Morgunblaðið - 23.01.1994, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 23.01.1994, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994 43 Pennavinir NÍTJÁN ára fínnsk stúlka sem hyggur á íslandsferð vill skrifast á við 17-21 árs pilta og stúlkur: Lotta Jaaskelainen, Tasatie 15 AS 9, 28800 Pori, Finland. FRÁ Tanzaníu skrifar piltur sem getur ekki um aldur en er líklega á táningur. Með áhuga á píanóleik, tónlist og ferðalögum: Emanuel Joran, Box 1698, Mostti, Kilimanjaro, Tanzania. TÍU ára tékkneskur piltur með áhuga á skátastarfi og dýrum: Peter Mecir, Tyrsova 367, 507 81 Lazne Belohrad, Czech Republic. ÁTJÁN ára Ghanapiltur með áhuga á knattspymu, borðtennis og frí- merkjum: Emmanuel Barko, c/o Kalamazoo Photos, P.O. Box 26, Kade, E/Region, Ghana. NÍTJÁN ára finnsk stúlka með áhuga á köttum, íþróttum, tónlist og mikinn íslandsáhuga: Aila Karkkainen, Tuohikoivuntie 17 C, 00780 Helsinki, Finland. BANDARÍSKUR karlmaður á fimmtugsaldri vill skrifast á við 30-40 ára konur: Dr. Valery Kanevsky, 1535 48th Ave. 203, San Francisco, California 94122, U.S.A. SEXTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á frímerkjum, ferðalögum, tónlist, o.fl.: Michiko Nakajima, 588-2 Shimoshinden, Tsurugashima-shi, Þorraþræll VIKING Brugg mun í ár, sem og undanfarin ár, framleiða sérstakan bjór, svokallaðan Þorraþræl. Þorraþræll er sérstakur bjór sem ætlaður er til sölu á þorranum. Hann er einungis fáanlegur í 0,33 cl flöskum. Verð á kippu af Þorraþræl frá Viking Brugg er 850 kr. Breyttu áhyggjum í uppbyggjandi urku! Markviss máltlutningur Næsta námskeið verður haldið dagana 27. janúar og 2. febrúar nk. í Ármúla 38. Skráning stendur yfir hjá fræðslustjóra ITC, Kristínu Hraundal, í síma 34159. íslandsmót 1. deild karla Laugardalshöll KR UMFA íkvöld kl. 20.00. KR-ingar, fjölmennum og styðjum okkar menn til sigurs. Handknattleiksdeild KR Ármúla36 TRYGGINGA MIÐSTÖÐIN HF. UMBOOS- OG HEILDSVERSLUN RÁÐHERRAR , ÞINGMENN HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ „Þessi dómur byggir á þvi að þáverandi viðskiptaráðherra hafi lætt í gegnum Alþingi, án þess að segja það nokkrum manni 1992, lagafrumvarpi..." Davíð Oddsson í fréttum RÚV 20. janúar 1994. Þingmenn, ráðherrar. Aldrei aftur fá slíka falleinkunn. Beitið sömu aðferðum og starfsbræður ykkar um alla Evrópu og Ameríku, komið á hraðlestrarnámskeið. Með því að margfalda lestrarhraðann (fjórföldun að meðaltali) þurfið þið aldrei aftur að samþykkja ólesinn lagatexta. Raunar mun starfið verða ykkur miklu léttara og skemmtilegra á eftir! Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 26. janúar nk. Skráning í símum 642100 og 641091. HÖRAÐlJESnW^KÓUNN mscu av slerað Kynning á einföldum og skemmmtilegum lífsstíl sem stuðlar að betri heilsu ogvellíðan. Um mánaðamótin janúar-febrúar hefst 12 vikna fræðslu- og þjálfunarnámskeid. Lagt á ráðin með mataræði og einfaldar æfingar undir leiðsögn sérfræðinga. Mark- viss fræðsla og hvatning hjálpar þér að ná varanlegum árangri. Miðstöð vinnuhópanna verður hjá World Class, Skeifunni 19, Reykjavík. Áhersla lögð á sveigjanlegan æfingatíma. Stjórnandi námskeiðanna verður Ragnar Tómasson, höfundur' bókarinnar „Hristu af þér sleni5“. Upplýsingar og skráning hjá World Class I simum 30000 og 35000. MYNDÞERAPÍA Verklegt námskeið (Intensive Art Therapy Workshop) Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað fagfólki á kennslu-, uppeld is-, félags- og heilbrigðissviðum og jafnframt öðru starfsfólki á viðkomandi stofnunum. Námskeiðið veitir þátttakendum tækifæri til að æfa sig í: • Sjálfstjáningu í gegnum eigin myndsköpun • Sjálfskoðun útfrá viðkomandi myndum • Gagnkvæmri tjáningu og miðlun i hópumræðum Hámarks fjöldi er 9 manns í hópi og þátttakendur þurfa ekki að hafa neina æfingu í teiknun. Leiðbeinandi er Sigríður Björnsdóttir löggiltur meðlimur í „British Association of Art Therapists“. Innritun og nánari upplýsingar í síma 17114 fiest kvöld frá og með sunnu- dagskvöldi 23. janúar nk. I - röð ogregla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum Mík helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Mít' jUMísi ehskt Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 Spennandi námskeið að hefjast Tungumál: ENSKA - DANSKA - NORSKA SÆNSKA - FRANSKA - ÍTALSKA SPÆNSKA - ÞÝSKA ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA BÓKHALD - STAFSETNING - VÉLRITUN FATASAUIHUR - LEIRMÓTUN GRAFÍK - FRÍSTUNDAMÁLUN ÚTSKURDUR - TRÉSMÍDI BRIDS og fjöldi annarra námskeiöa Innritun i simum: 641507 og 44391 kl. 18-21

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.