Morgunblaðið - 17.08.1993, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1993
t
Ástkær faðir okkar og tengdafaðír,
EINARS. JÓNSSON
frá Lambhóli,
er látinn.
María Einarsdóttir, Ólafur G. Jónsson,
Jón R. Einarsson, Erla Eliasdóttir,
Steinþór Einarsson,
Hrefna Einarsdóttir, Sigurður Gunnarsson.
r t
Faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og
langalangafi,
VALDIMAR SVEINBJÖRN
STEFÁNSSON
bifreiðastjóri,
Hringbraut 47,
áðurtil heimiiis
á Leifsgötu 11,
lést á öldrunardeild Landspítalans, Há-
túni 10b, laugardaginn 14. ágúst.
Guðrún Ragna, Eriing,
Guðbjörg og Gylfi.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir
og afi,
INGÓLFUR ÁRNASON,
málarameistari,
Hátröð 2,
Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 18. ágúst
kl. 13.30.
Þóranna Þórarinsdóttir,
Ólafur Ingólfsson, Kristbjörg Ásmundsdóttir,
Helgi Bergmann Ingólfsson, Bergljót Guðjónsdóttir,
Ragnheiöur L. Guðjónsdóttir,
Anna Margrét Ingólfsdóttir, Hailvarður Sigurðsson,
Sigrfður Ingólfsdóttir, Hreimur H. Garðarsson,
Árni lijgólfsson, fris Marelsdóttir,
og barnabörn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
bróðir, tengdafaðir, afi og langafi,
MARINÓ ÞORBJÖRNSSON,
Lækjargötu 10B,
Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í
Hafnarfirði miðvikudaginn 18. ágúst
kl. 13.30.
Una Jónsdóttir,
Marfa Coleman, Carl Coleman,
Jón Marinósson, Hrafnhildur Kristjánsdóttir,
Sverrir Marinósson, Margrét Hannesdóttir,
Auður Marinósdóttir, Guðmundur Ingólfsson,
Hulda Þorbjörnsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
SIGURÐUR ÓLAFSSON
iyfsali,
Grandavegi 47,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
í Reykjavík föstudaginn 20. ágúst
kl. 15.00.
Þorbjörg Jónsdóttir,
Ólafur Sigurðsson, Helga Kjaran,
Jón Sigurðsson, Ásdís Magnúsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
VILHJÁLMUR SIGURÐSSON,
Þingvallastræti 33,
Akureyri,
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 16. ágúst.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 20. ágúst
kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á Krabba-
meinsfélag íslands.
Ragnheiður Sigurgeirsdóttir,
Álfhildur Vilhjálmsdóttir, Jón Trausti Björnsson,
Friðgeir Vilhjálmsson, Svala íris Svavarsdóttir,
Sigríður Vilhjálmsdóttir, Ingvar Þóroddsson
og barnabörn.
Krisiján Þorsteins-
son frá Miðfossum,
Andakíl — Minning
Fæddur 1. nóvember 1899
Dáinn 9. ágúst 1993
Hinn 9. ágúst lést á heimili sínu
minn elskulegi tengdafaðir Kristján
Þorsteinsson á 94. aldursári og mig
langar að minnast hans.
Hann fæddist að Miðfossum í
Andakíl 1. nóvember 1899. Foreldr-
ar hans voru Þorsteinn Pétursson
frá Grund í Skorradal, fæddur
1863, og kona hans Kristín Krist-
jánsdóttir frá Dynjanda, Amarfirð,i
fædd 1860.
Systkini hans voru Elísabet
Kristín ljósmóðir, bjó á Indriðastöð-
um í Skorradal, dáin 1945, Pétur
bóndi á Miðfossum dáinn 1970 og
Þorgeir sem býr á Grund í Skorrad-
al.
Kristján bjó í foreldrahúsum til
16 ára aldurs, fór þá á sjóróðra á
veturna en vann heima á sumrin
við alhliða sveitastörf, unni hestum
og tamdi þá marga. Hann var snjöll
rjúpnaskytta og kom oft færandi
hendi af fjöllum og dró þannig björg
í bú. Laxveiði var og hans besta
skemmtun á árum áður og var hann
þar einnig fengsæll. Veiddi hann í
öllum bestu ám Borgarfjarðar og
víðar þar til hin svokallaða laxveiði-
menning kom til, þá dró hann sig
í hlé.
Hugur hans stóð ekki til sveita-
búskapar og fluttist hann því til
Reykjavíkur 1929. Þar stundaði
hann ýmis störf, var meðal annars
á togaranum Walpole í nokkur ár.
Síðar hóf hann störf hjá Borgar-
skrifstofu Reykjavíkur og gerðist
fljótlega einkabflstjóri Bjama Bene-
diktssonar, bæði er hann var borg-
arstjóri og síðar ráðherra eða frá
1940-1956. Fór hann margar
skemmtilegar ferðir með honum og
eiginkonu hans Sigríði og tókst með
þeim ágætur vinskapur, honum
þótti alltaf gott að vinna fyrir
Bjama og hefur hann oft minnst
þessa tíma með gleði.
