Morgunblaðið - 29.01.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANUAR 1994
9
Prófkjör sjólfstæðismanna
30.-31. janúar nk.
Kjósum Jónu Gróu
í 3. sætiö.
Skrifstofa okkar á Suðurlandsbraut 22
er opin frá kl. 14—22 daglega. Símar
880812, 880813, 880814, 880815.
Stuóningsmenn.
Sjálfstæóismenn i Reykjavík
* Sa—W iU. Kosningaskrifstofa Þórhalls
Jósepssonar er á Laugavegi 178. Símar 19260,19263,19267.
Opiðkl. 13.00-22.00, laugardag kl. 13.00-18.00.
4.-6. sæti.
Allir sjálf stæóismenn velkomnir.
HÆFA KONU TIL FORYSTU - VEUUM
Guðrúnu Zoéga
borgarfulltrúa
í 3. sæti
í prófkjöri 30. og 31. janúar nk.
Skrifstofa stuðningsmanna er í
Síðumúla 8., 2. hæð.
Opið kl. 14-22 virka daga
og 13-18 um helgar.
Símar684490 og 684491.
Stuðningsmenn.
Prófkjör Sjálfstæóisflokksins 30. og 31. janúar.
Kjósum
Axel iiríksson
í 6. til 9. sæti.
„Hann er hugmyndaríkur en ákveðinn
og fer oft ótroðnar slóðir til að ná fram
markmiðum sínum."
Halldór Guðmundsson, arkitekt.
Kosningaskrifstofa er á Laugateigi 33
(vinnustofa).
Simar884533,870706 og 884534,
Stnðningsmenn
Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar
borgarfulltrúa og varaformanns borgarráðs
hafa kosningaskrifstofu í
Skeifunni 11,3. hæð
(í sama húsi og Fönn)
Opið alla daga kl. 13-21
Símar: 682125 og 682512
Verið velkomin
I Vilhjálmur óskar eftir stuðningi í eitt efsta
I sætið á framboðsiista Sjálfstæðisflokksins.
| Stöndum saman og veljum hæfa einstaklinga
I til forystu. Sterkur framboðslisti tryggir
■ áframhaldandi trausta forystu
I Sjálstæðismanna í Reykjavík.
■
mm j
- Kjósum Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson
í eitt efsta sæti prófkjörslista Sjálfstæðisflokksins.
Stuðningsmenn
*
Island
eftirbátur
í Fréttabréfi um verð-
bréfaviðskipti (Verð-
bréfaviðskipti Samvinnu-
bankans) segir:
„Hlutfall fjárfestingar
af landsframleiðslu í að-
ildarríkjum OECD er að
meðaltali um 21%. Þetta
hlutfali er að vísu n\jög
mismunandi efir löndum,
lægst á bilinu 15-16% (ís-
land, Finniand og Dan-
mörk) og hæst 30% (Jap-
an).
Þessi sanianburður
leiðir í ljós að Islendingar
eru í hópi þeirra þjóða
sem fjárfesta minnst.
Fyrr á árum voru Islend-
ingar hins vegar að jafn-
aði í hópi þeirra þjóða
sem fjárfestu mest.
Til þess að selja þessi
hlutföll í samhengi við
fjáriiæðir má nefna að
jafn mikil fjárfesting hér
á landi og að meðaltali í
ríkjum OECD fæli í sér
að fjárfesting í heild á
þessu ári yrði ríflega 20
milljörðum króna meiri
en nú er gert ráð fyrir.
Þetta samsvarar þvi
nokkura veginn að fjái'-
festing í atvinnuvegun-
um yrði tvöfalt meiri en
reiknað er með.“
FjáiTestingin
minni en
úreldingin
„En það er auðvitað
fleira sem skiptir máli
en fjái-festingin í heild.
