Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JUU 1993
11
Norræna húsið
íslensku meðlimir Orkest-
er Norden á tónleikum
TÓNLEIKAR verða haldnir í
Norræna húsinu á morgun,
laugardaginn 24. júlí kl. 16. A
þessum tónleikum munu fimm
af þeim sjö ungmennum sem
valin hafa verið til að leika með
samnorrænu hljómsveitinni,
„Orkester Norden" koma fram,
en tveir eru á námskeiðum er-
lendis. Á tónleikunum verður
samleikur og einleikur, íslensk
tónlist og erlend.
í sumar verður hleypt af stokk-
unum norrænu verkefni á sviði
æskulýðsmála undir heitinu „Ork-
ester Norden“. Markmiðið með
„Norrænu hljómsveitinni" er að
treysta samheldni norræns æsku-
fólks og miðla því og öðrum þekk-
ingu um norræna tónlist. Ungu
tónlistarfólki á aldrinum 15-20
ára var í vetur boðið að sækja um
þátttöku og alls bárust 415 um-
sóknir frá sex löndum. Að afloknu
hæfnisprófí voru 66 ungmenni
valin til þess að taka þátt í 10
daga námskeiði í Ingesunds tón-
listarháskólanum í Arvika í Sví-
þjóð og lýkur því með fjögurra
daga námskeiði um Noreg og Sví-
þjóð. í hópinn voru valdir átta ís-
lenskir tónlistarnemar, en einn gat
ekki þegið boðið, og halda því sjö
ungmenni á námskeiðið í byijun
næstu viku. Þau eru: Eydís Sigríð-
ur Úlfarsdóttir, lágfíðluleikari;
Halla Steinunn Stefánsdóttir,
fíðluleikari; Halldór ísak Gylfason,
faggottleikari; Hrafnkell Orri Eg-
ilsson, sellóleikari, Ólöf Sig-
ursveinsdóttir, sellóleikari, Stefán
Ragnar Höskuldsson, sellóleikari
og Vigdís Másdóttir, lágfíðluleik-
ari. Öll munu þau koma fram á
tónleikunum í Norræna húsinu
nema Vigdís og Stefán.
„Orkester Norden“ er sam-
SÍMAR 6 Fasteignasala, sjlj Suðurlandsbraut 10 =|é=| Ábyrgð - Reynsla - Öryggi J'J Hiimar Valdimarsson. 87828 og 687808
VANTAR Soljendur! Okkur vantar alla metum samdægurs. Vinsam íð ykkur okkar kjör. geröir aigna á söluskrá okkar. Skoöum og verö- egast hafið samband við sölumenn okkar og kynn-
GRUNDARGERÐi
Vorum að fá i sölu mjög snotra 3ja
herb. risib. Sérinng. Fallegur garöur.
SÚLUHÓLAR
Góð 3ja herb. 75 fm íb. á 2. hæð. Laus
fljótlega.
FANNBORG
Vorum aö fá í sölu mjög góða 3ja herb.
86 fm íb. á 1. hæð. Stórar yfirbyggðar
svalir.
VESTURBERG
Til sölu 3ja herb. 74 fm íb. á 5. hæð í
lyftuhúsi. Húsið er nýviðgert. Nýtt gler.
Gott útsýni.
SÓLHEIMAR
Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 85
fm íb. á 6. hæð. Mjög góð sameign.
Mikið útsýni. Húsvöröur.
ALFAHEIÐI
Vorum að fá í sölu glæsil. 3ja herb. íb.
í klasa-húsi. Allt sér. Áhv. 5 millj. Laus
nú þegar.
ENGIHJALLI
Glæsil. 4ra herb. íb. á 8. hæð. Parket.
Mikið útsýni.
SÓLVALLAGATA
Mjög falleg 4-5 fm 100 fm íb. á efstu
hæð í 3ja íb. húsi. Parket. Góður garður.
RÉTTARSEL
Endaraðh. á 2 hæðum, auk 30 fm bílsk.
5 svefnherb. Arinn í stofu. Vandaðar
innr. Parket. hagst. lán áhv. Laustfljótl.
jáS Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.,
Brynjar Fransson.
Morgunblaðið/RAX
íslensku flyljendurnir sem valdir voru í Orkester Norden, að
undanskilinni Eydísi S. Úlfarsdóttur; F.v.: Halldór í. Gylfason,
Ólöf Sigursveinsdóttir, Hrafnkell O. Egilssson, Vigdís Másdóttir,
Stefán R. Höskuldsson og Halla S. Stefánsdóttir. Hluti hópsins
leikur í Norræna húsinu.
starfsverkefni Sambands norrænu
félaganna á Norðurlöndum, Norð-
urlandaumdæmi Lionshreyfingar-
innar og Jeunesse Musicales auk
þess sem ýmsir aðrir veita því
stuðning. Fjárhagslegur bakhjarl
verkefnisins er Norræni menning-
armálasjóðurinn, auk þess sem
Lionshreyfingin greiðir þátttöku-
gjald allra þátttakanda á nám-
skeiði sem haldið verður í Svíþjóð.
Fagleg ábyrgð á efnisvali og
tónlistarflutningi Norrænu hljóm-
sveitarinnar er í höndum finnska
stjómandans Esa-Pekka Salonen,
og mun hann jafnframt stjórna
hljómsveitinni sumarið 1994.
Aðgangur á tónleikana í Nor-
ræna húsinu er ókeypis.
Hæðargarður
Glæsileg 3ja-4ra herb. neðri sérhæð (jarðhæð). Sér-
inng. Suðurverönd út frá stofu. Sólpallur. Eignin er öll
endurnýjuð. Falleg lóð. Laus fljótlega. Verð 7,5 millj.
4313.
Opið virka daga frá kl. 9-18.
S: 685009-685988
ARMULA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJ.,
DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR
21150-21370
LARUS Þ. VALDIMARSS0N framkvæmdastjori
KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiltur fasteignasau
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Sérhæðir - Hvassaleiti - Rauðagerði
Glæsilegar efri hæðir 6 herb. á þessum vinsælu stöðum. Góður bíl-
skúr. Eignaskipti til umræðu. Frábært útsýni.
Suðurendi - endurnýjuð - bílskúr
5 herb. mjög góð íb. á 4. hæð. Svalir. Góð innrétting. Mikið endur-
bætt sameign. Frábært útsýni. Gott verð.
Skammt frá nýja miðbænum
Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð i vesturenda. Tvennar svalir. Geymsla
í kj. Góð sameign. Frábært verð ef samið er fljótlega.
Nánari uppl. aðeins á skrifst.
Þjónustuíbúðir óskast við:
Bólstaðarhlíð og Dalbraut. Skipti möguleg á úrvalsíbúðum. Nánari
uppl. á skrifst.
Fáum á næstunni
litlar íbúðir í nágrenni Háskólans sem henta m.a. skólafólki.
Nánari uppl. á skrifst.
• • •
Nokkrar ódýrar 3ja
herb. íb. til sölu
í borginni.
Opið á laugardaginn.
LAUGAVEG11»SÍMAR 21150-21370
Afskorin
bMm
Verðdæmi
12 úrvals rósir
kr. 895,-
(aðeins 75 kr. stk.)
Áður Nú
Rósir 1 fl. ^2957- 147,-
Rósir II fl. 132,-
Crýsi ^20^7- . 147,-
Gerbera 32ö7- 160,-
Nellikkur 295^- 147,-
Fresíur 112,-
Liljur -50^7- 297,-
blöimoúol