Morgunblaðið - 29.01.1994, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994
41
Michael J. Fox og Gabrielle Anwar i hlutverkum sínum í myndinni
Móttökustjórinn.
Móttökustj órinn
sýnd í Háskólabíói
HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýninga gamanmyndina Móttökustjór-
inn eða „The Concierge“. Leikstjóri er Barry Sonnenfeld en hann
gerði m.a. myndirnar um Addams fjölskylduna. Með aðalhlutverk
fara Michael J. Fox, Gabrielle Anwar og Anthony Higgins.
Doug Ireland (Fox) er yfirvika-
piltur á glæsilegu hóteli í New York.
Hann tekur starf sitt alvarlega og
vill láta kalla sig móttökustjóra
(concierge) en ekki vikapilt. Hlut-
verk hans er að sjá um að gera
dvöl gestanna sem þægilegasta og
hann stærir sig af því að geta redd-
að öllu sem þarf. Dough dreymir
um að eignast sitt eigið lúxushótel
og sækist eftir fjármagni hjá iðn-
jöfri einum (Higgins). Sá tekur
hugmyndinni ekki illa en málin taka
heldur betur að flækjast þegar
Dough þarf að redda stefnumótum
hans og stúlku einnar (Anwar) sem
vinnur á hótelinu. Iðnjöfurinn er
vitaskuld harðgiftur og auk þess
hefur kviknað samband á milli
Dough og stúlkunnar. Nú stendur
valið um ást eða peninga.
Kuldaúlpur - Kuldaúlpur
í miklu úrvali. Fjölbreytt úrval. Lækkað verð.
N#HWSIÐ
Laugavegi 21, sími 25580.
Hæ, brottfluttir Borgnesingar!
Ákveðið hefur verið að hittast og skemmta sér laugardag-
inn 19.febr. kl. 19.00íHraunholti, Dalshrauni 15, Hafnarfirði.
Látið skrá ykkur sem fýrst.
Sibba Símonar, s. 53145.
Steini Helga, s. 16114.
Heimir Dan., s. 75568.
Erna Marinós, s. 675355.
Sigurbjörg Halldórs, s. 38630.
Jonna Bjöms, s. 622885.
Hittumst hress og kát.
Stjómin.
Nýr allsheijargoði
verður kjörinn í dag
ÁSATRÚARMENN efna til almenns félagsfundar laugardaginn 29.
janúar nk. á Hótel Esju kl. 14.30, en eimitt á þeim stað fyrir 22
árum var Sveinbjörn Beinteinsson lýstur allsheijargoði.
Ráðstefna um
atvinnumál
RÁÐSTEFNA um atvinnumái
verður haldin sunnudaginn 30.
janúar í Grunnskólanum í Njarð-
vík í sal II frá kl. 13.30 og stendur
til kl. 18.
Fyrirlestra flytja Ólafur Stephen-
sen markaðsfræðingur, Jón
Erlendsson hjá Upplýsingastofnun
Háskólans, Guðmundur Sigurðsson,
framkvæmdastjóri Vogabæjar og
Emil Karlsson frá Iðntæknistofnun.
Fulltrúar stofnana og fyrirtækja eru
með bása í sal I og svara fyrirspum-
um.
Fulltrúar verða frá Atvinnuþró-
unarfélagi Suðumesja, Ferðamála-
samtökum Suðumesja, Átaksverk-
efni kvenna, Fjölbrautaskóla Suður-
nesja, Sparisjóði Suðurnesjamanna,
Iðntæknistofnun, Fiskvali, Bókhalds-
þjónustu Gunnars Þórarinssonar,
Kaffitári, Vogabæ, Fiskmarkaði
Suðumesja, Bláa Lóninu og Kvenna-
hópunum Björginni og Sölku Völku.
Ráðstefnan er haldin á vegum at-
vinnumálanefndar Njarðvíkur.
