Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.10.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1993 33 iHeáðuc r a rnorgun ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku í vetrarstarfinu. Guðsþjónusta kl. 14. Barnakór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Erlu Þórólfsdóttur. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matt- híasson. DÓMKIRKJAN: Hámessa kl. 11. Prestur sr. Jaköb Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjá sr. Maríu Ágústsdóttur. Bæ- naguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Kristinn Hóseasson messar. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Hópur úr Barnakór Grensás- kirkju leiðir söng. 6 ára börn og yngri á neðri hæð. Prestur sr. Gylfi Jóns- son. Messa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslustund kl. 10. Um Pál postu- la, Filippíbréfið. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. ítalska sópransöngkonan Eugenia Ratti syngur í messunni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Pavel Manásek. Sóknar- prestur. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prest- ur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur IV) syngur. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf kl. 13 í umsjá Hauks Jónassonar og Jóns Stefáns- sonar. LAUGARNESKIRKJA: Kirkjudagur Laugarneskirkju. Barnastund kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Bjöllusveit Laugarneskirkju og Lúð- rasveit Laugarnesskóla leika. Prest- ur sr. Jón D. Hróbjartsson. Kaffisala Kvenfélagsins eftir guðsþjónustu. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Guð- mundur Óskar Ölafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Ingólfur Guð- mundsson. Organisti Hákon Leifs- son. Barnastarf á sama tíma. Um- sjón Eirný Ásgeirsdóttir og Bára Friðriksdóttir. KVENNAKIRKJAN: Guösþjónusta í Grensáskirkju sunnudagskvöld kl. 20.30. Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdótt- ir prédikar. Hallfríður Ólafsdóttir leik- ur á flautu. Þema guðsþjónustunnar er: Ný byrjun haustsins. Kaffi og umræður. Kvennakirkjan. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þór Hauksson. Sókn- arnefndarfólk les ritningartexta. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Barnaguðsþjónustur í Árbæjarkirkju, Ártúnsskóla og Selásskóla kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Barnastarf Selja- kirkju kemur í heimsókn. Guðsþjón- usta kl. 11. Gídeonfélagið kynir starf sitt. Hermann Bjarnason prédikar. Kl. 17. Samkoma í umsjá KFUM & K, SÍK og KSH. Ræðumaður Harald- ur Ólafsson kristinboði. Sérstök barnastund á meðan á samkomunni stendur. Kl. 20.30. Samkoma Ungs Guðspjall dagsins: (Matt. 9). Jesús læknar hinn lama. fólks með hlutverk. Sr. Gísli Jónas- son. DIGRANESPREST AKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11 í umsjón Ragnars og Guðrúnar. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Organisti Lenka Mátéová. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Prestarnir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Bar- naguðsþjónusta kl. 11 í Félagsmið- stöðinni Fjörgyn. Elínborg, Guð- munda, Karítas og Valgerður að- stoða. Guðsþjónusta ki. 14. Organ- isti Sigurbjörg Helgadóttir. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir guðsþjónustuna. Kaffiveitingar. Vig- fús Þór Árnason. HJALLAPRESTAKALL: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Organisti Krist- ín G. Jónsdóttir. Kristján Einar Þor- varðarson. KÁRSNESPREST AKALL: Barna- starf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Organisti Örn Falkner. