Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 37 LOKAÐ VEGNA BREYTINGA OG UPPSETNINGAR Á OPNUM AFTUR NÝTT OG BETRA LAUGARÁSBÍÓ FÖSTUDAGINN 23. JÚLÍ Hljómsveitin Júpíters. Nýr veitingastaður opnaður MEXÍKÓSKI veitingastaðurinn „Cancun“ verður form- lega opnaður í kvöld, fimmtudag. „Cancun“ er á horni Þing- salsateiti milli kl. 20-22, þar holtsstrætis og Bankastrætis sem boðið verður upp í mexí- í Reykjavík. Haldið verður kóskt hlaðborð. Einng verður boðið upp á undirfatasýn- ingu. Hljómsveitin Júpíters sér síðan til þess að salsa- stemningin haldist fram á nótt. Hetjur allratíma eru mættar og í þetta sinn er það enginn leikur. Ótrúlegustu tækni- brellur sem sést hafa í sögu kvik- myndanna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BOB HOSKINS JOHN LEGUIZAMO DENNIS HOPPER SÍMI: 19000 STÓRMYND SUMARSINS i^I&itSA&JiliHlik* ÞRÍHYRNING- URINN Aðalhlutv.: William Baldwin („Sliver", „Flatliners“), Kelly Lynch („Drugstore Cowboy") og Sherilyn Fenn („Twin Peaks“). ★ ★★★ Pressan ★ ★★1/2 DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 12 ára. TVEIRÝKTIR Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Vinsælasta myndin á Nor- rænu kvikmyndahátíðinni '93. ★ ★★GE-DV ★★★Mbl. Sýnd kl.5,7,9og11. SIÐLEYSI ★ ★ ★ Vz MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 óra. Sandspyrnukeppni haldin á Sauðárkrók* Sex Islandsmet voru sett SANDSPYRNUKEPPNI Bílaklúbbs Skagafjarðar og Kvartmíluklúbbsins var haldin 17. júlí sl. á Sauðárkróki. Keppendur voru 24 tals- ins og sett voru sex íslands- met. Úrslit urðu sem hér segir, efstu sæti: Opinn flokkur. Finnur Aðalbjömsson. Jeppaflokk- ur. Sigurður Ólafsson, besti tími 7,627 sek., íslandsmet. Fólksbílaflokkur. Páll Sig- uijónsson, besti tími 7,627 sek., íslandsmet. Kross- hjólaflokkur. Jón Kr. Jacobssen, besti tími 5,114 sek. íslandsmet. Vélhjóla- flokkur. Ingólfur Jónsson, besti tími 4,445 sek., ís- landsmet. Sérsmíðaður flokkur. Hafliði Guðjónsson, besti tími 4,067 sek., ís- landsmet. Útbúinn flokkur. Einar Birgisson. í útbúna flokknum setti Garðar Bragason nýtt ís- landsmet, 4,714 sekúndur. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Miðilsfundir Miðillinn Colin Kingschot er kominn aftur. Upplýsingar um einkafundi, áruteikningar og heilun í síma 688704. Silfurkrossinn. fþmhjólp i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samhjálparvinir gefa vitnis- burði mánaðarins. Kaffi að lok- inni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Vakningarsamkoma í kvöld ki. 20.30. Mikill söngur og beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir! VEGUMNN Kristið samfélag Smiðjuvegi S, Kópavogi Læknlngasamkoma kl. 20.00 í kvöld á Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kennt verður um guðlega lækn- ingu og beðiö fyrir sjúkum. „...áður en þeir kalla mun ég svara." UTIVIST |Hallveigarstig 1 • simi 614330 Kvöldferð fimmtud. 22. júlí Kl. 20 Mosfell (276 m.y.s.). Af fjallinu er ágætt útsýni. Þægi- leg og skemmtileg ganga fyrir alla fjölskylduna. Fararstjóri Anna Soffía Óskarsdóttir. Verð kr. 800/900. Dagsferðir sunnud. 25. julí Kl. 08 Básar við Þórsmörk. Kl. 08 Ok (1141 m.y.s.). 7. áfangi fjallasyrpu. Ekið um Þingvelli noröur Kaldadal. Geng- ið af Langahrygg á fjallið. Áætl- aður göngutími 5-6 tímar. Fararstjóri Gunnar Hólm Hjálm- arsson. SVBVCI ouglysingar Verð kr. 1500/1700. Brottför í ferðimar frá BSÍ bens- ínsölu. Miöar við rútu. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Helgarferðir 23.-25. júlí 23. -25. júlí Básar við Þórsmörk. Gist í skála eða tjaldi. Skipulagð- ar' gönguferðir. Fararstjóri Bjöm Finnsson. 