Morgunblaðið - 23.01.1994, Síða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994
SUNNUPAGUR 23/1
SJÓNVARPIÐ j Stöð tvö
9 00 RADUJIFFIII ►Mor9unsion-
DAHIIflCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Perrine Perrine og móðir hennar
bjarga li'fi ungs manns. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sig-
rún Waage og Halldór Björnsson.
(4:52)
Einn, tveir, þrír! Katla María Haus-
mann og börn úr Melaskóla í Reykja-
vík syngja tvö lög. (Frá 1979)
Gosi Gosi reynir að leika á refinn
og köttinn. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir. Leikraddir: Örn Árnason.
(31:52)
Maja býfluga Maja fínnur bjöllu
sem segist vera lukkutröll. Þýðandi:
Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir:
Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún
Edda Björnsdóttir. (23:52)
Dagbókin hans Dodda Doddi fer
í líkamsrækt og er óðara allur lurkum
laminn. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir.
Leikraddir: Eggert A. Kaaber og
Jóna Guðrún Jónsdóttir. (24:52)
10.45 >Hlé
13.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljósaþátt-
um vikunnar.
13.45 ►Síðdegisumræðan Umsjónar-
maður er Magnús Bjarnfreðsson.
i5.oo vifiifuvun ►úf við)um e|n-
flllnniTIUI semdar (The Wiz-
ard of Loneliness) Bandan'sk fjöl-
skyldumynd um tólf ára móðurlausan
dreng. Leikstjóri: Jenny Bowen. Að-
alhlutverk: Lukas Haas, Lea Thomp-
són og Lance Guest.
16.40 rn jrnni ■ ► „Af siidinni öll
rllfCUuLA við erum orðin
rík...“ Heimildarmynd um síldaræv-
intýrið á Djúpuvík eftir Finnboga
Hermannsson og Hjálmtýr Heiðdal.
Áður á dagskrá í október 1991.
17.30 ►Áburðarverksmiðjan Heimiidar-
mynd um Áburðarverksmiðju ríkis-
ins. Umsjón: Baldur Hermannsson.
Áður á dagskrá í apríl 1990.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18-°° RADUACCIII ►Stundin okkar
DAKnALrnl Helga fer í leiki
með tíu kátum krökkum, Káti kórinn
syngur um aumingja Sigga, sýnt
verður atriði úr leikritinu Trítli og
Hafþór, Brynjar og Silla slanga gera
tilraun. Umsjón: Helga Steffensen.
18.30 kJCTTID ►SPK Spurninga- og
HICI IIK slímþáttur unga fólks-
ins. Umsjón: Jón Gústafsson.
18.55 ►Fréttaskeyti
19 00 hfCTTID ►BoUabuHur (Basket
r ILI IIK Fever) Teiknimynda-
flokkur um kræfa karla.(4:13)
19.30 ►Fréttakrónikan Umsjón: Erna
Indriðadóttir og Sigrún Asa Markús-
dóttir.
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20-40hltTTID ►Folkið i Forsælu
PlLl IIK (Evening Shade) Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur Burt
Reynolds og Marilu Henner í aðal-
hlutverkum. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (22:25) OO
21.10 rnjrnni ■ ►Bóndi er bústólpi
■ KIlUuLA Ný, heimiidarmynd
um landbúnað. Fjallað er um stjórn-
kerfið í íslenskum landbúnaði og
hlutverk bænda innan þess. Rætt er
við fjölda bænda og fjallað um óhefð-
bundinn landbúnað. Handritið skrif-
uðu Helga Brekkan og Helgi Felixson
sem jafnframt. annaðist dagskrár-
gerð.
