Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 Sjónvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 100RADUAFPkll ►Babar Kanad- DHRRnCrm ískurteiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. (25:26) 19.30 Þ-Auðlfegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (130:168) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 fhDfjTTip ►Syrpan í þættinum Ir ItU I I In verður brugðið upp íþróttasvipmyndum úr ýmsum áttum. Úmsjón: Amar Bjömsson. Dagskrár- gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 ►Látum himnana bíða - Fyrri hluti (Heaven Must Wait) Er hægt að seinka ellinni og slá dauðanum á frest? í þessari bresku heimildar- mynd er meðal annars leitað svara við því og greint frá nýjustu rann- sóknum á þessu sviði. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur að viku liðinni. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 22.05 ►Stofustrið (Civil Wars) Bandarísk- ur myndaflokkur um ungt fólk sem rekur lögfræðistofu í New York og sérhæflr sig í skilnaðarmálum. Aðal- hlutverk: Mariel Hemingway, Peter Onorati og Debi Mazar. Þýðandi: Reynir Harðarson. (3:18) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP SJÓWVARP STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna við Ramsay-stræti. 17-30 RRDUIICCUI ► út um græna DlllinULrni grundu Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laugar- dagsmorgni. 18.30 ►Getraunadeildin íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar spáir í spil- in og fer yfír stöðu mála í Getrauna- deildinni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Spítalalíf (Medics II) Það gengur á ýmsu hjá læknanemunum fjórum á Henry Park sjúkrahúsinu. (3:6) 21.10 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri- es) Bandarískur myndaflokkur þar sem Robert Stack leiðir okkur um vegi óráðinna gátna. (22:26) 22.00 ►Getraunadeildin Farið yflr úrslit leikja kvöldsins í Getraunadeildinni. 22.10 vuivuvuniD ► °' Carmela! IVllnllrllllUIII (Ay, Carmela!) Kvikmyndahandbók Maltins gefur þessari gamanmynd Carlos Saura þijár og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum. Myndin er spænsk og gerist árið 1938 á tímum borgara- styrjaldarinnar. Aðalsöguhetjumar, Carmela og Paulino, styðja lýðveldis- sinna og þeirra framlag til baráttunn- ar felst í að skemmta hermönnum þegar þeir fá stund milli stríða. Þeg- ar svo hitnar verulega í kolunum ákveða skemmtikraftamir að færa sig á rólegri slóðir en enda í klóm hersveita Frankós. Eina leiðin fyrir Carmelu og Paulino til að lifa af er að skemmta hermönnunum en storm- sveitarmönnum fasista stekkur sjald- an bros á vör. Aðalhlutverk: Carmen Maura, Andreas Pajares og Gabino Diego. Leikstjóri: Carlos Saura. 1990. Maltin gcfur^ ★ ★ Vi 23.50 ►Arabíu-Lawrence (Lawrence of Arabia) Margir hafa notið þessarar stórmyndar sem vann 7 Óskarsverð- laun í styttri útgáfu en hún var upp- haflega um 222 mínútur að lengd. Vegna kröfu sýningarhúsa var hún klippt niður í 202 mínútur og síðar niður í 187 mínútur en eftir mikla leit að uppranalegu fílmunum hefur tekist að endurvinna hana í nærri því fulla lengd. Kvikmyndahandbók Maltins mælir með þessari „uppmna- legu“ útgáfu og gefur myndinni fjór- ar stjörnur. Sagan er byggð á sönn- um atburðum og segir frá T.E. Lawr- ence, ungum breskum hermanni sem berst með Feisal prins gegn Tyrkjum í fyrri heimsstyijöldinni. Aðalhlut- verk: Peter O’Toole, Alec Guinness, Anthony Quinn, Jack Hawkins, Omar Sharif, Jose Ferrer og Anthony Qua- yle. Leikstjóri: David Lean. 1964. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ 3.15 ►MTV - Kynningarútsending Ó, Carmela - Myndin gerist árið 1938 þegar borgarastyrj- öld geisar á spáni. Paulino skemmtir lýðveldissinnum Carlos Saura leikstýrir myndinni Ó, Carmela STOÐ 2 KL. 22.10 Fyndni, eldheitar tilfínningar og barátta einkenna þessa gamanmynd frá leikstjóranum Carlos Saura. Myndin gerist árið 1938 þegar borgarastyijöld geisar á Spáni og þjóðin skiptist í tvo hópa: Lýðveldissinna og Frankoista. Aðal- söguhetjurnar, Carmela og Paulino, styðja lýðveldissinna og þeirra fram- lag til baráttunnar felst í að skemmta hermönnum þegar þeir fá örstutt hlé frá orrustum. Matur er af skornum skammti og dauðinn alltaf nálægur við fremstu viglínu og skemmtikraft- arnir ákveða að færa sig á rólegri slóðir. Á leiðinni frá vígstöðvunum taka Carmela og Paulino ranga beygju og keyra beint í flasið á einni hersveita Frankos. Sumartónleikar í Skálholtskirkju Á tónleikakvöldi Rásar 1 verður útvarpað hljóðritun frá laugardeginum 10. júlí RÁS 1 KL. 20.00 Á þessu tónleika- kvöldi Ríkisútvarpsins verður útvarp- að hljóðritun frá Sumartónleikum í Skálholtskirkju, laugardaginn 10. júlí s.l. Þá flutti Helga Ingólfsdóttir semballeikari Goldbergtilbrigðin eftir Johann Sebastian Bach, og frumflutt var nýtt verk eftir Jón Nordal. Verk