Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ CLIFFHANGER THE HEIGHT OF ADVEHTUHE. iMOniWBii^/inaiiuiEin iHíiiui nHH iiin nn m n aiamiaHiia 'ana* jihk *i »ua h» sii wíi iim sanu^iHiiiiiHMiasaiinsiiiaiiSiiiisuisaK ______ ÍBÍÍllE-iOÍIMI.niitlllDJBBfl.BI’MIIH'llU AYSTUNOF HALTU ÞÉR FAST! Stærsta og besta spennu- mynd ársins er komin. Sylvester Stallone og John Lithgow fara með aðalhlut- verkin í þessari stórspennu- mynd sem gerð er af framleið- endum Terminator 2, Basic Instinct og Total Recall og . leikstjóra Die Hard 2. í myndinni eru einhver þau rosalegustu áhættu- atriði sem sést hafa á hvíta tjaldinu. Leikstjóri: Renny Harlin. ★ ★ ★Mbl. ★ ★ ★Rás 2 ★ ★★ G.E. DV ★ ★★1/2 Pressan. Sýnd í A sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. DAGURINN LANGI Bill Murray og Andie Macdowell í bestu og langvinsælustu grínmynd ársins! Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni! „Dagurinn langi er góð skemmtun frá upphafi til enda“. ★ ★★ H.K. DV Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ SKEMMTANIR ■ PLÁHNETAN leikur föstudagskvöld í Félags- heimilinu Blönduósi. Á laugardagskvöldið í Ýdöl- um, Aðaldal. ■ SSSÓL OG GCD leika föstudagskvöldið í félags- heimilinu í Hnífsdal. Laug- ardagskvöldið verða hljóm- sveitimar í Sjallanum, Isafirði. ■ BLÁEYGT SAK- LEYSI spilar föstudags- kvöldið á Tveir vinir og annar í fríi. ■ CANCUN. Mexíkanski veitingastaðurinn Cancun opnar formlega í kvöld, fimmtudag. Salsapartí verður frá kl. 20-22. Hljóm- sveitin Júpíters leikur. ■ PELICAN spilar öll sín bestu lög á laugardags- kvöldið í Inghól, Selfossi. ■ SKRIÐJÖKLAR leika á föstudagskvöldið í Mikla- garði, Vopnafirði, og laug- ardagskvöldið á Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum. Á sunnudags-, mánudags- og þriðjudagskvöldið leikur hljómsveitin á Gauk á Stöng. ■ BERLÍN. í kvöld, fimmtudagskvöld, leika hljómsveitirnar Bubble Flies og Hydema. ■ GJÁIN, SELFOSSI. Hljómsveitin Papar skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ TEXAS JESÚS heldur tónleika á Tveimur vinum í kvöld, fimmtudagskvöld, ásamt þeim Dr. Gunna og Heiðu. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30. Aðgangur ókeyp- is. ■ ROKKTRÍÓIÐ SULT- UR leikur fimmtudagskvöld á 22, efri hæð. ■ STJÓRNIN leikur á föstudagskvöldið í Hótei Akranesi og á laugardags- kvöldið í Þotunni, Kefla- vík. ■ TODMOBILE leikur laugardaginn 24. júlí í Tveimur vinum. Skemmt- unin hefst upp úr kl. 24. ■ HÓTEL SAGA. Á Mímisbar leikur Hilmar Sverrisson á föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-03. I Súlnasal leikur hljómsveitin Svartur pipar laugardagskvöld frá kl. 22-03. ■ HRESSÓ. í kvöld, fimmtudagskvöld, verða tónleikar með hljómsveitun- um 13, Reptilicus og Majd- anek. ■ BARROKK. íris Guð- mundsdóttir syngur föstu- dags- og laugardagskvöld ásamt Amold Ludvig, bassaleikara, og Sunnu Gunnlaugsdóttur, píanó. ■ NILLABAR. Magnús Eiríksson og Pálmi Gunn- arsson ásamt blásaranum Rúnari Georgs skemmta í Firðinum föstudags- og laugardagskvöld. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 BURT Draumur stráksa Martröð löggunnar D o . ‘ANÞ'-- AfiMP Drepfyndin og fjörug gamanmynd þar ssm skúrkarnlr fá heldur bsturaö finna fyrir þvi. EIN0G H»r % ‘Ji CLIFFHANGER THE HEIGHT 0F ADVEHTURE. «ll)Sllwill»MI«lilt/im«iiamiEIB iIIUIí »UK M JHciSI «1118» MiBimiNiii'smwjaiiiiiiiiiiiiiHjaiiyp :wiiuNiMiiii>9nn!iniii»iniiins!m« aiunm ihikb ung siujiaif . ÍÍICF ’llIKIIiiMll nillUliiiHlU miii --- OSIÐLEGTTILBOÐ Ivietadsoknarmynd sem þu verður að sjá Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. VIÐ ARBAKKANN MYS0GMENN ' r\ i FRUMSYNIR GRÍI\IM YNDINA HALF LÖGGA Draumur Devons litla um að verða lögga ræt- ist og þá fyrst byrjar gamanið. Um leið hefst martröð löggunnar IMick (Burt Reynolds) sem sit- ur uppi með hinn stutta aðstoðarmann. Drepfyndin og fjörug gamgnmynd þar sem skúrkarnir fá heldur betur að finna fyrir því. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ÁYSTUN0F ÍSKÖLD SPENNA ALLT FRA FYRSTU MÍNÚTU. Ein stærsta og best gerða spennumynd ársins með Sylvester Stallone og John Lithgow í aðalhlutverkum. Gerð af framleiðendum Terminator 2, Basic Instinct og Total Recall.- Leikstjóri: Renny Harlin (Die Hard 2). í myndinni eru einhver rosa- legustu áhættuatriði sem sést hafa á hvíta tjaldinu. MISSTU EKKI AF - CLIFFHANGER. ★ ★ +Mbl. ★ ★ ★ G.E.DV * * *'/j Pressan * ★ * Rós 2 Kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í sal 2. (Unnt er að kaupa miða í forsölu. Númeruð sæti). SPECTRal recORDING . □ni DOLBYSTEREO Ný frábærlega vel gerð mynd í leikstjórn Robert Redford um tvo ólika bræður og föð- ur þeirra sem hafa yndi af stangaveiði. Myndin hlaut Óskarsverðlaun 1993 fyrir bestu kvikmyndatöku. ★ ★ ★ ★ S.G. Mbl. (... „tvimælalaust ein sú langbesta sem sýnd hefur verió ó árinu#/). ★ ★ ★ Rás 2 Sýnd kl. 5 og 9. ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ ★ Rás 2 Sýndkl.7.15og 11.15. Allra siðustu sýngar. Vædderen heiðrað með þremur fallbyssuskotum í TILEFNI af hafnardeginum í gömlu höfninni laugar- daginn 24. júlí kemur varðskipið Vædderen í heimsókn til Reykjavíkur, föstudaginn 23. júlí. Á föstudagsmorguninn kl. 10 munu Vædderen ogvarð- skipið Ægir sigla hlið við hlið inn sundin. Þyrlur varð- skipanna fljúga með skipun- um. Þegar varðskipin koma á móts við gamla Batteríið mun Vædderen heilsa með þremur fallbyssuskotum. Reykjavíkurhöfn mun heilsa skipunum með þremur skot- um úr byssu Landhelgis- gæslunnar, sem verður við Batterísgarðinn. Vædderen og Ægir munu leggja að Faxagarði og Aust- urbakka um kl. 10.30 og þá verður opinber móttaka um borð í Vædderen. Á hafnardeginum og einn- ig sunnudeginum 25. júlí gefst almenningi kostur á að skoða skipið. Á sjálfum hafnardeginum munu danska og íslenzka þyrlan sýna sameiginlega björguna- ræfingu og listflug.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.