Morgunblaðið - 23.10.1993, Síða 27

Morgunblaðið - 23.10.1993, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 27 ___________Brids_____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudagskvöld 18. október, hófst tveggja kvölda einmenningur með þátttöku 24 spilara. Spilað var í tveimur riðlum og urðu úrslit kvölds- ins eftirfarandi: A-riðill Skúli Ragnarsson 86 Vilbjálmur Jónsson 86 Trausti Harðarson 82 Eysteinn Einarsson 79 Sófus Bertelsen 78 B-riðiU Guðlaugur Ellertsson 95 Arnór Bjömsson 80 Jón Sigurðsson 80 Véný Lúðvíksdóttir 75 Þórarinn Sófusson 75 ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar átakinu „Börnin heim“ og varð ágóðinn 5.402 krónur. Þær heita Tinna Arnardóttir og Erla Dögg Halldórsdóttir. ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar íþróttafélagi fatlaðra í Hafnarfirði og varð ágóðinn 1.100 krónur. Þær heita frá vinstri Tinna, Auður, Svandís Fjóla og Vera Dögg. Æfingakvöld byijenda Sl. sunnudagskvöld 17. október, var æfingakvöld bytjenda og var spilaður Mitchell í tveimur riðlum og urðu úr- slit kvöldsins eftirfarandi: N/S-riðill Pálmi Gunnarsson - Álfheiður Gísladóttir 176 Jóna Magnúsdóttir - Jóhanna Siguij ónsdóttir 144 FríðaÓskarsdóttir-AnneMetteKokholm 129 A/V-riðill Kristín Sigurbjömsdóttir - Magnús Einarsson 171 Júlíus Júlíusson - Guðmundur Vestmann 128 | KarlZóphaníasson-UnnarJóhannesson 126 Á hverju sunnudagskvöldi er brids- kvöld í húsi BSÍ sem ætlað er byrjend- Ium. Húsið er opnað kl. 19 og spila- mennskan hefst kl. 19.30. Bridsklúbbur Félags eldri borgara í Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 15. október. Mætt voru 14 pör og spilaður Mitchel tvímenningur, úr- slit urðu: N/S Ingiríður Jónsdóttir - Helgi Pálsson 196 ÞórarinnÁmason-ÞorleifurÞórarinsson 192 Júlíus Ingibergsson—Jósef Sigurðsson 180 A/V ÁsthildurSigurgísladóttir-LámsAmórsson 208 StefánJóhannesson-JónHermannsson 187 Helga Helgadóttir - Sveinbjöm Jóhannesson 181 Meðalskor . 168 Þriðjudaginn 19. október var spilað- ur tvímenningur og mættu 16 pör. Úrslit urðu: Júlíus Ingibergsson—Jósef Sigurðsson 264 GarðarSigurðsson-EysteinnEinarsson 249 BergsveinnBreiðprð-GunnarPálsson 245 Meðalskor 210 Næst verður spilað þriðjudaginn 26. október á Gjábakka kl. 19. Bridsfélag kvenna Nú eru 14. umferð af 27 lokið í barometer keppninni og er staða efstu para þannig: Staðan eftir 14 umferðir: Sigrún Pétursdóttir - Guðrún Jörgensen 139 Elín Jóhannsd. - Hertha Þorsteinsdóttir 111 Sigríður Pálsd. - Ingibjörg Halldórsdóttir 111 Dúa Ólafsdóttir - Maria Asmundsdóttir 108 Anna Lúðvíksdóttir — Bergljót Rafnar 94 EsterValdemarsd.-GuðrúnÞórðardóttir 85 Ólöf Þorsteinsdóttir—Maria Haraldsdóttir 7 0 Gullveig Sæmundsd. — Sigríður Friðriksd. 56 Bridsfélag Reylgavíkur Sl. miðvikudagskvöld 20. okt. ’93 var spiluð önnur umferðin í hraðsveita- keppni félagsins og urðu úrslit kvölds- ins eftirfarandi: A-riðill. Metró 574 Eiríkur Hjaltason 573 Landsbréf 549 Ásmundur Pálsson 543 B-riðill. Jón Hjaltason 569 Bjöm Eysteinsson 550 Hjálmar Pálsson 542 Símon Símonarson 528 Staðan eftir tvö kvöld er þessi: Landsbréf 1190 Jón Hjaltason 1148 Björn Eysteinsson 1098 ÓlafurLárusson 1086 Eiríkur Hjaltason 1085 Árnína Guðlaugsdóttir 1085 Ásmundur Pálsson 1081 Sigmundur Stefánsson 1073 Paraklúbburinn Hafin er þriggja kvölda hraðsveita- keppni með þátttöku 11 sveita. Staðan eftir fyrsta kvöldið: Gróa Eiðsdóttir 648 Erla Siguijónsdóttir 619 Ljósbrá Baldursdóttir 567 Sigrún Jónsdóttir 533 H.J Ó.L. 527 Edda Thorlacíus 527 . ..Inu) f œst bókstafleqa alh í METRO Viá opnum a A\Rureyri Al ií dag! Af J)ví tilefni tjóáum viá 15% afslátt af öllum 15*70 vorum í öllum METRÓ 1 I verslunum næstu iaga M METRO - miðstöð heimilanna R c i/ L j a v í k : I Aí j ó h d , L if n g h á I s i 10 • A k u r c y r I : h u r u v ö I I u m I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.