Morgunblaðið - 23.10.1993, Page 6

Morgunblaðið - 23.10.1993, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 900 RABNAFFNI ►Morgunsión- DAHRHCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar Endursýndur þáttur. Óskar á afmæli Könnunarferðin Sinbað sæfari Galdrakarlinn í Oz Bjarnarey 11.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljósaþátt- um vikunnar. 11.55 LIFTTID ►Siðferði °9 fjölmiðl- rlLl I In ar Eru íslenskir fjölmiðl- ar starfí sínu vaxnir? Umsjón: Óli Björn Kárason. Áður á dagskrá á þriðjudag. 12.50 ► í sannleika sagt Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 13.55 |hÐ6ÍTT|D ►Enska knattspyrn- 1« RUI I lll an Bein útsending frá leik Sheffíeld-liðanna United og Wed- nesday Lýsing: Bjarni Felixson. 15.50 ►íþróttaþátturinn Bein útsending frá leik K.R. og Hauka í körfubolta. Umsjón: Arnar Björnsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Draumasteinninn (Dreamstone) Breskur teiknimyndaflokkur. (7:13) 18.25 ►Sinfón ok salterium - Slá hörpu mína himinborna dís Umsjón: Sig- urður Rúnar Jónsson. 18.40 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur frá miðvikudegi endursýndur. Umsjón: Ulfar Finnbjörnsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 h|CTT|D ►Væntingar og von- rll. I IIR brigði (Catwalk) Bandarískur myndaflokkur. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 h|CTT|D ►Ævintýri Indiana Hft I I lH Jones (The Young Indi- ana Jones //jMyndaflokkur um Indi- ana Jones. Aðalhlutverk: Sean Patrick Flanery. 21.35 VtfllfllVliniD ►Kappflugið Hllllnlllllllll mikla - Seinni hluti (The Great Air Race - Half a World A way) Áströlsk spennumynd um mikla flugkeppni frá Lundúnum til Melbourne. Leikstjóri: Marcus Cole. Aðalhlutverk: Barry Bostwick. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.15 ►Baker-bræður (The Fabulous Ba- ker Boys) í myndinni segir frá bræð- rum sem hafa árum saman haft at- vinnu af píanóleik í næturklúbbi. Leikstjóri: Steve Kloves. Aðalhlut- verk: Jeff Bridges, Michelle Pfeiffer og Beau Bridges. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Maltin gefur ★ ★ Vi Kvikmyndahandbókin gefur ★ ★ ★ 1.05 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok Stöð tvö 9.00 | ►Með Afa Um- sjón: Agnes Jo- BARNAEFNI hansen. 10.30 ►Skot og mark 10.50 ►Hvfti úlfur 11.15 ►Ferðir Gúllívers 11.35 ►Smælingjarnir (The Borrowers) 12.00 TfllH |QT ►Evrópski vinsælda- IUI1UOI listinn (MTV - The European Top 20) Tónlistarþáttur. 12.55 ►Fasteignaþjónusta Stöðvar 2 Fjallað um fasteignamarkaðinn, og helstu spumingum svarað. 13.25 IfVllfllYlllllD ►Fvrsti koss- nilliminuin inn (For the Very First Time) Aðalhlutverk: Corin Nemec. Leikstjóri: Michael Zinberg. 15.00 ►Blettatfgurinn (Chcetah) Aðal- hlutverk: .Keith Coogan og Lucy Deakins. Leikstjóri: Jeff Blyth. 16‘30 bfFTTID ► Litla hryllingsbúðin rlL 1 IIII (Little Shop of Horrors) Teiknimyndaflokkur (1:13) 17.00 ►Sendiráðið (Embassy) (13:13) 18.00 TflUI IQT ►Popp og kók Það I UnLlu I Sem er að gerast í tón- listar- og kvikmyndaheiminum. Um- sjón: Lárus Halldórsson. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 LETTID ►Eyndnar fjöiskyldu- rlLl IIH myndir (Americas Funniest Home Videos) 20.35 ►Imbakassinn Grínþáttur með dægurívafí. Umsjón: Gysbræður. 21.05 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) Lokaþátturinn um Jessicu Fletcher. 21.55 IfVllfUYIiniD ► Kokkteill n Vllim I num (Cocktail) Brian Flanagan ætlar sér stóra hluti. Þegar atvinnutilboðin streyma ekki til hans, vinnur hann sem barþjónn. Doug Coughlin sýnir Brian að það er meira spunnið í barþjónsstarfíð en halda mætti. