Morgunblaðið - 23.01.1994, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994
37
ttAOAUGi YSINGAR
Prentsmiður - filmugerðir
Til sölu
Myndavél til filmuvinnslu
Vel með farin myndavél, THEIMER Ravenna
2031X (55X65). Vönduð og lítið notuð vél.
Kópíubox
Vel með farið kópíuboxTHEIMER COPYMAT
(70x60). Vinsælt og gott tæki.
Framköllunarvél
Filmu framköllunarvél HOPE TR 25. Tilvalin
fyrir minni filmuvinnslu, selst ódýrt.
Myndavél
hentug fyrir teiknistofur og auglýsingagerð.
Slíkar myndavélar hafa verið notaðar á aug-
lýsingastofum um árabil.
ESKOFOT 525 (40X50)
Sérstaklega þægileg og lipur vél sem gefur
mikla möguleika til vinnslu bæði á pappír og
filmur. Lítil framköllunarvél fylgir.
Leitið upplýsinga um tækin, sem seljast ódýrt
og boðið er upp á ýmsa möguleika á greiðslu-
tilhögun og ýmislegt fylgir tækjunum.
Hafið samband í síma 687117 mánud.-föstud.
Auglýsingastofan
ORKIN ^
Blikksmiðja Harðar
óskar eftir að kaupa vélsax.
Klippimál 2x2500 mm.
Upplýsingar í síma 670612.
Fyrirtæki óskast
Óska eftir að kaupa fýrirtæki í rekstri.
Verðhugmynd 3-5 millj., sem greiða má með
fasteignatryggðu skuldabréfi að mestu.
Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. jan. nk. merkt:
„K-’94“.
Bókhald,
uppgjör, framtöl (einstaklinga og félaga) eða
hver önnur aðstoð við pappírsvinnuna er
okkar fag. Mikil reynsla, vægt verð.
Sími (91)-12395.
Matvælasýning
Dagana 13.-15. maí verður haldin fagsýning
fyrir matvælaiðnaðinn í samvinnu við eftir-
talda aðila: Hótel- og veitingaskóla íslands,
Klúbb matreiðslumeistara, Félag matreiðslu-
manna, Landsamband bakarameistara,
Bakarasveinafélag íslands, Félag fram-
reiðslumanna, Félag íslenskra kjötiðnaðar-
manna og Meistarafélag kjötiðnaðarmanna
sem sýna undir kjörorðinu „íslenskir kjötdagar".
Aðilum sem tengjast faginu boðin þátttaka.
Ætlunin er að gefa fyrirtækum, stofnunum
og félögum um land allt, sem tengjast fram-
leiðslu og markaðssetningu matvæla og bún-
aðar til matvælaframíeiðslu, tækifæri til að
sýna og selja framleiðslu sína.
Peim sem áhuga hafa á þátttöku í sýningar-
verkefni þessu er bent á:
Iðnþróunarfélags Kópavogs,
Hamraborg 1, 200 Kópavogi.
Sími: 641015. Fax: 643031.
100-250 tn línuVnetabátur
óskast til kaups með aflaheimildum.
skipamiðlun
fjármálaþjónusta
viðskiptaráðgjöf
679460 fa\ 91 679465
Flatningsvél til sölu
Baader 440 flatningsvél til sölu.
Einnig koma til greina skipti á Baader 189
flökunarvél.
Upplýsingar í síma 91-670755, Kristján.
Bakarí
Vorum að fá í einkasölu mjög öflugt bakarí á
Reykjavíkursvæðinu. Bakaríið hefur fjóra út-
sölustaði. Traustur og góður rekstur. Kaup-
verð getur lánast að hluta til 10 ára gegn
góðum tryggingum. Tilvalið tækifæri fyrir góða
fagmenn sem vilja verða sjálfstæðir.
Sjálfstæði-firmasala
Skipholti 50b, Reykjavík,
s. 91-19400 - 91-19401.
Snyrtivöruverslun
Til sölu af sérstökum ástæðum góð snyrti-
vöruverslun í hjarta Reykjavíkur. Verslunin
hefur margra ára viðskiptavild. Selst á góð-
um kjörum.
