Morgunblaðið - 23.01.1994, Side 32

Morgunblaðið - 23.01.1994, Side 32
ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNU AUGL YSINGAR Röntgentæknir óskast sem fyrst á Röntgendeild Krabba- meinsfélagsins í Reykjavík. Upplýsingar gefur deildarröntgentæknir í síma 62-14-14. Heimilisaðstoð Fimm manna fjölskyldu í Breiðholti (Bökkun- um) vantar aðstoð við umönnun barna og heimilisstörf eftir hádegi. Upplýsingar í síma 870532. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í sérverslun. Reyklaus vinnustaður. Glaðlyndi, snyrtimennska, lipurð, stundvísi, og áhugi fýrir starfinu eru mikils metnir kostir. 50-100% starf í boði. Umsóknir ásamt meðmælum sendist til aug- lýsingadeildar Mbl. merktar: „X-4392". Sölumenn Viljum bæta við okkur nokkrum góðum sölu- mönnum til símsöluverkefna. - Mikil vinna framundan. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „701“ fyrir föstudaginn 28. janúar nk. Öllum umsóknum verðu.r svarað. Þjóðráð hf Vélfræðingur óskar eftir starfi fram að ágúst, til sjós eða lands. Er með próf í rafstýritækni og góða reynslu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ágúst - 94“. Tannsmiðir - tannlæknar Tannsmiður óskar eftir tannsmíðaaðstöðu, t.d. hjá öðrum tannsmið. Hefur eigin postu- lín og málma. Starfar sjálfstætt að sínum verkefnum. Opinn fyrir fastri leiguupphæð eða „prósentum". Skrifleg tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tennur - 3892“ fyrir 28. janúar. Skipstjóri óskar eftir vinnu Skipstjóri - stýrimaður, vanur rækju- og fiskitrolli, óskar eftir starfi. Er laus fljótlega. Upplýsingar í síma 95-24963. Góður starfskraftur Maður um fertugt óskar eftir fullu starfi. Er iðnmenntaður bifreiðasmiður, hefur meira- próf og er vanur verslunarstörfum. Svar sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „G - 12393“. Barngóð manneskja Óskum að ráða barngóða manneskju til að gæta fjögurra barna. Verður að vera stund- vís, hafa bíl, má ekki reykja. Meðmæli. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. janúar merkt; „4 börn - 1234“. Félagasamtök óska eftir að ráða starfskraft til skrifstofu- starfa í hálfs- eða héilsdagsstarf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „F - 10637“ fyrir 29. janúar. „Au pair“ - Svíþjóð „Au pair“ óskast á íslenskt-sænskt heimili í um 30 km fjarlægð frá Malmö. Tvö börn, 2ja og 4ra ára + hundur. Reyklaust heimili. Upplýsingar í símum 9046-41045151 milli kl. 18 og 21 og 9046-41040668 milli kl. 9 og 17. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur með mikla reynslu (12 ár) í fjármála- og skrifstofustjórn óskar eftir starfi. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „Reynsla -4770“, fyrir 1. febrúar nk. Innanhússarkitekt Innflutnings- og smásölufyrirtæki með bygg- ingavörur óskar eftir að ráða innanhússarki- tekt eða aðila með reynslu til að teikna og selja eldhúsinnréttingar. Vinnutími kl. 13-18. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 26. janúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarforstjóri óskast á heilsugæslustöð Fáskrúðsfjarðar. íbúð fylgir starfinu. Upplýsingar í síma 97-51225. Einnig er óskað eftir sjúkraþjálfara á sama stað. Akraneskaupstaður Fóstra óskast til starfa á leikskólann Vallarsel. Umsóknarfrestur er til 31. janúar nk. Upplýsingar veita leikskólastjóri í síma 93-12663 eða dagvistarfulltrúi í síma 93-11211. Félagsmálastjóri. Prentari óskast Óskum eftir að ráða vanan prentara sem getur hafið störf fljótlega. Óskum einníg eft- ir nema í prentsmíði. Farið verður með um- sóknir sem trúnaðarmál. Upplýsingar gefur Gunnar M. Árnason. Prenttækni hf., Kársnesbraut 108, sími44260 eða 44399 Hárgreiðsla Starfskraftur óskast á hárgreiðslustofu fyrir austan Fjall. Um er að ræða u.þ.b. 50% starf. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn umsókn- ir til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „NESU - 10206“, fyrir 28. janúar nk. Gluggaútstillingar Smásölufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu með margar verslanir óskar eftir verktaka til að annast gluggaútstillingar. Ef þú telur þig hafa hæfileika til að bera, þá vinsamlegast skilaðu inn umsókn ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf til auglýs- ingadeildar Mbl. merkt: „G - 10204“, fyrir 1. febrúar. Verkfræðingur Við viljum ráða byggingaverkfræðing með reynslu og hug á eftirfarandi: ★ Ráðgjöf varðandi viðhald bygginga. ★ Nýsköpun og þróun. ★ Rannsóknum. ★ Verkefnum erlendis. ★ Forritun. Aðeins skriflegum umsóknum svarað. U^. Línuhönnunh= I lll veRkFRædistopa SUÐUHtANDSBRAUT 4 -100 REYKJAVÍK - SlMI 600100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.