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown og Elisabeth Shue. Leikstjóri: Roger Donaldson. 1988. 23.35 ►Samferðamaður (Fellow Travell- er) Myndin er um erfiðleika lista- manna í Bandaríkjunum þegar McCarthy var forseti. Tveir vinir, kvikmyndastjama og rithöfundur, lenda á svarta listanum og þurfa að glíma við pólitískt ofurefli. Áðalhlut- verk: Ron Silver. Leikstjóri: Philip Saville. 1989. Maltin gefur ★★ Kvikmyndabandbókin gefur ★ 'h 1.10 ►Fullt tungl (Full Moon in Blue ■ Water) Höfundur handrits er leikrita- skáldið Bill Bozzone. Aðalhlutverk: Gene Hackman. Leikstjóri: Peter Masterson. 1988. Lokasýning. 2.45 ► Glímugengið (American Angels) Leikstjórar: Ferd og Beverly Sebast- ian. Lokasýning. 4.20 ► Sky News - Kynningarútsending Kokteill - Brian lærir hinar ýmsu kúnstir á barnum. Fær vinnu á bar í auraleysinu Alvara lífsins tekur við þegar Brian Flanagan mistekst að halsa sér völl í fjármálalífinu STÖÐ 2 KL. 21.55 í kvikmyndinni Kokteill er sögð saga ungs og metn- aðargjarns manns að nafni Brian Flanagan. Hann hefur alltaf dreymt um að hasla sér völl í fjármálalífinu og verða valdamikill kaupsýslumað- ur. Vonglaður heldur hann því til stórborgarinnar New York og stefnir beint á Wall Street. En í Ijós kemur að ekki er öllum gefið að ná langt á sviði verðbréfa og kaup- haliarbrasks. Brian er auralaus og lætur því til leiðast þegar honum er boðið starf á bar. Lærimeistari hans þar er fírugur fugl sem reyn- ist unga manninum ómetanleg stoð í nýju starfi. Brian kynnist einnig ungri listakonu sem á eftir að gjör- breyta lífi hans. Söngkona breytir lífi bræðranna Baker-bræð- urnir vinna fyrir sér með píanóleik á skemmtistöð- um en vinsældir þeirra hafa dalað SJÓNVARPIÐ KL. 23.15 í banda- rísku bíómyndinni Baker-bræðrum eða „The Fabulous Baker Boys“, sem gerð var árið 1989, segir frá bræðrunum Jack og Frank Baker. Þeir vinna fyrir sér með því að leika á píanó á skemmtistöðum - og hafa gert lengi - en vinsældir þeirra hafa heldur dvínað. Þá kemur til sögunnar ung og aðlaðandi kona sem fer að syngja með þeim, blæs nýju lífi í skemmtiatriði þeirra en setur líf þeirra um leið á annan endann. Aðalhlutverkin leika bræð- urnir Jeff og Beau Bridges, Mich- elle Pfeiffer og Jennifer Tilly en leikstjóri og handritshöfundur er Steve Kloves. Á vakt- inni Góð dagskrá byggist ekki síst á fjölbreytni. Ekki dugir að látá stanslaust popp dynja á eyrum eða sinfóníur eða endalausa spjallþætti. En nú hafa þeir ríkissjónvarpsmenn fallið í síðastnefndu gildruna: Mas Nýr þáttur ríkissjónvarps, svokölluð Síðdegisumræða, var á dagskránni sl. sunnu- dag að aflokinni Fréttakrón- íku sem er líka nýmæli. Síð- degisumræðan stóð frá kl 13.30 til kl. 15.00 og var satt að segja alltof langdregin enda rætt þar fram og aftur um sömu hlutina. Á þriðju- dagskveldið var svo rætt- í „kvöidumræðunni“ um sið- ferði og fjölmiðla í klukku- stund. Menn eru vanir slíkri um- ræðu úr útvarpinu en eiga þess þá kost á að skipta á milli nokkurra rása. í landi þar sem eru bara tvær sjón- varpsrásir er fulllangt gengið að bjóða uppá stöðuga um- ræðufundi undir stjórn ungra manna sem eru allir heldur sviplíkir. Slík dagskrá verður fljótt býsna einhæf þótt um- ræðuþættir eigi vissulega sinn tilverurétt í sjónvarpi. Tveirstjórar Ríkisútvarpið rekur bæði útvarps- og sjónvarpsrásir og er því eðlilegt að á þeim bæ sé hagsmuna beggja miðl- anna gætt. Þannig sé dagskrá þessara miðla skipulögð með þeim hætti að hvor bæti ann- an upp. En Dagsljós og nýir innlendir fræðsluþættir ríkis- sjónvarpsins eru nú á dagskrá á sama tíma og sjöfréttir rík- isútvarpsins. Einkennileg ráðstöfun því að kvöldfréttir fréttastofu útvarpsins eru mjög vinsælar. En hér virðist mér eins og séra Heimir hafi misst sjónar á heildarhags- munum stofnunarinnar nema hann gefí framkvæmdastjór- unum iausan tauminn? