Morgunblaðið - 22.07.1993, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 22.07.1993, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 I CHELSEA keypti í gær miðvall- arspilarann Gavin Peacock frá Newcatsle, en hann skoraði 18 mörk fyrir félagið sl. keppnistímabil, þegar það tryggði sér úrvalsdeildarsæti. Peacock skrifaði undir fjögurra ára samning við Chelsea, sem borgaði 134 millj. ísl. kr. fyrir hann. ■ UNGVERSKJ heimsmetshafínn í sundi Norbert Rosza, hefur gerst ástralskur ríkisborgari. Hann á heimsmetið í 100 m bringusundi, 1:01,29 mín, og fékk hann tvenn silfurverðlaun á ÓL í Barcelona 1992. ■ NEIL Ruddock fer frá Totten- ham til Liverpool eftir allt saman, en vandamál komu upp á mánudag- inn þegar Ruddock taldi að Tott- enham skuldaði sér peninga. Það mál er leyst og er því ekkert í vegin- um fyrir því að Ruddock fari til Liverpool. KNATTSPYRNA Skagamenn fá Valsmenn í heimsókn Níunda umferðin í 1. deild karla í knattspyrnu hefst í kvöld með fjórum íeikjum. Hæst ber við- ureign íslandsmeistara Akraness og bikarmeistara Vals á Akranesi. Akumesingar eru sem fyrr í efsta sætinu í fyrstu deild, með fjögurra stiga forskot á næsta lið, sem er FH, og þeir verða því enn á toppn- um í deildinni eftir umferðina ,^p*vernig sem leikurinn gegn bikar- meisturunum fer. Liðin mættust á Akranesi í vor í meistarakeppninni en þá sigruðu Valsmenn 2:1, og Skagamenn ætla sér eflaust að ná fram hefndum í kvöld. Fj. leikja u J T Mörk Stig ÍA 8 7 0 1 27: 9 21 FH 8 5 2 1 18: 10 17 KR 8 4 1 3 18: 10 13 FRAM 8 4 O 4 19: 15 12 VALUR 8 4 0 4 14: 11 12 ÞÓR 8 3 2 3 8: 9 11 ÍBK 8 3 1 4 11: 18 10 ÍBV 8 2 3 3 13: 14 9 FYLKIR 8 3 0 5 8: 17 9 ■ VÍKINGUR 8 0 1 7 8: 31 1 RUV lýsir beint KNATTSPYRNA Bemes neiter öllum ásökunum Jean-Pierre Bernes, fram- Robert, Argentínumanninum Jorge kvæmdastjóri franska knatt- Burruchaga og Jacques Glass- spymuiiðsins Marseille, neitaði í mann. Einnig var eiginkona Eyd- gær öllum ásökunum um að hann elie viðstödd, en hún á að hafa hefði staðið á bak við mútugreiðsl- komið peningunum til leikmanna ur til leikmanna Valenciennes, í Valenciennes. samprófun fyrir rétti í Frakklandi Eydelie segist hafa séð um að í gær. Bemes hefur verið í gæslu- koma greiðslunni, rúmum þremur varðhaldi í tvær vikur og krafðist milljónum króna, frá Bemes til leik- lögmaður hans þess í gær að hann mannanna með hjálp konu sinnar, yrði leystur úr haldi. en það hafi allt verið að undirlagi Bernes var í fjórar klukkustund- Bemes. Leikmenn Valenciennes ir samprófaður með Jean-Jaeques hafa einnig sagt að frumkvæðið Eydelie miðvallarleikmanni hjá hafi komið frá Bemes, en þrátt Marseille og þremur leikmönnum fyrir framburð þeirra neitar Bemes Valenciennes, þeim Christophe öllum ásökunum. Reuter Jean-Pierre Bernes á leið til réttarins í gær í fylgd lögreglumanna. HJOLREIÐAR / TOUR DE FRANCE Reuter Tony Rominger í rauðdoppóttu treyjunni er öruggur með sigur í fjallastigakeppninni, en