Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JULI 1993 Framsókn Þeir skulu sko aldeilis fá að vita „hvar Dabbi keypti ölið“ þegar ég verð búin að komast að því, hvernig á að nota þetta skrítna hjól, Nonni minn ... I DAG er fimmtudagur 22. júlí, sem er 203. dagur árs- ins 1993. 14. vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.19 og síðdegisflóð kl. 20.38. Fjara er kl. 2.12 og kl. 14.23. Sólarupprás í Rvík er kl. 4.02 og sólarlag kl. 23.04. Sól er í hádegisstað kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 16.17. (Almanak Háskóla íslands.) Reglur þínar eru dásam- legar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávfsa vitra. (Sálm. 17, 129.-131.) 1 2 ' ■ ■ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ ” 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 kúrast, 5 skortur, 6 skófla, 7 mynni, 8 rengir, 11 skrúfa, 12 stefna, 14 húsdýr, 16 kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: 1 vistarvera, 2 helg borg, 3 keyra, 4 sægur, 7 títt, 9 offur, 10 hreinlætisvöru, 13 söng- ur, 15 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hagans, 5 au, 6 aftr- ar, 9 rás, 10 si, 11 tt, 12 gin, 13 atti, 15 Óli, 17 sálina. LÓÐRÉTT: 1 hjartaás, 2 gats, 3 aur, 4 særinn, 7 fátt, 8 asi, 12 gili, 14 tól, 16 in. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. nýrnasjúkra. eru seld á þess- um stöðum: Hjá Salome, með gíróþjónustu í síma 681865, Arbæjarapóteki, Hraunbæ 102; Blómabúð Mickelsen, Lóuhólum; Stefánsblómi, Skipholti 50B; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Holts Apóteki, Langholtsvegi 84; Kirkjuhús- inu Kirkjutorgi 4; Hafnar- fjarðarapótek. Bókaverslun Andrésar Níelssonar Akra- nesi; hjá Eddu Svavarsdóttur í Vestmannaeyjum. HÖFNIN__________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu Ásbjörn, Drang- ur SÁ, og Stapafell til hafn- ar, Núpur kom og fór sam- dægurs og þá fóru utan skemmtiferðaskipin þrjú sem komu í gærmorgun Maxim Gorky, Arkona og Odessa. Múlafoss, Laxfoss og Stapa- fell fóru út og Helga RE fór á veiðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fóru Már og Rafn á veiðar og Blankenes fór ut- an. FRÉTTIR GJÁBAKKI, félagsheimili aldraðra, Fannborg 8, Kópavogi. Kvöldvaka í kvöld frá kl. 20—22. Upplestur, harmónikkuleikur og dans. KIWANISFÉLAGAR halda fund í Kiwanishúsinu, Braut- arholti 26 í kvöld kl. 20 sem er í umsjá Keilis og Kópa að þessu sinni. Ræðumaður kvöldsins verður Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráð- herra. ALVIÐRA, umhverfis- fræðslusetur í Ölfusi, við Sogið er opið almenningi alla daga til gönguferða og nátt- úruskoðunar. Leiðsögn í stuttar gönguferðir kl. 13 alla daga fram til 30. júlí og um helgar eftir samkomulagi. Uppl. á skrifstofunni í síma 98-21109. BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins á leikritinu Bimm-Bamm verða á morg- un, mánudag, í Yrsufelli kl. 10 og Stakkahlíð kl. 14. Nán- ari uppl. í s. 25098, Helga, og s. 21651, Sigríður. REIKI-HEILUN Öll fímmtu- dagskvöld kl. 20 er opið hús í Bolholti 4, 4. hæð, fyrir alla sem hafa lært reiki og þeim sem vilja fá heilun og kynn- ast reiki. FLÓAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2 er opin í dag frá kl. 13-18. FERJUR______________ AKRABORGIN: Frá Akra- nesi: Kl. 8.00*, 11.00, 14.00 og 17. Frá Reykjavík: Kl. 9.30*, 12.30, 15.30 og 18.30. Kvöldferðir frá Akranesi kl 20.00 og frá Reykjavík kl. 21.30 á sunnudögum í apríl, maí og september. Á föstu- dögum og sunnudögum í júní, júlí og ágúst. * Þessar ferðir falla niður á sunnudögum mánuðina októ- ber, nóvember, desember, janúar febrúar og mars. BREIÐAFJARÐARFERJAN Baldur: Fer frá Stykkishólmi daglega kl. 10.00 og 16.30. Frá Bijánslæk daglega kl. 13.00 og 19.30. Baldur kemur við i Flatey í öllum ferðum. Þessi áætlun gildir til 31. ágúst. Bíla þarf að bóka tímanlega. FAGRANESIÐ: fer í ísa- fjarðardjúp daglega kl. 8 ár- degis með viðkomu á Bæjum Snæfjallaströnd, (Melgras- eyri), Æðey og Vigur. Homstrandarferðir mánu- daga og fimmtudaga kl. 8 árdegis, þá er farið til Aðal- víkur, Fljótavíkur, Hlöðuvíkur og Hornvikur. Á föstudögum kl. 2 fer Fagranesið í Grunna- vík, Hesteyri og Aðalvík. GRÍMSEYJARFERJAN Sæfari: Grímseyjarsigling mánudaga og fimmtudaga: Akureyri — Hrísey 9.00- 11.00, Hrísey - Dalvík 11.30-12.00, Dalvík - Grímsey 12.30-16.00, Grímsey — Dalvík 19.00- 22.30, Dalvík — Akureyri 22.30-23.00 (rúta — gildir frá 15. júní til 31. ágúst. Hríseyjarsigling mánudagar og fímmtudagar: Akureyri — Hrísey 9.00-11.00, Hn'sey — Árskógssandur 17.00-17.15, Árskógssandur — Akureyri 17.15-17.45 (rúta - gildir frá 15. júní til 31. ágúst). HRÍSEYJARFERJAN Sæv- ar: Feijan fer alla daga frá Hrísey kl. 9 árdegis og síðan á tveggja tíma fresti, alltaf á oddatölunni, síðasta ferð frá Hrísey kl. 23. KIRKJUSTARF HALLGRÍMSKIRKJA: Há- degistónleikar kl. 12. Kári Þormar leikur á orgelið. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður i safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- deildar Landakotsspítala eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyíja- búðinni Iðunni, Apóteki Sel- tjamarness, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar em seld í VBK Vesturgötu og hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins eru seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. MINNINGARKORT Líkn- arsjóðs Áslaugar K. P. Maack Kópavogi, eign Kvenfél. Kópavogs, eru seld í pósthúsinu Kópavogi, hjá Sigríði Gísladóttur Hamra- borg 14, s. 41286, Öglu Bjamadóttur Urðarbraut 3, s. 41326 og hjá Helgu Þor- steinsdóttur Ljósheimum 12, Rvík. s. 33129. MINNIN G ARKORT Líkn- arsjóðs Áslaugar K. P. Maack Kópavogi, eign Kvenfél. Kópavogs, eru seld í pósthúsinu Kópavogi, hjá Sigríði Gísladóttur Hamra- borg 14, s. 41286, Öglu Bjarnadóttur Urðarbraut 3, s. 41326 og hjá Helgu Þor- steinsdóttur Ljósheimum 12, Rvík. s. 33129. Kvökl-, n«tur- og helgarþjónusta apótakanna í Reykjavik dagana 16.