Morgunblaðið - 08.01.1994, Page 48

Morgunblaðið - 08.01.1994, Page 48
1 LAUGARDAGUR 8. JANUAR 1994 VERÐ I LAUSASOLU 125 KR. MEÐ VSK. Falsaðir seðlar í umferð 0 0 m 9 Morgunblaðið/Oddur Sigurðsson Sprungur í Siðujökli HLAUP er komið í Síðujökul í Vatnajökli og færist hann fram sem nemur tugum ef ekki hundruðum metrum á dag, að sögn Odds Sig- urðssonar, jarðfræðings hjá Orkustofnun. Hann segir að stærstu sprungurnar, eins og þær sem sjást á þessari mynd, séu líklega um 10 metrar á breidd og um 30 metra djúpar og myndi fjögurra hæða blokk hverfa auðveldlega í þær. HLAUP er hafið í Síðujökli í Vatnajökli og er búist við að áður en því lýkur hafi jökuljaðarinn færst fram um 500-1.000 metra. Þetta er þriðja hlaupið sem kemur í jökulinn sem vitað er um og er þetta í fyrsta skipti sem jarðfræðingum hér á landi tekst að sjá hlaup af þessu tagi þegar það er svona skammt á veg komið, að sögn Odds Sigurðssonar, jarðfræðings hjá Orkustofnun. Hlaupið lýsir sér þannig að bylgja myndast ofarlega í jöklinum og fær- Ók á 160 . km hraða LÖGREGLUMENN í Keflavík stóðu ungan ökumann að of hröð- um akstri á Reykjanesbraut um kl. 18 í gær. Reyndi ökumaðurinn að komast undan á ofsahraða og hófst þá eftirför á Reykjanes- brautinni og inn á Grindavíkur- veg. Samkvæmt upplýsingum Iög- reglu sýndi hraðamælir lögreglu- bílsins 160 km. þegar bilið jókst töluvert á milli bílanna. Lögreglan náði svo ökumanninum ^^þegar hann hafði stöðvað bifreiðina við Hótel Bláa lónið og var hann þegar í stað handtekinn og færður til yfirheyrslu. Var henni ekki lokið í gærkvöldi. Ökumaðurinn er fæddur árið 1976 og var hann þegar í stað sviptur ökuréttindum. Að sögn lög- reglu óka hann mjög glæfralega er hann reyndi að stinga lögregluna af með tvo farþega í bílnum. ist með töluverðum hraða niður á við, þar til hún brotnar. Oddur segir að jökullinn skríði fram um tugi ef ekki hundruð metra á hveijum sólar- hring og myndast stórar sprungur við hreyfinguna. Þegar jökullinn stöðvast sígur hann og segir Oddur að þá þrýsti hann undan sér vatni og megi þá búast við hlaupi í þeim ám sem frá honum renna. Orkustofnun fékk fyrst tilkynn- ingu um að eitthvað óvenjulegt væri á seyði þegar Snorri Björnsson, bóndi á Kálfafelli og mælavörðúr við Djúpá í Fljótshverfi, tilkynnti á mánudag að áin væri undarleg á lit- inn. í gærmorgun þegar vatnamæl- ingamenn á vegum Orkustofnunar voru á ferð fyrir austan fréttu þeir hjá bændum á svæðinu að sprungur væru komnar í Síðujökul. Ástæðan ókunn Fyrri hlaupin tvö voru árin 1934 og 1963 og hlaupið nú bendir til að hlaup í jöklinum verði á um 30 ára fresti. Ekki hefur enn tekist að finna út hvers vegna hlaup af þessu tagi bytja en að sögn Odds er ein kenn- ing sú að þau séu í tengslum við breytingu á vatnsþrýstingi undir jöklinum. Raunvísindastofnun Háskóla ís- lands hefur um nokkurt skeið verið með stikur í jöklinum því búist hefur verið við hlaupi þar. Vonir eru bundnar við að það takist að endur- heimta stikurnar, en jökullinn er ófær yfirferðar þar til snjór verður búinn að fylla sprungurnar að nýju og segir Oddur að það verði ekki Félagsmálaráðherra kvaðst telja að málið væri enn í höndun biskups. „Það vantar ýmsar upplýsingar sem bárust ekki inn á þennan fund og meðan þær liggja ekki fyrir og hvem- ig þeim hefur verið komið á fram- færi við fulltrúaráðið, vil ég ekki tjá mig um málið,“ segir Jóhanna. A fundi fulltrúaráðsins voru sam- þykktar tillögur þær sem félagsmála- fyrr en eftir alla vega ár. Menn á vegum Orkustofnunar og Raunvísindastofnunar munu fylgjast með hlaupinu næstu vikur, en Oddur segir að búast megi við að það vari í 1-2 mánuði. Sjá bls. 19: „Eitt mikil- fenglegasta...