Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1993 43 I I I ) ) I I I I > H ÚRSLIT Frjálsar Stigamót haldið í Nice í Frakklandi í gær- kvöldi: 400 metra grindahlaup kvenna: sek. 1. Sally Gunnell (Bretlandi)......54,29 2. Tonja Buford (Bandar.).........55,78 3. Rosey Edeh (Kanada)............56,01 4. Deon Emmings (Jamaíku).............56,26 5. Natalya Torshina (Kazakhstan)...56,31 6. Jacqui Parker (Bretlandi)..........57,54 100 metra hlaup kvenna: 1. Marie-Jose Perec (Frakklandi)...11,12 2. Juliet Cuthbert (Jamaiku).......11,32 3. Twilet Malcom (Jamaíku)............11,43 100 metra grindahlaup: 1. Marina Azyabila (Rússlandi)........12,78 2. Eva Sokolova (Rússlandi)........12,88 3. AliuskaLopez (Kúbu)................12,93 4. Julie Baumann (Sviss)..............13,12 5. Yulia Graundyn (Rússlandi)......13,41 6. Ime Akpan (Nígeríu).............13,49 800 metra hlaup kvenna: mín 1. Tina Paulino (Mósambik).......1.57,48 2. Svetlana Masterkova (Rússl.)..1.58,00 3. Lyubov Gurina (Rússlandi)........1.58,34 4. Meredith Rainey (Bandar.)........1.58,74 400 metra hlaup karla: sek. 1. Samson Kitur (Kenýu)...............44,98 2. Andre Valmon (Bandar.)..........45,43 3. Sunday Bada (Nígeríu)...........45,76 4. lan Morris (Trinidad)...........46,31 5. Mark Richardson (Bretlandi).....46,96 6. Tunde Omagbemi (Nígeríu)........47,43 3000 metra hlaup kvenna: mín. 1. Magareta Keszeg (Rúmeníu)........8.53,00 2. Elena Fidatov (Rúmeníu).......8.53,49 3. Gwen Griffiths (S-Afríka)........8.53,64 4. EstherKitlagat (Kenýu)........8.54,24 400 metra hlaup kvenna: sek. 1. Sandie Richards (Jamaíku).......51,40 2. Ximena Restrepo (Kólumbíu).........51,47 3. Caty Rattay Williams (Jamaíku) ....51,77 4. Tatyana Alekseyva (Rússlandi)...52,57 5. Rochelle Stevens (Bandar.).........62,84 6. Elsa Devassoigne (Frakklandi)......53,11 800 metra hlaup karla: mfn. 1. WilliamTanui (Kenýu).............1.46,12 2. Charles Nkazamyampi (Bur.)....1.46,68 3. Mahjoub Haida (Marokkó).......1.46,72 4. Paul Ruto (Kenýu).............1.46,90 5. Robert Kibet (Kenýu)..........1.47,14 6. Atle Douglas (Noregi).........1.47,18 7. Nixon Kiprotich (Kenýu).......1.47,20 8. Valery Starodutsev (Rússlandi) ..1.47,61 1500 metra hlaup karla: 1. Simon Doyle (Ástralíu)...........3.34,39 2. Marcus O’Sullivan (Irlandi)...3.35,13 3. Moses Kiptanui (Kenýu)........3.35,44 4. Robert Kibet (Kenýu)..........3.36,06 5. Pascal Thiebault (Frakklandi)....3.36,11 6. Venuste Nyongabo (Burundi)....3.36,30 7. Eric Dubus (Frakklandi)..........3.37,11 8. Said Aouita (Marokkó).........3.38,78 200 metra hlaup karla: sek. 1. Frankie Fredericks (Namibíu)....20,41 2. Dean Capobianco (Ástralíu)......20,47 3. Daniel Effiong (Nígeríu)........20,48 4. Chris Nelloms (Bandar.)............20,61 5. Damien March (Ástralíu).........20,83 6. Patrick Stevens (Belgium).......20,98 Stangarstökk karla: metrar 1. Sergei Bubka (Úkraínu)...........5,93 2. Igor Potatapovich (Kazakhstan)...5,80 3. Maksim Tarasov (Rússlandi)..........5,70 4. Grigoriy Yegarov (Kazakhstan)....5,60 5. Okkert Brits (S-Afríka)..........5,60 6. Greg Duplantis (Bandar.).........5,60 7. Kory Tarpenning (Bandar.)