Morgunblaðið - 17.08.1993, Síða 42

Morgunblaðið - 17.08.1993, Síða 42
UNIVERSAL I 4 <992 JHIVtRSW Cirr STUDIOS WC 4 AMBllN I UTLAGASVEITIN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. AGUST 1993 ★ ★ ★ 16500 FRIJMSÝNIR NÝJUSTU STÓRMYND SCHWARZENEGGERS SÍÐASTA HASARMYNDAHETJAN FRUMSYNIR NYJUSTU STÓRMYND SCHWARZEN- EGGERS SÍÐASTA HASAR- MYNDAHETJAN LAST ACTION HERO, SUMAR- MYNDIN [ ÁR, ER ÞRÆL- SPENNANDI OG FYNDIN HAS- ARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR ÁHÆTTUATRIÐUM. LAST ACTION HERO ER STÓRMYND SEM ENG- INN MÁ MISSA AF! Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B. i. 12 ára. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Hafrar og sauðir _________Hljómplötur_______________ Árni Matthíasson Hugmyndin að safnplötunni íslensk tón- list 1993 er góðra gjalda verð og reyndar furðulegt að ekki hafi verið gert meira af slíkri samvinnuútgáfu. Slík útgáfa hefur þó þann ókost að erfítt er að skilja hafrana frá sauðunum þegar allir komast inn sem á annað borð vilja vera með, því þó á diskn- um sé sitthvað gott á meðal þeirra átján sveita sem á disknum eru, má fínna sumt sem er sóun á plasti. Islensk tónlist 1993 var gefin út í sam- vinnu sveitanna sem á disknum eru og um leið til að vekja athygli á útihátíð þeirra í Þjórsárdal, sem kölluð var Þjórshátíð eftir fjölmiðlaflogið í kjölfarið. Flestar ef ekki allar sveitimar sem lög eiga á disknum komu og fram í Þjórsárdalnum. Upphafslag disksins er með Orgli, lagið Lovely, sem tekið er upp á tónleikum. Það bætir fáu við orðstír Orgils og í raun ástæðulítið að gefa það út. Regn er önnur sveit á disknum, en sú er í aðalatriðum sprottin úr E-X sálugu. Ólíkt því heldur Regn sig við íslenskan texta í laginu Flýg- ur hærra, og stígur þar stórt skref í að móta eigin stíl. Þó má heyra nokkuð er eftir unnið í þeim efnum, enda sveitin varla orðin til þegar lagið var tekið upp. Strip- show er öllu eldri sveit og sannar það hvern- ig komast má áfram án þess að geta sam- ið lög, því Burning Inside er langloka án tilgangs og/eða inntaks. Reyndar er lagið merkilegt fyrir framlag gítarleikarans í keppnina um tilgangslausasta gítarsóló ársins og textinn er eftirminnilega lélegur. Hljómsveit Jarþrúðar kemur mönnum niður á jörðina með þægilegu Iagi, Ævinlega, sem sýnir að sitthvað er í sveitina spunnið. Fimmta lag disksins á hljómsveitin Svívirð- ing, sem flytur þokkalegt rokklag, en lík- lega full dauft. Sirkus Babalú, sem á sjötta lag disksins, Rauðvin og ostar, er dæmi- gerð menntaskólasveit, sem fær fleiri hug- myndir en hún getur moðað úr með góðu móti. I laginu er þó margt lipurlega gert, þó gamaldags sé, og textinn er ágætur. Það verður seint sagt um Bláeygt sak- leysi, því textinn þar er dæmigerð ensk klisjusúpa, sem þar að auki er sungin á bjagaðri ensku. Lagið er og ekki merki- legt. Lifun á áttunda lag disksins og eitt það besta, ef litið er framhjá þunnum text- anum, en flutningur hans sannar hve fram- burðarkennslu er almennt ábótavant. Jöt- Jötunuxar. Morgunblaðið/Ámi Sæberg unuxar, sem eiga lagið Words, hafa þijósk- ast við að spila sína eigin tónlist án tillits til tískustrauma og mótbyrs. Það spillir þó lagi Uxanna á þessum disk hve hljómur á því er loðinn og daufur. Sú gamla sumar- poppsveit Jójó vaknar til lífsins með laginu Sveppurinn; meinlaust tag. Wonderplugs á þá ágætu hugmynd að sýna GCD-liðum hvemig eigi að spila rokk, en tekst það ekki nema miðlungi vel, til þess er útsetn- ingin of venjuleg, þó margt sé vel gert. Örkin hans Nóa á lagið Upp á Gátt, eins- konar skyndipopp, sem gengur