Söluturn
Þekktur söluturn í rótgrónu hverfi sem hefur
lifað tímana tvenna til sölu. Tilvalið tækifæri
fyrir þá sem vilja skapa sér sjálfstæða at-
vinnu. Lottokassi á staðnum, góð afkoma.
Sjálfstæði - firmasala,
Skipholti 50b, Reykjavík,
símar: 91-19400 - 91-19401.
Til leigu -Til sölu
Einn af umbjóðendum mínum vill leigja eða
selja einbýlishús á Álftanesi. Langtímaleiga
kemur til greina.
Upplýsingar í síma 650792 eða á skrifstofu
minni í síma 678013.
Gunnar Guðmundsson hdl.,
Kringlunni 4, Reykjavík.
Einbýlishús á Florída
Til sölu helmingshíuíur í einbýlishúsi, byggðu
1993, á hinu vinsæla Ventura svæði við Or-
lando, Horída. Góð aðstaða er til ýmiss kon-
ar íþróttaiðkana í.d. 18 hoiu golfvöllur, tenni-
svellir, sundlaug o.fl. Húsið er 200 fm ásamt
bílskúr. Gott verð. Hagstæð áhvílandi lán.
Upplýsingar í síma 627611.
Til leigu
Verslunarhúsnæði á horni Klapparstígs og
Hverfisgötu, þar sem verslunin Virka er nú,
er til leigu frá 1. apríl nk.
Vinsamlega leggið nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. janúar merkt:
„V - 3893“.
Óskasttil leigu
Skrifstofuhúsnæði óskast fyrir lögmanns-
stofu, 2-3 herb., á góðum stað í borginni.
Tilboð um stærð og verð sendist auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „L - 3894“.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu 1-3 skrifstofuherbergi (saman eða
sér) í snyrtilegu húsnæði miðsvæðis í Reykja-
vík. Aðgangur að kaffistofu, fundarherbergi
og helstu skrifstofutækjum. Til greina kemur
að skipta kostnaði við símsvörun og rit-
vinnslu með annarri starfsemi sem fyrir er.
Mjög hentugt fyrir lögfræðing (einn eða
fleiri), endurskoðanda, bókhald, félagasam-
tök og fleira.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir hádegi miðvikudaginn 26. janúar nk.,
merkt: „S - 10880“.
Skrifstofu- og verslunarhús-
næði nálægt Hlemmtorgi
Neðangreint húsnæði er laust með litlum
fyrirvara í Fossberg-húsinu, Skúlagötu 63:
1. 80 fm húsnæði á jarðhæð. Mjög hentugt
fyrir ýmiss konar verslun og þjónustu-
starfsemi.
2. 36 fm skrifstofuherbergi á 2. hæð.
3. 24 fm skrifstofuherbergi á 2. hæð.
Upplýsingar hjá G.J. FOSSBERG vélaverslun
hf., sími 618560.
Skrifstofu- og verslunarhús-
næði nálægt Hlemmtorgi
Laust mjög fljótlega húsnæði á þremur stöð-
um í Fossberg-húsinu, Skúlagötu 63:
Um er að ræða bæði húsnæði á jarðhæð
(mjög hentugt fyrir verslun og ýmiss konar
þjónustustarfsemi) og einnig lítil skrifstofu-
herbergi á 2. hæð.
Upplýsingar hjá G.J. Fossberg vélaverslun
hf., sími 618560.
Sendiráð - húsnæði
Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir að taka
á leigu hús eða íbúð til þriggja ára.
Aðeins húsnæði í mjög góðu ásigkomulagi
kemur til greina.
Nánari upplýsingar gefur Anna Einarsdóttir
í síma 629100 á venjulegum skrifstofutíma.
ISLANDS
íbúð óskast
Landmælingar íslands, Laugavegi 178, 105
Reykjavík, óska eftir íbúð íil !eigu fyrir dansk-
an starfsmann og fjölskyldu hans. Jbúðin
þarf að vera í nágrenni stofnunarinnar,
minnst 4ra herbergja. Leigutími apríi ’94 -
desember ’94. Þeir sem áhuga hafa eru
beðnir um að láta vita á skrifstofu Landmæl-
I inga íslands, sími 681611.
*