24. -25. júlí Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógum á laugardag upp í Fimmvörðuskála og gist þar. Næsta dag gengið niður í Bása. Fararstjóri Hörður Har- aldsson. Ferðir um verslunarmannahelgi: Svarfaðardalur - Tungnahrygg- ur - Hólar í Hjaltadal. Ævintýra- leg bakpokaferð um hrikalegt landsvæði Tröllaskagans. Gist í skálum. Núpsstaðarskógur. Skemmti- legar gönguferðir, m.a. að Tví- litahyl og Súlutindum. Tjald- bækistöð höfð við Réttargil. Básar við Þórsmörk. Fjölbreytt- ar gönguferðir um Goðalandið og Þórsmörkina með fararstjóra. Frábær gistiaðstaða í skála eða tjaldi. Útigrill og heitar sturtur. Fimmvörðuháls. I tengslum við Básaferðina er farin dagsferð yfir Fimmvörðuháls. Reikna má með 8-10 klst. langri göngu. Aukaferð vegna fjölda eftirspurna: Fimmvörðuháls - Básar 31. júli - 2. ágúst. Gengið frá Skógum á laugardag upp i Fimmvörðu- skála og gist þar. Næsta dag gengið niður í Bása og gist þar í skála. Nánari uppl. og miðasala á skrif- stofu Útivistar. UtMSt. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS Ferðir Ferðaféiagsins: Helgarferðir 23.- 25. júlí: 1) Laugar - Eldgjá - Álftavatn, hringferð að Fjallabaki. Gist i Laugum og Álftavatni. 2) Þórsmörk - gist í Skag- fjörðsskála. Gönguferðir við allra hæfi um Mörkina. Upplýsingar og farmiðasala á sktifstofunni, Mörkinni 6. Dagsferðir Ferðafélagsins: Laugardaginn 24. júlf, kl. 08. Tröllakirkja í Hnappadal. Trölla- kirkja er fjall (941 m) í áfram- haldi af Smjörhnjúkum, austan Hitarvatns, sem er eitt af stærstu vötnum í byggð Mýrar- sýslu. Á laugardaginn 24. júlí, brottför einnig kl. 08, verður gengið á Eldborg í Hnappadal. Gengið verður frá Snorrastöðum og er um hálftíma gangur að gígnum. Gullborgarhellar f Gullborgar- hrauni í Hnappadal verða skoð- aðir. Þykja þeir einstaklega fal- leg náttúrusmíð. Sunnudaginn 25. júlí verður gönguferð kl. 13.00. Þá verður ekið suður Höskuldarvelli og gengið á Grænudyngju og um Sog og Sogaselsgíg, en þar sjást enn rústir þriggja selja. Kl. 08 á sunnudaginn 25. júlí verður dagsferð til Þórsmerk- ur. Ath. hagstætt verð á dvöl til miðvikudags, föstudags eða sunnudags. Nú er tíminn til þess að njóta sumarsins f Þórs- mörk hjá Ferðafélaginu! Ferðafélag (slands. 23.-25. júlí: Helgarferð. 25.-28. júlí: Almennt námsk. 28.-30. júlí: Almennt námsk. 30. júlí-2. ágúst: Helgarferð. 2.-6. ágúst: Almennt námsk. 6.-8. ágúst: Helgarferð. 8.-11. ágúst: Almennt námsk. 11.-13. ágúst: Almennt námsk. 13.-15. ágúst: Helgarferð. 15.-18. ágúst: Unglnámsk. 18.-22. ágúst: Almennt némsk. 22.-25. ágúst: Almennt námsk. Upplýsingar og bókanir: Ferðaskrifstofa íslands Skógarhlíð 18, R. s.: 623300. Akranes: Bókav. Andr. Níelss. Akureyri: Umferðarmiðstöðin. Blönduós: Ingvi Þór Guðjónss. Bolungarv.: Margr. Kristjánsd. Borgarnes: Vesturgarður hf. Egilsst.: Ferðamiðst. Austurl. Flateyri: Björgvin Þórðarson. Grindavík: Flakkarinn. Húsavík: Ferðaskr. Húsavíkur. Hverag.: Ferðaþjón. Suðurl. Höfn: Hornagarður hf. Keflavík: Umbskr. Helga Hólm. Sauðárkr.: Einar Steinsson. Selfoss: Suðurgarður hf. Skagastr.: Ingibjörg Kristinsd. Vestm.: Ferðaþjón. Vestmeyja. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS VIÖRKINNi 6 - SÍMI 682533 Fjölbreyttar sumarleyfis- ferðir Ferðafélagsins Næstu ferðir: 1. 30/7-4/8: Flateyjardalur- Fjörður-Létraströnd Bakpokaferð aö hluta. Tjaldgisting. 2. 30/7-4/8: Flateyjardalur- i Fjörðum. Tjaldbækistöð. 3. 31/7-6/8: Þjórsárver-Kerl- ingarfjöll. Bakpokaferð. 4. 4.-11/8: Lónsöræfi. (Dvöl f Múlaskéla). Gönguferðir. 5. 5.-11/8: Snæfell-Lóns- öræfi. Bakpokaferð. 6. 8.-17/8: Hornstrandir: Hlöðuvík-Hesteyri. Ferðina má stytta. 7. 8.-17/8: Bakpokaferð: Hornvík-Fljótavlk-Hesteyri. 8. 12.-15/8: Núpsstaðar- skógar-Lómagnúpur. Tjaldferð. 9. 18.-22/8: Litla hálendis- ferðin. Leppistungur-Hvera- vellir-lngólfsskáli-Vonarskarð- Nýidalur. 10. Grænlandsferð 16.-23/8. Spennandi ferð eingöngu fyrir félaga í Ferðafélaginu. Ferð um Suður-Grænland sem margir hafa beðið eftir. Pantið strax því pláss er takmarkað. Einnig er f boði 10 daga fjallaferð um Jötun- heima i Noregi 21.-30. ágúst. Leitið upplýsinga á skrifstofunni, Mörkinni 6, síml 682533. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.