Morgunblaðið - 25.01.1994, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 25.01.1994, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANUAR 1994 Súpa seyðið af kaupum á silfurdölum Þúsundir í skatt af verðlítilli mynt SILFURPENINGAR, sem einstaklingar hér á landi hafa keypt af belg- ísku fyrirtæki, hafa undanfarið borist til landsins. Til að leysa þá út úr tolii verða eigendurnir að greiða virðisaukaskatt samkvæmt reikn- ingi sem fylgir sendingunni, en það hefur enginn gert hingað til. Mik- iU vafi leikur enda á að peningarnir séu jafn rnikils virði og kaupverð- ið segir tii um. Morgunblaðið skýrði frá því fyrir nær tveimur árum að belgískt fyrir- tæki, Washington Mint Intemation- al, hefði boðið íslendingum að kaupa myntir, sem sölumenn þess sögðu verðmætar og mjög góða fjárfestingu. Einhver brögð voru að því að menn keyptu myntimar óséð- ar og greiddu jafnvel þúsundir Bandarikjadala fyrir. Þær myntir, sem um var að ræða, vom svokall- aðir Morgan-silfurdalir, sem vom slegnir í Bándaríkjunum á ámnum 1878-1904. Ragnar Borg, mynt- fræðingur, sagði að menn hefðu greitt 60-200 þúsund krónur fyrir peningana, eftir ástandi þeirra, en raunveralegt verðmæti þeirra væri miklu minna. Ragnar sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær að hann hefði haft spumir af því að myntfyrirtækið hefði haft samband við kaupanda hér á landi fyrir áramót og tilkynnt að silfurdalur hans, sem var i íjár- hirslum fyrirtækisins í Belgíu, yrði fljótlega fluttur í peningageymslur í London. „Maðurinn heyrði ekki meira af þessu, en fyrir skömmu fékk hann tilkynningu um póstsend- ingu. Þar var þá silfurdalur hans kominn og átti hann að greiða 20 þúsund krónur í virðisaukaskatt," sagði Ragnar. Hjá tollpóststofunni í Reykjavík fengust þær upplýsingar, að nokkr- ar sendingar biðu viðtakanda, en enginn hafði vitjað slíkrar sending- ar síðdegis í gær. Deila sjómanna og kaupskipaútgerðanna Ríkissáttasemjari með miðlunartillögu RÍKISSÁTTASEMJARI hefur sett fram miðlunartillögu I kjaradeilu Sjómannafélags Reykjavíkur og kaupskipaútgerðanna, en hið fyrsta af þremur fjögurra daga verkfölium félagsins á kaupskipaflotanum áttí að hefjast á miðnættí í nótt. Verkfallið frestast og atkvæða- greiðsia um miðiunartíllöguna er hafin. Niðurstöður í henni eiga að liggja fyrir 11. febrúar þegar atkvæði verða taiin hjá rikLssáttasemj- ara. Þá á einnig afstaða framkvæmdastjómar VSI og VMSS. Sjómannafélagið hafði boðað fjög- urra sólarhringa verkfall sem heQast átti á miðnætti og ná til allra hafiia við Faxaflóa. Annað verkfallið á að hefjast 15. febrúar og það þriðja 7. mars og mun niðurstaða í atkvæða- greiðslunni um miðlunartillöguna iiggja fyrir áður en annað verkfallið á að hefjast. Sjómannafélagið hafði boðað verkfall fyrir áramót sem Fé- lagsdómur dæmdi ólöglegt. Guðlaugur Þorvaidsson ríkissátta- semjari sagði að miðlunartillagan væri lögð fram til að leysa deiluna, en hún snerist einkum um vinnufyrir- komulag. Samkvæmt lögunum ætti hann að ráðgast við samninganefnd- irnar áður en hann legði fram miðl- unartillögu og það hefði hann gert. Sjómenn hefðu mótmælt tillögunni og teldu hana ekki tímabæra, en hann hefði talið sér skylt að leggja hana fram eins og málum var kom: ið, ekki síst sjómannanna vegna. í tiÚögunni væri tekið á viðkvæmum málum og reynt að taka tillit til sjón- armiða beggja aðila. „Það