Bachs eru 30 tilbrigði við stef sem samin voru til að milda andvökunótt- ina fyrir rússneksa sendiherrann í Dresden um 1740. Helga hefur verið brautryðjandi í flutningi og túlkun barokkverka og leikur hér á sembal sem gerður er í líkingu hljóðfæris frá 18. öld. Þá verður einnig flutt verkið „Óttusöngvar að vori“ eftir Jón Nor- dal. Verkið er tileinkað Skálholts- kirkju, og samið fyrir einsöngvara, kór, selló, ásláttarhljóðfæri og orgel. Textann samdi Matthías Jóhanness- en út frá erindi í Sólarljóðum, auk þess sem brot úr latínumessutexta er notað. Kynnir Sumartónleikanna í Skálholti er Steinunn Birna Ragn- arsdóttir. Á hörð- um bekk Ég ek stundum fram hjá Hlemmi og sé þá gjarnan nokkra svokallaða útigangs- menn á stéttinni fyrir framan biðskýlið. Hefur fjölgað í hópi þessara lánlausu manna á tím- um atvinnuleysis og aflasam- dráttar? Jón Ársœll ... ... hefur heimsótt þessa menn að undanförnu og lýst lífi þeirra og sálarkvöl í sér- stökum fréttakálfi á 19:19. Slíka þætti má ekki skipu- leggja fyrirfram. Þeir verða að kvikna á filmu vegna þess að fréttamaðurinn finnur til með samborgurunum. Og þættir Jóns virðast vissulega hafa sprottið af samúð með þessum mönnum sem hafa af einhveijum ástæðum villst af gæfunnar vegi. Það er engu líkara en einhver dularfull öfl stjórni lífí þeirra svo þeir fá engu ráðið. Þannig lýsti ungur maður sem fyrr á árum var efnilegur fimleikamaður hvernig hann hefur barist von- lítilli baráttu við Bakkus. Þessi maður hafði farið rúmlega þijátíu sinnum í meðferð á Vog og í eftirmeðferð en hann drekkur og drekkur. Byijar daginn jafnvel á því að drekka bökunardropa og endar svo í fangageymslu með brauðsneið frá lögreglunni. „Menn finna til ... menn skammast sín,“ sagði þessi maður í samtalinu við Jón Ársæl. En það eru líka ýmsir sem reyna að lina þraut þessara manna. Bæði fórnfúsir ein- staklingar sem beijast gegn hinum illu öflum og ekki má gleyma lögreglunni sem veitir þessum mönnum húsaskjól. Og sumir öðlast trúarstyrk. Þá er eins og rofi til á hinum dimma himni og ljósið brýst inn í hina myrkvuðu sál. Á tímum fremur ópersónulegs sjónvarpsflóðs er streymir frá öllum heimsins homum þá eru þættir frá okkar nánasta um- hverfí oft áhrifamestir. Það er að segja ef þeir koma eins og af sjálfu sér án nokkurs til- stands. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar I. Hanna G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Doglegt mól, Ólofur Oddsson flytur þóttinn. 8.00 Fréttir. 8.20 Kæra Útvorp. Bréf oð sannan. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningarlífinu. Halldór Björn Runólfsson fjollar um myndlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Afþreying i toli og tónum. llmsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Atök í Boslon. Sagan of Johnny Tremoine", eftir Ester Forbes. Bryndis Víglundsdóttir les eigin þýðingu (21) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnardóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréltoyfirlit ó hódegi. 12.01 Doglegt mól, Ólafur Oddsson flytur. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Dogstofon", eftir Grohom Greene. 9. þóttur. Þýðondi: Sigurjón Guðjónsson. Leikstjóri: Gísli Holldórsson. Leikendur: Anno Krislín Arngrímsdóttir, Þorsteinn 0. Stephensen, Guðbjörg Þorbjarnardólt- ir, Anno Guðmundsdóttir, Soffio Jokobs- dóttir og Rúrik Horoldsson. 13.20 Stefnomót. Umsjón: Jón Korl Helgo- son, Bergljót Horaldsdóttir og Þorsteinn Gunnorsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, „Grosið syngur", eftir Doris Lessing. Maria Sígurðordóttir les þýðingu Birgis Sigurðssonor (4) 14.30 Sumorspjoll. Umsjón: Thor Vil- hjðlmsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvoseiður. hættir um íslensko sönglogahöfunda. Fjollað um Pétur Sig- urðsson, sönglög hons og ævi. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hollgrímur Mognús- son og Trousti Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Sklmo. Umsjón: Steinunn Horðar- dóttir og Ingo Steinunn Mognúsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bamonno. 17.00 Fréttir. 17.03 Á óperusviðinu. Umsjón: Ingveldur G. Ólofsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogo helgo. Olgo Guðrún Árnadóttir les (61) Jórunn Sigurð- ardóttir rýnir i lextann. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir. 20.00 Tónlistorkvöld Ríkisútvorpsins Frð sumortónleikum i Skólholtskirkju 10. júli sl. - „Goldbergtilbrigðin'eftir Johonn Sebostion Boch. Helgo Ingólfsdóttir leikur ó sembol. — „Óttusöngvor oð vori". Verk tiieinkoð Skólholtskirkju, fyrir einsöngvara, kór, strengi, slogverk og orgel eftir Jón Nor- dol. Þóro Einarsdóttir sópron, Sverrir Guðjónsson kontrotenór, félagar úr Mót- ettukór Hollgrimskirkju, Inga Rós Ingólfs- dóttir sellóleikori, Eggert Pólsson, slog- verksleikori, og Hilmar Örn Agnarsson orgelleikori flytjo; Hörður Askelsson stjórnor. (Hljóðritun ó frumflutningi verksins.) Kynnir: Steinunn Birno Ragn- arsdóttlr. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vorpi. Gognrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 íslensk skóld: opinberir starfsmenn i 1100 ór. Sjötti og siðosti þóttur um bókmennlir. Umsjón: Hrofn Jökulsson og Kolbrún Bergþórsdóttir. 23.10 Sfjórnmól ó sumri. Umsjón: Óðinn Jónsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn þóttur. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Landsverðir segjo ftó. Veðurspó kl. 7.30. Pistill llluga Jökuls- sonor. 9.03 I lousu lofti. Klemens Arnors- son og Sigurður Ragnorsson. Sumarleikurinn kl. 10. 12.45 Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorri Sturluson. Sumarleikurinn kl. 1S. 16.03 Dægurmóloútvorp og fréttir. Biópistill Ólafs H. Torfosonar. Veðurspó kl. 16.30. Dogbókarbrot Þorsteins J. kl. 17.30.18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tóm- asson og Leifur Houksson. 19.30 iþróttarós- in. 22.10 Allt í góðu. Morgrét Blöndol og Guðrón Gunnarsdóltir. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 i hóttinn. Morgrét Blöndol og Guðrún Gunnorsdóttir. 1.00 Hæturútvorp til morg- uns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtón- or. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Guðrún Gunnors- dóltir og Morgrét Blöndol. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morg- untónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjarðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um- ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó- rillo. Jakob Bjornar Grétarsson og Davíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er maður- inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælnndi. II. 00 Hljóð dogsins. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytlan. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Horoldur Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipu- logt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverfispislill. 16.30 Moður dagsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongaveltur. 17.20 Út- vorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor mannlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30, 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 horgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólmarsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist I hódeginu. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjarni Dagur. 18.05 Gullmolar. 20.00 Islenski listinn. Jón Axel Ólofsson.23.00 Halldór Bockman. 2.00 Næturvoktin. Fréttir ú heila timanum fró kl. 10, 11, 12, 17 og 19.30. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 17.10 Gunnor Atli Jónsson. 18.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir Þorlóksson. Nýjosto tónlistin i fyrirrúmi. 24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhonns- son, Rúnor Róbertsson og Þótir Telló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóro Yngvodótt- ir. Kóntrýtónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Fundorfært hjó Rogn- ori Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór Þórar- insson. 1.00 Næturlónlist. FM9S7 FM 95,7 7.00 í bitið. Horaldur Gisloson. 8.30 Tveir hólfir með löggu. Jóhann Jóhonnsson og Valgeir Vilhjólmsson. 11.05 Valdís Gunnorsdóttir. 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05 I takt við timonn. Árni Mognússon og Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.00 islenskir grilltónor. 19.00 Vinsældalisti íslands. Rognor Mór Vilhjólms- son. 22.00 Sigvaldi Koldolóns. 24.00 Valdis Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ivor Guðmundsson, endurt. 6.00 Rognor Bjorno- son, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 8.05 Umferðorútvorp. 9.30 Spurning dogsins. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Tilgongur lífsins. 15.00 Richord Scobie. 18.00 Birgir Örn Tryggvoson. 20.00 Pepsíhólftlminn. Um- fjöllun um hljómsveitir, tónleikaferðir og hvoð er ó döfinni. 20.30 íslensk tónlist. 22.00 Hans Steinor Bjornason. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnor. 10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund. 13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frósagan kl. 15. 16.00 Lifið og tilveron. Rognor Schrom. 18.00 Út um viða veröld. Ástriður Horaldsdóttir og Friðrik Hilmarsson. Endurtekinn þóttur. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Bryndis Rul Stefónsdóttir. 22.00 Kvöldrobb. Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrórlok. Bænastund kl. 7.15, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 F.B 16.00 M.H. 18.00 M.S. 20.00 Kvennoskólinn 22.00-1.00 F.Á. í grófum dróttum. Umsjón,- Jónas Þór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.