Morgunblaðið - 29.01.1994, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994
43
HX
BESTI VIIMUR MAIMIMSIIMS
MAÐUR ÁN
ANDLITS
★ ★ ★A.I.MBL.
Leikstjóri: Mel Gibson.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9
og 11.10
TIL VESTURS * * * g.e. dv.
Aðalhlutverk: Gabriel Byrne og Ellen Barkin.
Sýnd kl. 5 og 7.
itepping Ra;
HVlTATJALPffi
Stórbrotin mynd um reggí-
meistarann Peter Tosh.
Sýnd kl.9og11.
PIANO
Sigurvegari Cannes-hátíðarinn-
ar1993
„Píanó, fimm stjömur af fjórum
mögulegum."
★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan
AÖalhlutverk: Holly Hunter, (Golden
Globe verðlaunin, besta aðalleik-
kona), Sam Neill og Harvey Keitel.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
SPENNUMYND
GEIMVERURNAR
GAMANMYND
SÍMI 32075
Fyrirlestur í málstofu
í hjókrunarfræði
klukkan 12.15 í stofu 6 í
Eirhergi, Eiríksgötu 34.
Kynntar verða helstu niður-f
stöður rannsóknar sem gerð
var á líðan fólks sem bíður
eftir hjartaaðgerð. í fréttatil-
kynningu segir: „Margt bendir
til að líðan fólks, sem biður
eftir hjartaskurðaðgerð á ís-
iandi sé ekki góð. A árunum
1987-1989 voru tekin óform-
leg viðtöl við 200 hjartaskurð-
sjúklinga meðan þeir dvöldu á
Landspítalanum eftir aðgerð.
Meðal þess sem sjúklingar
tjáðu sig um var það hversu
erfitt væri að bíða eftir kalli
í aðgerð. Pirringur, kvíða- og
leiðaköst, svefntruflanir og
erfíðleikar við að hvílast voru
oft nefnd. Fjármál og atvinna
virtust liggja þungt á þeim
sem yngri voru og töluðu þeir
um óvissuna sem því fylgir
að geta ekki skipulagt neitt
fram í tímann."
SÍMI: 19000
★ ★ ★
Júlíus Kemp, Eintak
★ ★ ★
Hilmar Karlsson, D.V.
★ ★ ★ 1/2
Sæbjörn Vaidimarsson, Mbl.
Bragðmikil ástarsaga í orðsins fyllstu merkingu, krydduð með kímni, hita,
svita og tárum.
Aðalhlutverk: Marco Leonardi (Cinema Paradiso) og Lumi Cavazos.
Leikstjóri: Alfonso Arau.
Sýnd kl. 5, 7,9og11.
„Gunnlaugssons vag in i
barndomslandet ár
rakare án de flestas.11
Elisabet Sörensen,
Svenska Dagbladet.
„Pojkdrömmar ár en
oerhört chármerande
och kánslig fiim som jag
tycker ár váldigt bra.“
Nils Peter Sundgren,
GomorgonTV
★ ★ ★ ★
íslenskt - já takkl
Bruce Willis og Sarah Jessica Parker eiga í
höggi við útsmoginn og stórhættulegan fjölda-
morðingja sem leikur sér að lögreglunni eins
og köttur að mús.
STRIKING DISTANCE - 100 V0LTA SPENNUMYND
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Rómantísk
gamanmynd
ASalhlutv.
Matt Dillon,
Annabella Sciorra,
Marle-Loulse Paker
og William Hurt
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
„Þeir sem unna góðum is-
lenskum myndum ættu
ekki aö missa af Hlnum
helgu véum. Biógestur.
„Hrifandi, spennandi og
erótísk." ALÞÝÐUBL
„..Óvenjuleg mynd frá
Hrafni. Yngstu leikararnir
fara á kostum. Hans besta
mynd til þessa, ef ekki
besta íslenska kvikmynd
sem gerð hefur verið
seinni árin. MBL
★ ★★,/2„MÖST“
Pressan
Frumsýnir spennutryllinn
í KJÖLFAR MORÐINGJA
★ ★ ★
A.I.Mbl.
★ ★ ★ ★
Fllm Review
★ ★ ★ ★
Screen Intemational
Sýnd kl. 9 og 11.
Skólafélagarnir í „Det Forsomte Forár“ hittast á kaffi-
húsi og ræða áhyggjufullir einkunnabókina sem þarf að
sýna þegar heim kemur.
í MÁLSTOFU í þjúkrunar-
fræði flytja Helga Jónsdótt-
ir lektor og Lovísa Baldurs-
dóttir bjúkrunarfram-
kvæmdastjóri fyrirlestur
um líðan fólks sem bíður
eftir þjartaskurðaðgerð
mánudaginn 31. janúar
Háskólabíói
stoðarskólameistara. Þegar
við sjáum leiftur úr fortíðinni
bregður fyrir annarri mynd
af æskuárum þeirra bæði í
skólanum og heima.
Margir máttu þola niður-
lægingu á þessum árum og
hjá okkur vakna spumingar
hvort ástæðumar sé að finna
í allt of ströngum aga í skól-
anum, einelti eða ofurkappi
foreldranna um að þeir standi
sig.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Aðsóknarmesta erlenda myndin í USA frá upphafi.
„ Drífið ykkur. Þetta er
hnossgæti, sælgæti,
fegurð, ást, losti, list,
matarlyst, þolgæði og
snilld...“
...Gerið það nú fyrir
mig að sjá þessa mynd
og látið ykkur líða vel...“
„...Fyrsta flokks verk,
þetta er lúxusklass-
inn...“
„...Ef það er líf í bíó, þá
er það í hinum sláandi
Kryddlegnu hjörtum í
Regnboganum."
★ ★ ★ hallar í fjórar,
Ólafur Torfason, Rás 2.
★ ★ ★ ★
Hallur Helgason, Pressan.
★ ★ ★
O.H.T. Rás 2
Vanrækt vor frumsýnd í
HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir í dag dönsku myndina „Det
Forsomte Forár“ sem hefur hlotið heitið Vanrækt vor.
Myndin er leikstýrð af Peter Sehrader, en hann á að baki
langan feril sem leikari í leikhúsum, kabarettum og kvik-
myndum. Má þar nefna Gúmmi Tarzan, Zelig eftir Woody
AUen, „Murder in The Dark“, Krummana o.fl. Vanrækt
vor er fyrsta myndin sem Schroder leikstýrir.
Myndin hefst við andlát haldsskóla. Við kynnumst
aðstoðarskólameistarans
Blomme. Hún segpr okkur
sögu leyniklíkunnar Svarta
höndin sem samanstendur af
gömlum stúdentum úr fram-
hópnum nokkrum áratugum
síðar þegar þeir koma saman
og rifja upp gömlu góðu dag-
ana og þá ekki sist hve mikið
þeir héldu upp á Blomme að-
á þessum veitingastöðum
Kvlkk, Kringlunni Jarlinn,
-allir veitingastaðir Sprengisandi
Pitan, Skipholti Grillhús Guðmundar
Hrói Höttur, JL húsinu Tommahamborgarar
og Hafnarfirði Svarta Pannan
C v.
Aladdín er sýnd
í Sambíóunum