er búið að þjarka um þetta síðan í fyrravor. Ég tel mig vita hver em megin- ágreiningsefhin þama. Ég tek á þeim og tel að það sé báðum aðilum fyrir góðu að reyna að gera það áður en til átaka kemur," sagði Guðlaugur. Forsætisráðherra tekur við áskorun frá 1.300 sjómönnum Áskorun afhent Morgunblaðið/l>orkell KRISTJÁN Sveinsson, skipstjóri á björgunarskipinu Goðanum, sem fórst í Vöðlavík 10. janúar, afhendir Davíð Oddssyni forsætisráðherra undirskriftalista fyrir framan Alþingishúsið í gær með áskorun á ríkisstjórnina um þyrlukaup fyrir Landhelgisgæsluna. Ákvörðun um þyrlukaup verður tekin innan skamms FJÖLDI sjómanna og aðstandenda þeirra kom saman við Alþingis- húsið kl. 17 í gær þar sem Davíð Oddssyni forsætísráðherra var afhent áskorun um kaup á nýrri björgunarþyrlu fyrir Landheigis- gæsluna. Það var Kristján Sveinsson, skipstjóri Goðans, sem fórst i Vöðiavík 10. janúar sl., sem afhentí forsætisráðherra áskorunina ásamt undirskriftaiistum með nöfnum um 1.300 sjómanna. Áskomnin til forsætisráðherra ganga til samninga um kaup á brotsmenn á Goðanum hefðu verið nær úrkula vonar þegar björgunar- þyrlur vamarliðsins birtust og mönnum hafi verið það alveg ljóst að það vantaði góða þyrlu fyrir Landhelgisgæsluna. er svohljóðandi: „Við undirritaðir sjómenn á íslenskum skipum skor- um á þig, herra forsætisráðherra Davíð Oddssori, að standa við orð þín frá 25. febrúar 1993 á Alþingi Islendinga „að ríkisstjómin mun innan fárra vikna meira að segja þyrlu“. Síðan em liðnar nærri 50 vikur og þolinmæði okkar er á þrot- um.“ Kristján Sveinsson minntist björgunarinnar í Vöðlavík þegar hann afhenti forsætisráðherra und- irskriftalistana og sagði að skip- Forsætisráðherra sagði að samn- ingaviðræður hefðu átt sér stað við umboðsmenn og seljendur nokk- urra þyrlutegunda „og það er allra manna mál að innan skamms tíma þá verður tekin ákvörðun kaup“. um LÍÚ segir Kvótaþing and- stætt hagsmunum útgerðar STJÓRN LÍÚ vísaði á fundi sinum í gær á bug tíllögum svonefndrar þríhöfðnefndar, sem skipuð var samkvæmt bráðabirgðalögum rikis- stjórnarinnar til að gera tillögur og undirbúa lagasetningu tíl þess að koma í veg fyrir að viðskipti með aflaheimildir hafí óeðlileg áhrif á skiptakjör. Tillögur nefndarinnar gera ráð fyrir frjálsu framsali afla- heimilda milli skipa sömu útgerðar en að allt annað framsal farið fram á uppboðsmarkaði, Kvótaþingi. í yfírlýsingu samninganefndar físki- manna innan Farmanna- og fískimannasambands Islands segir að hún telji tíliöguna ekki leysa það alvariega vandamál sem snerti þátttöku sjómanna í kaupum á veiðiheimildum. við bregðumst neikvætt við þeim.“ Útilokar ekki kvótabrask í ályktun samninganefndar fiski- manna innan Farmanna- og físki- mannasambands íslands segir m.a. að það sé álit nefndarinnar að Kvóta- þing muni alls ekki útiloka kvóta- brask, heldur muni kvótamarkaður- inn leiða til breytinga á braskinu, þ.e. hugsanlega muni draga úr leigu- liðaviðskiptum og „tonn á móti tonni“ viðskiptum. Aftur á móti sé hætt við því að aukning muni eiga sér stað þar sem kostnaður keyptra veiði- heimilda á Kvótaþingi yrði dregin frá aflaverðmætinu áður en til skipta komi og lækka þar með tekjur sjó- manna. í ályktun stjómar LÍÚ segir að frjálst framsal aflamarks hafi öðm fremur stuðlað að hagræðingu og spamaði f sjávarútvegi að undan- fömu. „Hindmn eins og hér er lögð á frjálst