........5,50 7. Javier Garcia (Spáni)............5,50 I'rístiikk kvenna: 1. Inessa Kravets (Úkrafnu)...........14,70 2. InnaLasovskaya (Rússlandi)......14,44 3. Irina Mushailova (Rússlandi)....14,24 4. Yolanda Chen (Rússlandi)...........14,24 Hástökk kvenna: 1. Galina Astafei (Rúmeníu).........1,97 2. Stefka Kostadinova (Búlgaríu)....1,94 3. Ioamnet Quintero (Kúbu)..........1,94 4. Yelena Gribanova (Rússlandi).....1,94 5. Antonella Bevilacqua (ítallu).......1,91 6. Tanya Hugues (Bandar.)..............1,91 7. Maryse Maury (Frakklandi)........1,88 7. Silvia Costa (Kúbu)..............1,88 3000 metra hindrunarhlaup: mfn. 1. Joseph Keter (Kenýu)..........8.21,04 2. Tom Hanlon (Bretlandi)........8.21,58 3. Shaun Creighton (Ástralíu)....8.27,17 4. Larbi E1 Khattabi (Marokkó)...8.27,95 5. Antonio Peula (Spáni).........8.28,20 6. Ricardo Vera (Uruguay)........8.33,75 7. SpencerDuval (Bretlandi)......8.35,25 200 metra hlaup kvenna: sek. 1. Pauline Davis (Bahamas)..........23,04 2. Dahlia Duhaney (Jamafku)........23,12 3. Beverly McDonald (Jamafku)......23,28 Spjótkast: metrar 1. Jan Zelezny (Tékk.lýðv.)........90,68 2. Vladiir Sasimovich (H-Rússlandi) ..83,98 3. Juha Laukkanen (Finnlandi).....82,98 4. Kimmo Kinnunen (Finnlandi)......81,98 5. Raymond Hecht (Þýskalandi).....80,62 6. Alain Storaci (Frakklandi)......80,00 7. Peter Borglund (Svíþjóð)........77,72 8. Gavin Lovegrove (Nýja Sjálandi)....77,64 9. Einar Villy álmsson.............74,16 110 metra grindahlaup: sek. 1. Coiin Jackson (Bretlandi).......13,12 2. Mark McKoy (Kanada).............13,31 3. Tony Dees (Bandar.).............13,32 4. Emilio Valle (Kúbu).............13,53 5. Florian Schwarthoff (Þýskalandi) ..13,58 6. Arthur Blake (Bandar.)..........13,73 1. Vladinir Shiskin (Rússlandi)...13,96 8. Carlos Sala (Spáni).............13,98 3000 metra hlaup karla: mín. 1. Mohammed Issangar (Mar.)......7.41,06 2. Brahim Jabour (Marokkó).......7.41,41 3. Paul Bitok (Jenya)............7.41,95 4. Yobes Ondieki (Kenýu).........7.42,17 5. William Sigei (Kenýu).........7.42,46 6. Carlos Monteiro (Portúgal)....7.44,08 KORFUKNATTLEIKUR Snillingurinn Michael Jordan tjáir sig um veðmálaskuldir sínar Skuldaði félaga sínum rúmlega 21 milljón kr. Michael Jordan, besti körfu- knattleiksmaður heims, var mjög í sviðsljósinu sl. vetur er hann stýrði Chicago Bulls til NBÁ-meistaratitils; bæði fyrir snilli sína innan vallar sem veð- mál utan hans. í bók sem nýlega er komin út heldur höfundurinn, Richard Esquinas, fyrrum félagi Jordans, því fram að Michael hafi skuldað sér 1,2 miHjónir dollara, sem er andvirði um 86 milljóna króna, vegna veðmála þeirra er þeir léku golf saman, og veðjuðu um hvor hefði betur. Jordan, sem ræddi ekki við fréttamenn í tals- verðan tíma í vor vegna frétta af þátttöku hans í fjárhættuspilum og öðrum veðmálum, tjáði sig um máiið í þætti á sjónvarsstöðinni CBS í síðustu viku og sagði töluna sem Esquinas nefndi ekki rétta, en