forystusauðurinn hveiju sinni í þeirri keppni klæðist í rauðdoppóttri treyju. Spánvetjinn Miguel Indurain, sá í gulu treyjunni, jók forskót sitt um rúma eina mínútu í gær og virðist öruggur með sigur í keppninni þriðja árið í röð. ÚRSLIT Tourde France Úrslit á 16. legg: klst. 1. Zenon Jaskula (Póllandi)......7:21.01 2. Tony Rominger (Sviss).......sami tími 3. Miguel Indurain (Spáni) ....3 sek. á eftir 4. Stephen Roche (írlandi)............25 5. Robert Millar (Bretlandi)........1.06 6. Andy Hampsten (Bandar.)..........1.08 7. Alvaro Mejia (Kólumbíu).....sami tími 8. Richard Virenque (Frakklandi)....1.35 9. Jon Unzaga (Spáni)..........sami tími 10. Claudio Chiappucci (Ítalíu) ....sami tími 11. Jean-Philippe Dojwa (Frakkl.)...1.37 12. Johan Bruyneel (Belgíu).........1.39 13. Gianni Faresin (Italíu).........1.41 14. Antonio MartinjSpáni)...........1.49 15. Roberto Conti (Italíu)..........1.52 16. BjameRiis(Danm.)...........sami tími 17. Franco Vona (Italíu)............2.53 18. Pedro Delgado (Spáni)...........3.15 19. Alberto Elli (Ítalíu)......sami tími 20. Giancarlo Perini (ftalíu).......5.14 Staðan eftir 16 leggi: klst. 1. Miguel Indurain (Spáni)......79:11.12 2. Alvaro Mejia (Kól.)..4.28 mín á eftir 3. Zenon Jaskula (Póllandi).........4.42 4. Tony Rominger (Sviss)............5.41 5. Bjame Riis (Danm.)..............12.15 6. Andy Hampsten (Bandar.).........14.35 7. Claudio Chiappucci (Ítalíu).....15.43 8. Johan Bruyneel (Belgíu).........16.30 9. Pedro Delgado (Spáni)...........19.21 10. Vladimir Poulnikov (Úkr.)......20.40 11. Antonio Martin (Spáni).........24.19 12. Jean-Philippe Dojwa (Frakkl.)..25.30 13. Gianni Faresin (Italíu)........25.44 14. Roberto Conti (Italíu).........26.16 15. Oliveiro Rincon (Kólumbíu).....26.19 16. Stephen Roche (Irlandi)........26.37 17. Alberto Elli (Ítalíu)..........30.10 18. Richard Virenque (Frakkl.).....31.51 19. Jon Unzaga (Spáni).............33.08 20. LaurentMadouas (Frakkl.).......34.01 Konungur fjallanna: stig 1. Tony Rominger (Sviss).............393 2. Claudio Chiappueci (Italíu).......243 3. Oliveiro Rincon (Kólumbíu)........242 Stigakeppni: 1. Djamolidine Abdoujaparov (Úsb.)..228 2. Laurent Jalabert (Frakklandi).....180 3. Miguel Indurain (Spáni)...........124 Iþróttadeild Ríkisútvarpsins lýsir beint frá leikjum kvöldsins í knatt- spyrnunni. Eins og Morgunblaðið greindi frá á þriðjudag stóð til að draga úr þjónustu til að halda deild- inni innan ákveðins fjárhagsramma, en íslenskar Getraunir — aðalstyrkta- raðili 1. deildarinnar í sumar — komu til skjalanna og ákváðu að styrkja RUV vegna sex útsendinga. Að sögn Ingólfs Hannessonar, íþróttastjóra ,RUV, verða því beinar lýsingar frá öllum þeim umferðum sem eftir eru þar sem margir leikir eru á dagskrá á sama tíma. Jaskula sjónarmun á undan — Rominger í mark í gær. Spánverjinn Miguel Indurain jókforskotið um rúma mínútu ISLENSKAR ipröttamiðstoðinni v/sigtun W REYKJAVIK SÍMI 66 83 22 PÓLVERJINN