Morgunblaðið - 17.08.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.08.1993, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1993 í DAG er þriðjudagur 17. ágúst, sem er 229. dagur ársins 1993. Nýtt tungl. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.53 og síðdegisflóð kl. 18.12. Fjara er kl. 12.00. Sólarupprás í Rvík er kl. 5.24 og sólarlag kl. 21.37. Myrkur kl. 22.39. Sól er í hádegisstað kl. 13.32 og tunglið í suðri kj. 13.11. (Almanak Háskóla íslands.) Sá sem elskar líf sitt, glat- ar því, en sá sem hatar líf sitt í þessum heimi, mun varðveita það til ei- lífs lífs. (Jóh. 12, 25.-26.) LÁRÉTT: 1 bragðgóð, 5 hest, 6 sæti, 9 guð, 10 samhljóðar, 11 ending, 12 vafi, 13 heiti, 15 elska, 17 sjórinn. LÓÐRÉTT: 1 aðkomumönnunum, 2 grannur, 3 hnöttur, 4 planið, 7 glata, 8 erfðafé, 12 líkamshluti, 14 skip, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hagl, 5 rola, 6 rauf, 7 ha, 8 undur, 11 lá, 12 nót, 14 einn, 16 gnauða. LÓÐRÉTT: 1 hörmuleg, 2 grund, 3 lof, 4 fata, 7 hró, 9 náin, 10 unnu, 13 tia, 15 Na. ÁRIMAÐ HEILLA 7Hára afmæ^- í dag, 17. I U ágúst, er sjötugur Kári Sigui'jónsson, bif- reiðastjóri á BSR, Háaleit- isbraut 54, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Húna- búð, Skeifunni 17, kl. 18-20 á afmælisdaginn. 7f|ára afmæli. í dag, 17. | U ágúst, er sjötug Ás- laug Gísladóttir, Hæðar- garði 35, Reykjavík. Hún er að heiman. SKIPIN___________________ REYKJ AVÍKURHÖFN: í gær kom Laxfoss og tvö olíu- skip losuðu farm, Fjordshell og Burwain Políux, sem fór til Hafnarfjarðar síðdegis í gær. í dag eru væntanleg til hafnar Múlafoss af strönd, Helgafell að utan og Stella Polus með asfaltfarm. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Um helgina kom Hofsjökull og togarinn Ýmir kom af veiðum. Norski togarinn Ingvar Iversen kom til hafn- ar og frá Bandaríkjunum kom Strong Icelander. Stjómvöld taka við sér um úrbætur I fangelsismálum: Nýtt fangelsi fyrir árið 1995? fGrMu AyO Ég sæmi hér með hinn þrautþjálfaða sérsveitarmann hr. Feeney æðstu tugthúslimaorðu ís- lands fyrir hans stórkostlega framlag til fangelsismála. FRÉTTIR__________________ FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag, fgáls spila- mennska. Þriðjudagshópur- inn kemur saman kl. 20 í kvöld í Risinu. Þeir sem hafa pantað ferð í Básinn 21. ág- úst nk. þurfa að vitja miða sinna á skrifstofu félagsins sem fyrst. ALVIÐRA, umhverfis- fræðslusetur í Ölfusi, við Sogið er opið almenningi alla daga til gönguferða og nátt- úruskoðunar. Leiðsögn í stuttar gönguferðir um helg- ar eftir samkomulagi. Uppl. á skrifstofunni I síma 98-21109. BAHÁ’ÍAR bjóða í opið hús í Álfabakka 12 í kvöld kl. 20.30. Frú Nína Gordon segir frá spádómum indíána í Mið- Ameríku. Kynning, umræður og veitingar. Öllum opið. KIRKJUSTARF DÓMKIRKJAN: Orgeltón- leikar og hádegisbænir kl. 11.30. Bænastundin hefst kl. 12.10. Ritningalestur á ýms- um tungumálum fyrir erlenda ferðamenn. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Kirkjuhúsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, Þjónustu- íbúðum aldraðra, Dalbraut 27, Félags- og þjónustumið- stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu • Jónsdóttur, Kambsvegi 5, s. 812775, Áskrkju, Vesturbrún 30, s. 814035. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 13.—19. ágúst, aö báöum dögum meötöldum er í Reykjavfkurapóteki, Austurstrœti 16. Auk þess er Borgarapótek, Álftamýri 1-5 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. f s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátföir. Símsvari 681041. Borgar8pftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöarsími vegna nauögunarmóla 696600. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnaemi: Læknir eða hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu ( Húö- og kynsjukdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngu- deild Landspítalans kl. 8—15 virka daga, á heilsugæslu- stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með símatfma og ráögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Fólag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstfg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 16.30—16 og 19—19.30. Grasagaröurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakro8shúsiö, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99—6622. Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-Bamtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. ........ ■“ " ---- '---------- '•rir Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 62öööö eoa o^oo/o. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Afengismeöferö og róðgjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. OA-samtökln eru meö ó símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofótsvanda aö stríöa. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. pósthólf 1121, 121 Reykjavfk. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl. 18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á fjmmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11—13. A Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgotu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimili rfkisins, aðstoö vlð unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20—23. Upplýsingamiöstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/róUs kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiöbeiningarstöð heímllanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga fró kl. 9—17. Fróttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. AÖ loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vogalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadelldln. kl. 19-20. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardelldin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö- deild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 16-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjóls alla daga. Fæölngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30—16. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lækniohéraös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILAIMAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn (siands: Aðallestrarsalur mónud. - föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. - föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar f aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sóiheimum 27, s. 36814. Ofanareind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 11—17. Árbæjarsafn: í júnf, júlf og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Áamundar8afn í Sigtúni: Opiö alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Nóttúrugripa8afniö ó Akuroyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegl. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliðaór. Opiö sunnud. 14—16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opiö f júní til ógúst daglega kl. 13.30—16. Um helgar er opiö kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjóaafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vik- unnar kl. 10-21. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga k|. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10—18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtgdaga kl. 20-22. Tónleikar á þriöjudagskvöldum kl. 20.3Q. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga!13-18, sunnud. 11-17. Myntspfn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok- aö vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttqrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöá- <>9 listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókappfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10.-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttörufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. OpiÖ laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöásafn Hafnarfjaröar: Opiö alla daga kl. 13-17. Sími 64700. Sjómjnjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóm|ínja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bóka^ófn Keflavfkur: Opið mánud. - föstud. 13-20. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin í Árnagaröi viö Suöurgötu alla virka daga ( sumar fram til 1. september kl. 14—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akuróyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundptaöir í Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundjqug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7- 21 i Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sund|aug Hverageröls: Mónudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SundpniÖ8töö Koflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21J laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-^20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Blóa lóniö: Alla daga vikunnar opiö fró kl. 10—22. S0RPA Skrifstpfa Sorpu er opin kl. 8.20-16.16 virka daga. Mót- tökustöö er opin kl. 7.30—17 vlrka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhó- tíöurr\ og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. ÞriÖjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópaýogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævgrhöföi er opinn fró kl. 8-22 mónud., þriöjud., miö- vikudi og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.