framsal þar sem seljandi og kaupandi ná ekki saman nema á til- boðsmarkaði mun valda mikilli rösk- un á áformum útgerðarmanna til að í dag Sarajevo Dauði sex bama vekur hörð við- brögð 22 Bandaríkin Bill Clinton er sakaður um fjöllyndi í ástarmálum 23 SjúífsUeðisflokkur Atvinnu- og fjölskyldumál eru mál málanna á kjördæmaþingi 47 Leiðari Kaupum nýja þyrlu 24 Iþróttir ► Evrópukeppnin í knatt- spymu, tekjur KSÍ ogEM U-18 á Islandi 1997. Hjahi Arnason atvinnumaður í boxL Kristján Arason þjálfar Dormagen. ná fram hagræðingu í rekstri. Vitað er um íjölda útgerða sem hafa selt skip eða úrelt þau og notað fjármuni til að greiða niður skuldir. Þær hafa samið við aðra um notkun aflamarks báðum aðilum til hagsbóta. Með tíl- boðsmarkaði yrði þeim gert slíkt samstarf ókleift." „Ráðstöfun aflamarks á tilboðs- markaði mun einnig valda valda því að aflamark fari úr viðkomandi byggð því aðilar mega ekki komið sér saman um nýtingu þess innan byggðarinnar," sagði Kristján Ragn- arsson, formaður LÍÚ, í gær. „Allt þetta mundi valda því að stórlega mundi draga úr framsali aflamarks og þar með mundi stórlega draga úr hagræðingu í greininni." í ályktuninni segir að tilkoma til- boðsmarkaða muni auðvelda erlend- um aðilum að fá afla héðan og enn- fremur muni það hvetja til ráðstöfun- ar afla á erlenda fiskmarkaði. Aðspurður hvort stjóm LIÚ hefði aðrar tillögur til að koma í veg fyrir að viðskipti með aflaheimildir hefðu óeðlileg áhrif á skiptakjör sagði Kristján að slíkt hefði ekki verið rætt. „Ríkisstjómin setti lög þar sem hún setti þá kvöð á sig að koma með tillögur að lausn málsins fyrir 1. febr- úar og við emm ekki að leggja henni línur um hvemig hún eigi að bregð- ast við með öðram hætti en þeim að Ungverjar réðust á Siguijón Bjarnason Selfossi. „Þetta einstaka atvik byijaði með því að það var dæmt aukakast tíu sekúndum fyrir leikslok. Við kom- umst ekki til þess að taka aukakast- ið því línumaðurinn stóri stóð á punktalínunni. Við bentum dómaran- um á að tíminn gengi og vildum láta stöðva klukkuna. Þá ýtti Grímur við línumanninum til að taka aukakastið á réttum stað. Þá gerðist það að annar homamaðurinn kom hlaupandi og hrinti Grimi í gólfið. Ég sneri mér þá að þeim en þá tók línumaður- inn þeirra, þessi stóri, í axlimar á mér og sneri mér við. Þá strax vom komnir þrír aðrir leikmenn sem I Þeir létu höggin og spörkin dynja á mér „EG FEKK högg á hálsinn, undir kjáikann og datt. Svo spörkuðu þeú' í mig þar sem ég lá í gólfinu,“ sagði Siguijón Bjarnason, leikmaður Selfossliðsins, en leikur þess við ungverska liðið Pick Szeged á laugar- dag endaði með hreinni líkamsárás af hálfu Ungveijanna á Grím Her- geirsson og Sigurjón. Ungveijamir sigruðu í leiknum, 30:18. Þetta var fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum, en þau mætast hér á landi næsta laugardag. mynduðu hring um mig og svo byrj- uðu höggin að dynja á mér. Ég reyndi að veija andlitið en fékk högg á hálsinn undir kjálkann og datt. Svo fékk ég spörk þar sem ég lá í gólf- inu. Þetta var hrein líkamsárás. Maður er lurkum laminn eftir þetta en ég verð með í leiknum gegn Val á miðvikudaginn [á morgun] og svo auðvitað á laugardaginn gegn Ungvequnum," sagði Sigutjón við Morgunblaðið í gær. Hann þurfti að leita til læknis í gærkvöldi vegna eymsla í hálsi. Sig. Jóns. Sjá bls. B5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.