Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 19 Umferðarátak lög- reglu skilar árangri LÖGREGLAN á Norðurlandi telur að Norðlenskt umferðarátak hafi gefið góða raun og leitt til þess að óhöppum í umferðinni hef- ur fækkað. Aukið eftirlit með umferðinni og leiðbeiningarstarf lög- reglu hafi valdið því að umferðarlagabrotum hafi fækkað. Að sögn Guðmundar H. Jónsson- ar, setts yfirlögregluþjóns á Siglu- fírði, var í síðustu viku sérstakt átak þar sem fylgst var sérstaklega með notkun öryggisbelta og hjálma, merkjagjöf og hleðslu far- artækja. Alls hafí lögreglan í þessu átaki stöðvað 831 ökutæki. 54 öku- menn voru áminntir eða hlutu ábendingar lögreglu en 42 voru kærðir fyrir brot á umferðarlögum. Af þeim voru sex kærðir fyrir að aka yfír 120 km hraða á vegum þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. Takmarkið að draga úr umferðarslysum Guðmundur sagði ljóst að því meira sem lögreglan væri á ferð til eftirlits og leiðbeininga þeim mun betur gengi umferðin fyrir sig. Nærvera lögreglunnar hefði P — - svefnpokapláss í HÁDEGINU ALLA DAGA BORÐAPANTANIR í SÍMA 25700 greinilega þau áhrif að minna veg- farendur á að fara með gát og forð- ast lögbrot. Það væri enda megint- ilgangur með löggæslu að settar reglur væru haldnar. Lögreglunni væri í mun að aftra því að einhverj- ir ógnuðu lífí sjálfra sín og sam- borgaranna með framferði sínu. Umferð á Norðurlandi hefur ver- ið slysalítil í sumar miðað við með- alár. Guðmundur sagði það vissu- lega gleðilegt, en í skýrslum Um- ferðarráðs mætti lesa átakanlegar staðreyndir, til dæmis að á árabil- inu 1972-1992 hefðu þeir sem slös- uðust í umferð á íslandi verið jafn- margir og íbúar Akureyrar, Siglu- fjarðar og Sauðárkróks til samans. A sama tíma væri tala látinna í umferðarslysum jafngildi ríflega þriðjungs íbúa Dalvíkur. Ef Um- ferðarátak mætti breyta hér nokkru um væri mikið unnið. AGU REGNFATNAÐUR í miklu úrvali. 100% vind- og vatnsheldur. TRAVEL - st. S-XL Verð kr. 7.795,- ÁGU - st. XS-XXL Verð kr. 4.990,- Sendum í póstkröfu. Mikið úrval af regnfatnaði. »hummel°áP SPORTBÚÐIN, ÁRMÚLA 40. SÍMAR 813555 OG 813655. < FARARBRODDI k ‘ PJÖRUTÍU '4 ÁR! SACHS HÖGGDEYFAR t SACHS verksmiðjurnar eru leiðandi ' framleiðendur á höggdeyfum og kúplingum í evrópska og japanska bíla. ÓSKALÍNAN FRÁ SACHS TRYGGIR ÖRYGGIOG AKSTURSEIGINLEIKA Þekking Revnsla Þjónusta SUÐURLANDSBRAUT 8*108 REYKJAVÍK SÍMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84 VELADEILD FALKANS • VÉLADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKAN • VELADEILD FALKANS • VÉLADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VÉLADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • BRAVO EXPRESS . ,. , . kr. 15.998.- otonr og skynr starir Stgr Minnið helst inni þó slökkt sé á tækinu Hægt að þurrka einstök númer út úr minninu Innbyggð klukka skráir hvenær skilaboð bárust Tímarofi getur kveikt og slökkt á tækinu Keðja fylgir PÓSTUR OG SÍMI Söludeildir I Ármúla 27, Kirkjustræti, Kringlunni og á póst og slmstöðvum um land allt. JJjJjJJJííJjTJ J ÍJÍJjjJjJTJíJj VíJj'u) J JijjJJjJjJj’JíJJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.