Morgunblaðið - 23.10.1993, Side 7

Morgunblaðið - 23.10.1993, Side 7
YDDA F26.1 69/SÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 7 „Lengi býr að fyrsta banka!" \ GEORG OG FÉLAGAR - frœðsla og þjónusta fyrir vaxandi fólk! Ceorg og féiagar er ný þjónusta sem er sérsniöin fyrir yngstu kynslóöina, öll börn 12 ára og yngri. Georg er sparibaukur íslandsbanka og jafnframt „sérfrœöingur" í fjármálum og umhverfismálum. Georg gegnir veigamiklu hlutverki í aö fræöa börnin um gildi þess aö fara vel meö peninga og brýnir fyrir þeim aö bera viröingu fyrir náttúrunni, enda er nafniö Georg komiö úr grísku og þýöir sá sem yrkir jöröina. Þau börn sem gerast félagar Georgs fá aöstoö og hvatningu viö aö spara og frœöslu um umgengni viö landiö okkar. Georg lœtur því gott af sér leiöa á mörgum sviöum. Börnin uppskera vexti og verðlaun... ...strax viö inngöngul Þaö er bœöi gaman og spennandi fyrir börnin aö spara meö Georg og félögum. X" 7/7 mikils er aö vinna því þau upp- skera ekki aöeins vexti heldur einnig verölaun fyrir góöa frammistööu. Um leiö og barniö gerist félagi Georgs í næsta íslandsbanka færþaö sparibaukinn Georg, fallegt límmiöa- plakat og sérstaka sparibók. Allir félagar fá endurskinsmerki. Yngri börnin fá auk þess litabók meö myndum af Georg og þau eldri fá blýant og reglustiku. ...þegar baukurinn er tœmdur! Þaö er stór stund þegar barniö kemur aö láta tæma baukinn sinn í fyrsta skipti. Þá fær þaö límmiöa til aö setja á plakatiö og óvœntan glaöning frá Georg. í hvert sinn sem baukurinn er tæmdur eftir þaö fœr barniö nýjan límmiöa. Plakatiö fyllist því jafnt og þétt og innstœöan á sparibókinni vex. Þegar búiö er aö fylla plakatiö meö 5 límmiöum kemur barniö meö þaö í bankann og fœr sérstök verölaun. Þeir sem gerast félagar Ceorgs geta átt von á ýmsu óvœntu og skemmtilegu því Georg heldur góöu sambandi viö félaga sína. Góöa skemmtun meö Georg og félögum! ISLAN DSBAN Kl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.