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra en fundur verður með þeim í safnaðarheimilinu Borgum að lokinni guðsþjónustu. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Farið verður í heimsókn í Breiðholtskirkju. Bílferð frá Selja- kirkju. Guðsþjónusta kl. 11. Barna- kórinn og kirkjukórinn syngja. Guðs- þjónustunni verður útvarpað. Guðs- þjónusta kl. 14. Fermd verður Mar- grét Birgisdóttir. Altarisganga. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknar- prestur. ÓHÁDI söfnuðurinn: Kirkjudagur safnaðarins verður haldinn hátíðleg- ur með guðsþjónustu kl. 14. Eftir guðsþjónustuna verður Kvenfélag safnaðarins með kaffisölu til styrktar safnaðarstarfinu. FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haralds- son. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugar- daga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. SI'K, KFUM/KFUK, KSH: Upphaf samkomuviku: Samkoma í Breið- holtskirkju kl. 17. Upphafsorð hefur Guðmundur Karl Brynjarsson. Har- aldur Ólafsson kristniboði talar. Ath: Samkomur verða frá þriðjudeginum 19. október til sunnudagsins 24. október kl. 20.30 að Háaleitisbraut 58—60. Haraldur Ólafsson talar öll kvöldin. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelffa: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Svanur Magnússon. Barnasamkoma á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 11 helgunarsamkoma og sunnu- dagaskóli. Kl. 20 hjálpræðissam- koma. Ofurstarnir Inger og Einar Höyland syngja og tala. VEGURINN, kristið samfélag: Fjöl- skyldusamvera kl. 11, eitthvaö við allra hæfi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20, Stefán Ágústsson prédikar. Allir velkomnir. FÆR. sjómannaheimilið: Samkoma sunnudag kl. 17. Öllum opið. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13. BESSASTAÐASÓKN: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjudagur safnaðarins. Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta á Hrafn- istu kl. 13. Guðsþjónusta ÍVÍðistaða- kirkju kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Ólaf- ur Jóhannsson. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Elín Jóhannsdóttir. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Leikin verður léttari tónlist. Barn borið til skírnar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Kl. 20.30 unglingastarfið. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 árdegis. Munið skólabíl- inn. Guðsþjónusta kl. 14. Börn borin til skírnar. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta í Víðihlíð kl. 10.20. Nýr altar- isdúkur verður lagður á altarið sem er gjöf kvenfélagskvenna og munu þær aðstoða við guðsþjónustuna. Barnastarfið í kirkjunni er kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur, kór og organisti frá Lágafellssókn koma í heimsókn og taka þátt í helgihald- inu ásamt heimamönnum. Sr. Jón Þorsteinsson prédikar og þjónar fyr- ir altari ásamt sóknarpresti sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur. Organist- arnir Siguróli Geirsson og Guðmund- ur Ómar Óskarsson annast kórstjórn og undirleik. Einleikur á trompet: Inga Björk Runólfsdóttir. SELFOSSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknar- prestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 14. Biskup íslands, hr. Ólafur Skúlason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti, sr. Svavari Stefáns- syni. Minnst verður 800. ártíðar Þorláks helga. Að messu lokinni verður afhjúpaður veggskúlptúr, „Þorlákur“, sem er gjöf til kirkjunnar. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sigurbjörn Þorkelsson, starfsmaður Gídeon á íslandi prédikar. Barna- gæsla. Kaffikonsert kórs Landakirkju að messu lokinni. Fjölbreytt dagskrá og notaleg stemning. KFUM/K ungl- ingafundur kl. 20.30. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Kristján Björns- son. MOSFELLSPRESTAKALL: Almenn guðsþjónusta fellur niður vegna heimsóknar til Grindavíkur. Barna- starfið verður að þessu sinni í Lága- fellskirkju kl. 11 í umsjá sr. Guðnýjar Hallgrímsdóttir. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteins- son. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í dag laugardag I. 11. Stjórn- andi Haukur Jónasson. Kirkjuskóli yngstu barnanna í safnaðarheimilinu sunnudag kl. 13. Stjórnandi Axel Gústafsson. Messa fellur niður sunnudag vegna héraðsfundar Borgarfjarðarprófastsdæmis. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Almenn guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11. Sóknarprestur. ___________Brids_______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Paraklúbburinn Þriggja kvölda tvímenningskeppn- inni lauk sl. þriðjudag með öruggum sigri Hjördísar Eyþórsdóttur og Sig- urðar B. Þorsteinssonar sem hlutu samtals 582 stig. Næstu pör: Erla Sigurjónsdóttir - Bernharð Guðmundsson 558 Gróa Eiðsdóttir—Júlíus Snorrason 540 Guðrún Jóhannesd. - Jón H. Elíasson 540 Anna Þ. Jónsdóttir - ísak Ö. Sigurðsson 537 GuðnýGuðjónsd.-JónHjaltason 532 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lillendahl 529 Annaívarsdóttir-JónBaldursson 523 Næsta keppni félagsins verður þriggja kvölda hraðsveitakeppni. nSveitir geta skráð sig í síma 22378 (Júlíus). Bridsklúbbur Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 8. október. Mætt voru 16 pör og urðu úrslit þessi: Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 262 BergurÞorvaldsson-ÞórarinnAmason 238 Gunnþórunn Erlingsd. - Þorleifur Þórarinsson 225 Kjartan Þorleifsson - Sveinn Sæmundsson 223 Erla Sveinsdóttir—Hulda Sigm.d. . 223 Meðalskor 210. Þriðjudaginn 12. október var spilað- ur tvímenningur og mættu 20 pör. Spilað var í tveim riðlum, A og B, og urðu úrslit þessi: A-riðill Garðar Sigurðsson - Eysteinn Einarsson 127 Kjartan Þorleifsson - Sveinn Sæmundsson 121 JónFriðriksson-EinarEysteinsson 120 B-riðill Bergsveinn Breiðfjörð - Gunnar Pálsson 138 Gerður Bjömsdóttir—Sigrún Steins. 121 Árni Jónasson - Stefán Jóhannesson 112 Meðalskor í báðum riðlum 108. Næsta spiiakvöld þriðjudaginn 19. október í Gjábakka kl. 19. íslandsmót yngri spilara í tvímenningi 1993 Skráning er hafin í íslandsmót yngri spilara í tvímenningi sem haldið verð- ur í Sigtúni 9 helgina 30.-31. októ- ber. Aldurstakmark er 25 ár, fæddir 1969 eða yngri. Spilaður verður baró- meter og fer fjöldi spilara eftir þátt- töku, en miðað er við að spila milli 90 og 100 spil. Skráning er á skrif- stofu Bridssambands íslands í síma 91-619360 og er skráningarfrestur til fimmtudagsins 28. október. Keppnis- gjald er 4.000 kr. á parið. Núverandi íslandsmeistarar í tví- menningi yngri spilara eru Ólafur og Steinar Jónssynir frá Siglufirði. Bridsfélag Hreyfils Mánudaginn 11. október lauk hausttvímenningi félagsins. Úrslit urðu þessi: SigurðurÓlafsson-FlosiÓlafsson 609 Thorvald Imsland - Rúnar Guðmundsson 570 Eiður Guðlaugsson - Rúnar Gunnarsson 563 SigfúsBjamason-BirgirSigurðsson 536 Mánudaginn 18. október hefst aðal- sveitakeppni félagsins og hefst spila- mennska kl. 19.30. Bridsdeild Víkings Úrslit 12. október 1993. Guðjón Guðmundsson/Jakob Gunnarsson 