21.55 hJCTTID ►Þrenns konar ást
rlL I IIK (Tre Karlekar II) Fram-
hald á sænskum myndaflokki sem
sýndur var í fyrra. Þetta er fjöl-
skyldusaga sem gerist um miðja öld-
ina. Leikstjóri: Lars Molin. Aðalhlut-
verk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdw-
all og Mona Malm. (3:8) OO
22.50 IflfllfUVUIl ►Afturgöngurnar
KI IKm I RU (Ghosts) Bresk
sjónvarpsmynd byggð á leikriti Hen-
riks Ibsens. Leikstjóri: Elijah Moshin-
sky. Aðalhlutverk: Judi Dench, Mich-
ael Gambon, Kenneth Branagh,
Freddie Jones og Natasha Richard-
son. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
9.00 DIDUICCUI ►Sóði Teikni-
DARRAErni mynd með íslensku
tali.
9.10 ►Dynkur Teiknimynd um litlu risa-
eðluna og alla vini hennar.
9.20 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd um
Lísu litlu í Undralandi.
9.45 ►Snædrottningin (Snow Queen)
Teiknimynd byggð á ævintýri H.C.
Andersen.
10.10 ►Sesam opnist þú Talsett leik-
brúðumynd með leikbrúðum.
10.40 ►Súper Mari'ó bræður Teikni-
myndaflokkur með íslensku tali.
11.00 ►Artúr konungur og riddararnir
Teiknimyndaflokkur um Artúr kon-
ung og riddara hans. Artúr og riddar-
amir hafa verið handsamaðir af hinni
illu hálfsystur konungsins og Merlin
töframaður flakkar um tímann í leit
að einhveijum sem gæti komið í stað
Artúrs og ridacranna. (1:13)
n.35 hJFTTID ►BiaðasnsParnir
HILIIIK (Press Gang) Leikinn
myndaflokkur fyrir börn og unglinga
um nokkra hressa krakka sem gefa
út skólablað. (4:6)
12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Kl. 12.10 hefst umræðuþáttur í
beinni útsendingu frá sjónvarpssal
Stöðvar 2 þar sem málefni liðinnar
viku eru tekin fyrir.
13.00
ÍÞRÓTTIR
► Nissandeildin
íþróttadeiid Stöðvar 2
og Bylgjunnar fylgist með gangi
mála í 1. deild í handknattleik.
13.25 ►ítalski boltinn Bein útsendingu frá
leik Sampdoria og Juventus.
15.15 ►NBA körfuboltinn Leikur í NBA
deildinni. Sýnt frá leik Boston Celtics
og LA Clippers.
16.30 hlFTTID ►imi5akassinn Endur-
HICI IIK tekinn, fyndrænn spé-
þáttur.
17.00 ►Húsið á sléttunni (Littie House
on the Prairie) Myndaflokkur fyrir
alla fjölskylduna.
18.00 ►60. mínútur Bandarískur frétta-
skýringaþáttur.
18.45 íhDÁTTID ►Mork dagsins Far-
IHKUI IIK ið yfir stöðu mála í 1.
deild ítalska boltans og besta mark
dagsins valið.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 hJFTTID ►Handia9inn heimil-
HICI IIK isfaðir (Home Improve-
ment) Bandarískur myndaflokkur um
handlaginn heimilsföður.
20.30 ►Lagakrókar (L.A. Law) Banda-
rískur myndaflokkur um lögfræðinga
hjá Brackman og McKenzie. (15:22)
21.20 VUIVUVUn ►Sjálfboðaliðarn-
KiIKItII RU ír (Red Alert)
Frönsk framhaldsmynd í tveimur
hlutnm sem segir frá lífshættulegu
starfí sjálfboðaliðanna sem leggja
alit / sölurnar til að bjarga því sem
bjargað verður þegar kviknar í í litl-
um smábæ í Suður-Frakklandi.
Seinni hiuti er á dagská annað kvöid.
Aðalhlutverk: Bernard-Pierre
Donnadieu, Sylvain Joubert, Philippe
Pouchain og Francoise Michaud.
Handritshöfundur: Sylvain Joubert.
Leikstjóri: Gilles Katz.
