Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NOVEMBER 1993 7 Textavarp sjónvarps- íns beinlínu- tengt Vega- gerð ríkisins TEXTAVARP ríkissjónvarps- ins hefur verið beinlínutengt upplýsingatölvu Vegaeftirlits Vegagerðar ríkisins. Með því móti geta landsmenn aflað sér upplýsinga um færð á vegum um leið og starfsmenn Vega- gerðarinnar færa upplýs- ingarnar inn. Alls eru um 20 athugunarstöðv- ar Vegaeftirlits Vegagerðar ríkis- ins tengdar við upplýsingartölvu um færð á vegum landsins. Starfs- menn leggja af stað til að kanna færð og ástand vega kl. 5.30 á morgnana og fyrir kl. 7.30 eiga þeir að vera búnir að færa inn nýjar upplýsingar í tölvuna. Um leið og upplýsingarnar breytast kemur breytingin fram í Texta- varpinu. Þar er því ávalit að finna nýjustu upplýsingarnar að því er segir í tilkynningu frá Textavarp- inu. Upplýsingar um færð á vegum eru á bls. 470 í Textavarpinu. -----»-♦-♦---- Fer ðamálastj óri Mag'iiiis Oddsson er eini um- sækjandinn MAGNÚS Oddsson er eini um- sækjandinn um stöðu ferðamála- sljóra en umsóknarfrestur um stöðuna rann út 10. nóvember. Að sögn Þórhalls Jósepssonar, aðstoðarmanns samgönguráðherra, hefur umsóknin verið sent til um- sagnar Ferðamálaráðs eins og lög gera ráð fyrir. Samgönguráðherra skipar síðan í stöðuna að fenginni umsögn ráðsins. Magnús Oddsson var settur ferðamálastjóri 1. október til ára- móta. -----♦ ♦ ♦---- Agli Ólafs- syni boðið að syngja í Lillehammer AGLI Ólafssyni söngvara og leik- ara hefur verið boðið að syngja í skemmtidagskrá sem sjónvarp- að verður um öll Norðurlöndin fyrir Ólympíuleikana i Lillehammer laugardaginn 12. febrúar nk. Hann kveðst ekki vera búinn að gefa endanlegt svar því hugsanlega gætu sýn- ingar á Evu Lunu sem hann leik- ur í komið í veg fyrir það. Hafi hann hins vegar tök á að þiggja boðið hyggst hann semja lag af þjóðlegum toga sem hann mun syngja. Egill segir að þessi dagskrá sé nokkurs konar upphitun fyrir opn- unarhátíð Ólympíuleikanna. „Það verða alls kyns sýningar, þar á meðal tónlistardagskrá, áður en hin formlega alþjóðaútsending hefst. Einum tónlistarmanni frá hvetju Norðurlandanna var boðið að taka þátt.“ Egill kvaðst ekki vita hvaða tónlistarmenn frá hinum Norður- löndum tækju þátt í dagskránni. NORDMENDE Viö höfum farið hressilega fram úr söluáætlun okkar, en okkur hefur tekist að semja um fleiri tæki á þessu frábæra verði. Nú getur þú gengið inn í þessi magn-innkaup okkar við Nordmende-framleiðendurna í Þýskalandi og tryggt þér 29" stereo-litsjónvarpstæki á lægra verði en þekkst hefur áður hérlendis. Spectra SC 72 NICAM: • 29” flatur glampalaus Black Matrix Super Planar-skjár • S-VHS-tengi • 40W Nicam stereo-magnari • 4 hátalarar, Stereo Wide • INNBYGGÐ Surround-umhverfishljóm- mögnun (tengi fyrir Surround-hátalara) • Tengi fyrir heyrnartól • 60 stöbva minni • Sjálfvirk stöðvaleit • Pal-Secam-NTSC-video • Fullkomin fjarstýring • Aðgerðastýring á skjá • Innsetning stöövanafna á skjá • Tímarofi • 16:9 breiðtjaldsmóttöka • Qamalæsing • íslenskt textavarp • 2 scart-tengi • Tengi fyrir 2 auka hátalara o.m.fl. Nordmende-sjónvarpstækin eru vönduð þýsk gæðafpamleiðsla og hafa um áraraðir veriö í notkun á VISA-raögreiöslur: Engin útborgun og u.þ.b. 7.200,** kr. á mán. í 18 mánuöi EURO-raögreiðslur: Engin útborgun og 11.437 kr. á mán. í 11 mánuði Munalán: 27.450,- kr. útborgun og 3.845,- kr. á mán. í 30 mánuði ■WMt* hérá M, ea Verð aðeins 109.900,- kr. eða pétta Frábær greibslukjör vib allra hæfi JF~~~ t I f ^ Samkort V/SA I Munalán. sein er greiðsludreihng á verömætan MUNALAN «—80. Vib erum með sýningartæki í versluninni, en von er á næsta gámi 18. nóv. (uppselt) og öðrum 23.nóv. Það eru aðeins rúm 20 tæki óseld í honum og við tökum daglega við pöntunum. Því er því best að hafa hraðann á til ab komast inn í þessi magn- innkaup. Komdu strax, þaö margborgar sig !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.