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Svalo Nielsen, Jóhann Donielsson, Sigurveig Hjaltested, Jóhonn Mór Jóhannsson, Árnesingokórinn í Reykjovík, Guðmundur Jónsson, Söngfé- logor Einn og ótto, Korlokór Reykjavík- ur, Róbert Arnfinnsson, Ingibjðrg Guð- mundsdóttir og Þokkobót syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik oð morgni dogs. Umsjón-. Svonhiidur Jokobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Úr einu i onnoð. Umsjón: Önundur Björnsson 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmól. 10.25 í þð gömlu góðu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvarpsdogbókin og dogskró loug- ordogsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfreghir. Auglýsingor. 13.00 Fréttaouki ó lougordegi. 14.00 Hljóðneminn. Umsjón: Stefón Jök- ulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mól. Umsjón: Jón Aðol- steinn Jónsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hódegisleikrit liðinnor viku: „Mot- reiðslumeistorinn" eftir Mortel Pognol Fyrri hluti. Þýðondi: Torfey Steinsdóttir. leikstjóri: Helgi Skúloson. Leikendur: Sunna Borg 6 Rós 1 kl. 23.00. Þorsteinn Ö. Stephensen, Volur Gisloson, Helgo Bacbmonn, Anno Guðmundsdóttir, Sigurður Skúloson og Þóro Borg. (Áður úlvorpoð í nóv. 1970.) 18.00 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Einnig útvorpoð ó þriðjudogskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Fró hljómleikohöllum heimsborgo: Þýskt kvöld í toli og lónum Fró tónlistor- hótíðinni i Muenchen. fónlist fró Þýsko- londi- Forleikurinn oð Meistorosöngvur- unum eftir Richord Wogner, Konsert fyr- ir fiðlu og sellé i o moll opus 120 eft- ir Johonnes Brohms, Sinfónío no. 3 i Esdúr opus 55, Eroico eftir Ludwíg von Beethoven. Útvorpshljómsveitin i Baejoro- londi leikur. Einleikoror: Andreos Röhn og Wen-Slnn Yong. Stjórnondi: Seymon Bychkov. 23:00 Þýsk bókmenntaperlo: Ævintýr of Eggerti Glóo eftir Ludwig Tieck. Logt úr þýsku of Jónasi Hallgríms- syni og Konróð Gislosyni. Sunno Borq les. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustoð of donsskónum létt lög í dogskrórlok. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. Fyrsti vetrordogur RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Morguntónor. 8.30 Dótoskúffon. El- ísobet Brekkon og Þórdis Arnljótsdóttir. 9.03 Lougordogslif. 13.00 Helgorútgófon. Umsjón: Liso Pólsdótlir. Uppi ó teningnum. Fjolloð um menningorviðburði. 14.00 Ekki fréttoouki ó lougordegi. 14.30 Leikhús- gestir. Gestir of sýningum Ipikhúsonno lito inn. 15.00 Hjortons mól. Ýmsir pistlohöf- undor svoro eigin spurningum. Tilfinningo- skyldon o.fl. 16.05 Helgorútgófon heldur ófrom. 16.31 Þorfoþingið. Umsjón: Jó- honno Horðardóttir. 17.00 Vinsældorlisli Rósor 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvorpoð i Næturútvorpi kl. 2.0S.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ekkifréltoouki endur- teklnn. 20.00 Sjónvorpsfréttir. 20.30 Engispretton. Umsjóm Steingrimur Dúi Mós- son. 22.10 Stungið of. Umsjóm Dorri Ólo- son/Guðni Hreinsson. (Fró Akureyri) 0.10 Næturvakt Rósor 2 f umsjó Sigvoldo Koldol- óns. Næturútvorp ó samtengdum rósum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIfi 1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósor 2 held- ur ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældolisti Rósor 2. Umsjón,- Snorri Sturluson. (Endurlek- inn þóttur fró lougordegi.) 