viðurkenndi hins vegar að hann hefði skuldað þessum fyrrum fé- laga sínum 300.000 dollara. Það jafngildir um 21 og hálfri milljón króna. Þess má geta að árstekjur Jordans eru ríflega tveir milljarð- ar króna. Þátttaka Jordans í fjárhættu- spilum var mikið í fréttum vestan- hafs í vor og þá kom meðal ann- ars fram að hann hefði verið í spilavíti í Atlantic City nóttina fyrir einn leikinn gegn New York Knicks í úrslitakeppninni. í áðurnefndri bók greinir Esqu- inas frá samtali hans og Jordans í fyrra, er körfuboltamaðurinn á að hafa sagt frá fótboltamanni sem skuldaði sér 150.000 dollara vegna golfveðmála, en það eru Michael Jordan ríflega 10 milljónir króna. For- ráðamenn NBA hófu rannsókn á þátttöku Jordans í veðmálum og íjárhættuspilum eftir útkomu bókarinnar. Nú þykir sýnt að umræddur fótboltamaður sé Lawrence Taylor, leikmaður Giants, en það hefur þó ekki feng- ist staðfest. í reglum NFL, banda- rísku fótboltadeildarinnar, er tek- ið skýrt fram að leikmönnum sé óheimilt að veðja eða eiga við- skipti við þá sem stunda veðmál, með þeim hætti að það geti skað- að deildina eða komið óorði á við- komandi leikmann. GOLF / LANDSMOT Keppendurfærri en búistvarvið í Leirunni Get verið með sjáHur - segir mótstjórinn Logi Þormóðssson. Þátttaka sumra klúbba mjög léleg Morgunblaðið/Golli Akureyrarmeistarinn, Sigurpáll Geir Sveinsson verður einn af tíu keppend- um frá Golfklúbbi Akureyrar. LANDSMÓTIÐ í golfi hefst í Leirunni, golfvelli Golfklúbbs Suðurnesja á sunnudaginn og síðan verður leikið alveg fram á föstudagskvöld. Þátttaka í mót- inu er heldur minni en búist var viö en mótið er nú með öðru sniði en undanfarin ár og þvf var búist við góðri þátttöku. í gær voru 240 kylfingar skráðir til að elta litla hvíta boltann á Suðurnesjum þessa viku, en í fyrra var 221 keppandi þannig að heldur fleiri verða með í ár. Keppendur í meistaraflokki karla eru 33 skráðir, 70 í 1. flokki; 81 í 2. flokki og 32 í 3. flokki. I meistaraflokki kvenna eru 7 skráðar til leiks, 7 í 1. flokki og 10 í 2. flokki, en vitað er um fleiri ókomnar skrán- ingar í alla flokka og stendur skrán- ing yfír eins lengi og mögulegt er. „Eg átti satt best að segja von á um 320 manns en þetta er allt í lagi. Nú er það bara vinstri handar að sjá um þetta mót þannig að ég get verið með sjálfur,“ sagði Logi Þormóðssson, mótsstjóri, við Morg- unblaðið. Logi sagðist telja að ástæðan fyr- ir því að ekki væru fleiri keppendur að of stutt væri á milli meistara- móta klúbbanna, sem lauk um helg- ina, og landsmóts en leikið er í fjóra daga á báðum stöðum. Það vekur óneitanlega athygli hversu fáir keppendur koma frá sumum klúbbum. Sem dæmi má nefna að aðeins 10 kylfingar koma frá GA á Akureyri, 3 frá Nesklúbbi og 4 frá Kili í Mosfellsbæ, en það er orðinn fjölmennur klúbbur. Ólafs- víkingar fjölmenna hins vegar til Keflavíkur en 8 keppendur koma frá Golfklúbbnum Jökli þar í bæ. Annað sem vekur athygli er hversu fáar konur mæta til leiks, en mikil óánægja hefur verið meðal þeirra þegar keppendum hefur verið fækkað eftir tvo daga. Nú er