22.50 hJCTTID ►* sviðsljósinu (Ent-
HICI IIK ertainment This Week)
Þáttur um allt það helsta sem er að
gerast í kvikmynda- og skemmtana-
iðnaðinum. (22:26)
23.35 VUIIIUVUn ►Dauði skýjum
RVIRInlRU ofar (Death in the
Clouds) I þessari sjónvarpsmynd
glímir Hercule Poirot við hrollvekj-
andi sakamál. Myndin hefst í París
þar sem Poirot kynnist hópi efnaðra
og viðkunnanlegra -Breta og -verður
samferða þeim til Englands. Einn
þeirra deyr á leiðinni og annar er
morðingi... Allar vísbendingar benda
í eina átt en Belginn snjalli er ekki
jafn sannfærður og lögreglustjórinn
Japp um sannleiksgildi þeirra. Aðal-
hlutverk: David Suchet, Philip Jack-
son og Jane Grey. Leikstjóri: Stephen
Wittaker. 1992. Lokasýning.
1.20 ►Dagskrárlok
Sjálf boðaliðar bjarga
lífi og limum borgara
Raunsæ
framhalds-
mynd um
sjálfboðaliða
sem leggja allt
í sölurnar til að
bjarga
almennum
borgurum
STÖÐ 2 KL. 21.20 Fyrri hluti
framhaldsmyndarinnar Sjálf-
boðaliðarnir, Red Alert, er á dag-
skrá Stöðvar 2 kl. 21.20 í kvöld.
Hér er á ferðinni vönduð og
spennandi frönsk mynd í tveimur
hlutum sem segir á raunsæan
hátt frá lífshættulegu starfi sjálf-
boðaliða sem leggja allt í sölurnar
til að bjarga því sem bjargað
verður þegar líf og limir al-
mennra borgara eru í hættu.
Sagan gerist í fallegu héraði í
suðurhluta Frakklands og lýsir
störfum sjálfboðaliðanna. Við
fylgjumst með Stéphane sem er
17 ára þegar hann hefur störf
með sjálfboðaliðunum. Það líður
ekki á löngu þar til hann fær
eldskírnina. Langferðabifreið fer
út af og steypist ofan í gljúfur í
miklum rigningum. Síðari hluti
er á dagskrá annað kvöld. Með
aðalhlutverk fara Bernard-Pierre
Donnadieu, Sylvain Joubert,
Philippe Pouchain og Francoise
Michaud. Leikstjóri er Gilles
Katz.
Artúr konungur og Hdd-
arar berjast við illþýði
Nýr
teiknimynda-
flokkur um
Artúr konung
og menn hans
hans sem eru
fangar
grimmlyndrar
hálfsystur
konungs
STÖÐ 2 KL. 11.00 Nýr og æsi-
spennandi teiknimyndaflokkur í
þrettán hlutum sem nefnist Artúr
konungur og riddararnir, hefur
göngu sína á Stöð 2 klukkan ell-
efu í dag. Hér segir af eilífri
baráttu Artúrs konungs og ridd-
ara hans við óþjóðalýð sem lýtur
stjórn hálfsystur konungsins.
Artúr og félagar hafa orðið að
láta í minni pokann og eru nú
fangar hálfsysturinnar grimm-
lyndu. Töframaðurinn Merlin sér
að við svo búið má ekki standa
og ferðast fram í tímann til að
sækja sér liðsauka. Hann finnur
heilt knattspyrnulið í nútímanum
og fer með það aftur til riddara-
tímans. Strákamir í liðinu verða
heldur betur hlessa þegar þeim
er sagt að verkefni þeirra sé að
vetja Camelot gegn hálfsystur
konungsins og illmennum henn-
ar. Þættimir um Artúr konung
og riddara hans eru með íslensku
tali og verða vikulega á dagskrá.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
8.30Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00
Gospel tónlist.15.00 Biblíulestur
14.45 Gospel tónlist. 16.30 Orð lífsins
í Reykjavík predikun. 17,30 Livets
Ord í Svíþjóð fréttaþáttur. 18.00 700
club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tón-
list.20.30 Praise the Lord 23.30
Gospel tónlist.
