjá menn talsvert af laxi, ekki síst neðarlega í Hólsá, en það veit vissu- lega á gott, þar sem þar er jafnan göngulax á ferð, fiskur á leið á hefð- bundin veiðisvæði. Þá er eftir því tekið, að báðar ámar, Ytri og Eystri Rangá em „virkar" eins og veiðimenn orða það. Eftir nokkur hrakleg sumur gera menn sér nú vonir um að veiðin nái sér aftur á strik, eitthvað í lík- ingu við sumarið 1990, er Rangárnar fóru á toppinn með yfir 1600 laxa. Leigu- taki Ytri Rangár, Þröstur Elliðason, segist vera hóf- lega bjartsýnn í ljósi síð- ustu daga, en hann vilji ekki fara að spá neinum lokatölum enn um sinn. „En þetta er þó orðin miklu betri veiði heldur en á sama tíma bæði í fyrra og árið þar á undan og fiskur dreifður um öll svæðin,“ segir Þröstur. „Það er að lifna yfir veið- inni héma, það kom smáhlé í veiðinni, en í gærdag byij- aði nýr hópur og allir fengu eitthvað á fyrstu vakt. Það eru komnir um 150 laxar á land og menn hafa séð lax vera að ganga í nokkr- um mæli að undanförnu," sagði Erla Sigurðardóttir í veiðihúsinu að Þrándargili í gærdag. Stærsti lax sumarsins veiddist í fyrradag, 17 punda fiskur. Erla bætti við að ágætisvatn væri í ánni þrátt fyrir úrkomu- leysi að undanfömu. „Ég er að hressast...“ „Ég er að hressast þessa dagana, enda er veiðin að hressast. Það eru líka dug- legir karlar í ánni nú, ítal- ir. Einn þeirra er búinn að taka kvótann, 10 laxa, tvo daga í röð, og alla á flugu. Það er kannski ekki sérlega mikið magn af laxi í ánni, Svisslendingurinn Rolf Muller með 12 punda lax sem hann tók á flugu við Djúpadal í Eystri Rangá fyrir skömmu. en hann er nú dreifður um alla á og það er ferskur fiskur stöðugt að koma. Þetta gæti því verið marg- falt verra,“ sagði Torfi Ásgeirsson urrisjónarmaður Haukadalsár í samtali við Morgunblaðið í gær. Þá voru 175 laxar komn- ir á land og talan ört hækk- andi. Stærsti lax sumarsins veiddist í veiðistaðnum Vilka í fyrradag, 14 punda hængur á flugu. Torfi sagði enn' fremur, að það væri ágætisvatn í ánni, en enn „dálítið skoiað", eins og snjóbráðin væri ekki alveg farin úr því. Grímsá „stórlagast" „Grímsáin er að stórlag- ast um þessar mundir, í gær komu til dæmis 23 laxar á land og í morgun var einnig prýðisveiði þó ég hafi ekki nákvæma tölu,“ sagði Haraldur Har- aldsson leiðsögumaður í veiðihúsinu við Grímsá í hléinu í gær. Er Grímsá nú komin með á þriðja hundr- að laxa veidda. Nú eru út- lendingar að veiðum og þeir nota aðeins flugu, „laxinn tekur hjá þeim allt milli himins og jarðar,“ sagði Haraldur um flugnaval veiðimanna þessa dagana. CAROlCO FRUMSÝNIR: EIN OG HÁLF LÖGGA SKRIÐAN AUVE„LIFANDI“ m. p ★ ★ ★ *DV ★ ★ *MBL Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára. Síðustu sýningar. MYS OG MENN * * * Mbl. * * * DV Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Allra síðustu sýngar. MCOftOtlG DOCBYSTBgQI ISKOLD SPENNA ALLT FRÁ FYRSTU MÍNÚTU. Ein stærsta og best gerða spennumynd ársins með Sylvester Stalione og John Lithgow í aðalhlutverkum. Gerð af f ramleiðendum Terminator 2, Basic Instinct og Total Recall,- Leikstjóri: Renny Harlin (Die Hard 2). í myndlnni eru elnhver rosa- legustu áhættuatriði sem sást hafa á hvfta tjaldlnu. MISSTU EKKIAF - CLIFFHANGER. ★ **Mbl. G.E.DV ★ ★★VaPre»»an ★ ★ ★ Rós2 Kl. 5,7,9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd f sal 2. (Unnt er að kaupa miða í forsölu. Númeruð sæti). OSIÐLEGT TILBOÐ VIÐ ARBAKKANN STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS "1 v*- HASKOLABIO SÍMI22140 r AHUSBAND. AWIFE A BILLIONAIRE \ A PROPOSAL INDECENT PROPOSj Metaösóknarmynd sem þú verður að sjá, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Ný frábærlega vel gerð mynd í leikstjórn Robert Redford um tvo ólíka bræður og föð- ur þeirra sem hafa yndi af stangaveiði. Myndin hlaut Óskarsverðlaun 1993 fyrir bestu kvikmyndatöku. Toppgæða mynd. ★ ★ ★ Rás2 Sýnd kl. 5 og 9. BURT REYNOLDS Draumur stráksa Martröð löggunnar A WALF Drepfyndin og fjörug gamanmynd þar sem skúrkarnir fá heldur betur að finna fyrir því. AYSTUNOF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.