það ekki gert þannig að ástæðan hlýtur að vera einhver önnur. Æfingatímar fyrir landsmótið verða í Leirunni á föstudag og laug- ardag auk þess sem meistaraflokk- arnir geta æft sig á sunnudaginn. Ftjáls tími er báða dagana milli klukkan 10 og 12 en síðan er tíman- um skipt niður á klúbba. GS á teig- inn milli 12 og 13, GK milli 13 og 14.30, GR frá 14.30 til 16 og milli 16 og 17 þeir klúbbar sem senda tíu keppendur eða færri. GK fær aftur teiginn milli 17 og 17.30, GR frá 17.30 til 18, heimamenn síðan til 18.34 og fámennari klúbbar milli 18.30 og 19. Á laugardeginum snýst æfingataflan við. ■ HIN írska Sonia O’Sullivan virðist til alls líkleg í 1500 metra hlaupinu á heimsmeistaramótinu í næsta mánuði, en hún sigraði í grein- inni á stigamóti í frjálsum í Nice í Frakklandi í gærkvöldi, og náði jafn- framt næst besta tíma ársins, 4 mín- útum 04,36 sek. Lyubov Kremlyova frá Rússlandi varð önnur á 4.04,88 mínútum. ■ FRANSKA gasellan Marie-Jose Perec sigraði í 100 metra hlaupinu í gærkvöldi á 11,12 sekúndum, en hún á besta tíma ársins í 200 metra hlaupi og er heims- og Ólympíumeist- ari í 400 metra hlaupi. Peres kom í mark rétt á undan Juliet Cuthbert frá Jamaíku. >■ ■ MARINA Azyabinn frá Rúss- landi sigraði í 100 metra grinda- hlaupinu, kom í mark sjónarmun á undan löndu sinni Evu Sokolovu á 12,78 sekúndum. Azyabina á besta tíma ársins í greininni, 12,47 sek. ■ COLIN Jackson frá Bretlandi sigraði örugglega í 110 metra grindahlaupinu, og Ólympíumeist- arinn Mark McCoy frá Kanada varð annar. Þetta var í annað sinn sem þeir mættust á móti á árinu og jafn- framt í annað sinn sem McKoy varð að játa sig sigraðan. ■ JACKSON fékk tímann 13,12 sekúndur sem er þriðji besti tími ársins. Alls óvíst er hvort Jackson mæti McKoy á heimsmeistaramótinu í næsta mánuði, því McKoy hefur tilkynnt kanadíska fijálsíþróttasam- bandinu að hann muni ekki mæta á úrtökumót Kanadamanna fyrir mót- ið, jafnvel þó svo að það kosti hann sæti á HM. ■ „ÞAÐ er of langt að fara heim á miðju keppnistímabili, tveimur vik- um fyrir heimsmeistaramótið. Ég myndi aldrei geta náð mér á þeim tíma,“ sagði McKoy í gær. ■ ÁSTRALINN Símon Doyle sigraði óvænt í 1500 metra hlaupinu í Nice með góðum endaspretti og náði þriðja besta tíma ársins, 3 mín- útum 34,39 sekúndum. Hann sagðist stefna á verðlaunapall á HM í Stuttgart í ágúst. I SERGEI Bubka reyndir þrisvar við nýtt heimsmet 5 stangarstökki, 6,14 metra, en felldi í öll skiptin. Hann sigraði engu að síður, fór 5,93 metra í fyrsta stökki. ■ JAN Zelezny sigraði í spjót- kasti, kastaði 90,68 metra sem er næst lengsta kast ársins. FRJALSAR / STIGAMOT Einar Vilhjálmsson níundi í Nice Einar Viihjálmsson spjótkastari gærkvöldi, og varð f níunda sæti ar kastaði 74,16 metra. Morgun- keppti á alþjóðlegu stiga- af tíu keppendum, samkvæmt blaðið reyndi að ná sambandi við móti, Grand Prix, í frjálsum lokastöðu eins og hún birtist á Einar eftir mótið, en það tókst íþróttum í Nice í Frakklandi í sjónvarpsstöðinni Eurosport. Ein- ekki þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.