Morgunblaðið - 23.01.1994, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994
9
VEÐURHORFUR í DAG, 23. JANÚAR
YFIRLIT í GÆR: Við austurströnd Grænlands vestur af Vestfjörðum
er 967 mb lægð sem þokast austur og grynnist. Skammt norðaustur
af Jan Mayen er 945 mb lægð sem þokast suðaustur.
STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stormi á Norðausturmiðum, Austurmiðum,
Austfjarðamiðum, Norðurdjúpi, Austurdjúpi, Færeyjadjúpi, Suðausturdjúpi,
Suðurdjúpi pg Suðvesturdjúpi.
HORFUR í DAG: Norðlæg átt, hvöss norðaustan til en annars gola
eða kaldi. Él verða norðanlands en léttskýjað syðra. Frost 4-8 stig.
HORFUR Á MÁNUDAG: Fremur hæg breytileg átt. Léttskýjað víðast
hvar framan af degi en fer að þykkna upp sunnan til síðdegis. Frost
verður á bilinu 5-12 stig, kaldast í innsveitum.
HORFUR Á ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAG: Austlæg átt, víða strekk-
ingur, einkum sunnan til á miðvikudaginn. Um landið vestanvert verð-
ur skýjað með köflum en úrkomulítið. í öðrum landshlutum verða él,
einkum austan til. Frost verður á bilinu 3-8 stig víðast hvar.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
Staður hiti veður Staður hiti veður
Akureyri ■^5 skýjað Glasgow 5 skýjað
Reykjavík ■r4 haglél Hamborg 6 rigning
Bergen 3 skúr London 10 alskýjað
Helsinki 1 léttskýjað Los Angeles 14 alskýjað
Kaupmannahöfn 5 þokumóða Lúxemborg +1 hrimþoka
Narssarssuaq -s-20 heiðskírt Madríd +2 heiðskírt
Nuuk +15 snjókoma Malaga 4 léttskýjað
Ósló 0 léttskýjað Mallorca +3 heiðskírt
Stokkhólmur 2 léttskýjað Montreal +8 snjókoma
Þórshöfn 0 snjóél NewYork +8 heiðskírt
Algarve 6 heiðskírt Orlando 7 heiðskírt
Amsterdam 8 súld París 5 þokumóða
Barcelona 1 heiðskírt Madeira 14 skýjað
Berlín 3 súld Róm 7 skýjað
Chicago +7 léttskýjað Vín +2 léttskýjað
Feneyjar +1 heiðskirt Washington +11 alskýjað
Frankfurt 0 frostúði Winnipeg +15 heiðskirt
Sunnan, 4 vindstig.
Vindörin sýnir vindstefnu
og fjaðrirnar vindstyrk,
heil fjöður er 2 vindstig.
10° Hitastig
V Súld
= Þoka S
Q 1
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað
r r r * / * * * *
r r * r * *
r r r r * r * * *
Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél
V
Skýjað Alskýjað
Ý V
Él
A UGL ÝSING FRÁ SEÐLABANKA ÍSLANDS
í Seðlabanka Islands eru tvær stöður bankastjóra lausar.
Samkvæmt lögum um Seðlabanka íslands skipar ráðherra í stöðu banka-
stjóra að fengnum tillögum bankaráðs. Bankaráðið auglýsir hér með eftir
umsóknum um fyrrgreindar stöður til undirbúnings tillögugerðar. í umsókn
skal ítarlega greint frá menntun og starfsferli umsækjanda. Umsóknir sendist
Seðlabanka íslands, Ágústi Einarssyni, formanni bankaráðs, Kalkofnsvegi
1,150 Reykjavík, fyrir 4. mars 1994.
Reykjavík,20.janúar 1994,
SEÐLABANKIÍSLANDS
Bankaráð
Ótðfmbintf tit 9. ot$ 16.Ukki*tj& o$ (omIömí fteit**!
FÉKKSTU FYRIR NEÐAN 6 Á JÓLAPRÓFUNUM ?
/
EF SVO ER KEMUR NAMSAÐSTOÐ ÞÉR AÐ GAGNI!
Allir vita að nám er mjög mikilvægt vilji maður auka möguleika sína í framtíðinni.
Einkunnir eru einnig mikilvægar því þær gefa til kynna kunnáttu í námsefni.