---------------
Umhverfis-
ráðstefna í
Mosfellsbæ
í TILEFNI af ári fjölskyldunnar
býður Mosi og bæjarstjóm Mos-
fellsbæjar íbúum bæjarins til ráð-
stefnu laugardaginn 5. febrúar
nk. í Hlégarði.
Mosi em nýstofnuð samtök um
umhverfismál, útivist og mannlíf í
Mosfellsbæ. Ráðstefnan er öllum
opin og gestum að kostnaðarlausu.
Ráðstefnugestir þurfa að tilkynna
þátttöku á skrifstofu Mosfellsbæjar
fyrir kl. 15.30 5. febrúar nk.
Á dagskrá er erindi Reykjavíkur-
goðans, „Ásatrúarmenn á tímamót-
um“, síðan er kjör allsherjargoða
og loks eru fijálsar umræður. Ey-
vindur Eiríksson rithöfundur flytur
hugleiðingar um kjör allsherjar-
goða.
„Eins og að líkum lætur hljóta
margar spurningar að vakna við
fráfall leiðtoga eins og Sveinbjamar
og verður ekki auðvelt að feta í
fótspor hans. Margir hafa gert því
skóna að félagið myndi líða undir
lok en þvert á móti hafa nýir félag-
ar bæst við undanfarinn mánuð og
vart hefur orðið við endurnýjaðan
áhuga á ásatrúnni, því verður fund-
urinn opinn öllum sem vilja fræðast
um heiðinn sið, hverrar trúar sem
þeir eru“, segir í fréttatilkynningu
frá ásatrúarmönnum.
+
HOSTA
HOTEL- OG FERÐAMALASKOLII SVISS
35 ára reynsla - námskeið kennd á ensku.
Viðurkennl í bandarískum og evrópskum háskólum.
HÓTELREKSTRARNÁMSKEIÐ M/PRÓFSKÍRTEINI
• Almennur rekstur og stjómun - 1 ár.
• Framkvæmdastjómun - 2 ár.
FERÐAMÁLAFRÆÐl M/PRÓFSKÍRTEINI
• Almennt ferðaskrifstofunámskeið - 1 ár.
(innif. viðurkennt IATA/UFTAA námsk. m/prófskírteini)
• Framkvæmdastjóm - 1 ár.
Fáið upplýsingar hjá:
HOSTA HOTEL AND TOURISM SCHOOL, 1854 D LEYSIN,
SVISS, Sími 90 41-25-342611, fax. 90 41-25-341821.
Skálatúnsheimilið
40ára
í tilefni 40 ára afmælis Skálatúnsheimilisins verður opið hús í Skálatúni
laugardaginn 29. janúar nk. frá kl. 14 til 17.
Allar deildir verða opnar ásamt vinnustofum, þar verður sölusýning
áframleiðslu heimilismanna.
Allir velunnarar og eldri starfsmenn eru hjartanlega velkomnir.
Kaffiveitingar.
'
Mosfellsbæ
UPPSELT í KVÖLD
Sólarkaffi Arnfirðinga
Næsta helgi:
Föstudaginn 4/2:
Geirmundur Valtýsson.
Laugardaginn 5/2:
Þorrahlaðborð og dansleikur
með Danssveitinni ásamt Evu Ásrúnu.
Verð aðeins kr. 1.890,-.
Hópa- og borðapantanir í síma 686220.
^ V______ . __________
J
• -
SÚLNASALURLOKAOUR
vegna eínkasamkvæmis
m
Þorvaldur Halldórsson
G unnar Truaa vason
na upp gööri stemmningu
Þægilegt umfiverfi
- ögrandi vinningarl
OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00
Sf&gpSs ■ —
£«V|------—------
Stuðbandið og Garðar
Lokadansieikur hjá Jóa og Önnu.
Tekið á móti gestum með fordrykk til kl. 23.00.
DANSBARINN
Grensásvegi 7, símar 33311-688311
Síðustu dagar janúartilboðsins.
M0NG0LIAN BARBECUE