SYIM HF
17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II.
Þáttaröð þar sem litið er á Hafnar-
flarðarbæ og líf fólksins sem býr þar,
í fortíð nútíð og framtíð. 17.30 Hafn-
fiskir listamenn - Bjöm Thoroddsen.
18.00 Ferðahandbókin (The Travel
Magazine) í þáttunum er fjallað um
ferðalög um víða veröld. Við ferðumst
í huganum um ijarlæg lönd og njótum
leiðsagnar manna sem hafa farið um
hnöttinn þveran og endilangan í leit
að nýjum ævintýrum. (1:24) 19.00
Dagskrárlok
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 Papa-s
Delicate Condition G 1963, Jackie
Gleason 10.00 Swashbuckler 1976
12.00 Belle Starr W 1980 14.00 The
Deerslayer Æ 1978 16.00 The Roc-
keteer T,Æ Bill Campbel, Alan Arkin,
Jennifer Connely, Timothy Dalton.
17.55 Wayne’s World G 199219.30
Xposure 20.00 Far and Away F 1992,
Tom Crouise 22.20 Scorchers F,G
1990 23.55 Nails T 1992, Dennis
Hopper 1.30 Empire City T 1991
3.00 Dead Silence T 1991 4.30 Swas-
hbuckler 1976.
SKY OIME
6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact-
ory 11.00 Bamaefni X-Men 11.30
Thé Mighty Morphin Power Rangers
12.00 World Wrestling Federation
Challenge, fjölbragðaglSma 13.00 E
Street 14.00 Crazy Like a Fox 15.00
Battlestar Gallactica 16.00 UK Top
40 1 7.00 All American Wrestling, fjöl-
bragðaglíma 18.00 Simpson-fjölskyld-
an 19.00 Beverly Hills 20.00 The
Far Pavilions 22.00 Hill Street Blues
23.00 Enterteinment This Week
24.00 Sugar And Spice 24.30 The
Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Morgunleikfími 8.00 Leiðin á
Vetrarólympíuleikana í Lillehammer.
9.30 Skíði: Alpagreinar. Bein útsend-
ing. Kvennakeppni.11.00 Alpagrein-
ar. Bein útsending. Karlakeppni.
Heimsbikarkeppni frá Wengen í Sviss.
13.00Listdans á skautum. Bein út-
sending. 16.00 Tvíkeppni á skíðum.
Bein útsending 17.00 Alpagreinar
18.00 Deildin: Heimsmeistarakeppnin
frá Königssee 19.00Listdans á skaut-
um. Heimsmeistarakeppnin frá Kaup-
mannahöfn. 21.00 Alþjóðlegir hnefa-
leikar 22.00 Golf: Opna mótið í Mar-
okkó 23.00 Íshokkí 0.30Dagskrárlok
Sjónvarpsuppfærsla
á Afturgöngum Ibsens
Ibsen veltir
fyrir sér
afleiðingum
hræsni og þess
að byrgja inni
óþægilegar
staðreyndir
Afturgöngur - Natasha Richardson og Michael Gambon í hlutverk-
um sínum.
SJÓNVARPIÐ KL. 22.50 Á
sunnudagskvöld sýnir Sjónvarpið
breska sjónvarpsuppfærslu á sígildu
leikriti Henriks Ibsens, Aftur-
göngum, þar sem höfundurinn
rannsakar þær hörmulegu afleið-
ingar sem geta leitt af hræsni og
því að byrgja inni óþægilegar stað-
reyndir. Ibsen skrifaði leikritið árið
1881 en opinská umijöllun hans um
sárasótt olli því að leikhús neituðu
fyrst í stað að setja verkið upp og
gagnrýnendur jusu yfir hann skít
og skömmum. I helstu hlutverkum
er mikið úrvalslið enskra leikara:
Judi Dench, Michael Gambon, Ken-
neth Branagh, Freddie Jones og
Natasha Richardson en leikstjóri
er Elijah Moshinsky. Óskar Ingi-
marsson þýðir verkið.