Eftir það keyrði hann þá Gylfa
Þ. Gíslason, Guðmund í. Guð-
mundsson og Eggert Þorsteinsson
í ráðherratíð þeirra, allt mætir
menn að hans sögn. Síðasti vinnu-
staður Kristjáns var hjá Samvinnu-
t
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
LÁRA ÁRNADÓTTIR,
Breiðagerði 27,
verður jarðsungin frá Bústaðakirkju
á morgun, miðvikudaginn 18. ágúst,
kl. 13.30.
Ebba R. Ásgeirsdóttir, Sigurður R. Jónasson,
Árni Ásgeir Ásgeirsson, Gunnhildur Magnúsdóttir,
Ágúst Fr. Ásgeirsson, Aðalheiður Vilhjálmsdóttir,
Helga Hrafnh. Ásgeirsdóttir, Sigurbjörn Búi Sigurðsson
og barnabörn.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
FILIPPÍA JÓNSDÓTTIR,
Suðurgötu 109,
Akranesi,
andaðist í Landspítalanurn að kvöldi
13. ágúst.
Jarðsungið verður frá Akraneskirkju
fimmtudaginn 19. ágúst kl. 14.00.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er
bent á Krabbameinsfélagið eða minningar- og líknarsjóði Odd-
fellowreglunnar á Akranesi.
Guðjón B. Ólafsson, Guðlaug Brynja Guðjónsdóttir,
Ásgerður Ólafsdóttir, Sigurður Rúnar Jónsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Útför föður okkar,
KRISTJÁNS ÞORSTEINSSONAR
fyrrv. stjórnarráðsbílstjóra,
Seljavegi 23,
verður gerð frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 17. ágúst,
kl. 13.30.
Bjarni Kristjánsson,
Þorsteinn Kristjánsson,
Pétur Kristjánsson.
Minnismerki úr steini
Steinn er kjörið efni í allskonar minnismerki. Veitum
alla faglega ráðgjöf varðandi hverskonar minnismerki.
Áralöng reynsla.
BS S. HELGASON HF
ISTEINSMIÐJA
SKEMMUVEGI 48 • SÍMI 91-76677
tryggingum, en hann hætti störfum
1984.
Þann 1. nóvember 1930 kvæntist
Kristján Kristínu Bjamadóttur,
fædd 8. mars 1902, dáin 24. sept-
ember 1969. Hún var fædd á Grund
í Skorradal, dóttir Bjarna Péturs-
sonar hreppstjóra og konu hans,
Kortrúnu Steinadóttur frá Valda-
stöðum í Kjós. Þau Kristín og Krist-
ján byijuðu sinn búskap á Asvalla-
götu 23, en þau voru stórhuga og
hófu smíðar á framtíðarheimili sínu,
þriggja hæða steinhúsi við Seljaveg
23. Var það byggt af Þorsteini Ein-
arssyni byggingameistara. Þar
bjuggu þau allan sinn búskap sam-
an og hann til dauðadags.
Þau eignuðust þijá syni: Bjarni
er elstur, fæddur 1932, og á hann
einn son Kristján; Þorsteinn, fædd-
ur 1936, eiginkona hans er Valdís
Bjarnadóttir og ejga þau þrjú börn
Kristján Sigurð, Örnu Guðrúnu og
Bjama Óskar; Pétur, fæddur 1944,
kona hans var Ingibjörg Ragnars-
dóttir, þau skildu. Böm þeirra em
Ragnar Már, Kristín og Guðrún.
Kristján bar alla tíð mikla um-
hyggju fyrir fjölskyldu sinni og
sýndi henni ást og væntumþykju.
Á heimilinu var oft gestkvæmt
og voru þau hjón góð heim að sækja.
Þau höfðu mjög gaman af því að
taka í spil og þá sérstaklega bridge
og spiluðu þau reglulega við góða
félaga. Spilastundunum fækkaði
um skeið því vinirnir féllu frá einn
af öðrum. Hin síðari ár fór Kristján
að venja komu sína á hinn ágæta
stað Félagsmiðstöð aldraðra á Vest-
urgötu 7. Þar tók hann aftur upp
þráðinn og eignaðist þar góða spila-
félaga og vini, átti hann þar marg-
ar góðar stundir og var hrókur alls
fagnaðar.
Seljavegur 23 hefur verið sann-
kallað fjölskylduhús með ættar-
stólpann fremstan í flokki, því að
synir hans hafa búið þar meira og
minna.
Ég og fjölskylda mín áttum því
láni að fagna að búa þar með hon-
um síðastliðin ár og aldrei brá þar
skugga á, því betri og heilsteyptari
mann var vart að finna.
Við munum sárt sakna hans, en
hans tími var kominn og hann sjálf-
sagt hvíldinni feginn.
Blessuð sé minning míns kæra
vinar, föður eiginmanns míns og
afa barna minna.
Valdís Bjarnadóttir.
Blömostofa
fnðfinns
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavík. Simi 31099
Opið öll kvöld
til kl. 22,- elnníg um helgar.
Skreytlngar við öll tilefni.
Gjafavörur.