-22. jóli, að báðum dögum meðtöldum er i Breiðholts Apóteki, ÁHabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavðt, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Braiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i símum 670200 og 670440. Laeknavakt Þorfmnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhétíðir. Símsvari 681041. Borgarspftafinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt ailan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabóðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Neyðarsimi vegna nauðgunarmála 696600. ónámisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alruemi: Læknir eða hjókrunarfræðingur veitir uppiýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8—10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Pagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með simatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga í sima 91-28586. Samtökin 78: Uppfýsíngar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafð viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i hósi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeRs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- dagakl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeMoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppí. um læknavakt 2358. - Apótekið optö virka daga ti Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 1580-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn aila daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um heigar frá Id. 10-22. Skautasvefið i Laugardai er opið mánudaga 12-17, þríðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23ogsurmudaga 13-18. UppLsimi: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára akJri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opió allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiölejka og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Forekfrasamtökin Vímufaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytend- ur. Göngudeild Landsprtalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: AHán sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbekJi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðié hafa fyrir kynferöislegu ofbekfi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoö á hverju fimmtudagskvökJi milll klukk- an 19.30 og 22 isíma 11012. MS-félag ÍsJands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráð- fflöf- Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Aöventkirkjan Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaóakirkja sunnud. kl. 11. A Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimiii rikisins, aðstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 óra og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað H. 20-23. Upplýsmgamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Náttúrubom, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um bfjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeininganrtöð hertnilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útianda á stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14,40 og kl, 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og Id. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiriit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kyþld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður ki. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. Oldrunarlækn- ingadeild Landspíulans Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild V/filstaða- deíld: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspttali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldr? er kl. 16-17. - Borflarspitalinn (Fowvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. - Hvítabendið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Máhudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftafi Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hririginn á Heilsugæslustöð Suóumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarflarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.- föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Há8kólabóka$afn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Ustrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júní og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Arbæjarsafn: í júni, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppfýsingar i sima 814412. Ásmundarsafn I Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrana húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrlms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið í júni til ógúst daga kl. 13.30-16. Um helgar er opið kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið é Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. FjölskyWu- og húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram i ógústlok. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. KjarvaJsstaðin Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-17. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mónud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Nittúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.5. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8. Hafnarfirði, er opið atla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavlkun Opið mánud.-föstud. 13-20. Stofnun Áma Magruissonar. Handritasýningin er opina I Ámagarði við Suðurgötu alla virka daga I sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 86-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Raykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðhodsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir. Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarflörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17.^>undlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9— 16.30. Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Selljamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-1780. Sunnud. Id. 8-17.30. Bláa lönlð: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum og eftir- talda daga: Mánudaga; Ánanaust, Garðabæ og Mosfollsbæ. briðjudaga: Jafnasoli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gyffaftöt. Fimmtudaga: Sæv8rhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriöjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.