187 Guðjón Þórðarson/Sigfús Örn 187 ÁmiSamúelsson/BrynjarBragason 182 Guðmundur Samúelsson/Brynjar Bragason 182 ÁmiIngason/EggertGuðnason 180 19. október 1993 verður spilaður eins kvölda tvímenningur. Spilað er í Víkinni kl. 19.30. Frá Skagfirðingum, Reykjavík Úrslit síðasta þriðjudag í eins kvölds tvímenningskeppni urðu: EggertBergsson/ÓskarKarlsson 196 Ármann J. Lárusson/Ólafur Lárusson 195 Bjöm Ámason/Sigurleifur Guðjónsson 179 ErlendurJónsson/ÞórðurSigfússon 173 Jón Viðar Jónmundsson/Sveinbjörn Eyjólfsson 172 Næsta þriðjudag og eitthvað fram eftir, verður eins kvölds tvímenningur á dagskrá. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 11. október, var spiluð þriðja og síðasta lotan í minningar- móti Þórarins og Kristmundar. Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi: NS-riðill: Ólafur Gislason - Sigurður Aðalsteinsson 314 Halldór Einarsson - Guðm. Þorkelsson 310 Kristófer Magnúss. - Guðbrandur Sigurbergss. 285 Júlíana Gísladóttir - Jón Gíslason 285 ArnarÆgisson-ÞorvarðurÓlafsson 285 AV-riðili: Jóngeir Hlynason - Gunnar Birgisson 335 Trausti Finnbogason - Sigurður Siguijónsson 322 Bryndís Eysteinsdóttir - Atli Hjartarson 286 ArsællVignisson-TraustiHarðarson 283 Haraldur Magnússon - Margrét Pálsdóttir 282 Lokastaðan varð eftirfarandi: Jóngeir Hlynason - Gunnar Birgisson 934 Gunnlaug Einarsdóttir - Hrólfur Hjaltason 906 TraustiFinnbogason-SigurðurSiguijónsson 896 Halldór Einarsson - Guðm. Þorkelsson 877 Kristófer Magnúss. - Guðbrandur Sigurbergss. 869 Nk. mánudagskvöld hefst tveggja kvöida einmenningur og geta spilarar því mætt án þess að hafa áhyggjur af spilafélaga. Spilað er í Iþróttahús- inu við Strandgötu og hefst spila- mennskan kl. 19.30. Bridsfélag Suðurnesja Birkir Jónsson og Björn Dúason sigruðu í þriggja kvölda Butler-tví- menningi sem lauk sl. mánudagskvöld. Birkir og Björn hlutu 290 stig en röð næstu para varð þessi: Jóhannes Sigurðsson - Gísli Torfason 278 Eyþór Björgvinsson - Ingimar Sumarliðason 275 Gunnar Siguijónsson - Högni Oddssg) 269 Skafti Þórisson - Þórður Kristjánsson - IngimundurEiriksson 263 Næsta mót verður fjögurra kvölda hraðsveitakeppni, minningarmót urn Guðmund Ingólfsson. A.m.k. 6 sveitir hafa þegar skráð sig en vonandi nálg- ast þær tuginn þegar spilamennska hefst. Skráning er hjá keppnisstjóra eða stjórnarmeðlimum sem bjóða fram aðstoð við myndun sveita. Aðalfundur félagsins verður haldinn 15. nóvember og verður nánar aug- lýstur síðar. Bridsfélag Akraness Nú eru búin tvö kvöld af þremur í hausttvímenningi. Úrslit fimmtudaginn 7. október urðu þessi: Ingi St. Gunnlaugsson - Ólafur G. Ólafsson 195 Alfreð Viktorsson - Þórður Elíasson 189 Magnús Magnússon - Sigurður Gunnarsson 177 Staðan eftir tvær umferðir: Alfreð Viktorsson - Þórður Elíasson 388 Ingi St. Gunnlaugsson - Ólafur G. Ólafsson 377 GylflÞórðarson-ÁsgeirÁsgeirsson 346 Magnús Magnússon - Siguður Gunnarsson 346 Lokaumferð er spiluð 14. október. Næst er þriggja kvölda hraðsveita- keppni, sem hefst 17. október. Spilað er í Grundarskóla kl. 19.30 á fimmtu- dögum. ÞESSIR krakkar héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi Islands og varð ágóðinn 1.500 krónur. Þau heita talið frá vinstri Dagur, Fjóla, Nikulás og Helga. Siemens frystikistur á betra verði en nokkru sinni fyrr! GT 27B02 (2501 nettó) = 42.900 kr. stgr. GT34B02 (318 I nettó) = 47.900 kr. stgr. GT41B02 (4001 nettó) = 51.900 kr. stgr. Munið umboðsmenn okkar víða um landið. SMnu&’ NORLAND Nóatúni 4 - Sími 628300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.