Morgunblaðið - 23.01.1994, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994
31
Atvinna fyrir alla
grundvöllur framþróunar
Kjósum
ÞORBERG AÐALSTEINSSON
* *
Frostafold - húsnlán
4ra herb. tæplega 100 fm gullfalleg íbúð á 2. hæð ásamt
bílskúr í litlu fjölbýlishúsi. Skemmtilegt fyrirkomulag.
Parket, vandaðar innréttingar. Þvottaherb. innan íbúð-
ar. Frábært útsýni. Laus strax. Áhv. Byggsjóður
4.950.000 til 40 ára. Verð: 10.700.000.
e ÁSBYROI if
Suóurlandsbraut 54, 108 Reykjavik,
simi 682444, fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson.
TIL SÖLU í KEFLAVÍK
Raðhús við Efstaleiti:
3-5 herb., 100 m2 raðhús ásamt 30 m2 bílskúr. Húsin seljast
fokheld að innan og fullbúin að utan á aðeins kr. 6.300.000.
Húsbréf kr. 5 millj. fylgja. Húsin eru tilbúin til afhendingar.
Iðnaðarhúsnœði í Grófinni:
Skemmtilegt iðnaðarhúsnæði á
góðum stað. Selst í einu lagi
eða tvennu, hvor eining 85 m2
að gólffleti auk 40 m2 millilofts.
Einbýlishús við Heiðarbakka:
Stórt einbýlishús á mjög góðum
stað. Skipti möguleg.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Fasteignaþjónusta
Suðumesja hr
FASTEIGNA-&
SKIPASALA
Vatnsnesvegl 14-230 Keflavík - Pósthólf 267 - Sími 92-13722
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAOASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
starfsgreinum!
iíÓLl
FASTEIGNASALA
© 10090
Opið í dag á Hóli kl. 14-17
Franz Jezorski, lögg. fast.sali.
Bollagarðar 91
Stórglæsil. einbhús á þessum frábæra út-
sýnisstað. Hvar er sólarlagið fegurra en ein-
mitt hér? Glæsieign I alla staði. Var elnhver
að spyrja um verð? Uppl. á Hóli.
Rauðás
Nýkomið I sölu sérlega fallegt og vandað
ca 200 fm raðh. é tveimur hæðum m. innb.
bílsk. Skiptist m.a. í 3-4 herb., stofu og
afar vandaða sólstofu. Frábært útsýni.
Skipti möguleg á einbýli i sama hverfi. Verð
aðelns 14,9 millj.
OPIÐ I DAG
KL 14-17
Árfjölskyldunnar 1994
Opnunarhátíð
í Háskólabíói 30.janúar 1994
Hátíðin er ætluð allri fjöhkyldunni, ungum sem öldnum
Aðgangur er ókeypis.
Hátíðardarskráin hefst kl. 15.00 en húsið verður opnað kl. 13.30.
Kynnar: Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi menntamálaráðherra
Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona
Steindór Jónsson 8 ára
Dagskráratriði:
Ávarp félagsmálaráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur.
Ávarp Braga Guðbrandssonar formanns landsnefndar um Ár fjölskyldunnar 1994.
Sigrún Hjálmstýsdóttir.
Bubbi Morthens.
Kórsöngur: Kvennakór Reykjavíkur.
Fóstbræður.
Drengjakór Laugarneskirkju.
Bamakór Grensáskirkju.
Leikþáttur: Ólafía Hrönn Jónsdóttir.
Sigurður Sigurjónsson.
Öm Árnason.
Lög úr Skilaboðaskjóðunni, sem sýnd er í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir.
Flutt verða ljóð og hugvekjur milli atriða og kórar munu syngja saman með einsöngvur-
um og hátíðargestum.
Sýning í anddyri hússins verður opin gestum frá kl. 13.30.
Blásarakvintett Reykjavíkur leikur í anddyri hússins og ýmis samtök og stofnanir sem
tengjast fjölskyldunni á einn eða annan hátt kynna starfsemi sína. M.a. mun Dansskóli
Hermanns Ragnars sýna dans með þátttöku fleiri en einnar kynslóðar. Þá verða ýmsar
uppákomur með söng, leik, eldgleypi o.fl.
Þeir sem kynna starfsemi sína eru:
Félga einstæðra foreldra
Umferðarráð
Bandalag kvenna
Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar
Öryrkjabandalagið
Unglingaheimili ríkisins
Slysavamafélag íslands
ASÍ
Útivist
ÆSÍ
Bamahcimilið ÓS
Hjálpræöisherinn á íslandi
Unglingareglan - bamastúkustarf
Rauðakross húsið
Fræósludeild Biskupsstofu
Þroskahjálp
Bamaheill
Heimili og skóli
Dansskóli Hermanns Ragnars
Sjöundadags aðventistar
Fíladelfíusöfnuðurinn
Fræösluskrifstofa Reykjavíkur
Umsjónarfélag einhverfra
Ferðafélag íslands
Bahai samfélagiö
Orð lífsins
Félagsmálastofnun Reykjavíkur
Ungmennafélag íslands
Manneldisráð
Kvenréttindafélag íslands
ÍSÍ - bama og unglingastarf
Samtök um kvennaathvarf
BSRB
íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur
Kvenfélagasamband íslands
LVS - Landssamband vistforeldra í sveit
Fjölskyldan - uppspretta lífsgilda
Landsnefnd um Ár Jjölskyldunnar 1994
OPIÐ HUS I DAG
MILLI KL. 14 OG 17 HÓLL - JÁ TAKK!
Ekrusmári 17 og 19
Loksins getur þú keypt þér eitt af þessum glæsilegu raðhús-
um sem standa á besta stað í Kópavogi. Húsin sem eru
117-126 fm með innb. bílsk. verða afhent tilb. að utan og
fokh. að innan fljótl. Stærðin 117-126 fm hentar þér og þín-
um. Verð er aðeins frá 7,5 millj.
Kambasel 39 - opið hús
í dag kl. 14-16 er þér velkomið að skoða þetta glæsi-
lega hús sem er alls 218 fm. 5 svefnh. og bílskúr fyrir
húsbóndann. Sjón er sögu ríkari og ekki spillir rjúkandi
kaffið hjá henni Þóreyju.
TILSOLU
® 10090
Opið í dag á Hóli kl. 14-17
SKIPHOLTI 50B, 2. hæð t.v.
Franz Jezorski, lögg. fast.sali.
Kvisthagi
í þessu bráðhuggulega húsi var að koma í
sölu afar skemmtil. og falleg 3ja herb. 90
fm rishæö. Parket ó gólfum. Nýleg eld-
hinnr. Ótakmarkað útsýni. Áhv. 5,0 millj.
byggsj. o.fl. Verð aðeins 7,1 millj.
Nýlendugata - lítil útb.
Lítil en lagleg 2ja herb. íb. i kj. Verð 2,7
millj. Áhv. 1,9 millj.
Flókagata
Falleg 76 fm íbhæé með nýjum bílsk. sem
er tæpl. fullb. Stór suðurgaröur. Er þetta
ekki rétti staöurinn fyrir þig? Verð 7,5 mlllj.
OPIÐ I DAG
KL 14-17