4.00 Næturlög 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög holdo ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með fREE. Fréttir af veðri, færð og flugsomgöngum. 6.03 Ég mon þó tíð. Umsjón: Hermonn Rognor Stefónsson. (Endurtekið of Rós 1) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30) Morguntónor. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 10.00 Sigmor Guðmundsson leikur létto tónlist. 13.00 Rodíus. Dovíð Þór og Steinn Árrnonn. Rodiusflugur ó sveimi. 16.00 Ásdis Olgeirsdóttir. 18.00 Tónlistordeild Aðolstöðvarinnor. 22.00 Hermundur leikur tóniist fyrir þó er heimo sitjo. 2.00 Tónlist- otdeild Aðolstöðvorinnor til morguns. BYIGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvorp ó lougordegi. Eirikur Jénsson. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.00 Fréttoyikon með Holl- grimi Thorsteins. 13.05 Ágúsl Héðinsson. Létl og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir of iþróttum og atburðum helgarinnor og hlustoð er eftir hjortslætti monnlifsins. Frétt- ir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 íslenski list- inn. Jón Atcei Ólofsson. Dagskrógerð: Ágúst Héðinsson. Fromleiðandi; Þorsteinn Ásgeirs- son. Fréttir kl. 17. 19.00 Gullmolor. Tón- list fró fyrri órum. 19.30 19:19. Fréttir og veður. Somsend útsending fró frétlostofu Stöðvor 2 og Bylgjunnor. 20.00 Halldór Bockman. Helgorstemning ó lougordogs- kvöldi. 23.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þó sem eru oð skemmto sér og öðrum. 3.00 Næturvoktin. Steinn Ármann ó Aóafstöðinni kl. 13.00. BYIGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnorson og Rúnor Rofns- son. 23.00 Gunnor Atli með portývokl. Siminn i hljóðstofu 93-5211. 2.00 Sbm- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böðvar Jónsson og Póll Sævor Guðjónsson. ló.OOKvik- myndir. Þórir Tello. 18.00Sigurþór Þóror- insson. 20.00 Ágúst Mognússon. 0.00 Næturvoktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Laugordogur f lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir, Ivor Guðmundsson og Steinor Viktorsson. 9.15 Forið yfir viðburði helgorinnor. 9.30 Gefið Bokkelsi. 10.00 Afmælisdoqbókin. 10.30 Getrounohornið. 10.45 Spjollað við londs- byggðino. 11.00 Forið yfir iþróttoviðburðði helqorinnor. 12.00 Brugðið ó ieik með hlust- endum. 13.00 íbróllofréttir. 13.15 Loug- ordogur í lit heldur ófrom. 14.00 Afmælis- barn vikunnor. 15.00 Viðtol, vikunnor. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 íþróttofrétt- ir. 19.00 Sigurður Rúnorsson. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið út portý kvöldsins. 3.00 Tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Þeir skiptost ó oð skemmto sér og skipto þvi með vöktum. Biggi, Moggi og Pétur. 13.00 Honn er mættur í frokkonum frjólslegur sem fyrr. Arnor Bjornoson. 16.00 Móður, mósondi, mogur, minnstur en þó mcnnskur. Þór Bæring. 19.00 Nýsloppinn út, bloutur ó bok við eyrun, ó bleiku skýi. Rognor Blöndol. 22.00 Brosiliubounir með betrumbættum Birni. Björn Morkús. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. Bænastund kl. 9.30. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Tónlist. 12.00 Hódegisfréttir. 13.00 20 The (ountdown Magazine. 16.00 Noton Horðorson. 17.00 Síðdegis- fréttir. 19.00 islenskir tónor. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Dreifbýlistónlistorþóttur Les Roberts. 1.00 Dogskrórlok. Bænastundir kl. 9.30 og 23.15. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon. 11.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.