Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JULI 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það eru skemmtilegir dagar í vændum. Þú stendur feti framar en keppinautar í viðskiptum og setur markið hátt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að sinna mikilvæg- um málum fyrir heimili og fjölskyldu á komandi vik- um. En nú eru ást og af- þreying á dagskrá. Tvíburar (21. maí _- 20. jún!) 0» Væntanleg helgarferð lofar góðu. Þú sinnir heimilinu í dag og undirbýrð breyting- ar. Afkoman fer batnandi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Öðrum finnst þú sannfær- andi í dag og með góðri samvinnu verða afköstin mikil. í kvöld hugar þú að ferðaáformum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú öðlast aukið sjálfstraust á komandi vikum. Vinur er óvenju hörundsár. Fjárhag- urinn fer ört batnandi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft ekki að beita neinni hörku til að koma áhugamálum þínum á framfæri í dag. Ræddu málin við ástvin. V°g vV (23. sept. - 22. október) Mikið verður um að vera í félagslífínu næstu vikum- ar. Ljúktu verkefnum sem bíða og njóttu svo heimilis- friðarins i kvöld. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Viðurkenning og aukinn frami 'bíða þín á komandi vikum. Þú undirbýrð heim- boð og heimsóknir til gam- alla vina í dag. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) & Sumarfrí eða stýttra ferða- lag em framundan á næst- unni. Framtak þitt gefur góðan arð og samningar um fjármál ganga vel. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú tekur brátt mikilvæga ákvörðun varðandi íjárfest- ingu. Ástvinir standa vel saman, en vinur er eitthvað stirður í skapinu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Sameiginlegir hagsmunir ástvina hafa forgang á komandi vikum. Varastu óþarfa eyðslu og reyndu að safna sparifé. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) H£*t Starfið ætti að ganga mjög vel næstu vikurnar. Ætt- ingi þarfnast aukinnar um- hyggju. Ástvinir eiga góðar stundir. Stjörnuspána á aó lesa sem ácegradvol. Spár af þessv lagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI HV#£> S/cyiD/ STANIM A Pcssu s/c/in ? LJOSKA /tóe ER M'iHDArByARÚy Pte/NU SEAt BRAUSr /' TMLDBOB/eA/tr O/C/CA/Z rrFC M/rúrrro<SU» { H\JAt><SEBE») láSNÓJNA ) - VT GXÉtm/ -~=T. 11 FERDINAND -rafflp T77771—77p. SMAFOLK rTHIS WOULP BE A MUŒ BETTER WORLP IF D06S C0ULD FLY, TOO.. ---QT Þessi heimnr væri miklu betri ef hundar Imyndaðu þér hlýja sumarnótt.. gætu lfka flogið ... og himinn fuilan af geltandi hundum yfir okkur. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Aðalsteinn Jörgensen fékk út lauf- kóng gegn 4 spöðum. Hann þakkar fyrir sig og tók sína tíu slagi. Suður gefur, NS á hættu. EM. ís- land-Króatía. Norður ♦ 10952 V 1052 Vestur J VJ?* Austur ♦ 84 *AG6 ♦ 6 V D93 li VKG874 ♦ K753 ♦ ÁG6 + KD32 Suður * 10975 ♦ ÁKDG73 VÁ6 ♦ D82 ♦ 84 Vestur Antonic Pass Pass Norður Bjöm Austur Rase 2 spaðar Pass Pass Pass Suður Aðalst. 1 spaði 4 spaðar Aðaisteinn tók laufás, síðan tvisvar tromp og spilaði laufi á gosann. Vest- ur skipti yfir í hjarta, en of seint. Aðalsteinn drap á ásinn, fór inn á blindan á tromp og henti hjarta niður í laufgosa. Spiiaði svo tígli á áttuna. Hann átti aðra innkomu á spaða til að spila aftur tígli og tryggja sér 10. slaginn á tíguldrottningu. A hinu borðinu opnaði suður á sterku laufi. Eftir afmeldingu norð- urs, gat Þorlákur Jónsson stungið inn einu hjarta og tiyggt þannig besta útspilið: Vestur Norður Austur Suður Guðm. Spiljak Þorlákur Vukelic — — — 1 lauf Pass 1 tígull 1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Út kom hjartaþristur og sagnhafa hreinlega féllust hendur. Hann hóf tvisvar tromp og spilaði sig út á hjarta. Ég ákvað að eiga slaginn á drottningu. Nú fannst mér fráleitt að suður ætti laufopnun án þess að vera með tígulás. Eg vissi að hann átti 5 spil í láglitunum, hugssanlega ÁD (eða Ág) í tígli og þrjá hunda í laufa. Spilið stóð þá alltaf, nema við fengjum 2 slagi á lauf. Ég spilaði því litlu laufi, undan hjónunum! En suður var þegar búinn að ákveða að spilið væri tapað, svo hann lét lítið Iauf úr borðinu!? Þorlákur fékk því slaginn á laufníu, frekar óvænt. Einn niður. Svipað gerðist í leik Pólveija og Ungveija. Þar opnaði suður á einum spaða og norður og hækkaði ! tvo. Pólveijinn Balicki sá hvert stefndi og stakk sér inn á þremur hjörtum. Og suður lauk sögnum með 4 spöðum. Zmudzinski kom út með hjarta. Sagn- hafi drap á ás, tók ÁK í trompi og spilaði síðan iaufáttunni. Og Zmudz- inski dúkkaði eldsnöggthEn sagnhafi trúði ekki á laufgosann og lét lítið. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Bæjaralandi í sumar kom gömul byrjanagildra upp í skák tveggja Þjóðveija: Hvítt: Dengler (2.330) Svart: Thanner, frönsk vörn, 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rc3- Rf6, 4. Bg5 - Be7, 5. e5 - Rfd7, 6. h4!? (Aljekín-Chatard árásin) 6. - a6, 7. Dg4 - Bxg5, 8. hxg5 - c5, 9. g6 - f5!, 10. Df4 - h6, 11. Rf3 - 0-0, 12. 0-0-0 - Rc6, 13. dxc5 - Rxc5 (Skákin Lutikov -Bastrikov, Sovétr. 1959 lauk þannig: 13. - De8?, 14. Rxd5! - exd5, 15. Hxd5 - Rd8, 16. Hd6 og svartur gaf) 14. Bc4 - De8, 15. Hxd5! (Þessi hróksfórn er vel þekkt úr fræðunum. Það hefur verið vitað um áratugaskeið að varnir svarts halda. Nú mæla Keres og Euwe með 15. - Re4!, og svartur nær mótspili, en benda hins vegar réttilega á að hrókur- inn sé baneitraður:) 15. - exd5??, 16. Hxh6! - gxh6, 17. Dxh6 - Hf7, 18. Rxd5 - Be6, 19. gxf7+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.