Morgunblaðið - 23.01.1994, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 23.01.1994, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994 Sameinumst um sterkan lista - veljum Guðrúnu Zoéga borgarfulltrúa í 3. sæti í prófkjöri 30. og 31. janúar nk. Skrifstofa stuðningsmanna er í Síðumúla 8., 2. hæð. Opið kl. 14-22 virka daga og 13-18 um helgar. Símar 684490 og 684491. SKÓÚTSALA Laugavegi 41 Sími 13570 Skóverslun Þóröar Kirkjustræti 8 Sími 14181 RADA UGL ÝSINGAR Útboð Ákveðið hefur verið að Vegagerð ríkisins hætti að auglýsa útboð í dagblöðum. Þess í stað verða auglýsingar um útboð birtar í einblöðungi sem Vegagerðin gefur út og nefnist Framkvæmdafréttir. Gildir þessi ákvörðun frá sl. áramótum. Framkvæmda- fréttir verða gefnar út vikulega á mesta anna- tíma útboða en annars hálfsmánaðarlega. Verktakar skulu gæta þess að vera á áskrif- endalista. Áskrift er endurgjaldslaus en óska verður eftir henni bréflega eða með sím- bréfi. Heimilisfangið er: Vegagerð ríkisins, Framkvæmdafréttir, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, (bréfsími 91-622332). Vantar þig upplýsingar um ný útboð á EES svæðinu? Daglega eru auglýst um 150 ný útboð í út- boðsbanka EB og EFTA (TED, Tender Electr- onic Daily). Dæmi um útboð: Mannvirkjagerð, vegagerð, verkfræðiþjónusta, hugbúnaðargerð, kaup á matvælum svo sem fiski, osti og fleiru. Meðal annars er hægt að leita eftir löndum, landsvæðum og efnisflokkum. í bankanum er einnig að finna upplýsingar um GATT útboð. Öll íslensk fyrirtæki og einstaklingar geta tengst útboðsbankanum í gegnum SKÝRR. Allt sem þarf til að tengjast er einmennings- tölva, símtæki, mótald og samskiptaforrit. Nánari upplýsingar veitir markaðsdeild SKÝRR í síma 695100 eða bréfasíma 695251. / / ÞJÓÐBRAUT UPPLÝSINGA Kópavogsbær og Breiðablik óska eftir tilboð- um í áhorfendabekki, uppsetningu þeirra og tilheyrandi búnað í íþróttahús að Dalsmára 5, Kópavogi. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu frá og með mánudeginum 24. janúar. Tilboðin verða opnuð á Tæknideild Kópa- vogsbæjar, Félagsheimili Kópavogs, Fann- borg 2, 3. hæð, þriðjudaginn 15. febrúar 1994 kl. 11.00, í viðurvist þeirra bjóðenda sem viðstaddir kunna að vera. VERKflUEDItTOrA 8TEFAWS ÖLAFSSOHAH MT. FAV. Borgartúni 20, 105 Reykjavík, sími 621099 UTB0Ð F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í kaup á gang- stéttarhellum. Magn: 40x40x5 cm 6.000 stk. 40x40x6 cm 20.000 stk. Afhendingu skal lokið fyrir 1. júlí nk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, gegn kr. 1.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 2. febrúar 1994, kl. 14.00. gat 09/4 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræð- ings er óskað eftir tilboðum í lóðarlögun við leikskólann við Vesturhlíð. Helstu magntölur eru: Hellulagnir: 600 fm Grassvæði: 700 fm Gróðurbeð: 500 fm Malarsvæði: 750 fm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 2. febrúar 1994, kl. 11.00. F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, er óskað eft- ir tilboðum í einangraðar stálpípur, Preinsulated Steel Pipes. Um er að ræða um 2.500 m af pípum og tengistykkjum í stærðunum DN 200 til DN 700 mm. Pípurnar skal afgreiða eigi síðar en í maí 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama þriðjudag- inn 22. febrúar 1994, kl. 11.00. hvr 11/4 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 Fasteign og tæki Hjúps hf. á Flúðum Iðnlánasjóður óskar eftir tilboðum í fasteign og tæki sem áður voru í eigu Hjúps hf. á Flúðum. Um er að ræða fasteignina Sneiðin 1 sem er um 460 fm stálgrindarhús og öll tæki félagsins. Óskað er eftir tilboðum í ofangreindar eignir þannig: a. Vélar og fasteign í einu lagi. b. j fasteign eingöngu. c. í vélar eingöngu. Nánari upplýsingar, s.s. lista yfir tæki, veitir Iðnlánasjóður, Armúla 13a, Reykjavík, sími 680400. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skilað til Iðnlánasjóðs, Ármúla 13a, 155 Reykjavík, eða á myndsendi sjóðs- ins 91-680950, í síðasta lagi fimmtudaginn 3. febrúar nk. Tilboð óskast íbygginga- lóðir í miðbæ Selfoss Til sölu eru lóðirnar nr. 11 og 13 við Eyrar- veg og lóðin nr. 4 við Heiðarveg á Selfossi. Um er að ræða ióðir miðsvæðis á Selfossi, hentugar undir hvers konar þjónustu. Til eru teikningar af verslunar- og skrifstofuhúsnæði á allar lóðirnar sameiginlega (sjá mynd). Einnig eru til uppdrættir af húsnæði á hverja lóð fyrir sig. Heildarflatarmál allra lóðanna saman er u.þ.b. 2.700 fermetrar. Lóðirnar seljast allar saman eða hver fyrir sig. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3, Selfossi, sfmi 98-22988 og 98-22849. Lögmenn Suöurlondi ÓLAFUR BJÖRNSSON HDL. SIGURÐUR JÓNSSON HDL. SIGURÐUR SIGURJÓNSSON HDL. Austurvegi 3 - pósthólf 241 - 802 Selfossi SJALFSTÆÐISFLOKKURINN I- K I. A (i S S T A R F Fundur með ungum frambjóðendum í dag, sunnddaginn 23. janúar, heldur Heimdallur, félag ungra sjálf- stæðismanna opinn fund með ungum frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Amal Rún Qase, Gunnari Jóhanni Birgissyni, Katrínu Gunnarsdóttur, Sigríði Sigurðardóttur, Sveini Andra Sveins- syni og Þorleifi H. Fjelsted. Fundurinn hefst kí. 16.00 í Valhöll, Háa- leitisbraut 1 og er öllum opinn. Heimdallur. m Metsölublad á hveijum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.