Skipting heimar er einn-
ig mikilvæg, sérstakfega
hlutur atvinnufífsins í
samanburði við opinber-
Minnkandi fjárfesting
Fjárfesting hefur minnkað jafnt og þétt
hér á landi - eða úr 24% af landsfram-
leiðslu í byrjun síðasta áratugar í 15,5%
1994. Fjárfesting í ár er áætluð um 60
milljarðar króna.
ar framkvæmdir. Nú er
skiptingin þaimig að fjár-
festing í atvinnulífinu
svarar til tæplega 6% af
landsframleiðslu, opin-
berar framkvæmdir eru
svipaðar að umfangi og
íbúðabyggingar svara til
um 3,5% af landsfram-
leiðslu.
Hvað segja þessar töl-
ur okkur? Fyrst og
fremst eitt Fjárfesting í
atvinnulífinu er afar lítil.
Til þess að skýra þetta
nánar má nefna tvennt.
Annars vegar að fjárfest-
ingin er mhmi en úreld-
ing fjármuna atvinnulífs-
ins og hins vegar er hún
einungis helmingur af
því sem algengast er í
öðrum löndum...
Hins vegar eru opin-
berar fi-amkvæmdir í
hærri kantinum miðað
við önnur lönd og um-
fang íbúðabygginga virð-
ist svipað og viða annars
staðar eftir verulegan
samdrátt á undanförnum
árum.“
Brýnasta
verkefnið
„Enginn vafi er á þvi
að meiri fjárfcstingu
fylgir að öðru jöfnu meiri
hagvöxtur. Þetta sýnir
reynslan í mörgiun lönd-
um. Og þótt samband
fjárfestingar og hagvaxt-
ar sé flókið virðist aug-
ljóst að fjárfesting hér á
landi er of lítil um þessar
mundir til að bera uppi
hagvöxt í framtíðinni.
Brýnasta verkefnið í
efnahagsmálum nú er að
glæða hagvöxt, bijótast
út úr þeirri kyrrstöðu
sem ríkt hefur i þjóðar-
búskapnum. Aukin fjái'-
festing í arðbærum verk-
efnum er öruggasta leið-
in að þessu marki. Ekki
er nóg að bíða eftir bctri
skilyrðum í þjóðarbú-
skapnum, heldur þarf að
örva fjárfestingn eftir
því sem við verður kom-
ið, einkum fjárfestingu í
atvinnulífi."
Skattafsláttar-
hvati
„Sem dæmi um atriði
sem mætti skoða í þessu
sambandi er hvort skyn-
samlegt væri að veita
skattafslátt vegna fjár-
festingar. Slíkar fjárfest-
ingar mætti skilgreina
þröngt eða vítt. Þannig
mætti t.d. binda skattaf-
sláttinn við fjárfestingar
í vélum og tækjum, jafn-
vel eingöngu í útflutn-
ings- og samkeppnis-
greinum. Eða binda hann
eingöngu við vöru- og
þróunarstarfsemi og for-
athuganir á arðsemi
nýrra verkefna. Megin-
atriðið er að lækka
kostnað við Qárfestingu
sem talið er æskilegt að
örva. Annað dæmi. Er
með skipulegri vinnu-
brögðum en hingað til
hægt að stuðla að því að
útlendingar fjárfesti
meira í atvinnulífi hér á
landi, ekki sízt í ljósi
EES? Sums staðar í ná-
lægum löndum nemur
árleg fjárfesting útlend-
inga i hlutaðeigandi landi
2-3% af landsframleiðslu.
Slík fjárfesting hér á
landi samsvaraði 8-12
miiyörðum króna..."
í borgarstjórn
Reykjavíkur þurfa
sjónarmið
launþega að
eiga sinn
fulltrúa
Hilmar Guólaugsson múrari er borgarfulltrúi reykvískra launþega.
Hann á langan starfsferil ab baki innan verkalýbshreyfingarinnar og
í borgarstjórn.
Tryggjum ab í borgarstjórn heyrist raddir allra stétta.
Tryggjum Hilmari 4. sætib í prófkjöri sjálfstæbismanna í Reykjavík
30. og 31. janúar.
Skrifstofa stuðningsmanna, Engjateigi 17-19, símar 684286, 684287 og 684288.
Abstob verbur veitt fyrir þá sem þess óska til ab komast á kjörstab.
4. sætið: Hilmar Guðlaugsson