Fjölmargir nemendur lenda í erfiðleikum í námi á fyrsta ári í framhaldsskóla og hætta jafnvel
vegna of lágra einkunna. Flestir þeirra fengu einkunnir undir 6 á samræmdum prófum
nokkrum mánuðum fyrr. Þetta eru staðreyndir úr íslensku skólalífi sem við viljum láta
ykkur vita af. Á undanförnum tíu árum hafa þúsundir grunn-, framhalds- og háskóla-
nema notið aðstoðar kennara okkar. Árangur þessara nemenda í skóla sýnir að við erum
á réttri leið í kennslunni. Nemendur okkar byrja á að taka námsgreiningarpróf
sem lögð eru til grundvallar þegar við ákveðum hvaða námsþætti þarf að kenna.
Við tökum því á námsefninu þar sem þess er þörf og þurfum ekki að eyða
dýrmætum tíma í að þreifa okkur áfram til að finna veiku punktana
VIÐ BJÓÐUM YKKUR NÁMSKEIÐ í ÍSLENSKU, STÆRÐFRÆÐI, ENSKU OG DÖNSKU
FYRIR SAMRÆMDU PRÓFIN I
VIÐ ERUM EINNIG MEÐ NAMSKEIÐ í FLESTUM GREINUM
FRAMHALDSSKÓLA, HÁSKÓLA SVO OG FRÆÐSLU FYRIR FULLORÐNA
Upplýsingar og innritun í s. 79233 kl. 16.30 -18.30 virka daga og í símsvara allan sólarhringinn.
9\(emendaþjónustan sf
Þangbakka 10, Mjóddinni, Sími 79233, Fax 79458
Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 21.-27 janúar, að báðum dögum meötöldum
er í Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúö-
in
Iðunn, Laugavegi 40A opiö til kl. 22 þessa sömu
daga nema sunnudaga.
Neyöarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir.
Símsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimili6lækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Neyöarsímí vegna nauðgunarmála 696600.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýs-
ingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf
aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og
sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást aö kostnaðarlausu í Húö- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn-
arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu-
stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmlssamtökin eru með símatíma og ráögjöf milli kl.
13-17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma
91-28586.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sim-
svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. A virkum
dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Húsdýragaröurinn er opinn mád., þriö., fid, föst. kl. 13-17
og laugd. og sud. kl. 10-18.
Skautasvelliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
RauöakrosshÚ8ÍÖ, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshussins. Ráögjafar- og upp-
lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 óra
aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833.
Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s.
811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafól. upp-
lýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir
konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbamelnssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. OpiÖ kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og.vímuefnavand-
ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö
og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. T9282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533
uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofátsvanda að stríða.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121,
121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl.
18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á
fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13.
Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
Unglingaheimili rfkisins, aðstoð við unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svarað kl. 20-23.,
Upplýsingamiöstöö ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.—31.
maí: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa
rótt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa
aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta
miövikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
simi 680790 kl. 10-13.
Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö
er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17.
Leiöbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga fró kl. 9-17.
Fróttasendíngar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz, kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó
9282 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfróttum laugar-
daga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlust-
unarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga
heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir
og dagsbirtu, en lægri tiönir fyrir styttri vegalengdir og
kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Lnndspitnlinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdelld Vífil-
staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspitali:
Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknar-
tími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn
í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvíta-
bandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heim-
sóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.:
Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og
eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs
og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Kefla-
vík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl.
15.30- 16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. -
föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur:
mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Utlánssalur
(vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. OfangreincH'Söfn eru
opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní
og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270.
Viökomustaðir viðsvegar um borgina.
Þjóöminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud.
opiö frá kl. 1-17.
Árbæjarsafn: I júni, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla
daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin fró kl. 8—16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga frá 1. júní-1.
okt. kl. 10—16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. - föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Listasafniö á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18.
Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöa-
móta.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
er opiö alla daga nema þriöjudaga frá kl. 12-18.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema
mánudaga kl. 12—18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina við
Elliöaár. Opiö sunnud. 14—16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: SafniÖ
er opiö um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Lokað desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safniö einung-
is opið samkvmt umtali. Uppl. i síma 611016.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga
kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og jan-
úar. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistof-
an opin á sama tíma.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok-
aö vegna breytinga um óákveöinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræöístofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö
laugard. — sunnud. milli kl. 13—18. S. 40630.
Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud.
kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðar-
vogi 4. Opiö þriðjud. — laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. - föstud. 10-20.
Opiö á laugardögum yfir vetrarmánuöina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin, er opin kl. 7-13 og
16.20-19 alla virka daga. Opiö í böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem
hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-16.30. Síminn er 642560.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8- 16. Sunnudaga: 9-1 l.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga:
9- 20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga
10- 16.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15. Móttökustöö er
opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru
opnar kl. 13—20. Þær eru þó lokaðar á stórhátiöum og
eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og
Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kóþa-
vogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævar-
höfði er opinn frá kl. 8-20 mánud., þriöjud., miövikud.
og föstud.