Morgunblaðið - 17.07.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.07.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993 27*- Endurhæfing* aldraðra eftirJón Eyjólf Jónsson Á ári aldraðra í Evrópu er vert að velta fyrir sér hlutverki öldr- unarlækningadeilda í heilbrigðis- þjónustu. Þekkt er að öldruðum fjölgar hlutfallslega og er talið að árið 2020 verði tæplega 4% íslend- inga áttatíu ára og eldri. Við hækkandi aldur eykst hætta á ýmiss konar sjúkdómum, en þrátt fyrir það býr meirihluti aldraðra við góða heilsu. Til þess að allir fái notið sín til fulls, eins og kveð- ið er á um í lögum um málefni fatlaðra og lögum um málefni aldraðra, verður heilbrigðisþjón- ustan að sinna auknum íjölda ein- staklinga með sjúkdóma og fötlun sem þurfa greiningu, meðferð og endurhæfingu. íslendingar eru nokkuð vel í stakk búnir til að takast á við þetta verkefni, en margt er þó ógert. Öldrunarlækningadeildir Öldrunarlækningadeildir eru tvær á íslandi, báðar á Reykja- víkursvæðinu. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans, Hátúni lOb, stofnuð 1975, og á Borgarspítal- anum, stofnuð 1982. Á öldrunarlækningadeildum fer fram greining og meðferð á sjúk- dómum aldraðra, þar eru stundað- ar rannsóknir og þaðan er miðlað þekkingu. Sérstaða gamals fólks felst m.a. í, að oft er um fleiri en einn sjúk- dóm að ræða samtímis og félags- leg staða er veikari. Sjúk- dómseinkenni eru frábrugðin einkennum yngri einstakl- inga og valda sjúkdómar oft almennum ein- kennum s.s. dettni, rugli eða þvagleka. Með- ferð, t.d. lyfjameðferð, er vanda- söm. Koma þar margir þættir til, m.a. að útskilnaður og niðurbrot lyÚ’a er oft skert eða breytt sem eykur líkurnar á aukaverkunum eða hjáverkunum. Sérþekking á óhjákvæmilegum breytingum samhliða öldrun er nauðsynleg til að geta greint þær frá sjúkdómum. Fordómar og maraþonhlaup Þegar við eldumst litast lífssýn okkar af þeim viðhorfum sem ríkja í samfélaginu. Því koma of margir inn á öldrunarlækningadeildir full- vissir um að ekkert sé hægt að gera, það sé ellin sem hrjái þá og þeir fái í engu þar um breytt, ellin beygi þá að lokum eins og Þór forðum. Þetta eru útbreiddir hleypidóm- ar og hamla endurhæfingarstarfí á ýmsan hátt. Sumir einstaklingar sem þyrftu á læknishjálp, endur- hæfingu eða annarri þjónustu öldrunarlækningadeilda að halda, sækja hana ekki, vegna þess að orsök erfiðleikanna er talin vera „bara elli“ og aðrir sem komnir eru til endurhæfingar eru vantrú- aðir á að nokkur árangur náist. Flestir sem ná hárri elli merkja að henni fylgja vissar líkamlegar og andlegar breytingar, sumt batnar annað versnar. Sennilegt er að margt sem í daglegu tali kallast öldrunarbreytingar sé í reynd þjálfunarleysi. Mismunur á getu manna er aldrei jafn mikill og í ellinni. Þann- ig eru til áttræðir einstaklingar í dag, sem hlaupa maraþon og það á tíma, sem þótti fullboðlegur á Ólympíuleikum í byijun aldarinn- ar. Við fæðingu erum við í mörgu svipuð, en í ellinni hefur sérhver mótað sinn eigin farveg og við deyjum sem einstaklingar. Ellin er tímabil þroska og ráðsnilldar Aldraðir hafa mikla þörf á þjálf- un til að viðhalda getu og hafí fæmi og geta skerst þarf mark- vissa endurhæfingu. Árangur þjálfunar er yfirleitt góður. Þannig bætti hópur einstaklinga með með- alaldur um nírætt sig um 176% í styrk eftir að hafa þjálfað þrisvar í viku í átta vikur. Þessi hópur var valinn úr íbúum hjúkrunarheimilis nokkurs í Boston í Bandaríkjun- um, en það kom einnig fram í rannsókninni að þegar æfíngum var hætt rénuðu kraftar fljótt. Þessi rannsókn og margar aðrar sýna svo ekki er um villst að end- urhæfing aldraðra verður oft til að snúa „öldrunarbreytingum" við þannig að einstaklingar „yngjast" og ná þeim styrk og getu sem þeir höfðu. Endurhæfing einstaklinga sem f'. JMttóur Wj M 1 á lttflt*fftttt ÉPjg|j UlUljjUIl ■ V~~~~ . •"/ J ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Síðasta guðsþjónusta fyrir sumar- leyfi starfsmanna kirkjunnar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Einsöngur Ingólfur Helga- son. Organisti Guðni Þ. Guðna- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. GRENSÁSKIRKJA:Messa kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Organisti Kári Þormar. Tónleikar kl. 20.30. Orthulf Prunner leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Engin guðsþjón- usta vegna sumarleyfa starfs- fólks. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Fermd verður Unnur Lilja Káradóttir frá Fangel, Danmörku, Neðstaleiti 2, Rvk. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11 í beinni útsendingu í útvarpi. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Há- kon Leifsson. Þuríður Sigurðar- dóttir syngur stólvers. KVENNAKIRKJAN: Guðsþjónusta í Þykkvabæjarkirkju sunnudags- kvöld kl. 20.30. Guðrún Guðlaugs- dóttir blaðakona prédikar. Elísa- bet Þorgeirsdóttir les Ijóð. Elín Þöll Þórðardóttir syngur. Kaffi. Rútuferð frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 18.