Morgunblaðið - 29.01.1994, Side 3

Morgunblaðið - 29.01.1994, Side 3
GOTT FÓLK / SÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANUAR 1994 Komdu ogsjáðu bíl ársins og uppáhalds bróður hans Engum á óvart var FORD MONDEO kosinn bíll ársins 1994 í Evrópu. Þetta eru ein eftirsóttustu verðlaun sem veitt eru í bílaiðnaðinum og völdu 58 gagnrýnendur frá 28 löndum MONDEO sem besta alhliða bílinn fyrir framúrskarandi öryggi, aksturseiginledka, staðalbúnað og gott verð. Komdu og sjáðu með eigin augum af hverju FORD MONDEO var kosinn bíll ársins 1994 - á ári fjölskyldunnar. Dæmi um staðalbúnað í FORD MONDEO: * Upphituð framrúða (öll rúðan) * Upphitaðir hliðarspeglar * Loftpúði í stýri BÍLL ÁRSINS * Þjófavörn 1994 En MONDEO á náskyldan bróður sem er ekki stðri - FORD ESCORT. Þeir bræður eiga margt sameiginlegt og þvi er viðeigandi að þeir muni fyrir hönd FORD-fjölskyldunnar sýna sig og sjá aðra á glæsilegri bílasýningu í Globus alla helgina. Verð frá kr. 1.096.000 Berðu saman verð, búnað og gæði. 1 3 Á ári fjölskyldunnar eru allir spenntir! G/obusp -heimur gæða! Lágmúla 5, síml 91-68 15 55

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.