Zenon Jaskula sigraði á sextánda legg Tour de France hjólreiðakeppninnar í gær, eftir æsilegan endasprett þar sem hann barðist við Tony Rominger frá Sviss og Spánverjann Miguel Indurain um sigurinn. Umræddur Indurain svo gott sem tryggði sér sigur í keppninni í gær, jók forskot sitt um rúma eina mínútu, og er nú um fjórum og hálfri minútu á undan næsta manni. Hjólreiðamennimir fóru í gær um 230 km leið Spánarmegin í Pýreneafjöllunum að mestu leyti, og var Indurain ákaft hvattur af löndum sínum sem fjölmenntu til að fylgjast með keppninni. Tony Rominger virtist vera líkleg- ur til að krækja í þriðja sigur sinn í fjöllunum í gær. Hann stakk af í síðustu- brekkunni og sá eini sem náði að fylgja honum til að byrja með var Miguel Indurain. En Jask- ula gerði hvað hann gat til að ná þeim og náði forystunni þegar aðeins 250 metrar voru í mark. Rominger kom í mark á sama tíma og Jaskula en Indurain þremur sekúndum á eft- ir þeim. Kólumbíumaðurinn Alvaro Mejia er enn í öðru sæti á heildartíma, en bilið milli hans og Indurains jókst VIKINGUR - íkvöld kl. 20.00 á Laugardalsvelli. EJ^ ast tölvv* um rúma eina mínútu í gær. Mejia lenti í miklum vandræðum undir lok- in, og það var aðeins fyrir hjálp fé- laga hans í Motorola liðinu, Banda- ríkjamannsins Andy Hampsten, að hann tapaði aðeins þessari einu mín- útu á Indurain. Hamsten átti góða möguleika á því að sigra á 16. leggn- um, en fómaði þeim möguleika til að hjálpa Mejia í mark með því að kljúfa fyrir hann vindinn síðustu kíló- metrana. Jaskula varð í gær fyrsti Pólveij- inn til að sigra legg í keppninni, og á möguleika á því að komast á verð- launapall í París á sunnudaginn, og verða þar með fyrsti A-Evrópubúinn til að ná því takmarki. „Takmarkið var að vinna legg, ekki að enda í þriðja sæti í keppninni," sagði Jask- ula í gær. „Það man enginn eftir því hver var í þriðja sæti en menn muna eftir sigmm eins og í dag.“ Baráttan um silfur og bronsverð- launin er það eina sem er ennþá spennandi í keppninni. Tony Romin- ger er öruggur með að tryggja sér sigurinn í fjallastigakeppninni, hann var fyrstur yfir þijár af fimm hæstu hæðunum í dag, og hefur örugga forystu með 393 stig. Úsbekistinn Djamolidine Abdoujaparov virðist ömggur með sigur í stigakeppninn með 228 stig, svo ekki sé minnst á yfirburði Indurains. Ikvöld Ibv Valur Knattspyrna 1. deild karla: Fylkisvöllur..........Fyjkir Akranes.................ÍA - Laugardalsv........Víkingur - ÍBK Akureyri.................Þór - FH 1. deild kvenna: KR-völlur................KR - UBK 2. deild karla: Þróttv.......Þróttur R - Grindavík ólafsfi..........Leiftur - Stjarnan iR-völlur...........ÍR - Tindastóll 3. deild karla: Garðsvöllur.........Vfðir - Haukar Dalvík .........Dalvík - Völsungur 4. deild D: Reyðarfjörður.......Valur - Höttur Fáskrúðsfi............KBS - Sindri Vopnafj..........Einheiji - Huginn ■Allir leikirnir hefjast kl. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.