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Prestur Þór Hauks- son. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 11. Organ- isti Þorvaldur Björnsson. Síðasta guðsþjónustan fyrir sumarleyfi starfsfólks kirkjunnar. Biblíulestur í umsjá ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónasson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Org- anisti Pavel Smid. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Þorbergur Kristjáns- son. SELJAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Jón S. Gunnarsson leikari les Ijóð. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Prestur sr. Valgeir Ástráðsson. Sóknarprestur. SAFNKIRKJAN, Arbæjarsafni: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Þór Hauksson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúm- helga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Guðspjall dagsins: (Matt. 5.) Réttlæti far- fseanna. Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelf- ía: Samkoma laugardagskvöld kl. 20.30 og sunnudagskvöld kl. 20. Ræðumenn Hafliði Kristinsson, Mike Fitzgerald og Tomas Ibsen. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma kl. 20. Majórarnir Anne og Daníel Óskarsson stjórna og tala. FÆREYSKA sjómannaheimilið: Samkoma sunnudag kl. 17. Ræðumenn Gunnhild og Tummas Thomsen ur Skopun. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 11 og í Hrafn- istu kl. 14. Biskup íslands visiterar söfnuðinn. Kór Víðistaðasóknar syngur. Einsöngvari Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Organ- isti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmundsson. BESSAST AÐAKIRKJ A: Guðs- þjónusta kl. 14. Séra Bernharður Guðmundsson. Fermd verður Svava Kristín Þórhallsdóttir, frá Noregi, Efstaleiti 12, Reykjavík. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Mánud.-fös. kl. 18 messa. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 21. Altarisganga. Bald- ur Rafn Sigurðsson. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Almenn guðsþjónusta kl. 11 í umsjá unglinga i æskulýðsstarfi Landakirkju. Kl. 20.30 KFUM og K - unglingafundur. HEILSUSTOFNUN NLFÍ: Messa kl. 11. Tómas Guðmundsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 17. Séra Kristján Valur Ingóifsson prédikar. Organ- isti Hilmar Örn Agnarsson. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Dvalarheimilið Höfði messa kl. 12.45. Björn Jóns- son. BORGARPRESTAKALL: Messað verður í Borgarneskirkju kl. 11. Sr. Árni Pálsson. Jón Eyjólfur Jónsson „Flestir sem ná hárri elli merkja að henni fylgja vissar líkamleg’ar og andlegar breyting- ar, sumt batnar annað versnar. Sennilegt er að margt sem í daglegu tali kallast öldrunar- breytingar sé í reynd þjálfunarleysi.“ hafa hlotið áverka, orðið fyrirslys- um, eða bera mein eftir sjúkdóma er snar þáttur meðferðar. Ein- staklingurinn og samfélagið hagn- ast á því; legutími styttist bæði í heild, en ekki síst á bráðadeildum (sem nýtast betur), fæmi eykst og þörf fyrir utanaðkomandi að- stoð, hjálpartæki og hjúkrunar- heimilisvist minnkar. Hópvinna Við endurhæfingu á öldrunar- lækningadeild er unnið í hóp í nánu samstarfi við sjúklinginn. í hópnum eru þeir sem koma að meðferðinni. Sett eru eins raunhæf skammtíma og langtíma markmið^ og hægt er og þau síðan endur- skoðuð eins oft og þörf er á. End- urhæfingin byrjar, þegar best læt- ur, áður en einstaklingur leggst inn á sjúferahús og lýkur ekki fyrr en hann er kominn aftur á heimili sitt, með góð ráð og forskriftir um viðhaldsmeðferð. Markmiðið er að ná og halda sem bestri getu og fæmi. Til bóta Endurhæfingarrými fyrir aldr- aða á Reykjavíkursvæðinu enr* nægjanlega mörg, en nýtast ekki sem skyldi. Öldrunarlækninga- deildir em nú, því miður, að tals- verðu leyti nýttar sem heimili ein- staklinga, sem eiga ekki aftur- kvæmt á sitt fyrra heimiii að af- stöðnum veikindum og lokinni endurhæfíngu. Ástæður era m.a. skortur á hjúkranar- og vistrým- um á Reykjavíkursvæðinu og að heimaþjónustan, þrátt fyrir aukin umsvif, er enn ekki nægilega öflug. Einstaklingar inniliggjandi á sjúkrahúsunum hafa ekki forgang að þeim vist- og hjúkranarrýmum er bjóðast. Með því að veita þeira- forgang fæst aufein nýting öldran- arlækningadeilda sem stuðlar að skilvirkari þjónustu, betri nýtingu bráðadeilda, auknu öryggi í heima- húsum og styttri biðlistum. Marg- feldisáhrif, sem era öllum til góðs. Höfundur er sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum, öldrunarlækningadeild Landspítalans, Hátúni lOb. • * M Ödýr skemmtun í ferðalaginu Ókeypis veiði fyrir börn í 27 vötnum.* *Fyrir börn í fylgd með fullorðnum, sem eru að veiða. Ferðaþjónusta bænda, Bændahöllinni v/Hagatorg, sími 623640/43. Fax 623644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.