“ ráðherra hafði lagt fram, sem um- ræðugrundvöll að samkomulagi, en áhersla lögð á að tryggt sé að fram- lag til reksturs Sólheima sé nægilegt miðað við óbreytta þjónustustarf- semi. Telur ráðið rétt að framkvæmt verði almennt mat á þjónustuþörf fatlaðra. Eigi fjárveitingar til Sól- heima í framtíðinni að grundvallast á því mati. FALSAÐI seðillinn er fremst- ur í röðinni. Þótt áferð og gljái pappírsins sé nokkuð annar er erfitt að koma auga á hann í fljótu bragði, einkum innan um raunverulega seðla. Gólf Lukkupottsins sést í bak- grunni. Opinberum deilum verði hætt I framhaldi af slíkri athugun vill fulltrúaráðið að gengið verði frá þjónustusamningi við Sólheima með hliðsjón af því sem kveðið er á um í fjárlögum 1994. Formaður fulltrúa- ráðsins gat þess á fundi með frétta- mönnum á þriðjudag að heimilið vantaði um 19 milljónir kr. til að viðhalda eðlilegum rekstri. Fulltrúa- ráðið harmar þá umræðu sem farið hefur fram um málefni Sólheima og óskar þess að opinberum deilum verði hætt til að aðilar fái svigrúm og næði til að vinna að lausn, er tryggja eigi öryggi og velferð fatlaðra íbúa á Sólheimum. Ráðið fól Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, Ástu Ragnheiði Jó- hannesdóttur og Margréti Frímanns- dóttur að leiða sáttaleitan. Stefnubreyting á fulltrúaráðsfundi Sólheima í gær Ráðherra rétt sáttahönd Bréfi var leynt fyrir fulltrúaráðinu, segir ráðherra FULLTRÚARÁÐ Sólheima samþykkti á fundi sínum í gær að skipa þriggja manna nefnd til að leita eftir lausn á deilumálum Sólheima við félagsmálaráðuneytið í samráði við biskup íslands. Jóhanna Sig- urðardóttir, félagsmálaráðherra, sagðist í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi ekki vilja Ijá sig um samþykktir fulltrúaráðsins. Hún kveðst hafa upplýsingar um að fulltrúaráðið hafi verið leynt bréfi sem hún sendi inn á fundinn að ósk framkvæmdastjóra Sólheima, þar sem viðræðuslit voru staðfest „þrátt fyrir að ítrekað hafi verið spurt um það á fundinum hvort viðræðunum hafi verið slitið“, segir Jóhanna. FALSAÐIR peningaseðlar komust á kreik skömmu fyrir jól þegar bunka af seðlum, sem afritaðir voru með litljós- ritun, var stolið frá Lukku- pottinum, bar og spilasal við Lækjargötu. I Lukkupottinum er að flnna happdrættisvélar frá Happdrætti Háskóla Is- lands og er gólf staðarins klætt með eftirlíkingum ís- lenskra og erlendra peninga- seðla. Var stuldurinn tilkynnt- ur lögreglu. Starfsmaður hjá Lukkupott- inum segir að bunki af ljósrituðu seðlunum hafi horfið þegar verið var að leggja gólfið á sínum tíma. Lögreglu hafi verið til- kynnt um þjófnaðinn og segir starfsmaðurinn að skömmu síðar hafi tveir fulltrúar frá Seðla- bankanum, þungir á brún eins og komist var að orði, heimsótt Lukkupottinn. Að sögn starfs- manns var tilgangurinn sá að skoða gólfið og seðlana því ljós- ritun peningaseðla í réttri stærð samræmist ekki lögum. Hann segir jafnframt að lögreglan hafi skráð númer seðlanna sem notaðir voru til að ljósrita eftir. Hlaup hafið í Síðujökli og er búist við að hann færist fram um allt að 1.000 metra Jökullinn skríður fram um tugi metra á dag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.