ágætlega upp. Eitt besta rokklag disksins er þrett- ánda lag hans, lag Halls Ingólfssonar, sem kemur fram undir nafninu 13. Lagið heitir reyndar Thirteen og sýnir að Hallur er lip- ur lagasmiður til viðbótar við afbragðs trommuleik, ágætan söng og gítarleik. Brainchild fetar í fótspor Halls með frekar óspennandi lag, þó gaman sé að heyra vit'i- að í svefnsýru áttunda áratugarins. Lipstick Lovers-slagarinn Ain’t Got no Job er næst- ur, lag sem hefur ekki elst vel, en hljóm- aði vel á sínum tíma. Tapað fundið með Vinum vors og blóma er ágætt lag með þunnum texta og vert að fylgjast með sveit- inni. Los á ágætt lag, Laut, rokkkeyrslu með saxófónsprettum, eitt besta lags disks- ins. Lokabiti í háls er svo Paper Moon með Bogomil Font og Milljónamæringunum, sem kemur eins og skrattinn úr sauðar- leggnum, en slær skemmtilega botninn í allt klabbið. Stjórn Kennarasambands íslands mótmælir Skorað á önniir félög- að segja upp samningum STJÓRN Kennarasambands íslands mótmælir ítrekuð- um kjaraskerðingum sem launafólk hefur orðið fyrir, nú síðast með stórfelldum vaxtahækkunum bank- anna,“ segir í fréttatilkynningu sem Morgunblaðinu hefur borist. Ennfremur segir: „Kennarasambandið hafn- aði boði ríkisvaldsins í vor um að skrifa undir sam- bærilegan samning og Al- þýðusambaridið og Vinnu- veitendasambandið gerðu við ríkisstjómina. Sú af- staða byggðist ekki síst á þeirri staðreynd að í samn- ingum voru ákvæði sem veittu stjórnvöldum svig- rúm til umtalsverðrar kjara- skerðingar, m.a. í formi gengislækkunar. Nú hefur komið á daginn að ríkis- stjómin og í kjölfarið bank- arnir, hafa nýtt sér til fulls kjaraskerðingarákvæðin sem Alþýðusambandið og Vinnuveitendasambandið sömdu um í vor. Með vaxtahækkunum hefur enn verið vegið að kjörum launafólks. Þeim árásum er brýnt að svara. Kennarasambandið hvetur því þau stéttarfélög sem undirrituðu kjarasamning- ana frá 21. maí sl. til að grípa fyrsta tækifærið sem gefst til að segja honum upp og standa með öðru launa- fólki að kröfunni um bætt kjör. Ábyrgð samtaka launa- fólks felst fyrst og síðast í því að bæta og veija kjör umbjóðenda sinna og gæta hagsmuna þeirra." STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Vinsælasta mynd allra tíma Sýnd kl. 5,7,9 og 11.30. Miðasalan opin frá kl. 16.30. LEIKSTJORI: STEVEN SPIELBERG AÐALHLUTVERK: SAM NEILL, LAURA DERN, JEFF GOLDBLUM OG RICHARD ATTENBOURGH BÖNNUÐINNAN10ÁRA ATH. Atriði í myndinni geta valdið ótta hjá börnum yngri en 12 ára. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 350 A ALLAR MYNDIR NEMA JURASSIC PARK SAMHERJAR IHÐ ARBAKKANN Frábær fjölskyldumynd með karatehetjunni CHUCK NORRIS. Sýnd kl. 5, 9.20 og 11.10. ÓSIÐLEGT TILBOÐ ROBF.RT DEMI WOODY RJjDFOIU) MOOIUik HARJRF.LSC Óskarsverðlaun fyrir bestu kvik- myndatöku 1993 V Á'lTUSBAND. AWIFF.. A BILLIONAIRF- \ A l’ROPOSAL INDECENT PROPOSAL * Mimm COMMiiNIWIlUNf. ClMFAtr i»ttwnmnvihiirhumiiktmws m«ir.uuw« Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sannkölluð stjörnumynd í leikstjórn Roberts Redford um tvo ólíka bræður og föður þeirra. „Tvímælalaust ein sú langbesta sem sýnd hefur verid á órinu". - ★ ★ ★ ★ SV. Mbl. „Feikiljúf og fallega geró. Góóir leikarar, eftir minnilegar persónur og smóatriói sem njóta sín." - * * * ÓHT. Rús 2 Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. d/70 l'iin Pefhles Hörku spennumynd með Mario Van Pebbles. „Ágeng og angurvær mynd um uppreisn, flótta, beiskju, barðneskju, hefnd og drauma" - Ó.H.T. Rós 2 Sýnd kl. 5,9.10og 11.15. Bönnuði. 16ára.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.